Ísafold


Ísafold - 16.11.1901, Qupperneq 4

Ísafold - 16.11.1901, Qupperneq 4
292 fpp^ De forenede Bryg^erier Köbenhavn mæla með hvarvetna verðlannuðu ölföngum sínum. ALLIANCE POllTER (Double brown stout) hefir náð meiri ful) - komnun en nokkurn tíma áður. ÆGTE MALT-EXTEAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum. Export Dobbelt 01. Ægte Krone 01. Krone Pilsner fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt. Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFM. Með því að verzlun S t u r 1 u Jónssonar selur eingöngu vörur gegn peningum út í hönd frá næsta nýári og hættir öll- um útlánum, er skorað á alla pá. sem skulda téðri verzlun, að hafa greitt skuldir sínar til hennar íyrir 1. febrúar 1902 eða samið um þær; en þá verða allar útistandandi skuldir af- hentarhr. kaupm. Kristjáni f>orgrímssyni í Reykjavík til innheimtu. Reykjavík ð. nóv. 1901. Síuría Sonsson. Skiftafundir í eftiruefndun) búum verða haldnir á skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu : 1. í dánarbúi Sigurðar Jónssonar frá þórukoti mánudaginn 16. des. þ. á. kl. 11 f. h. 2. í dánarbúi Ragnheiðar Björnsdótt- ur í Hafnarfirði sama dag kl. 4 e. h. 3. í dánarbúi Ingibjargar Oddsdóttur frá Hól þriðjudaginn 17. des. þ. á. kl. 11 f. h. 4. I dánarbúi Jóns Jónssonar frá Melabergi, sama dag, kl. 4 e. h. 5. í dánarbúi Jóhanns É. Brynjólfs- sonar frá jporkötlustöðum miðviku- daginn 18. des. þ. á., kl. 11 f. h. 6. í þrotabúi Egils Jónssonar frá Flekkuvík, sama dag, kl. 4 e. h. 7. í þrotabúl Daníels Hánssonar frá Eyrarkoti, fimtudaginn 19. des. þ. á., kl. 11 f. h. 8. í þrotabúi j>órðar T. j>órðarsonar frá Tjarnarkoti, sama dag, kl. 4 e.h. Og væntir skiftaráðandi, að skiftum á búum þessum verði lokið á fundinum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 11. nóv. 1901. Páll Einarsson. Upsa- og síldarvarpa. Ný og sterk síldarvarþa er til sölu. Nánari uþþlýsingar fást hjá herra C. Hertervig. keyþtir háu verði í verzlun Th. Thorsteinsson. ProcSama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi porsteins sál. Einnssonar frá Presthúsum í Rosm- hvalaneshreppi, að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir skifta- ráðandanum hér í sýslu innan 6 mán- aðar frá síðustu (3.) birtingu auglýs- ingar þessarar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, Hafnarfirði 11. nóv. 1901. Páll Einarsson. ProcSama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alia þá, er til skulda telja í dánarbúi hreppstjóra Jóns Breið- fjörðs frá Brunnastöðum á Vatnsleysu- strönd, að koma fram með kröfur sín- ar og sanna þær fyrir skiftaráðandan- um hér í sýslu innan 6 mánaða frá sfðustu (3.) birtingu auglýsingar þess- arar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 8. nóv. 1901. Páll Einarsson. F i'önsk línsterking. Franska línsterking ættu sem flest- ir að nota; með þeirri aðferð slitnar línið minst og verður áferðarfegurra. Aðalstræti nr. 12. Kristín .Tónsdóttir. Hjáleigurnar Norðurkot, Suður- kot og Lækur í Krýsivíkurhverfi fást til ábúðar í næstu fardögum 1902. Menn semji við Pétur kaupmann Jónsson, 20. Laugaveg 20. Eg hefi mörg ár þjáðst af tauga- veiklun og slæmri meltingu, og hefi eg reynt ýms