Ísafold - 26.06.1901, Blaðsíða 4
168
þriðji maðurinn — riðilstjórinn— hafði
fengið kúlu í lærið, Hann sat á steini
og batt sár sitt með alvörusvip á
svörtu, hrukkóttu andlitinu, likt og
gömul kona ber brotin af nýmölvuð-
um diski hvort að öðru. Hinir þrír
festu stingina á byssur sína og glamr-
aði einbeittlega 1 málminum; á svip
þeirra var auðséð, að þeir ætluðu að
verjast meðan auðið yrði.
Belmont leit út yfir sléttuna. »Nú
koma þeir !» hrópað hann.
»þeir mega það!« svaraði hersirinn
og stakk höndunum í buxnavasana,.
Alt í einu dró hann svo kreptan hnef-
ann upp úr öðrum vasanum og skók
hann yfir höfði sér hamstola. »En
þeir mannhundar!« öskraði hann og
augun urðu blóðhlaupin af tryllingi.
|>að er meðferðin á vesalings ess-
rekunum, sem æsti svona óvenjulega
hermanninn, er annars hafði svo mikla
stjórn á geði sínu. Meðan á skothríð-
unum stóð, höfðu drengirnir þyrpst
saman einstaklega aumingjalegír milli
klappanna neðst í ásnum. þegar
þeim nú skildist það, að dervisjarnir
mundu fyrst ráða á þá, ráku þeir upp
sár angistaróp, stukku á bak ösnum
sínum og þeystu út eftir sléttunní.
Ofurlítill hliðarflokkur, átta eða tíu
menn, hafði lagt lykkju nokkura á
leið sína, meðan á skothríðinni stóð,
og nú geystust þessir menn að ess-
rekunum og lögðu þá í gegn og hjuggu
þá af mestu grimd. Litlu, hvítklæddu
lfkin lágu eftir í eyðimörkinni eins og
sauðahópur.
V eðurathuganir
i Reykjavík, eftir aðjunkt Björn Jensson.
190 1 1“■ r-rs !>- <1 0 CX P W ö cj M• ’"í rz: **
Júní B § OQ "p r+- c+- *-s s, B p oq 0 S B • p L*
Ld.22.8 749,0 9.9 N 1 10 0,8 8,7
2 750,6 11,2 NW 1 10
9 753,3 10,5 0 5
Sd. 23.8 757,8 11,2 0 9 0,3 8,3
2 759,5 11,7 W 1 10
9 760,5 9,3 0 9
Md.24.8 760,5 10,4 sw 1 10 0,7 8,0
2 760,2 12,9 8 1 10
9 760,4 10,3 SE 1 10
Þd.25. 8 760,7 11,8 ESE 1 10 9,4
2 761,5 12,4 s 1 10
9 762,8 9.9 sw 1 10
Frá útlöndum engin veruleg tíðindi
úr ferð póstskipsius Ceres.
son 5 kr......................... 22
3. Vestur-Skaftafellsprófasts-
dcemi: Bjarni próf. Einarsson 2
kr.; síra Magnús Björnsson
2 kr.............................. 4
4. Árnessprófastsdœmi: Valdi-
mar próf. Briem 3 kr.; prestarnir
Gísli Jónsson, Jón Thorstensson
Magnús Helgason, Olafur Briem,
Ólafur Sæmundsson og Steindór
Briem, 2 kr. hver............... lð
5. Kjalamesþing: Amtm. J.
Havsteen 25 kr.; Hallgr. biskup
Sveinsson 15 kr.; Jens próf.
Pálsson 5 kr.; præp. hon. Jó-
hann þorkelsson 3 kr.; prest-
arnir Brynj. Gunnarsson 2 kr.,
Friðrik Hallgrímsson 3 kr., Hall-
dór Jónsson 2 kr................ 55
6. Borgarfjarðar-prófastsdœmi:
Jón próf. Sveinsson 5 kr., síra
Arnór þorláksson 4 kr.; sfra
Einar Torlacius 2 kr.; síra Guðm.
