Ísafold - 04.05.1901, Blaðsíða 3
107
TUBORGr 0L< frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn
er alþekt svo sem hin bragðbezta og nœringarmesta bjór-
tegund og heldtir sér afbragðsvel.
TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstír hvarvetna, þar sem það
hefir verið haft á sýningu, renfiur út svo ört, að af
því seljast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve mikla
mætur almenningur hefir á því.
TU BORG 0L/ fæst nærri pví alstaðar á Islandi. og ættu allir bjór-
neytendur að kaupa það.
tssmm
ar og skatta til að standast kostnað af
Búaófriðinum; hækkað tekjuskatt, lagt á
sykurtoll og útflutníngstoll á steinkol, 90
a. á smálest eða nál. 15 a. á skpd.; og er af-
aróvinsælt. Nýtt ríkislán hefir og orðið
að taka, 60 milj. pd. sterliug.
Gufuskip. Thyra lagði á stað mið-
vikudag 1. þ. mán. siðdegis beÍDt til Liver-
pool.
Með Laura fór s. d. frk. Þóra Prið-
riksson tilPrakklands og Helssen smíðastofu.
stjóri eitthvað.
Veðurathuganir
í Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jensson.
19 0 1 Maí Loftvog millim. Iliti (C.) >- rt- ct- < cd OK c _ ?S Ul .jr 5 p OQ Urkoma millim. Minstur hiti (C.)
Mvd.1.8 766,2 7,3 EbE 1 10 0,3 4,2
2 767,4 11,9 sE 1 4
9 766,8 8,3 ESE 1 5
Fd. 2.8 767,0 10,5 E 3 4 6,0
2 768,7 10,7 SSE 3 8
9 771,4 5,6 W 1 10
Fsd. 3.8 772,6 5,0 • 0 9 14,7 3,3
2 771,8 7,2 0 9
9 770,3 6,6 wsw 1 9
VERZLUNIN
NÝHOFN
selur
ágætar danskar Khrtöflur —; ísl. Smjör
— saltað Sauðakjöt — Rullupylsur o.
m. fl.
Bráðum kemur skipið »S e s s e 1 j a«
hlaðið alls konar góðuui en þó ódýr-
um vörum, þar á meðal byggingarefni:
Kalk -I— Cement — Múrsteinn —
Timbur — Farjavörur — Saumur
allskonar o. m. fl.
Allskonar Vín — Drykkjarjöng og
Vindlar stórt úrval.
Bpúkaðar Mðblup kaup-
ast fyrir hátt verð í skiftum fyrir nýj-
af snikkarameistara S. Eiríkssyni
Bræðraborgarstíg.
Miðvikudaginn þann 15. þ. m. kl.
12 á hádegi verður í barnaskóiahúsi
hreppsins haldinn hinn fyrri ársfund-
ur búnaðarfélags Seltjarnarneshrepps.
Lambastöðum 2. maí 1901.
Ingjaldur Sigurðsson.
Eg undirskrifaður gef hér með
heiðruðum almenningi til vitundar,
að eg hefi gert son minn Chr. L.
Andersen að samfélaga mínum og
meðeiganda að klæðaverzlun minni
og atvinnu þeirri, er eg að undan-
förnu hef rekið með fatasaum ogann-
að þar að lútandi, og byrjaði félags-
skapur þessi með okkur 1. maí þ. á.
Atvinna okk'ar verður þvi framvegis
frá þeim tíma rekin með nafninu H.
Andersen & Son, og geta allir, sem
vilja snúa sér til okkar með pantanir
eða önnur viðskifti, hver helzt sem
þau eru, í þeim efnum átt við hvorn
okkar sem er, eins og líka fer um
réttindi okkar og skyldur gagnvart
viðskiftamönnum okkar öllum úti i
frá, á þann hátt, sem venjulegt er, þar
sem slikur félagsskapur í verzlun og
atvinnu er stofnaður.
Reykjavík 3. maí 1901.
H- Andersen,
Proclama
Samkyæmt lögum 12. apríl 1878
sbr. o. br. 4. jan. 1861, er fíér með
skorað á alla þá, er til skulda telja í
dánarbúi Sigurðar Péturssonar rnann-
virkjafræðings, er andaðist 7. okt. f.
á., að lýsa kröfum sínum og sanna
þær fyrir mér innan 6 mánaða frá
síðustu birtingu þessarar auglýsingar.
