Ísafold - 09.11.1901, Blaðsíða 4
r
TUBOKG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi T'uborgs Fabrikker í Khöfn
er aipekt svo sem hin bragðbezta og nœringarmesta bjór-
tegund og heldur sér afbragðsvel.
TUBOBG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstír hvarvetna, þar sem það
hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af
því seljast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve mikla
mætur almenningur hefir á því.
TUBORG 0L Jœst narri pví alstaðar á Jslandi og ættu allir bjór-
neytendur að kaupa það.
Vín og Vindlar
fæst ódýrast í verzluninni NYIíÖFN.
Proclííina.
bjarga fólkitiu, þegar eldurinn vreri
orðinn óviðráðanlegitr, — láta þá aem
þeir hefðu orðið hans varir heitr.au frá
bæuum á Reykjum.
Guðm. þessi Árnasott kvað vera Sttnn-
leudingur að uppruuft, af Álftanesi.
Hann er nú í haldi á Eskifirði.. —
Skömmu éftir þetta brennur skernma
á Þorgrímsstöðum í Breiðdal, þar seut
geymdur var allur vetrarforði bónda,
húsgögn öll og mestallur fatnaður
hans og fólks hans, og 539 kr. í pening-
um, er haun átti þar. ‘ Skentman
var áföst við baðstofuna, með mjóum
trégöngum á milli, og var ntikil mildi,
að hún brann ekki líka og fólkið inni
(9 manns); en það hlífði, að blíðalogti
var. Skemman brantt til kaldra kola
og alt sem í henni var.
Grunur lagðist brátt á, að þetta slys
mundi og af mannavöldum stafa, og að
hinn seki væri vinnumaður í Dölttm í
Fáskrúðsfirði, að nafni Sturla Yilhiálmff-
son. Sýslumaður bregður við og fer
heiman frá sér út að Beruuesi, en það-
an yfir Örnólfsskarð til Fáskúðsfjarðar,
í fjúki og ófærð, kemur um nótt að
Búðum í Fáskrúðsfirði, lœtur ekki bera
neitt á komu sinni, en ríður í býti
morguninn eftir við 3. tnann inn að
Dölitm. Á leiðinni ttrðtt þeir varir við,
að ntaður gekk út fjallshlíðiiia, og send-
ir sýslumaður í veg fyrir hann. Þetta
er þá Sturla, og er hann þegar hand-
tekinn, með því hann verður tvísaga
fyrir sýslumanni. Förunautar sýslu-
manns geymdu hantt þar, en hann ríð-
ur einn heim að Dölum, hittir þar hús-
bórtdann, og fær hann til að senda
móður Sturlu og unnuStu upp í fjall
að tína Iyng, en rannsakar hjrzIurSturlu,
finnur þar ekkert, og snýr aftur út til
sinna manna og bandingjans, er þá með-
gengur bráðlega og segir til, hvar hann
hafði falið peningana, er hann hafði
stoliö úr skemmunni á Þorgrtmsstöðum,
áður en hann kveikti í hentti. Fóru
þeir svo allir, sýslumaður og hans fé-
lagar, með sökudólg þangað, er hann
vísaði til að grafið hefði peningana, en
það var undir steina í gili fyrir innan
Dali. Þar voru 429 kr. Hinu hafði
hann eytt, þar á meðal varið 80 kr.
til að kaupa fyrir hross. Hann framdi
glæpinn þannig, að hann fór inn um
glugga, er hann reiff rá, inn í skemmuna
á Þorgrímsstöðum, og fór svo í kistu,
sem hann vissi að Jón bórtdi átti pen-
inga nína, og voru það 539 kr. ; um
leið og hann svo lokaði kistunni aftur,
»datt« eldspýta ofan í hana, en hún
var full af fötum og bókum ; en hami
stökk í burtu, af því hundur gelti á
bænum, og leit hantt eigi aftur fyr en
langt frá bættura; þá sá hann eldinn,
en sneri þó eigi aftur, þótt hann hlyti
að vita, að miki! líkindi væru til, að
alt fólkið brynni itini.