ráð við því, en ekki komið að notum. En eftír að eg hefi nú eitt ár brúkað hinn heimsfræga Kínalífsel- ixír, er hr. Waldemar Petersen í Frið- rikshöfn býr til, er mér ánægja að geta vottað, að Kínalífselixír er hið bezta og öruggasta meðal við alls kon- ar taugaveiklun og við slæmri raelt- ingu, og tek eg því eftirleiðis þenua fyrirtaksbitter fram yfir alla aðra bittera. Reykjum. Rósa Stefánsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera 'viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend ur beðnir að líta vel eftir því, að VT standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16. Kjöbenhavn. T i 1 f æ 1 d e! Paa Grund af daarlige Speeulationer og store Tab skulle 8000 Stkr. Lomme- uhre, derimellem de fineste og dyreste, endnu i denne Maaned omsættes i Penge til hvilken som helst Pris. Jeg er be- fuldmægtiget til at udföre dette Hverv Og forsender derfor til den fabelagtig bíllige, ja utrolig lydende Pris af kun Kr. 12,95 et ægte Sölv- særdeles fint og solidt Herre- Remontoir- Lommeuhr, med rigt graveret Kasse, autoriseret Sölvstempel 0,800, Mærket Tjur, dobb. Guldrand, Guldvisere og Krone, ganske specielt fint Værk, aftrukket og nöjag- tig reguleret, með 2 Aars skriftlig Ga- ranti. Dameuhr Kr. 13,75 (tidligere Pris Kr. 25 og mere). Told 1 Kr. Katalog gratis. Forsendes mod Efter- krav, dog ombyttes ikke convenerende Sager. Uhrfabrik E. Engler, Kjöben- havn O. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4. janúar 1861 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skulda f dánarbúi kaupmanns Sigfúsar Jóns- sonar hér í bænum, sem andaðist 23. f. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda innan eins árs frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Erfingjar ábyrgjast eigi skuldir bús- ins. Bæjarfógetinn á Akureyri 24. okt. 1901. Kl. Jonsson. Sökum þess, að nú fara fram skifti á búi mínu, leyfi eg mér hér með að skora á alla þá, sem til skulda eiga að telja hjá mér, að koma fram með kröfur sínar til mín fyrir 1. dag aprílmánaðar næstkomandi. Á sama hátt leyfi eg mér hér með að skora á þá, sem eiga mér skuldir að gjalda, að greiða mér þær sem allra fyrst, en f síðasta lagi með fyrstu póstskipsferð til Kaupmannahafnar næsta ár (frá Reykjavík f febrúar). Brogade 3, Kjöbenhavn,C., 7. okt. 1901. Bjöbn Sigubðsson frá Flatey. Hór með auglýsist, samkv. 9. gr. laga nr. 7, frá 13. apríl 1894, að búStefáns bónda Benediktssonar í Bjarnarhöfn hór í sýslu er tekið til gjaldþrotaskifta, eftir beiðni hans. Jafnframt er, samkvæmt skiftalögun- um frá 12. apríl 1878 og opnu þiéfi frá 4. janúar 1861, skorað á þá, er skuidir kunna að eiga í búinu, að segja til þeirra innan 6 mánaða frá seinustu birtingu augl/singar þessarar. Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappadalss. Stykkishólmi 25. oktbr. 