Ísafold


Ísafold - 27.04.1901, Qupperneq 3

Ísafold - 27.04.1901, Qupperneq 3
hér, — úr vísindastyrktarsjóði, kend um við dr. W. Schibbye nokkurn. Grein þessi kom út á ensku í fyrra í vísiudalegu tímariti, fyrir milligöngu próf. Geikie. þ>á hefir og stjórn Carls- bergssjóðsins í Khöfn veitt hr. H. P. 1000 kr. ársstyrk um tvö ár (1901 og 1902) til frekari rannsókna í íslenzkri jarðfræði. Fræðandi landsmála-umræður. Gott dæmi þess, hvernig rit&ð er um landsméi í sumum blöðunum á þessu landi, er grein, sem alveg ný- lega- stóð í einu höfuðstaðarblaðinn eftir nafnlausan höfund. Hann talar meðal atinars um banka- málið. Fyrst gefur maðurinn í skyn, að hann hafi ekkert vit á því. Svo lýsir hann yfir því, að hann sé xmyrkfælinn# við þessar miljónir, sem útiendingar ætli að færa okknr. Og þessa »myrkfælni« hans — hjátrú- arhræðsluna, við peninga, sem hann elur í brjósti sér í sínu eigin vanþekk- ingarmyrkri — ætlast hann til, að þingið taki til greina. Loks áréttar hann myrkfælnis-um- kvörtunina með þeim fróðleik, sem hann segist nýlega hafa séð á prenti, að eftir þeirri reynslu, sem fengin sé á Landsbankanum, geti hann verið búinn að græða 36 miljónir á 90 ár- um. fæssu trúir maðurinn — sem gæti verið afsakanlegt, e f ekki væri búið að sanna það með ómótmælan- legum rökum, að 36 miljónirnar eru ekki annað en staðlaus hugarbnrður, sem stafar af því, að síra Arnl. Olafs- son telur bankann hafa g r æ 11 þær 16—17 þúsundir, sem á ári hverju fara í kostnað hjá honurn! Og vegna þess, að maðurinn er svona »myrkfælinn«, og vegna þess, að hann hefir séð á prenti sagt frá þess- um 36 miljónum, sem ekkert eru ann- að en vitl ysa, vonar hann, að þingið hafni því boði, að peningar séu fiuttir inn í landið og landsmönn- um gerður kostur á að gera land sitt verulega byggilegt, eins og lönd ann arra siðaðra þjóða eru, og ná upp úr sjónum við strendur landsins þeim ó- grynnum auðæfa, sem aðrar þjóðir eru að taka frá oss! f>ær eru þarfar og fræðandi fyrir þjóðina, aðrar eins landsmálagreinar og þetta! Brunabótasvik. Maður var dæmdur nýlega í yfir- rétti, 25. f. mán., Jónas Jónasson snikk- ari á jþin’geyri við Dýrafjörð, fyrir það, að hann hafði talið fram með brunn- um emíðatólum vátrygðum í smíða- húsi, er brann fyrir honum 14. nóv. 1899 um nóttina, hefilbekk, er hann mat á 50 kr., eD þar hafði enginn hefilbekkur verið, að því er sannaðist síðar og hann kannaðist sjálfur við eftir á, heldur hafði hann haft í smíða- húsinu í hefilbekks stað planka með ánegldri skáskífu, er kostaði 3—4 kr. Jpetta gerði hann til að fá þeim mun hærri brunabætur, kannaðist sjálfur við það, og var dæmdur í báðum rétt- um í 2 x 5 daga fangelsí við vatn og brauð, auk málskostnaðar. Veðurathuganir í Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jensson. 19 0 1 Apríl Loftvog millim. Hiti (C.) >- <rt- ga;i|itiQð^ uhútu.í>ig Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Md.24.8 750,6 3,7 E8E 2 8 6,5 0,2 2 747,1 4,4 E 1 10 9 752,1 2,7 ESE 1 3 Þd.25.8 757,5 6,0 8 1! 