Ísafold - 21.12.1901, Blaðsíða 1
Kemur ur, ýrmst einn sinni eÖa
tvisv. í vikn Yerð árg. (80 ark.
minnst) 4 fer., erlendis 5 kr. eöa
l*/« doll.; borgist fyrir miðjan
jnlí (erlendis fyrir fram.)
ISAFOLD.
Uppsögn (skiifleg) bnndin við
áramót, ógild nema komin sé til
ntgefanda fyrir 1. október.
Afgreiðslustofa blaðsins er
Austurstrœti 8.
Reykjavík laugavdagiim 21. des. 1901.
80. blað.
Biðjið ætíð um
OTTO M0NSTBD S
DANSKA SMJ0RLIKI, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott eins og
smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað
hina beztu vöru og ódyrustu í samanburði við gæðin.
Fæst hjá kaupmönnum.
XXYni. árg.
I. 0. 0. F. 83I22781/,.____________
Forngripasafn. opið mvd. ogld. 11—12
Lanasbókasafti opið lirern virkan dag
kl. 12—2 og einni stundu lengur (til kl. 3)
md., mvd. og ld. ti) útlána.
Okeypis lækning á spitalfnum á þriðjud.
«g föstnd. kl. 11 -1.
Ókeypis angnlækning á spítalanum
fyrsta og þriðja þriðjnd. hvers mánaðar
ki 11—1.
Ókeypis tannlækning i húsi Jóns Sveins-
sonar hjá kirkjunni 1. og 3. mánud. hvers
mán. kl. 11—1.
Landsbankinn opinn hvern virkan dag
kl 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1.
Sálmabækur rjs;:
í bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju
(Austurstr. nr. 8).
Háseta á fiskiskip
ráðum við undirritaðir, fyrir næstkom-
andi átgerðartíma (1902), upp á hálf-
drætti og mánaðarkaup.
Atvinnan borgast að öllu
leytií peningum.
Menn snúi sér til Sigfúsar Bergmann
1 Hafnarfirði, sem gefur nánari upp-
lýsingar og semur um vistráðin.
Bíldudal í ágúst 1901.
P. J. Thorsteinsson & Co.
Falleg jólagjöf.
Prédikanir eftir Helga
Hálfdánarson
lektor VIII + 495 bls.j með mynd
höfundarins. Verð : 3 kr. 85 a.( 5
kr. 50 a. og 6 kr. í vönduðu skrautbandi.
IS” Fæst hjá Halldóri |>órðarsyni
Samkvæmt fengnu leyfi hr.
landshöfðÍDgja hefir
„Lúðurþeytarafélag Reykjavikur“
áformað að halda
Torabólu
í næstkomandi mánuði (jan. 1902).
f>eir bæjarmenn og aðrir sem vilja
Styrkja félagið og þess starf, geri svo
vel og afbenda einhverjum af oss fé-
lagsmönnum það sem þeim þóknast
að láta af hendi rakna.
f>ess skal getið, að ágóðanum á að
verja fyrir nýja lúðra og nótur.
Virðingarfylst
liúðurþeytarafélasið.
c^aiRniáfíölé
af ýmsum tegundum fást í
liÓKVKHZUN
ISaFOLDAEPRENTSMIÐJU.
Vikublaðiíl „Norðurlímd'
(ritstj. Einar Hjðrleifsson, Akureyri)
hefir til sölu hér í Reykjavlk Kristjdn
Þorgrímsson, Kirkjustr. 10. Kostar 3 kr.
árg.
„Valtýskan dauð!“
Með sáraumlegu örvæntingar-ópi
svarar afturhaldsmálgagnið í gær bréf-
inu framfaraflokksstjórnarinnar til Is-
landsráðgjafans. |>ykir nú sem öll
sund séu lokuð fyrir sér og sínum fé-
lögum. Beljar nú í 100. sinn, og
hærra en nokkuru sinni áður: »Val-
týskan dauð! Valtýskan dauð!«
Ekki vautar tilbreytnina og hug-
myndaflugið I
Jpað hefir lengi óburðugt verið, höf-
uðstaðarmálgagn afturhaldsliðsins, og
vitmönDum þess flokks til hiunar mestu
skapraunar, fyrir þess fágæta sam-
breysking af vitsmunaskorti og hrotta-
skap, leiðindaþvælu og lokleysu, sem
naumast fær sig nokkur almennilegur
maður til að renna augum yfir, hvað
þá heldur meir. En það er þeim
verst, mótstöðumönnum vorum, að eiga
við slík vanmet að búa, og hafa ekki
framtak í sér til að koma sér upp
einhverju öðru og ofurlítið skárra.
