Ísafold


Ísafold - 29.05.1901, Qupperneq 4

Ísafold - 29.05.1901, Qupperneq 4
182 ♦ V erzlun ♦ W. Fischers. Nýkomnar nægar birgðir af alls konar vörum : Rúg — Bankabygg — Matbaunir — Hrísgrjón — Bygg — Hafrar mjöl — Overhead — Hveiti o. s. frv. Rúg- Kaffi — Export — Kandís — Melís í toppum, höggvinn og steyttur — Púðursykur — Rúsínur — Sveskjur — Gráfíkjur —• Döðlur — Kúr- ennur — Kirsebær — Kardemommur — Vanille — Gerpúiver — Citron- olía — Möndlur — Kanel —- Sucat — Borðsalt — Smjörsalt — Pickl- es —- Macaroni — Húsblas — Laurberjalauf — Congote — Sago, stór og smá — Kartöfiumjöl — Steyttur kanel, — Pipar og allskonar kryddvör- ur — Síróp — Sardinur — Ansjovis — Chocolade, consum, frá Galle & Jessen, og margar fl. teg. — Kirsebærsaft, sæt og súr — Hindbíer- saft — Kirkjuvín •— Vínföng alls konar. Handsápa — Stangasápa — Grænsápa — Soda — Þvottablákka — Stívelsi. Rulla ■— Rjól — Reyktóbak, margar teg. — Vindlar, 20 teg. Black-Varuiset — Fernisolía — Terpentína —• Blýhvíta —■ Zinkhvíta — Farfi í dósum, ýmsir litir. Allur f a r f i er eins og allar aðrar vörur af beztu tegund. Hellulitur — Blásteinn Saumavélar Anelín — Indigo Kjönrog. — Kíkirar Stundaklukkur — Úr — Úrkeðjur Hitamælar. Vasahnífar — Skegghnifar — Skaraxir — Þjalir — Email. Katlar — Könnur — Kasserollur — Mjólkurfötur — Fiskspaðar — Vatnsausur — Pönnur o. s. frv., einnig án email. Kolakassar, galv. og lak. — Skolpfötur — Garðkönnur — Steinolíumaskínur — Tjörukústar, og alls k. kústar — Járnpottar Vatnsfötur. Kvenslifsi — Sjöl allsk. — Nærfatnaður handa konum, körlumog börnum. Mikið af ýmiss konar Vefnaðarvörum. Höfuðföt: Hattar og Húfur — Dömu-reiðhattar, filt o. s, frv. Borðvaxdúkur — Gólfvaxdúkur — Sjúkravaxdúkur. Hrátjara — Koltjara — Kalk — Oement — Leirrör, tvær stærðir, Kork — Brúnspónn — Saumur alls konar — Hverfissteinar — Járn -— Blý — Sænskur borðviður og plankar — Eikarplankar. og margt fleira. Verzlunin ,NtHÖFN‘ Mestu birgðir og flestar tegundir af Niðursoðnu. Lágt verð! Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHOFN, sérstaklega skal mælt með frönsku Rauðvíni, sem selst fyrir 80 aura flaskan. Hvalnr ILesiðl Styrktarsjóður W. Fischers. Þeir sem vilja sækja um styrk úr þessum sjóði, geta fengið sér afhent eyðublað i verzlun W. Fischers í Reykjavík. Styrkurinn er ætlaður ekkjum og börnum, er mist hafafor- sjármenn sína í sjóinn, og ungum íslendingum, er hafa í tvö ár verið í förum á verzlunar- eða fiskiskipum, sýnt iðni og reglusemi, og eru verð- ir þess, að þeim sé kend sjómanna- fræði og þurfa styrks til þess. Um ekkjur er það haft í skilyrði fyrir styrkveitingu, að þær hafi verið bú- settar 2 síðustu árin í Rvík eða Gull- bringusýslu, og um sjómenn og börn að vera fæddir og að nokkru leyti uppaldir þar. Bónarbréf þurfa að vera komin til stjórnenda sjóðsins (landshöfðingja eða forstöðumanns Fischersverzlunar í Reykjavík) fyrir 16. júlí