Ein af líkunum gegn sökudólg var
far eftir skeifu undir hrossi því, er
hantr hafði riðið að Þorgrímsstöðum, að
því leyti einkennilegt, að tágötin voru
föst saman. Þannig gerða skeifu hafði
ekkert hross í Breiðdal.
Höfðingleg dánargjöf.
Ekkja W. Fischers sál., frú Arndís
Fischer í Kaupmannahöfn, sem and-
aðist í sumar, hefir í erfðaskrá sinni
bætt við gjafasjóð raanns síns sál.
(nGjafasjóð W. Fischers«), er nam upp-
haflega 20,000 kr., o ð r u tn 20,000
kr., tneð sömu kjörum og fyrri gjöf-
ina, þó svo, að gjöf þessi komi eigi
til framkvæmdar fyr en eftir fráfall
nokkurra ættingja og vina arfleifanda,
6 að tölu, er hún hefir ánafnað vext-
ina af þessum 20,000 kr. |>að eru
alt kvenmenn erlendis, 6 að tölu; fá 3
þeirra 400 kr. hver, en hinar 200 kr.
Gjöfin legst við sjóðínn smám sam-
an, jafnóðum og þeirra missir við,
sem vaxtanna njóta/
2'8
Nlðurjöfnnnarnefnd. Aitkakosning
í liana hér nýlega og lilaut Olafur Olufsson
prentari flest atkvæði.
Strandbátnr Hólar (kapt. 0st-Jacoh-
sen) kom ekki fvr er 4. þ tn. austan um
land. Hafði tafist mest við að skreppa vest-
nr á Btönduós erindisleysn; ætlaði a(T taka
þar mikið af saltkjöti, mörs hnndruð tnnn-
nr, en gat litln sem engu náð, vegna hrims.
Mikið 4 4. hnndrað manna með hátnnm
snðnr, af Anstfjörðnm, og fór margt. 4 land
I Yestmanneyjum og Keflavik; t.öluvert 4
2. hnndrað hingað.
Löghoðið manntal fór fram 4 hátnnm 4
Djiípavog.
Skipið lagði af stað til Khafnar i gær-
niorgnn
Strandbátur SlrálboH. kapt. Gott-
fredsen, kom loks i fyrradag snemma vest-
an nm land Hafði t.afist af stormum. Um
30 —40 farþegar hingað.
Fór héðan heimleiðis til Khafnar í morgnn.
Frönsku búsín hérna við Austnrvöll
ern nn loks hnrfin og þykir mikil »hæjar-
hreinsnn« Þau ern reist aftnr lengst inn í
Skuggahverfi niður við sjó, og í nokkuð
öðrn sniði Það gerir félag'hér i hænum,
II manna, er samning gerði við Frakka-
stjórn iyrir nokkrnm missirum um flutning
hásanna, gegn þvi að eignast lóðina nndir
þeim hér á hezta stað i hæ.nnm, og með
þeirri fyrirætlan, að fá reist þar einhvern
tima veglegt stórhýsi i st.aðinn Það keypti
' áður í þvi skyni næsta hús fyrir vestan,
Herdlsarhús, svo að steypa mætti saman
þeim kiðum. Siðan tók það i helmigafélag
við sig, ttm frönsku lóðina, Harald Möller
snikkara, sem á næst.a hús austan við hana
og hefir nú umsjón yfir flutningnum.
Dánir eru þeir Stefán Oddsson Thor-
arensen, f. hæjarfógeti áAkureyri ogsýslu-
maður; oa Kmil Moller lyfsali í Stykkis-
hólmi. Þeirra verður minst frekara næst.
Ný )ö«r
Konungsstaðfesting hafa enn hlotið
þrenn lög frá þingiuu í sumar, öll 27.
sept.:
j.3. Fjárttukaiög áriu 1900 og 1901;
20. Lög um bólusetningar;
21. Lög um fiskiveiðar hlutafélaga
í landhelgi.
Leikfélag Reykjavíkiir:
Á morgun (sunnud) verður leikið í fyrsta
sinni »Silfurbrúðkaupið« eftir
E m m a G a d.