Gefast upp við það hvað eftir annað.
Og ber o s s eigi slíkt að lasta að
vísu, frelsis- og framfaramönnum, að
öðru en því, hver skapraun er að vita
af því þjóðarhneyksli, sem slíkt mál-
gagn er.
f>að eru og hlunnindi fyrir oss og
vorn flokk, að málsmetandi menn
meðal andstæðinga vorra virða orð og
tillögur þess gersamlega að vettugi.
f>ví fremur er nú von um, að allir
þeir geti nú orðið sammála og sam-
taka, úr báðum flokkum, sem fullkomin
alvara er að fá viðunandi stjórnarbót,
en afstýra kákinu, sem horfir til aft-
urfarar, ef nokkuð er, heldur eu hins.
f>að væri aumi óvinafagnaðurinn, ef
þeir héldu e n n áfram látlausum ó-
friði út af þessu mikla velferðarmáli, í
stað þess að taka höndum saman, til
þess að geta átt sigur vísan, en láta
hina eiga sig, — skeyta hvorki illindum
þeirra ué ginningum.
Valtýskan er og hefir alla tíð verið
í því fólgin, að berjast fyrir svo ríf-
legri stjórnarbót, sem frekast er fáan-
leg.
And-valtýskan hefir jafnan verið í
því fólgin, ýmist að æpa sem hæst á
fylsta sjálfsforræði, hvort sem nokkurt
viðlit hefir varið að fá þvf framgengt
eða ekki — berja höfðinu við steininn,
eins og þursar —, eða að bjástra við
eitthvert kák, sem leiðir til afturfarar
í stjórnfrelsi eða þá í hæsta lagi til
þess, að alt stendur í stað. f>essar
tvær stefnu eru nú runnar saman í
eitt.
f>að er eins og segir í bréfinu til
ráðherrans:
»Að vér (þ. e. stjórnbótamenn)
tókum nýja stefnu á alþingi 1895,
með ekki eir^s víðtæku markmiði, það
gerðum vér í því trausti, að þegar vér
fengjum einhvern tíma síðar meir frjáls-
lynda ríkisstjórn, þá mundi hún veita
oss, með nýrri endurskoðun, hið þráða,
aukna sjálfsforræðii.
Nú er sú stund komin. Fyrir því höld-
um vér nú merkinu svo hátt, sem það
hefir nokkurn tíma komist í allristjórn-
arbaráttu íslendinga, fullan helming
aldar. En höldum jöfnum höndum
fast fram frumvarpi þingsins frá í
sumar, e f hitt fæst ekki,—þ. e. skýlaus
heimastjórn, — svo sem því fyrir-
komulagi, er fienni gengur næst; en
andæfum kákinu eftir mætti, tíumanna-
frumv. og allri uppsuðu úr því.
Mundi nú ekki þurfa frámunalegan
aulaskap til að hrópa þ á, að valtýsk-
an sé dauð, — eða þá dæmafáa
tröllatrú á aulaskap lesenda sinna?
Tolllögin nýju.
f>essi eru gjaldnýmælin í tolllögun-
um fyrir ísland, er í gildi gengu 3.
þ. m., svo margir aurar af hverjum
potti áfengra drykkja o. s. frv., sem
segir í síðara dálki dálki (Nú), en í
fyrra dálki (Fyr) eldri tollurinn.