þ. á. Eptir ráðstöfun stjórnar búnaðarfje- lags íslands heur járnsmiður f>ot8teinn Tómasson sett upp sýnishorn af gadda- vírsgirðingu í garðinum hjá húsi sínu, sem hver getur fengið að sjá, sem ósk- ar, og ef einhverjir óska að setja slík- ar girðingar um tún sín geta þeir snú- íð sjer til þorsteins, og mun hann selja þeim stólpana við svo vægu verði, sem honum er framast auðið. Eeykjavík, 28. d. maímán 1901. H. Kr. Friðriksson. Rósenborg*ar alþekta góða Sódavatn og Citron-sóda- vatn fæst í verzluninni Nýhöfn. Mjólkursala hefst í Kírkjustræti 4 frá7. júní, kvöld og morgna; potturinn 16 aura. Verðlœkkun! Heiðruðum almenningi gefst til vitundar, að járnsmiðafélag Reykjavikur hefir sett niður verð á ýmsum járnsmíðum, svo sem öngla í stærri kanpnm 80 a. st. og margt til þilskipa, enn fremur hestajárn og grjót- verkfæri o. fl. F élagsstjórnin. í verzlun B. H. Bjarnason fást allsk. randaðar málaravörur ogaltpar til heyrandi tilbúnar af A. Stelling og öðrum fyrsta flokks verksmiðjum. Vörur þessar hafa alla jafna reynst svo vel og eru svo vel pcktar, að öll íslenzk vottorðasmölun er allsendis ó- þörf. Verðið er auk þess töluvert lægra en hjá öðrum — því mun hver hygginn maðqr kaupa allar málara- vörur í verzlun B. H. Bjapna- SOll og ekki annarstaðar. Ennfremur hefi eg fengið í einka- umboðssölu nýjan rauðan þakfarfa, sem rannsakaður hefir verið af V. Steins ,analytisk-kemiske Laboratorium‘ í Kaupmannahöfn og hlotið hin beztu meðmæli fyrir e n d i n g u og gæði. Farfi þessi beldur tífalt á við olíu- farfa og kostar þó að eins 24 aura pr. pd. (úthrærður). Birgðirnar geta þrotið þá og þeg- ar; því bið eg þá menn, sem ætla að láta mála hús sín í sumar og brúka vilja þenna farfa, að senda mér allar pantanir á farfa þessum svo timanlega, að nýjar og stærri birgðir verði pantaðar með Lauru, sem fer héðan 18. júni næstk. B. H. Bjarnason. ■em aendur er með skipum hins sam- einaða gufuskipafélags verður að vera greinilega merktur einhverjum viðtak- anda í Reykjavík. Engin ábyrgð er tekin á hvalasend- ingum úr því þær eru hér losaðar, og sé þær eigi sóttar eða þeim eigi ráð- stafað innan 3 daga, verða þær seldar fyrir reikning eigandans. Sem stendur liggja hér í reiðileysi: 3 tunnur merktar Guðmundi Jpórar- inssyni í Eeykjavík. 1 tunna merkt Benoni Helgasyni á Bakkakoti í Skoradal. Eeykjavík, h. 28. maí 1901. C. Zimsen. Saltfiskur vel verkaður, stór, smár og ýsa. verð- ur keyptur hæsta verði við verzl. »Edinborg« í Reykjavík, Stokkseyri og Akranesi, sömuleiðis á öllum við- komustöðum strandbátanna. Ásgeir Sigurðsson. Sundmaga borgar enginn betur en Asgeir Sigurðsson. Hér með tilkynni eg undirritaður mínum heiðruðu skiftavinum, að eg hefi flutt verkstofu mína í húsið nr. 5 við Laugaveg (Lúðvíkshús) og tek þar á móti vinnu eins og að undanförnu. Virðingarfylst Móritz W Biering. Eg undirskrifaður, sem hefi dvalið á íslandi 22 ár undanfarin