Ísafold - 31.08.1901, Blaðsíða 4
241
fyrstn árin, borgist siðan á 15 árum; vext-
ir 4°/0.
Sntara A. E. Berg á Seyðisfirði 10 þús.
kr.; afborgunarlanst fyrsta árið, borgist
síðan á 10 árnm; vextir 4°/#
Peld var tillaga um að veita lán þessi
því að eitis, að fé væri fyrir hendi í við-
lagasjóði.
I»ingsályktanir, Þessar þingsálykt-
unartillögur hlutu samþykki þingsins: um
milliþinganefnd i fátækramálefnum; um
skilyrði og reglur t'yrir veiting á styrk úr
landssjóði til búnaðarfélaga; um afnám
tolls á saltkjöti í Ncregi; nm friðun á
Hallormstaðarskógi; um frímerki; um Arnar-
hólstún; um póstferðir.
Lðg frá alþingi. Þau urðu ekki fœrri
en 54 i þetta sinn; þar af 22 stjórnarfrv.
og 32 þingmannafrv
Af þeim 54 eru 22 áður talin (56. tbl.).
Hin eru þessi bin helztu:
Fjáraukalög 1900—1901; fjárlög 1902
—1903; fjárkláðalög; um almanna frið á
helgidögum þjóðkirkjunnar; toll-lög fyrir
ísland; um heimild ,til að banna innflutning
ósútaðra skinna og húða; um samþyktir um
kynbætur hesta; um ábyrgðarsjóð fyrir
nautgripi; um bann gegn verðmerkjum og
vöruseðlum; um samþyktir gegn skemdum
af vatnaágangi, um vatnsveitingar og um
skurði; um kirkjugarða og viðhald þeirra;
um stoínun hlutafélagsbanka á íslandi; um
heimild fyrir landsstjórnina til hluttöku
fyrir landssjóðs hönd í hlutafélagBbanka á
Islandi; viðaukalög við lög 12/, 1900 um
stofnun veðdeildar í landsbankanum; um
geðveikrastofnun.
Með Laura fór í fyrradag margt þing-
manna vestur og norður um land: Einar
Jónsson, Pétur Jónsson, (’tlafur Briein, Skúii
Thoroddsen, Sigurður Jensson, Lárus H.
Bjarnason. Ennfremur Páll amtm. Briem,
síra Lárus Benediksson i Selárdal, dr. Jón
Þorkelsson (til Akureyrar), kand. Jörgensen
frá Khöfn o. fl
Með Ceres fóru héðan 26. þ. m. (auk
»sendinefndarinnar«) þau hjón dr. Valtýr
Guðmundsson og frú hans, stórkaupm. Á.
Ásgeirsson og hans frú, kaupm. Arni Riis
og Holger Adolph, stud. polyt. Asgeir Torfa-
son, frk. María Bachmann, stúdentarnir Jón
Hj. Sigurðsson, Kristinn Björnsson, Magnús
Sigurðsson, Böðvar Kristjánsson, Björn
Lindal, Guðm. Benediktsson, Jón Ófeigsson,
Guðm. Einarsson.
I heljar greipum.
Frh.
Engar sérstakar ráðstafanir voru
gerðar út af bandingjunum, hvorki
körlum né konum; hvernig hefðu þeir
líka átt að geta hlaupist á brott á
þessari feiknasléttu? Einu sinni kom
emírinn til þeirra, staðnæmdist bjá
þeim, strauk á sér blásvart skeggið og
horfði á þau dökkum óheillaaugunum.
Frk. Adams veitti því eftirtekt, að
honum varð starsýnast á Sadie* og þá
fór hrollur um hana. |>egar hann sá,
hvað þau kvöldust af þorsta, sagði
hann fyrir um eitthvað, og svo kom
svertingi með vatn í leðurflösku og gaf
hverju þeirra hálfan bikar. Vatnið
var volgt og gruggugt og leðurbragð
að því; en óumræðilega gómsætt var
það samt í munni þeirra!
Emírinn sagði einhver örfá orð við
túlkinn og fór svo frá þeim.
*Herrar mínir og frúr!« tók Man-
soor til máls og hafði nú fengið aftur
nokkuð af sinni fyrri borgínmensku.
En hersirinn leit á hann svo vonuku-
lega, að hann gat ekki komið meira
upp af því, sem hann ætlaði að segja
og tók að bera í bætifláka fyrir atferli
sitt kjökrandi.