A. Eldri tollar, breyttir eða óbreyttir:
Fyr Nú
1. Ö1 alls konar............. 5 5
2. Brennívín alt að 8° ..... 30 40
3. Brennivín 8—12° ......... 45 60
4. Brennivín meir en 12°... 60 80
5. Aðrir brendir drykkir alt
að 8°.................... 45 60
6. Aðrir brendir drykkir alt
að 8—12° ................ 45 90
7. Aðrir brendir drykkir
meira en 12° ............ 45 120
8. Messuvín og rauðvín ... 15 15
9. Borðvín hvít, sams kon-
ar og rauðvín .......... 45 15
10. 011 önnur vínföng....... 45 60
11. Bittersamsetningar, fyr
peli, nú pt............. 100 75
12. Aðrar bittertegundir, peli 100 100
13. Tóbak alls konar, pd. ... 50 50
14. Vindlar, fyr 100, nú pd. 200 200
15. Vindlingar, fyr 100, nú pd. 100 100
16. Kaffi og kaffibætir, pd. 10 10
17. Sykur og síróp, pd........ 5 5
B. Nýir tollar:
18. Tegras, pd.................... 30
19. Súkkulaði, pd................. 10
20. Brjóstsykur og konfekt,pd.... 30
Af 16° vínanda, sem aðfluttur er til
eldsneytis eða iðnaðar og gjörður ó-
hæfur til drykkjar undir umsjón yfir-
valda, skal engan toll greiða.
Með »öðrum brendum drykkjum «(A
5) er aðallega átt við romm, cognak,
arrak, whisky og öDnur sams konar
drykkjarföng. Séu þau drykkjarföng
eða öunur vínföng og bittersarasetn-
ar, sem ætlaðir eru óblandaðir til
drykkjar, flutt í ílátum, errúmaminna
en 1 pott, skal greiða sama gjald af
hverjum 3 pelum, sem af potti í stærri
ílátum.
Mentun.
Eftir
síra Friðrik J. Bergmann.
Eftirfarandi ágsetishugvekju eftir þanu
góðfræga höf., birta i »Sameiu.« í haust,
þurfa margfalt fleiri landar nauðsynlega
að sjá eður heyra eu það blað berst i
hendur. Hún er og orð í tima talað yfir
þjóð vorri og er eigi síður veraldlegs efnis
en kirkjulegs. Fyrirþvi prentum vér hana
hér orðrétta, með lítils háttar samdrœtti á
1—2 stöðum.
I.
•Orðið mentun er eitt af þungu orð-
unum í máli voru. Vér látum það oft
líða yfir varir vorar, en vitum ekki,
hvað vér segjum. Vér álítum, að
mentunin sé í því fólgin, að ganga í
skóla. |>að er að vissu leyti rétt, en
að öðru leyti ekki. f>að er hægðar-
leikur að ganga í skóla og verða heil-
mikið fróðari maður en áður, en það
er ekki jafn-mikill hægðarleikur að
hafa um leið aflað sér hinnar sönnu
mentunar. Fróðleikur og mentun er
sitt hvað. Enginn verður mentaður
maður með því að tína upp svo og
svo marga fróðleiksmola, þó það sé
gott út af fyrir sig. Mentunin ætti
ávalt að vera árangur skólagöngunnar.
Tilsögnin, kenslan, fræðslan ætti að
miða að þvf, að veita þeim öllum
sanna mentun, er hagnýta sér þekk-
inguna og fræðsluna. Oft nær hún
ekki þessu göfuga markmiði. jþað er
þá ýmist henni að kenna sjálfri eða
þeim, sem eiga að færa sér hana í
nyt.
Hvað er þá sönn mentun? í hverju
er hún fólgin?«
J>á getur höf. þess, hvað mentun er
nefnd á ensku, dönsku og þýzku, og
gerir grein fyrir, hvað í þeim orðum
felst. Hugsunin í þeim orðum öllum
sé, »að gera manninn að meiri manni,
rækta jarðveg andans sem bezt er unt,
svo gáfurnar og hæfíleikarnir nái þeim
þroska, er bezt má verða.
ísleuzka orðið mentun táknar þá
líka einmitt þetta. j?að bendir á
mann, sem er á leiðinni til að verða
að manni. |>að felur í sér endalaust
áframhald, ferðalag upp fjallshlíð, sem
aldrei tekur enda, en þar sem ferða-
maðurinn sjálfur er sífelt að vaxa, eft-
ir því sem hann kemur ofar.
Mentunin er því ekki í því ' fólgin,
að bæta við sig svo og svo miklum
fróðleik. Sumir menn er eins og ein
konar alfræðis-orðbók. jþeir hafa ætíð
svör á reiðum höndum á öllum svæð-
um þekkingarinnar. En þeir eru ekki
ávalt bezt mentuðu mennirnir. J>eir
geta verið eins og drengir, er tínt
bafa vasa sína fulla af steinum, en
kunna ekkert að hæfa; eða eins og
lyfsali, sem á lyfjabúð með ótal skáp-
um og hólfum og ágætum lyfjum í