í umboði erfingjanna
Reykjavik 3. maí 1901.
Einar Finnsson.
Uppboðsauglýsing.
Mánudaginn þ. 6. maí næstkom-
andi verður opinbert uppboð haldið í
Hafnarfirði, er byrjar kl. 12 á hádegi,
og þar seldir ýmsir verðmætir rnunir
tilheyrandi kaupmanni P. Ward, þar
á meðal 5 uppskipunarbátar, tveir
smábátar, annar úr mahogni, mörg
vatnsílát, 4 stórir fiskþvottakassar,
vírnet, manillakaðlar, præsenningar,
um 100 kolapokar, járnsmiðja, húsbún-
aður, búsgögn og margt fleira.
Söluskilmálar birtir á uppboðsstaðn-
um.
Skrifstofu Gullbringu-og Kjósarsýslu
29. apríl 1901.
Páll Einarsson.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878
sbr. o. br. 4. jan. 1861, er hér með
skorað á alla þá, er tii skulda telja í
dánarbúi Blanseflúr Helgadóttur frá
Klúkkufelli i Reykhólahreppi, er
andaðist 16. febr. þ. á., að lýsa
kröfum sínum og sanna þær fyrir
mér innan 6 mánaða frá síðustu birt-
ingu þessarar auglýsingar.
í umboði erfingjanna
Valshamri i Geirdalshreppi 17. ap. 1901
Ólafur Eg:gertsson.
Uppboðsaugiýsing.
Samkvæmt beiðni skiftaráðandans í
Skaftafellssýslu verður hálf jörðin,
Tjarnir i Vestur-Eyjafjallahreppi, 9,95
hndr. að nýju mati, tilheyrandi dán-
arbúi Einars Einarssonar frá Hemru,
seld við opinber uppboð laugardagana
11. og 25. maímáii. og 8. júnímán.
næstkomandi, tvö fyrri uppboðin,
sem byrja kl. 8 e. hád., verða haldm
á skrifstofu sýslunnar, en hið síðasta
að Tjörnum og hefst'það kl. 4 e. hád.
Söluskilmálar verða til sýms á öll-
um uppboðunum.
Skrifst. Rangárvallasýslu, 16. apríl 1901.
Magnús Torfason.
Hér með er skorað á alla þá, er
telja til skuida i dánarbúi Guðmund-
ar Olafssonar, tómthúsmanns í Mýr-
arholti á Akranesi, sem andaðist 14.
f. m., að lýsa kröfum sinum og
sanna þær fyrir skiftaráðanda hér í
sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir
frá síðustu birtingu þessarar auglýs-
ingar. Erfingjar ábyrgjast ekki skuldir.
Skrifst. Mýra-og Borgarfjarðarsýslu
12. apríl 1901.
Sigurður I»órðarson
Hér með er skorað á alla þá, er
telja til skulda i dánarbúi Guðmuna-
ar P. Ottesen, fyrrum kaupmanns á
Akranesi, sem ahdaðist 3. febr. þ. á:,
að lýsa kröfum sínum og sanna þær
fyrir skiftaráðanda hér í sýslu áður
en 12 mánuðir eru liðnir frá síð-
ustu birtingu þessarar auglýsingar.
Erfingjar ábyrgjast ekki skuldir.
Skrífst. Mýra-og Borgarfjarðarsýslu
11. apríl 1901.
Sigurður Þórðarson.
Ritgtjórar: B.jörn Jónsson(útg.og ábm.)og
Eínar Hjörleifsson.
Isafol darprentsmiðja
MJÓLKURSKILVINDAN
„P E R F E C T“
er smiðuð hjá Burmeister & Wain,
sem er frægust verksmiðja á norður-
löndum. »Perfect« gefur meira smjör
en nokkur önnur skilvinda; hún er
sterkust, einbrotnust og ódýrust.
»Perfect«-skilvindan fekk hæstu
verðlaun, »Grand prix«, á heimsýn-
ingunni í Parísarborg sumarið 1900.
Það má panta hana hjá kaupmönnum
víðs vegar um land.
»Perfect« nr. o skilur 75 potta á
klukkustund og kostar að eins 110
krónur.
Einkasölu tii Islands og Færeyja
hefir:
JAKOB GUNNLÖGSSON.
Kobenhavn, K.
Augnlækningaferðalag
1901.