Helgason 5 ki.; Ól. Ólafsson
4 kr............................ 20
7. Sncefellsnes-prófastsdœmi:
síra Jens V. Hjaltalín 5 kr.;
síra Jósep Kr. Hjörleifsson 3 kr. 8
8. Barðastrandarprófastsdæmi:
síra Lárus Bendektsson 3 kr. 3
9. Vesur-lsafjarðarprófastsdcemi:
Janus próf. Jónsson 4 kr.; síra
Kristinn Daníelsson 2 kr.; síra
Bichard Torfason 2 kr.; síra
þórður Ólafsson 2 kr.............. 10
10. Nortóur-Isafjarðar-prófast-
dœmi: jporvaldur próf. Jónsson
4 kr.............................. 4
11. Húnavatns prófastsdcemi:
Hjörleifur próf. Einarsson 2 kr.;
síra Á8m. Gíslason 2 kr.; síra
Björn Blöndal 2 kr,; síra Jón
St. þorláksson 3 kr.; síra Stefán
M. Jónsson 1 kr................. 10
12. S kagaýjarðar-prófas tsdœmi:
Zófanías próf. Halldórsson 3 kr,,
sfra Björn Jónsson 2 kr., síra
Jón Ó. Magnús3on 3 kr., síra
Tómas Björnsson 2 kr............ 10
13. Egjafjarðar-prófastsdœmi:
Jónas próf. Jónasson 5,40 (fyr-
ir ’99 og ’OO); síra Davíð Guð-
mundsson 4 kr. (fyrir ’99 og ’OO);
00
00
Vín og Vindlar
fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN, sérstaklega skal mælt með frönsku
rauðvíni, sem selst fyrir 8o aura flaskan.
00
00
00
00
00
00
00
00
00
Prjónavélar
Þeir sem panta binar ágæta
prjónavélar Simon Olesenshjá
P. NIELSEN á Eyrarbakka
fá hentugar vélar fyrir islenzkt
band frá 23 til 60 krónum u n d i r
verksmiðjuverði, eftir stærð.
Leiðbeining við pöritun og prís-
listi verður sent hverjum sem vill.
Frí flutningur til allra hafna
sém strandferðaskipin koma við á.
Þypilskilvindur (Kron-
separatorer) 3 stærðir.
J£x»eosólsápa, bezta og ó-
dýrasta baðlyf, sem áreiðanlega
drepur tnaur, en skemmir ekki
ullina.
Sápa til ullarþvotta (»Union«
Brand soap) pd. 20 a.
Fæst við
LefoMisverzJun á Eyrarb.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr.
o. br. 4. jan. 1861, er hér með skor-
að á alla þá, er til skulda telja ídán-
arbúi móður og tengdamóður okkar
frú Jósefínu Thorarensen, er andaðist
að heimili sínu í Stykkishólmi 21.
febr. síðastl., að lýsa kröfum sínum
og sanna þær fyrir okkur innan 6
mánaða frá síðustu birtingu þessarar
auglýsingar.
Stykkishólmi 5. júní 1901.
Herdís Bogadóttir. Jósep H. Jónss.
Vatns-ílát
handa þilskipum stór og smá
fást mjög ódýr hjá
Th. Thorsteimsson.
Uppboðsauglýsing.
NYJA—
V E R Z L U N I H
5 LAUGAVEG 5
(í LÚÐVíGSHúsi).
selur KJÓLATAU, SVUNTUTAU,
Elonel, MOBGUNKJÓLATAU, Ijóm-
andi falleg Drengjaföt og BABNA-
KJÓLA, Barnasvuntur, ágæt LÉB-
EET, TVISTTAU. alla vega lit
Silkitau og mikið úrval af Kvenn-
slifsum 0. m. fl. — Alfc vandaðar vör-
ur og með góðu verði.
