Ísafold - 22.05.1901, Blaðsíða 4
128
Verzlun
Asgeiís SigurBssonar á Akranesi
Verzlunin ,EDINBORG‘
hefir nú nægar birgðir af alls konar nauðsynjavörum, svo sem :
hrísgrjón, bankabygg, klofnar baunir, rúg, rúgmjöl, hveiti nr. i og nr. 2,
haframjöl, sagógrjón, gott kaffi, Exportkaffi, kandis, melis, púðursykur, kex,
Biscuits, Chocolade fieiri tegundir.
Osturinn góði, niðursoðið kjöt og lax, sardínur, Soya, Carry. Einnig
nýkomin allsk. álnavara: léreft bl. og óbl., lakaléreft tvíbreið, strigi, sirz,
tvisttau, jakkafóður, millifóður, Shirting, Oxford, lasting, pique, Angola, Pilsa-
tau, borðdúkadregill, handklæðadregill, moieskinn hvítt og mislitt, enskt vað-
mál, cheviot, karlmannafataefni, kjólatau o. m. fl.
Sjöl stór og smá, hálsklútar, vasaklútar hv. og misl., rúmteppi, borð-
dúkar, kommóðudúkar, ljósdúkar, vatt, blúndur, bendlar, tvinni allsk., hnapp-
ar allsk., karlmannshattar, Lutrnahattar, húfur, fataburstar, fiskburstar, stöve-
kústar, stólarnir þægilegu.
Yms barnagull og myndir.
Steinolía. Cement. Þakjárn. Þakpappi.
Vatnsfötur galv., olíumaskínur, katlar, bollabakkar og margt margt, fleira.
Vörurnar seljast mjög lágu verði fyrir peninga — Areiðanleg viðskifti —
ákveðið verð: Ekki »dagprísar«.
Hvergi betra aö verzla á Akranesi.
14. maí 1901.
í. Helgason.
K fyrir Kirkjubær á Síðu
í stað þess að skrifa póststöðvar fullu nafni á póstsenaingar, rná nota
skammstafanir svo sem hér segir :
A fytir Akureyri
Bd — Bíldudalur
Bl — Blönduós
Bey — Borðeyri
Bg — Borgir
B — Bær
Dv — Djúpivogur
E — Egilsstaðir
Ef — Eskifjörður
G — Grenjaðarstaður
Hh — Hjarðarholt
Hrg — Hraungerði
Hv — Húsavík
íf — ísafjörður
Póststofan í Iieykjavík 21. maí x<
N
O
Pf
Rv
Sk
Sf
s
Sth
Ve
V
Vf ■
Þ
Norðtunga
Oddi
Patreksfjörður
Reykjavík
Sauðárkrókur
Seyðisfjörður
Staður
Stykkishólmur
Vestmannaeyjar
Víðimýri
Vopnafjörður
Þingevri
1901.
Sigurður Briem.
♦ Baóhúsið 4
er opið á miðvikudögum og laugardög-
um allan daginn frá kl. 7 árdegis til
kl. 8 síðd.; á sunnudögum frá kl. ,7
til hádegis; hina dagaDa að eins á
morgnana frá 7—10 árd.
NB Baðkerin etru ný-
lega emailles>uð.
Hér með tilkynni eg undirritaður
mínum heiðruðu skiftavinutn, að eg
hefi fiutt verkstofu mína í hnsið nr. 5
við Laugaveg (Lúðvíkshús) og tek þar
á móti TÍnnu eins og að undanförnu.
Virðingarfylst
Móritz W. Biering.
Mikill vinningur!
Fyrir nokkurra króna gjald geta
menn, ef lán er með, eignast norsk
skuldabréf, sem eru alt að 40,000 kr.
virði.
Nánari vitneskja fæst hjá
Jóh. NorðQorð-
Kirkjustr. 4.
Nýtt Jkjöt og reykt
fætt á hverjum degi til hátíðar hjá Jóni
Magnússyni, Laugaveg.