1901. Eárus H. Bjarnason. Alexandra Niðursett verð ALEXANDRA nr. 12 lítur út eins og hér sett mynd sýnir. Hún er sterkasta ogvand- aðasta skilvindan sem snúið er með handafli. Alexöndru er fljóta8t að hreinsa af öliuni skilvindum. Alexandra skil- ur fljótast og bezt mjólkina. Alexöndru erhættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15000 snúninga á mínútu, án þess að springa. Alexandra befir alstaðar fengið hæstu verðlaun þar sem hún hefir ver- ið sýnd, enda mjög falleg útlits. Alexandra Br. 12 skilur 90 potta á klukkustund, og kostar nú að eins 120 kr. með öllu tilheyiandi (áður 156 kr.) Alexandra nr. 13 skilur 50 potta á klukkustund og kostar nú endur- bætt að eins 80 kr. (áður 100 kr.) Alexandra er því jafnframt því að vera b e z t a skilvindan líka orðin sú ódýrasta. Alexandra-skilvindur eru til sölu hjá umboðsmönnum mínum þ. hr. Stefáni B. Jócssyni í Reykjavík, búfr. þórarni Jónssyni á Hjalta- bakka í Húnavatnssýslu og fleir- um, sem síðar verða auglýstir. Allar pantanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vél sórstakur leiðarv. á íslenzku. Á Seyðisfirði verða alt af nægar birgð- ir af þessum skilvindum. Seyðisfirði 1901. Aðalumboðsm. fyrir Island og Færeyjar St. Th. Jónsson. Verzlunarmaður. Einhleypur. reglusamur verzlunarmaö- ur, helzt Good-Tomplar, sem er vel fær í skrift og reikningi og vanur innan- búðarstörfum, getur fengiS atvinnu viS verzlun á Vesturlandi frá 1. febr. næstk. — Tilboð, sem tiltaki áskilið árskaup, sendist ritstjóra blaðs þessa fyrir 30. nóv. þ. á., merkt: »VerzIun«. V átryggingarfélagið UNIÖN ASSURÁNCE SOCIETY LONDON. Stofnað 1714 tekur í ábyrgð fyrir eldsvoða: hús, bæi, innanhússmuni, vörur og fl. fyrir lægsta gjald. Stimpilgjald eða police ekki reikn- að. Félag þetta er eitt af þeim sem veð- deild iandsbankans tekur gott og gilt við vátryggingarnar. Aðalumboðsmaður l'yrir Island Ólafur Árnason, Stokkseyri; en aðrir umboðsmenn félagsÍDS eru: bankaassist. Helgi Jénsson Reykjavík. Verzlunarmaður Hafliði Þorvaldsson, Pat- reksfirði. Hreppstjóri Guðmundur E. Ein- arsson, Hóli, Bíldudal. Kaupmaður Árni Sveinsson, Isafirði. Bókhaldari Ólafur N. Möller, Blöaduósi. Veitingamaður Pétnr Pétursson, Sauðárkrók. Kaupmaður Snorri Jónsson, Oddeyri. L. I. Imsland, Seyðisfirði. Umboðsmenn fyrir Stykkishólm, Vopna- fjörð og Eski- eða Reyðarfjörð með nær- sveitum gefi sig fram sem fyrst við mig. Stokkseyri 22. sept. 19#1. Ólafur Árnason. E. Möller. Bitteressents Geysir, tiibúinn í lyjjabúðinni í Stykkishólmi, er ekki leyndarlyf (arcanum), heldur er hann samsettur af ýmsum jurturn og efnum, sem samkvæmt þeim nýjustu útleudu og dönsku lyfjaskrám eru höfð til lækn- inga ýmissa magakvilla. Hann styrkir og örvar meltinguna, @ykur matarlyst og er um leið hressandi og bragðgóður. Kaupmönnum gefst talsverður af- sláttur. Fæst í öllum verzlunum á Vestur- landi. í Reykjavík í verzlun B. H. Bjarnason ----Nýhöfn ----H. Tb. A. ThomseDs ---- W. Eischers. Minni pöntun en sem nemur 100 flöskum verður ekki sint. Kreósólsápa Tilbúin eftir forskrift frá hinu kgl. dýralækningaráði í Kaupmannahöfn, er nú viðurkend að vera hið áreiðan- legasta kláðamaurdrepandi meðal. Fæst í i punds pökkum hjá kaupmönnun- um. A hverjum pakka er hið inn- skráða vörumerki: AKTIESELSKA- BET Hagens SÆBEFABRIK, Helsin- gör. Umboðsmenn fytir ísland; F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. HÚS til sölu með stórri lóð á góðum stað í bænum. Semja má við Guðmund Þórðarson á Hálsi. Ritatjóri Bjöií! Jóiissoí). ísafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.