Karólína Sigurðardóttir.
Verzlunin Godthaab hefir til
gnægð af hinu alþekta góða Cementi
»Diana«, nýbrent með hverri póst-
skipsferð.
Hvergi eins ódýrt.
Undirskrifaður selur bezt skrotóbak
í smáum og stórum skömtum, eftir
því sem sem menn óska, með lágu
verði; komið því og kaupið. Þið vit-
ið að tóbaksverksmiðjan »Island« er
á Bræðraborgailstíg nr. 3
G- A. Borgfjörð
Geðveiki.
Eg hefi síðustu 6 ár verið þungt
haldinn af geðveiki, og brúkað við því
ýmisleg meðul, en árangurslausfc, þar
til eg fór að brúka Kínalífselixír frá
Waldemar Petersen í Eriðrikshöfn. þá
fekk eg undir eÍDS reglulegan svefn,
og þegar eg var búinn með 3 glös af
elixírnum, kom verulegur bati, og vona
eg að mér 'oatni alveg, ef eg held á-
fram með hann.
Pétur Bjarnason.
frá Landakoti.
Amtsráðsfundi fyrir suðaramtið var
lokið í gærkveldi. Þessir sóttu fundinn:
Gruðl. sýslum. Guðmundsson, Skiíli prestur
■Skúlason, Magnús prestur Helgason (vara-
amtsráðsm.), Þorlákur Guðmundsson f. alþm ,
og Guðm. próf. Helgason. Eggert sfigulegt
gerðist á fundinum. Yel látið af hag
Hvanneyrarskólans; 4 nú 30,000 króna eign
nm fram skuldir.
Ljáblöðin
með fílnum eru ódýrari en alstað-
ar annarstaðar í verzlun
B. H. Bjarnason.
Innri Galtarvík í Skilmannahreppi
fæst til kanps og áhúðar meí) góðum kost-
nm. Semja má við Eyjólf Gislason 4 Hofs-
stöðnm i Hálsasveit.
Fundist hefir frá Fífuhvammi kassi
með lýsissápu i. Eigandi helgi sér og
borgi fundarlaun og þessa anglýsingu.
Grár gæðingur 9 vetra er falur fyrir
kr. 1.0. Ritstj. vísar á.
Munið eftir að hvergi i öllum bam-
um er straujuð frönsk stranning nema í
Aðalstræti 12.
Úr hefir fundist á þjóðveginum frá
Beykjavík; vitja má til Ghmnlaugs Péturs-
sonar, Pramnesveg 1.
Gjafiir og tillög
til Prestekknasjóðsins árið 1900
1. Norður-Múlaprófastsdœmi: Einar
próf. Jónsson 5 kr.; síra Einar þórð-
arson 10 kr................. .. 15 00
2. Suður-Múlaprófastsdcemi:
Jóhann próf. Sveínbjarnarson
5 kr.; síra Guttormur Vigfússon
10 kr.; síra Jón Guðmundsson
2 kr.; síra Magnús Blöndal Jóns-
síra Guðm. Emil Guðmundsson
5,44 (fyrir ’99 og ’OO); síra Krist-
ján Eldj. þórarinsson 2kr.;síra
Matthías Jochumsson 8 kr.; (fyr-
ir ’99 og ’OO); síra Theodor Jóns-
4 kr. (fyrir ’99 og ’OO); Jón
timburmeistari Stefánsson 1 kr.* 29 84
14. Suður-pingeyjar-prófasts-
dœmi: Árni próf. Jónsson 2 kr.,
slra Árni Jóhannesson 2 kr.,
síra Bened. Kristjánsson 2 kr., 6 00
15. Norður-þíngeyjar-prófasts-
dæmi : síra þorleifur Jónsson 3 00
Hefir þannig árið 1900 gefisfc
úr 15 prófastsdæmum -------
aamtals 214 84
Ur 5 prófastsdæmum þetta ár eng-
ar gjafir eða tillög komin.