Peningabudda fundin með psn-
ingum, vöruseðli og fleiru í. Vitja má
í afgr. ísafoldar.
® Nýr %
söðlasmiður
í Hafnarstræti 10.
Hér með tikynnisc heiðruðum al-
menningi, að hjá mér uDdirrituóum
fást: hnakkar, söðlar, klyfsöðlar, ak-
týgi, töskur, púðar, beizli, beislis-
tangir, svipur Og alls konar ólar
úr betra leðri en hér tíðkast, og
yfir höfnð alt, sem að reiðskap iýtur;
sömuleiðis geri eg við gömul reiðtýgi
og mun eg gera mér alt far um, að
leysa allar pantanir fljótt og vel af
hendi.
Gott efni. Vönduð vinna.
Alt injög1 ódýrt.
Virðingarfylst
Jónatan I»orsteinsson.
ýRSMiÐUR
Reglusamur, góður úrsmiður sem h#f-
ir unnið nokkur ár sem sreinn og
Creystir sér tíl að stjórna vinnu og
drift á úrsmíðaverkstofu, sem er í
góðri drifc, geCur fengið strax góða at-
vinnu við að snúa sér til úrsmiðs
St. Th Jónsson
Seyðisfirði.
VERZLUN Augustu
Svendsen er flutt í Aðal-
stræti nr. 12.
Mine Herrer!
Undertegnede har aabnet en iste Klasses Barber-og Frisörstue (Repmes).
Haarspiritus samt Champoingbad med Philekome ufejlbart Middel mod Skæl.
föjgf Speeialist í Haarklipning
Krölning og Skægopsætning anbefales í æret
Publikums Erindring.
Ærbödigst
V. Balschmidt.
Proclíima.
Hér með er skorað á erfingja
Helga Grímssonar írá Skeggstöðum
í Bólstaðahlíðarhreppi hér í sýslu er
andaðist hinn 6. marz þ. á., að gefa
sig fram og sanna erfðarétt sinn fyr-
ir skiftaráðanda hér í sýslu, áður en
6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birt-
ingu þessarar auglýsingar.
Skrifstofu Plúnavatnssýslu
Blönduósi 1. maí 1901.
Gísli ísleifsson.
Proclama
Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861
og skiftalögum 12. apríl 1878 innkall-
ast hér meS allir þeir, er til skulda eiga
að telja í dánarbúi skósmíSameistara
Rafns sál. Sigurðssonar í Reykjavík, sem
andaöist 25. jan. þ. á., til þess innan
12 mánaða frá si'ðustu birtingu þessar-
ar auglysingar, að lysa kröfum sínum
og sanna þær fyrir undirritaðri ekkju
hins látna, sem fengið hefir leyfi til að
sitja í óskiftu búi.
Reykjavík 17. maí 1901.
Guðleif Stefánsdóttir.
Undirritaður óskar að fá sam fljót-
ast upplýsingu um, h v a r herra þor-
steinn E. Jósepsson, f. 4. oktbr. 1874,
síðastliðið haust háseti á gafuskipinu
*Skjold« frá Stavanger, er f æ d d u r.
Reykjavík 15. maí 1901.
Hannes Thorsteinsson.
Verziunin
,,NtHÖFN“
hefir nú fengið mikið meiri vörubirgð-
ir og margbreyttari en nokkru sinni áð-
ur, og eru menn því vinsamlega beðn-
ir um að líta þangað inn, er þeir þarfu-
ast einhvers.
Verzlunin
„NtHÖFN“
hefir nú sem að undanförnu máln-
ingu af bdktu tegund. Þar eð nú er
farið að gefa meðmæli um, að hver teg-
und sé hin bezta, hirði eg ekki um að fá
undirskriftir fyrir þessa tegund, sem
við seljum og alþekt er að gæðum.
Matthías Matthiasson.