»Hvernig átti eg að fara öðruvísi að«,
váeldi hann, »með hnífinn á barkan-
um?«
»|>ú skalt fá ól um hálsinn á þér,
ef við komumst öll aftur til Egipta-
lands«, tautaði hersirinn bálvondur.
»f>angað til —«
»f>ér hafið rétt að mæla, hr. hersir«,
sagði Belmont. »En okkar vegna
sjálfra ættum við sjálfsagt að hlusta
á það, sem foringinn sagði«.
»Eg vil fyrir mitt leyti ekkert eiga
saman að sælda við þennan skríl«.
V eðurathuganir
i Reykjavík, eftir aðjunkt Björn Jensson.
19 0 1 ágúst Loftvog millim. Hiti (C.) cv CT <1 CD Of ’-S rr « œ ?s- g °5 Urkoma millirn. Minstur hiti (C.)
Ld. 24.8 758,4 9,7 E í 10 13,4 8,8
2 756,8 S,8 ESE í 10
9 757,2 9,4 0 10
Sd. 25.8 758,8 11,0 NNE 1 3 5,8 7,6
2 759,4 11,3 N 1 2
9 760,1 7,5 N 1 2
Md. 26.8,759,8 6,1 W 1 2 3,2
2*759,2 9,6 NE 1 3
9 760,2 5,8 N 2 3
Þd. 27.8 762,1 7,5 N 1 3 3,2
2 762,7 9,6 NW 1 8
9 762,3 8,5 0 7
Mvd 28 8 759,5 8,2 0 9 5,3
2 757,7 10,6 0 9
9 756,1 8,8 0 9
Fd. 29. 8 753,5 8,0 0 9 1,0 6,5
2 753,5 8,7 NNE 2 6
9 755,1 5,3 N 2 2
Fsd.30.8 756,4 5,8 0 5 0,2 3,1
2)759,1 8,0 NW 1 4
91761,4 6,8 0 5
Næsta bl. laugar-
daj? 7. sept.
+ Hér með tilkynnist vinum og vanda-
mönnum nær og fjær, að maður minn
elskulegur: Guðmundur Guðmundsson
bókbindari andaðist 30. þ. m. Jarðar-
förin ákveðin föstudaginn 6. septem-
ber k.. tt’/ (frá íieimiliriu Nr. SIBerg-
staðastræti).
Oddrún Sveinsdóttir.
Barnaskólinn.
Þeir, sem ætla sér að láta börn sín
ganga í barnaskólann í Reykjavík næsta
vetur og greiða fyrir þau fult skólagjald,
eru be'ðnir að gefa sig sem fyrst fram
við skólastjórann. Þeir, sem ætla sér að
beiðast eftirgjafa á kenslueyri eða kaup-
lausrar kenslu, verða að hafa sótt um
það til bæjarstjórnarinnar fyrir 15. sept-
ember. Þurfamannabörn fá kauplausa
kenslu, en þeir, sem að þeim standa,
verða að gefa sig fram við bæjarfóget-
ann innan nefnds dags.
Eins og áður hefir verið auglýst, er í
ráði að stofna bekk ofan við skólann til
framhaldsnáms; verður enska þar ein
helzta námsgreinin. Þeir, sem vilja
koma stálpaðri börnum sínum í þennan
bekk, gefi sig fram við skólastjórann
fyrir miðjan september.
Reykjavík, 30. ágúst 1901.
Skólanefndin.
■peningabudda með peningum fundin.
1 Réttur eigandi vitji til Jóns Gislasonar
Kirkiustræti 2, gegn borgun fyrir aug-
lýsingu þessa.
Tapast heíir sunnudaginn 25. þ. m. litil
kvennsvipa á leið frá Árbæ ofan í Rvík;
finnapdi skili i Isafoldarprentsmiðju.
T/~ostur 'æst i Austurstræti 10, hjá
Louisu Ásmundsson.
DPíoflllT' I prédikar i G.-T.-húsinu suönud.
■ HOUW' ‘ kl. fí>/2 siðd. Allir hoðnir.
Hver sem 'íj nni að' verða var við rautt
bestfola: 1 móðurlaust, mark: blaðstýft
framan , ægra, er vinsamlega beðinn að
tilkynn^ það Hinrik Gíslasyni Grænu-
borg í Reykjavík.
Verzlunin ,NYHÖFN‘
\ 7
Mestu birgðir og flestar tegundir af Niðursoðnu.
Lágt verð!
Geðveiki.