5 3.7 1,0 2 760,5 9,1 S 1 1 5 9 763,3 3,7 E 1 3 Fsd26.8 765,7 6,5 E 1 3 0,1 2 765,3 10,0 8E 1 1 9 762,8 6,4 0 9 Taflfélagið: Dagskrá í kuöld: Nokk- ur félagsmál. Verzlun G. Zoé'ga. Nykomnar vörur: ú 'O tl o bjr cg Fleiri tegundir af e n s k a vaðmálinu alþekta. Herðasjöl — Kvensokkar — Pils — Rúmteppi — Rekkju- voðir — Kvenn-ullarbolir — Prjónapeysur handa kvenfólki og karlmönnum — Tvistt.au — Nankin — Flonelette — Léreft o. fl. ® * m M« 3 O: T3 c <D Ýms eldhúsgögn emailleruð og tinuð. Olíumaskínur, fleiri teguudir. ® Tí Farfavörur — ódýrar og góðar. — L e i r t a u . — NauSsynjavörur alls konar o. fl. Nýkomið með Laura. Mikið úrval af alls konar fataefnum, í sumarföt, sumaryfiifrakka, buxur og spariföt, m. m., keypt fyrir m j ö g gottverð. Alt pantað eftir sýnishornum með nýjustu t í z k u . 16 Aðalstræti 1G H. Andersen. 2 stúlkur geta fengið leigt frá 14. mai, ágætt herhergi i miðjum bænum. Vitja má i afgreiðslu Isafoldar. Kveld og morgna fæst nóg mjólk á barónsbúinu í Reykjavík. Mjög ódýr Maður á Sandeyri, sem nýlega sendi mér pöntun á blaðinu »Erækorn« ásaml borgun, en gieymdi að setja nafn sitt i bréfið, er beðinn um að gefa sig fram, svo eg geti sint pöntuninni. D Bstlund. PYRIELESTUR á sunnndagskvöld i Templarabúsinu kl. 6‘/2 síðd. D. Ostlund. Hurðarskrár, lamir, hand- grip og margs konar s m í ð a t ó 1 nýkomið mjög ódýrt til TH. THORSTEINSSON. Nú með Lauru hef eg fengíð mikið úr- val af kven-siikislifsum og kortum. Laufásveg 4. Sophia Heilmann Netagarnið 4-þætta er aftur komið í verzlun Björns Kristjánssonar. Fiskihnífarnir góðu komn- ir attur í verzlun Björns Kristjáns- sonar. Við Bókhlöðustíg 10 fást 2 herbergi frá 14. maí, helzt fyrir ein- hleypa. Sumargjafa-hækur útlendaroginnlendar, skraut- bundnar, fást í bókverzlun ísafoldafprentsmiðju (Aust- urstræti 8). Forretningsforbindelse onskes. En kobénhavnsk Forretning baseret paa Export fra Danmark onsker For- bindelse med en solid Forretning paa Island. Billet mrk. 100 bedes snar- est indlagt paa Bladets Kontor. Með því að Oddur Jónsson, bóndi á Þrándarstöðum í Kjós, hefir fram- selt bú .sitt til gjaldþrotaskifta, þá er hér rneð samkvæmt lögum 12. april 1878 skonið á alla þá, er til skulda telja í téðu þrotabúi, að koma fram með kröfur sínnr og sanna þær fyrir skiftaráðandanum hér í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingn auglýs- ingar þessarar. Skrifstofu Gullbr,- og Kjósarsýslu 15. april 1901. Páll Einarsson. Jörðin Dalur í Miklaholts- hreppi er til s ö 1 u og á b ú ð a r frá næstkomandi fardögum. Lysthaíendur snúi sér til un<lirskrifaðs sem a 1 1 r a f y r s t, því vera má, að jörðin verði seld til ú 11 e n d i n g a, ef enginn innlendur gefur sig fram. I<axveiði og 8Ílung8V'úði fylgir með í hlunnind- um jB.rðarinnar. Stykkishóimi 10y janúar 1901. Ármann Bjarnason. Eg undirskrifaður, sem hefi dvalið á íslandi 22 ár undánfarin og rekið þar verzlun, síðustu 11 árin í sjálfs mín nafni, býðst hér með til a& annast kaup og sölu á vörum fyrir alt ísland. Mannúðleg og skilvísleg viðskifti! Skjót reikningsskil! Með því að eg er vel kunnugur öllum vörum, sern þörf er á til Is- lands, vonast eg eftir, að geta gert hagnaðarkaup, og sömul. að fylgjast vel með sölu íslenzkra afurða, svo að eg geti komið þeim í eins hátt verð og aðrir. Virðingarfylst W. C. Kotaler-Christensen Niels Juelsgade nr. 6, Kobenbavn. Heimkominn frá Kaup- mannahöfn hefi eg sezt að sem prakí- serandi læknir hér í Reykjavík. ' A heimili mínu við Lanfásveg i húsi hr. Einars Gunnarssonar við Barna- skólann tek eg daglega á móti sjúk- iingum frá kl. 2-4 (sama tíma á helgum dögum). Christian Schierbeck. Um leið og eq læt mina gömlu skifta- vini á íslandi vita, að eg hef slitið félagsskap við verzlunarhúsið L. Zöllner í Newcastle- on- Tyne og er ekki lengur meðeigandi í nefndu verzlunar- húsiy skal eg hér með tilkynna, að eg hefi sjálfur byrjað umboðsverzlun fyrir eigin reikning, og tek að mér að ann- ast innkaup á erlendum vörum og sölu á íslenzkum vörum í útlöndum. Eg þákka mínum margra ára skifta- vinum á íslandi fyrir þá tiltrú, sem þeir hafa sýnt mér í fyrnefndu félagi, og vona að eg haldi sömu tiltrú þeirra framvegis. Að forfallalausu verður mig að hitta á hinum ýmsu viðkomustöðum s/s » Vesta«, er fer héðan 11. mai n. k Þá er eg er ekki heima, annast herra etazráð J. P T. Bryde, Strandgade 34, Köbenhavn C., um öll umboðsstörf fyr- ir mína hönd. Kaupmannahöfn 9. marz 1901. Gothersgade 1353. Jón Vídalin. Heima verður mig því ekki að hitta frá n.—28. júní og frá 3.—10. júlí. Reykjavík 12. apríl 1901. Bjórn (Jlajsson. Bftir að eg í mörg ár hafði þjáðst af hjartslættá, taugaveiklan, höfuð- þyngslum og svefnleysi. fór eg að reyna Kína-lífs-elixír herra Valdemars Petersens, og varð eg þá þegar vör svo mikils bata, að e,g er nú fyllilega sannfærð um, að eg hef hitt hið rétta meðal við veiki minni. Haukadal Guðríður Eyólfsdóttir ekkja. Kína-lífs-elixírinn fwst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins L kr. 50 s. fiaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að VF' Standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji ineð glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. FATASÖLUBÚÐIN Með Laura kom í klæðskerabúð H. Th. A. Thomsens skraddarameistari frá Brönderslev & Lohse, fínasta klæðskeranum í Höfn. Hann mun framvegis veita verk- stæðinu forstöðu, taka mál og sjá um allan saumaskap. Óefað listamaður í iðn sinni. Herra deildarstjóri Friðrik Eggerts- son ferðast kring um land, eins og í fyrra, og tekur mál af mönnum á viðkotnustöðum strandferðabátanna. Ferðin hefst héðan með »Ceres« 8. maí til ísafjarðar, þaðan með »Skál- holt« 19. mai til Akureyrar og það- an heim með »Hólum« austur fyrir land. Hvergi stærra úrval af fataefnun), ódýrara verð, né betid sauimir. I klæðskerabúð Thomsens fást enn- fremur miklar og margbreyttar birgð- ir af alls konar hlutum, sem tilheyra karlmannsfatnaði: yfirhafnir, regnkáp- ur, tilbúinn fatnaður. skófatnaður alls- konar, hattar og húfnr ótal sortir, hálslín og slipsi, nærfatnaður, regn- hlífar, göngustafir etc. VANDAÐUR VARNINGUR MJÖG GOTT VERÐ A ÖLLU. Aðalfundur í hinu íslenzka kennara- félagi verður haldinn í Reykjavik föstudaginn 12. júlí þ. á. AÖalum- ræðueftii verður : Augnlækuingaferðalag 1901. Samkvæmt 11. gr. 4. b. í núgild- andi fjárlögum og eftir samráði við landshöfðingjann fer eg að forfalla- lausu með Skálholti 11. júní til Stykk- ishólms og verð þar um kyrt til 27. júní. '*SV í annan stað fer eg með Ceres 3. júlí til ísafjarðar og verð þar um kyrt frá 4.-9. júlí, en sný þá heim aftur með Botníu. alþýðumentun hér á landi. Flensborg 26. apríl 1901. Jón Þórarinsson p.t. forseti. í júnímánuði fær verzlun Björns Kristjánssonar KALK og CEMENT. Ritstjórar: Björn Jónsson(út,g.og ábm.)og Einar Hjörleifsson. Isafol darprentsmiðja

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.