Verzlunin „NÝHÖFN“.
hefir nú með seglskipinu »CECILIE«
fengið miklar birgðir af alls konar vör-
um, sem hvergi hér á landi mnn vera
ódýrari. Alt vönduð vara.
Matthías Matthiasson.
Verzlunin »NÝHÖFN«
lætur sór mjög ant nm að flytja
matvörutegundir
og það af beztu tegundum. Þó fæst
þar einnig PLETTVARA, alls konar
KUYDD. SÁPUR. BURSTAR.
PFNSLAR. CLER og LEIRVARN-
INGUR og mjög margt fleira til ym-
issa nytsemda.
Verzlunin „NTH0FN“
hefir nú sænskan við; bæði tré
planka og borð. Verðið lágt.
Rit»tjórar: Björn Jón880n(út,g.og ábm.)og
Einar BLjörleiísson.
Isafo'darprentstniðja
Mjólltiipsliilvimian
Alexandra
2£T Niðursett verð
ALEXANDRA nr.
12 lítur út eins og hér
sett mynd sýnir. Hún
er sterkasta ogvand-
aðasta skilvindan
sem snúið er með
handafli.
Alexöndru er
fljótast að hreinsa
af öllum skilvindum.
Alexandra skil-
ur fljótast og bezt
mjólkina.
Alexöndru erhættuminna að brúka
en nokkra aðra skilvindu; hún þolir
15000 snúninga á mínútu, án þess að
springa.
Alexandra hefir alstaðar fengið
hæstu verðlaun þar sem hún hefir ver
ið sýnd, enda rrtjög falleg útlists.
Alexandra nr. 12 skilur 90 potta
á klukkustund, og kostar nú að eins
120 kr. með öllu tilheyiandi (áður
156 kr.)
Alexandra nr. 13 skilur 50 potta
á klukkustund og kostar nú endur-
bætt að eins 80 kr. (áður 100 kr.)
Alexandra er því jafnframt því
að vera b e z t a skilvindan líka orðin
sú ódýrasta.
Alexandra-skilvindur eru til sölu
hjá umboðsmönnum mínum þ. hr.
Stefáni B. Jónssyni á Dunkárbakka í
Dalasyslu, búfr. þórarni Jónssyni á
Hjaltabkka í Húnavatnssýslu og fleir-
um, sem síðar verða auglýstir. Allar
pantanir hvaðan sem þær koma verða
afgreiddar og sendar strax og fylgir
hverri vél sérstakur leiðarv. á íslenzku.
Á Seyðisfirði verða alt af nægar birgð-
ir af þessum skilvindum.
Seyðisfirði 1901.
Aðalumboðsm. fyrir ísland og Færeyjar
St. Th. Jónsson.
Quick Meal.
Gasólín eldavélar
eru þær hentugustu eldavélar; þær
brenna gasólíni. Þær eru einfaldar
og vandalaust að fara með þær,
brenna litlu eldsneyti, af þeim finst
enginn reykur, og hita alveg hljóð-
laust, hita mjög fljótt, líta vel út,
flytjanlegar, þurfa engan revkháf og
eru ódýrar. Gasólinið verður ó-
dýrara til brenslu en kol.
Vélar þessar hljóta að verða mjög
hentugar h^r á landi, og fást í ýms-
um stærðum. Sýnishorn koma með
»Laura« 4. júní og verða þau sýnd í
búð minni, þeim er óskar. Lampar
með sömu gerð koma einnig, og
lýsa sérlega vel.
Einkasölu íyrir ísland hefi eg og
bið eg útsölumenn að gefa sig fram.
Reykjavík 8. maí 1901.
Björn Kristjánsson.
Exportkaffi-Surrogat
F. Hjort & Co. Kjöbonbarn K.
onn álnir af klofnu grjóti keypt-
/IIII ar fyrir septbr.m. i sumar.
LUU Visað á í afgr. ísafoldar.