Portiand Cernent
bezta teg. — Fæst með góðtt verði í
verzlun
B. H. Biarnason.
Brent nialað kaff’i
er án efa bezt að kattpa í verzlun
B. H. Bjarnason.
Kartöflur
og Gulerödder koma með »Vestu« í
verzl. Nýhöfn.
Riklingur
fæst í verzl. Nýhöfn.
Viidis-jöiðin Mávahlíð í Neshreppi
ÍDura er til kaups eða þó öllu "heldur til
ábúðar, ef duglegur maður á í hlut, i næst-
komandi fardögum Semja má um skilmál-
ana við hr. Jón hreppstj. Magnússon í
Stykkishúlmi, sem gegnir fyrir mig meðan
eg er um tíma erlendis.
Bj. Jóhannsson.
Dabbarávarp. Öllum þeim nær og
fjær sem auðsýndu mér kærleiksrika hjálp
og hluttekningu eftir hið sviplega fráfall
míns elskaða eiginmanns, Magnúsar Guð
langssonar, sem druknaði 20. maí sið-
astliðinn, votta eg hér með mitt innilegasta
hjartans þakklæti.
Fagurlyst í Vestmanneyjum 20. okt. 1901.
Guðrún Þorkelsdóttir.
Brún hryssa, 4 vetra gömul, óaffext,
með mark: standfjöður framan vinstra,
tapaðist i hafti frá Kröggólfsstöðum í öl-
fulsi snemma í vor, og er finnandi beðinn
að skila henni gegn borgun fyrir ómak sitt
til Bjarna Olafssonar á Bergskoti i Grinda-
vík.
Samkv. lögum 12. apríl 1878, sbr. op.
br. 4. jan. 1861 er hór með skorað á
alla þá, er til skulda telja í dánarbúi
föður okkar sál. síra Jóns Benedikts-
sogar frá Stórabotni, er andaðist 17.
mat-z síðastl., að lýsa kröfttm sínum og
sanna þær fyrir ttndirskrifuðum mynd-
ugum erfittgjum áður en 6 mánuðir eru
liðnir frá síðustu birtingu þessárar aug-
lýsingar.
Stórabotni og Melunt 18. oktbr. 1901.
Iielgi Jónsson. Bjarni Jónsson.
Ógreidd bæjargjöld
þ. á. og skólagjöld frá fyrra ári og þessu
ári verða tafarlaust tekin lögtaki.
P. Pétiifsson.
HTil fjárböðimar y
fæst í Beykjavíkur Apóteki
Kresólsápa
og óbreins”' kfi:'iólsýra
Hús til söiu með stórri lóð á góðum
stað í hænutn. Semja má við Guðmund
Þórðarson trá Hálsi.
f haust var mérdregið móbotnótt ginibr-
arlamb með minu marki, sýlt h. stúfr v.
Eigandi gefi sig fram og borgi áfalltnn kostn-
að.
Gíslaholti í Holtaiireppi */u. 1901.
Erlendur Erlendsson.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönn-
um, að látinn er 3. nóv. 1901 hreppstjóri
Árni Þorvaldsson Innra-Hólmi Akranesi.
Hans verður siðar minst frekara
Mér hefir dregist hvítt geldingslamb moð
minu marki, sýlt hægra, sem eg ekki 4.
Eigandi lambsins gefi sig fram hið fyrsta.
Kristján Magnússon, Korpólfsstöðum.
(TAPAST hefir frá Korpólfsstöðmn
hleikrattð hryssa, þrevetra. Aljárnuð, mark:
tvistýft fr. h. Finnandi er vinsamlega beð-
inn að korna henni til Kristjáns Magnússon-
ar, Korpúlfsstöðum __
H V í T TÓUSKINN KALPIR
Lúðviy Hafliðason,
(i verzlun Edinborg).
Gott steinhús á hentngum stað í bæn-
um fæst keypt; upplýsingar gefur Ólafur
Ruuólfsson, bókhaldati hjá Sígfúsi Eymunds-
syni._______________________________
JÞeif sem eru búnir að eiga aðgjörðan skó-
fatnað sinn lengritiuiaá vinnustofu Benedikts
Stefánssonar, og ekki hafa vitjað hansfyrir
lok þessa mánaðar, þá verðnr hann seldur
fyrir aðgjörðarkostnaðinn.