Eg hefi síðustu 6 ár verið þungc
haldinn af geðveiki, og brúkað við því
ýmisleg meðul, en árangurslaust, þar
til eg fór að brúka Kínalífsolixír frá
Waldemar Petersen í Friðrikshöfn. |>á
fekk eg undir eins reglulegan svefn,
og þegar eg var búinn með 3 glös af
elixírnum, kom verulegur bati, og vona
eg að mér batni alveg, ef eg held á-
fram með hann.
Pétur Bjarnason.
frá Landakoti.
Að framanskráð yfirlýsing sé af
frjálsum vilja gefin og að hlutaðeig-
andi sé með fullri skynsemi, vottar í
L . P ál s s o n .
prakt. læknir.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslandi, án toll-
hækkunar, svo að verðið er eins og
áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn, Danmark.
JLandakot-Kirken.
Söndag Kl. 9 Höjmesse Kl. 6 Prædiken.
Húfur
Barnabekkur
i kvennaskólanum.
Ef 1. bekkur í kvennaskólanum ekki
getur orðiS í vetur, vegna fámennis, eins
og í fyrra, þá er áformað að stofna
bekk fyrir ófermd stúlkubörn frá 12 til
14 ára, fyrir sanngjarna borgun. —
Nánari upplýsingar get'ur
cTHóra cfflelsfaé.
Reykjavík, 31. ágúst 1901.
Laropar
Nýkomið úrval af fallegum, góðum og
hvergi eins ódýrum
Ballancelömpum
Hengilömpum
Borðlömpum
Ganglömpum.
Náttlömpum
Eldhúslömpum.
Ennfremur:
Lampabrennarar og
Slökkvarar o. s. frv.
V E R Z L .
Guðm. Olsen.
Crawfords velþekta góða
Biscuit
enskar Sporthúfur fleiri tegundir og ó-
dýrar nýkomnar í verzl.
Guðin. Olsen.
svo sem :
Chaiselongue
Fjaðrastólar
Strásetu-
stólar
Tréstólar
Konsolspegl-
ar
Kommóður
o. m. fl.
Verzlun
Guðm. Olsen.
NÝKOMIÐ MEÐ »LAURA«
03tur — Mysuostur — Pylsur —
Sylta — gr. Baunir — Ávextir
Laukur (daDskur)
og margt fl. til heímilisþarfa, hvergi
eins ódýrt.
LESÍÐ
OG
ATHUGIÐ.
Hér með gjörist heiðruðum almenn-
ingi kunnugt, að hinn 1. septemb.ir
næstkomandi byrjar undirritaður á
bakaraiðn fyrir eigin reikning, í bak-
aríinu nr. 7 á Laugaveg, og vorða
brauðin seld í bakarfisbúðinni í eama
húsi.
Alt efni til brauðanna og frágang-
ur á þeim verður vandað svo vel sem
frekast er unt. Verklega æfingu í
iðninni hefi eg fengið á Islandi, f
Norvegi og í Kaupmannahöfn. Ré.,-
mjöl verður einnig tekið til bökuna. ■.
Reykjavík 30. ágúst 1901.
VirðÍDgarfylst
Ingóifur Sigurðsson.
Ritstjórar: Bjcirn .lóiisson(útg.og ábm.)o^
Elnar Hjörlelfsson.
Isafoldarprentsmiðja
í blikk-köss’.im, stórt úrval í verzl.
N Ý H Ö F N.
Gott ísl. smjör og egg
er keypt í bakaríinu
nr. 2 á Laugaveg.
Agætt
Margarine
íverzlun NÝHÖFN.
Margarine
ágætt og ódýrt frá nýrri verksmiðju
í Danmörku nýkomið í verzl.
Guðm Olsen.
SVÍNSLÆRI (Skiuke) FLESK og
PYLSUR
í verzlun N ý h ö f n.
Schweitzer,Steppe
Dnnskur Gouda
Enskur Gouda
Myse, Mejeri
í verzlun NYHÖPN.
Alþingistíðindin 1901
fást í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju,
fyrir 3 kr., er greiðist fyrir fram, og
eru þau þá send kaupendum kostn-
aðarlaust hvert á land sem vill.
Með innkanpsverði
fást giftingarkort og fleiri sortir af
kortum í |>ingholtsstræti 16
Takið eftir!
Nú með »Laura« hefi eg feggið út-
lendan skófatnað, svo sem dömuskó
fleiri tegundir, sem selst mjög ódýrt.
Móritz W- Biering
Laugaveg 5.
(meubler)
í yerzlun
Nýhöfn.