og rekið þar verzlun, síðustu n árin í sjálfs mín nafni, býðst hér með til að annast kaup og sölu á vörum fyrir alt ísland. Mannúðleg og skilvísleg viðskifti! Skjót reikningsskil! Með því að eg er vel kunnugur öllum vörum, sem þörf er á til ís- lands, vonast eg eftir, að geta gert hagnaðarkaup, og sömul. að fylgjast vel með sölu íslenzkra afurða, svo að eg geti komið þeim í eins hátt verð og aðrir. Virðingarfylst W. C. Kehler-Christensen Niels Juelsgade nr. 6, Kobenbavn. • Nýr # söðlasmiður í Hafnarstræti 10. Hér með tikynnist heiðruðum al- menningi, að hjá mér undirrituðum fást: hnakkar, söðlar, klyfsöðlar, ak- týgi, töskur, púðar, beizli, beislis- stangir, S vipur Og alls konarólar úr betra leðri en hér tíðkast, og yfir höfuð alt, sem að reiðskap lýtur; sömuleiðis geri eg við gömul reiðtýgi og mun eg gera mér alt far um, að leysa allar pantanir fljótt og vel af hendi. Gott efni. Vönduð vinna. Alt injfig- ódýrt. Virðingarfylst Jónatan Þorsteinsson. Sundkensla Bæjarstjórn Eeykjavíkur útvegar ó- keypis sundkenslu 3—4 vikna tíma 20 hraustum og nokkuð stálpuðum drengj- um, sem gengið hafa í barnaskólann í vetur. þeir, sem þetta boð vilja nota, finni tafarlaust skólastjóra M. Hansen í barnaskólahúsinu og mun hann koma þeim á framfæri. Kensluna verður að nota stöðugt og dyggilega, meðan hún stendur. Sundpróf á eftir, um Jóns- messuleytið. Eeykjavík, 29. maí 1901. Skólanefndin. * * 5fí Enn fremur geta aðrir unglingspilt- ar, alt að 20, fengið hér ókeypis sund- kenslu um sama tíma, ef þeir snúa sér til ritstj. ísafoldar, og með því einu skilyrði, að hæfileg trygging só sett fyrir því, að þeir noti kensluna stöðugt og dyggilega ekki skemur en 3 vikna tíma, ef ekki baga þá veik- indi eða önnur jafn-gild forföll. osr Se her! Álafoss Klædefabrik. Det er mig en Glæde at meddele den ærede islandske Befolkning at ovennævnte Klædefabrik arbejder saa- vel i fine mönstrede Stoffer saavel som sværere og meget holdbare Klæde- varer. Ærbödigst H. Petersen Vævermester & Dessinatör. Eins og framanskrifuð auglýsing sýnir fást hér unnin, þykk og þunn fataefni. Sendið nú ekki ull yð- ar til útlanda til vinnu, heldur hingað. Sýnishorn og verðlisti verð- ur sent útí júlímánuði. Umboðsmenn út um land óskast. Álafossi 28. maí 1901. Halldór Jónsson. Áreiðanlegur maður, dug- legur og vel að sér, vill fá lausa eða fasta átvinnu hér í bænum nú þegar, eða hvenær sem tækifæri býðst. Hann er fær um að leysa af hendi hvers konar verzlunarstörf eða skrifstofu- störf fljótt og vel fyrir 1 í t i ð k a u p. Meðmæli hefir hann. Ritstj. vísar á. Með því að skarlatssóU ekki er lengur í Kirkjuvogshverfinu i Höfn- um og sótthreinsun hefir farið fram þar, þá er hverfi þetta leyst úr sótt- varnarhaldi. Skrifstofu Gullbringu og Kjósarsýslu 27. maí 1901. Fáll Einarsson. Ritstjórar: Björn Jónssonfútg.og ábm.jog Blnar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.