Reykjavík, 4 nóvemher 1901.
pr. Benedikt Stefánsson
Jón Gisla8on.
Hjáleigurnar Norðurkot, Suður-
kot og Lækur í Krýsivíkurhverfi fást
til ábúðar í næstu fardögum 1902.
Menn semji við Pétur kaupmaun
Jónsson, 20. Laugaveg 20.
Uppboðsauglýsing. Næst 4 eftir
þeim uppboðum, sem nú standa yfir, verð-
ttr boðið upp hjá undirskrifuðum sófar,
ruggustólar, stólar, skrifborðsstólar,
skrifborð, smáborð, speglar, veggmynd-
ir, reykjarpipur (úr briar og raf), úr,
hólkar, silfurplettskeiðar, ýmislegt af
glysvarningi, umsl'óg, skrijrbækur og
margt og margt fleira, sem hér er ekki nefnt.
Reykjavik, 9. nóv. 1901.
Ben. S. Þórarinson
Efni í kjöS
40 feta og 43 feta 14 x 9” svoogplanka
14 x 5V2” sívalt jártt galvaniserað 1” nieð
róm og fleira til skipsviðgjörða hefir
Björn Kristjánsson.
Hér með auglýsist, samkv. 9. gr. laga
ttr. 7, frá 13. apríl 1894, að búStefans
bónda Benediktssotiar í Bjarnarhöfn hór
í sýslu er tekið til gjaidþrotaskifta,
eftir beiðni hans.
Jafnframt er, samkvæmt skiftalögun-
um frá 12. apríl 1878 og opnu biéfi
frá 4. janúar 1861, skorað á þá, er
skttldir kunna að eiga í búinu, að segja
til þeirra innan 6 mánaða frá seitiustu
birtingu auglýsingar þessarar.
Sltrifstofu Snæfellsness- og Hnappadalss.
Stykkishólmi 25. oktbr. 1901.
Lárns H. Bjarnason.
Verzlunarmaður getur fengið
mikið góða atvinnu, ef hann er vattttr
bókhaldari við meiri háttar verzlun, vel
heima í öllum íslenzkum verzlunarvið-
skiftum, getur skrifað bróf á dönsku o.
s. frv., er reglusamur og vel duglegur
ráðdeildarmaðttr, helzt einhleypttr. Til-
boð sendist ritstj. Jlessa blaðs í loluiðu
umslagi með utanáskrift: »Verzlunarm.
1200« fyrir lok þ. in.
T i 1 fæ 1 d e!
Paa Grund af daarlige Speculationer
og store Tab skulle 8000 Stkr. Lomme-
uhre, derimellem de fineste og dyreste,
endnu i demte Maaned omsættes i Penge
til hvilkert sont helst l’ris. Jeg er be-
fuldinægtiget til at udföre dette Hverv
og forsetider derfor til den fabelagtig
billige, ja utrolig lydende Pris af kttn
Kr. 12.95 et ægte Sölv- særdeles fint
og solidt Herre- Remontoir- Lommeuhr,
med rigt graveret Kasse, autoriseret
Sölvstempel 0,800, Mærket Tjur, dobb.
Guldrand, Guldvisere og Krone, ganske
specielt fint Værk, aftrukket og nöjag-
tig reguleret, með 2 Aars skriftlig Ga-
ranti. DamQuhr Kr. 13,75 (tidligere
Pris Kr. 25 og mere). Told 1 Kr.
Katalog gratis. Forsendes mod Efter-
krav, dog ombyttes ikke convenerende
Sager. Uhrfabrik E. Engler, Kjöben-
havn O.
Nýkomið mikið úrval af ljóm-
andi fallegum hvítum og mislitum kven-
siitsum tii Sophíu Heilmann.
Lautasveg 4.
Hegnitigarhúslft kaupir tog, minst 10
Ritstjóri Björn Jónsson.
ísafo’darprentsmiðja