Yfirlit yfir gjafir og tillög síðustu
11 ár :
1890 gafsfc úr 14 prófastsd. 275 00
1891 — 12 211 00
1892 — 15 235 00
1893 — 14 188 00
1894 — 16 224 06
1895 — 17 218 45
1896 — 12 - 193 27
1897 — 16 228 81
1898 — 13 226 96
1899 ■ 15 231 14
1900 — — 15 214 84
Samtals 2446 53
eða til jafnaðar kr. 222, 41 á ári.
Á sömu 11 árum hefir prestsekkj-
um verið veifctur styrkur af vöxtum
sjóðsius að upphæð 6500 kr., og eign
sjóðsins þó aukisi um nál. hálft fimta
þúsund kr.
Beykjavík 24. júní 1901.
Hallgr. Sveinsson.
Eimtudaginn 27. þ. m. kl. lD/2 f.
hád. verður bærinn Brúarendi á Grím-
staðaholti ásamt erfðafestulandi til-
heyrandi dánarbúi Guðm. sál. Guð-
mundssouar seldur við opinbert upp-
bog, og ennfremur ýmsir aðrir muuir,
svo sem: hjallur, geymsluhúsgrind,
tveggjamanuafar, vefstóll, rúmfatnað-
ur, íverufatnaður, rúmstæði, vasaúr,
húsgögn o. fl.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðs-
staðnum.
Bæjarfógetinn í Bvík, 20. júní 1901.
Halldór Daníelsson.
Gufubáturinn
3 e y k j a v í k‘
fer aukaferð til Borgarness 2. júlí n.
k., að öllu forfallalausu.
Beykjavík, 20. júní. 1901.
B. Guðmundsson
..——■— ......■ .............
Sundmaga borgar enginn
be^nr en Asgeir Sigurðsson.
Gotu kaupir hæsta verði
Ásgeir Sigurðsson,
Saltfisknr
vel verkaður, stór, smár og ýsa, verð-
ur keyptur hæsta verðivið verzl. »Edin-
borg« íReykjavík, Stokkseyri, Keflavík
og Akranesi; sömuleiðis á öllum við-
komustöðum strandbátanna.
Ásgeir Sigurðsson.
Hjá undirskrifuðum
fæst keypfc nýbrent C E M E N T
mjög ódýrt.
Beykjavík, 20. júní 1901.
B. Guðniundsson.
Að framanskráð yfirlýsing sé af
frjálsum vilja gefin og að hlutaðeig-
andi sé með fullri skynsemi, vottar
L. P ál s s o n.
prakt. læknir.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá fiest-
um kaupmönnum á Islandi, án toll-
hækkunar, svo að verðið er eins og
áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að Aj
standi á flöskunní í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásecta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn, Danmark.
Ljós hryssa hringeygð á báðum augum
með hvíta hófa, mark: blaðstýft framan
hægra, sýlt og biti framan vinstra, járnuð
á þremur fótum, er í óskilum á Bjarteyjar-
sandi á Hvalfjarðarströnd.
18. júni 1901 Jónas Jóhannesarson.
Yið undirrituð vottum hér með okkar
innilegasta þakklæti þeim binum mörgu,
sem stuðluðu að því að létta okkar elsk-
uðu dóttur, Þorbjörgu, hina löngu sjúk-
dómslegu hennar, og anðsýndu okkur
ómetanlega hjálp og hluttekningu við út-
för hennar, sem fram fór 22. þ. m. Við
nafngreinum engan af velgerðarmönnum;
en við treystum því, að nöfn þeirra standi
skráð á kimnum og að þar bíði þeifra
launin fyrir þessar velgerðir, þótt við
megnum eigi að endurgjalda þær.
Reykjavík, 24. júní 1901.
Oddný Magnúsdóttir. Árni Pálsson.
Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og
Einar Hjörleifsson.
Isafol darprentsmiðja