Samkvæmt 11. gr. 4. b. í núgild-
andi fjárlögum og eftir samráði við
landshöfðingjann fer eg að forfalla-
lausu með Skálholti n. júní til Stykk-
ishólms og verð þar um kyrt til 27.
'júní.
í annan stað fer eg með Ceres 3.
júlí til Isafjarðar og verð þar um kyrt
frá 4.—9. júlí, en sný þá heim aftur
með Botníu.
Heima verður mig því ekki að
hitta frá 11.—28. júní og frá 3.—10.
júlí.
Reykjavík 12. apríl 1901.
Bjórn Ólafsson.
1 mörg ár þjáðist eg af tauga-
veiklun, höfuðsvima og hjartslætti,
var eg orðinn svo veikur, að eg lá
í rúminu samfleytt 22 vikur. Eg
leitaði ýmsra ráða, sem komu mér
að litlum notum. Eg reyndi á
endanum Kína og Brama, sem ekki
bættu mig. Eg fekk mér því eft-
ir ráði læknis nokkur glös af I.
PaulLiebes maltextraktmeð
kína Og járni, sem kaupm.
Björn Kristjánsson í Beykjavík sel-
ur, og brúkaði þau í röð. Upp úr
því fór mér dagbatnandi. Eg vil
því ráða mönnum til að nota þetta
lyf, sem þjást af líkri veiklun og
þjáð hefir mig.
Móakoti í Reykjavík 22. des. lbOO.
Jóhannes Sigurðsson.
CRAWFORDS
ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið
af CRAWFORDS & Son
Edinborg og London
Stofnaö 1813.
Einkasali fyrir Island og Færeyjar :
F. Hjorth & Co.
Kjöbenhavn.
Við Bókhlöðustíg 10
fást 2 herbergi árá 14. maí, helzt fyr-
ir einhleypa.
Leirtau og allskonaa email.
áhöld fást hvergi eins ódýr og í verzi.
JÓNS ÞÓRÐARSONAR.
Höfuðföt alls konar og hálstau
er nýkomið í verzlun
Jóns Dórðarsonar.
Nýtt
búdingapúlver
r>
JLJrfiðismenn og sjómenn, iðnaðar-
menn og verzlunarmenn geta fengið
alfatnaði fyrir 10—35 kr. Yfir 100
klæðn. úr að velja. Hvergi á Islandi
fást betri fatnaðarkaup. Reiðjakkar
13 kr. Sérst. buxur 3.50—10,00.
Með »Ceres« er von á 50 drengja-
ldæðnuðum, sem verða seldir með
lágu verði handa 3—20 ára gömlum
piltum.
Reykjavík 30. apríl 1901.
Jón Þórðarson.
Kartöflur
hjá
C. Zimsen.
fyrir ungl. og börn
fæst i verzlun
Jóns Þórðarsonar
Krukkur, Diskar, Bollapör, Skálar,
Jurtapottar, Sykurker er nýkomið til
C. Zimsen.
Klossar og Klossajárn hjá
C. Zimsen.
nantakjöt, reykt
kjöt og skilvindu-
smjor fæst daglega í verzlun
Jóns Þórðarsonar.
Tóbak og- Vindlar
hjá
C. Zimsen.
PRJÓNAVÉLUNUM, sem fást í
verzlun Jóns Þórðarsonar
fyrir að eins 50 kr. auk
afsláttar io°/o gegn peningum.
Agætar
Regnkápur
(waterproof)
nýkomnar til
C. Zimsen
Uppboðsaugíýsing.
Þriðjudaginn 14. þ. m. verður
samkvæmt skipun sýslumannsins í
Kjósar- og Gullbringusýslu selt við
opinbert uppboð að Utskálahamri í
Kjós ýmsir búshlutir, 3 kýr, hross
og máske sauðfé.
JJppboðið byrjar kl. 12 á hádegi.
Neðra-Hálsi 1. maí 1901.
Dórður Guðmundsson.
Stúlka, sem er vön innanhússtörf-
um, getur fengið vist nú þegar. Rit-
stj. vísar á.
Stangajárn, dragstöppur, grjót og
jarðrœktarverkværi fást ódýrust hjá
Þorsteini Tómassyni járnsmið.
Taflfélagið: í kvöld teflt.
Lorgnettur Í gulu leðurhulstri,
hafa tapast frá Amtmanushúsinu út á
Skildinganesmela. Finnandi er beðinn
að skila þeim í afgreiðslu ísafoldar
mót fundarlaunum.