Ísafold - 11.01.1902, Side 1

Ísafold - 11.01.1902, Side 1
Kemur út ýmist einu sinni eða tvisv. í viku Verð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., eriendis ö kr. eða 1!/» doll.; borgist fyrir miðjan iúli (erlendis fvrir fram.) ÍSAFOLD. Uppsögn (skxifleg) bnndin við áramót, ógild nema komin sé ti) átgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er Aunturxtrœt.i 8. XXIX. árg. Keykjavík laugavdaginn 11. jan. 1902. 2. blað. I. 0. 0. F. 831178Va- Fárngripasafn. opið mvd. og ld 11—12 Lanaxbókasafh epið hrern virkan dag ki. 12—2 og einni stundu lengur (til kl. 3) trxd., mvd. og id. til útlána. Okeypis lækning á spítalrnnm a þriðjud. ag föstud. kl. 11 -1. Ókeypis augnlækning á spitalanum fyrsta og þriðja þriðjud. hvers mánaðar k. 11-1- Ókevpis tannlækning i húsi Jóns Sveins- eonar hjá kirkjunni 1. og 3. mánnd. hvers mán. kl. H—1- Landsbankinn opinn hvern virkan dag k! 11—2. Bankastjórn við ki. 12—1. Hreinsun landsins fyrir áfengi. NæBtu áramót eftir að áfengislögin. nýju (frá 11. nóv. 1899) gengu í gildi, afsöluðu sér f kaupmanna landsins á- fengissölurétti. f>eim fækkaði með öðrum orðum úr nær 200 niður í rúma 60, er rétt höfðu til áfengissölu eftir 1. janúar 1900. Fáeinir þeirra rúmlega 120 kaup- manna, er áfengissölurétti afsöluðu sér við fyrnefnd áramót, höfðu að vísu eigi notað hann árin næstu á undan, þar á meðal Björn kaupm. Sigurðs- son, er heiðurÍDn á fyrir að hafa hætt áfepgissölu við sínar verzlanir fyrstur manna hér og ótilkvaddur. Við næstu áramót mun hérlendum áfengissölum hafa fækkað/um 6, og um þessi áramót vitum vér til nú þeg- ar, að þeirn fækkar enn um 7. |>etta má kalla býsna-mikil viðbrigði á ekki lengri tíma, og þarf ekki lengra að leita til að ganga úr skugga um, hvort ekki hefir munað töluvert um þessi lög, stórum mun meira en nokk- ura eldri tilraun löggjafarvaldsins til að hefta áfengisnautn á landi hér. f>ví þótt hún hafi vitanlega alls eigi minkað að fullri tiltölu við fækkun á- fengissölustaðanna, með því að það eru víða fyrirferðarmestu verzlanirnar, sem áfram halda áfengissölunni,, þá eru stakkaskiftin samt stórkostleg. Til dæmis að taka er nú á öllu svæðinu frá Vík í Mýrdal austur um land og vestur að Akureyri ekki verzl- að með áfengi nema á einum 2 stöð- um, Eskifirði og Norðfirði. f>ar að auki er í Dalasýslu alls engin áfengis- sölustaður, og í Strandasýslu alls einn, á sýsluenda. f>ær 7 verzlanir, sem kunnugt er um, að hætta áfengissölu við þessi áramót, eru 4 á Seyðisfirði, 1 í Reykja- vík (W. O. Breiðf.) og 2 á Akranesi, Thomsens og Vilhjálms f>orvaldssonar, — þar er nú engin eftir; og er þess getandí hreppsnefndinni þar (f>orst. R. Jónssyni, oddv., Jóni próf. Sveins- syni og fl.) til sóma og til eftirbreytni fyrir aðrar hreppsnefndir, að hún studdi vel að því í orði og verki, tók þátt í halla þeim, er annar kaupmað- urinn þar beið fyrir það, að hann lenti fyrir óhapp undir tollhækkuninni nýju með allan sinn vetrarforða, með- al annars 30 tunnur af brennivíni. En hinn (Thomsen) hafði tjáð sig jafnan áður fúsan að hætta, hve nær 8em keppinautur hans gerði það. f>að er sannreynt, að jafnvel í stór- um borgum, þar sem þéttbýli er svo mikið sera mest má verða, dregur fækkun sölustaða úr áfengisnautn, hvað þá heldur þar sem svo er ákaf- lega strjálbygt, sem víðast er hér á landi. f>ó er hitt meira um vert, hve góður undirbúningur það er undir al- gerða hreinsun landsins fyrir áfengi, er heilar sýslur og jafnvel landsfjórð- UDgar venjast á að vera að kalla má alveg án áfengis árum sams,n, að minsta kosti að þeim fráskildum, sem mök eiga við lögleysu-ósómann: sölu- krærnar á strandferðaskipum, sem vonandi er nú að landsstjórnin fari að hafa dáð í sér til að taka fyrir. f>ví enginu hlutur eyðir betur bégiljunni um nauðsyn eða nytsemi áfengis (í svo nefndu hófi, auðvitað) heldur en sú reynsla heilla héraða, að þar líður engum manni lakara án þess á neinn hátt, en fjölda manna miklu betur. Gerðar hafa verið öflugar tilraunir, með fjölmennum áskorunum, til að fá ýmsa meiri háttar kaupmenn, þeirra er eftir eru, til að hætta áfengissölu, þar á meðal t. d. þann, er einkaverzl- un mun hafa í Vestmanneyjum og Vík, þann, er sama sem einkaverzlun hefir á Eyrarbakka, og loks elztu og helztu verzlunina í Kæflavík. f>eir eru allir búsettir erleudis, og kynnu menn að gera sór í hugarlund, að þeirn mundi fyrir það meðfram liggja í léttu rúmi heill lands vors í þessu atriði. Er og eftir einum þeirra haft það svar, að hann sæi enga minstu ástæðu til að sitja af sér þann gróða, er áfengís- salan veitti — sem mörgum þykir keimlíkt frægu og fornu svari eða þó fremur alræmdu, svo látandi: »A eg að gæta bróður míns?« En misskiln- ingur væri samt, að halda kaupmenn þá, er hér eiga hlut að máli, miður mannúðlega að huasunarhætti. Svo er alls eigi. f>að er blátt áfram hitt, að þeir eiga enn eftir að komast í skiln- ing um það, um þaun óyggjandi sann- leika, að með því a'ð hætta við áfeng- issöluna mundu þeir auka svo viðskifta- manngildi mikils fjölda meðal þeirra, er þeir verzla við, að þeim sjálfum, kaupmönnum þessum, mundi horfa beint til stórhagsmuna, er frá liði. jpað hafa þeír komist í skilning um, stéttarbræður þeirra samlendir, er upp hafa tekið hinn nýja og betri sið, t. d. Örum & Wulff, og þeir sem verzlan- irnar keyptu vestra af B. Sigurðssyni o. fl., menn, sem líklegast telja bind- indisáhuga meðal andlegra sjúkdóma, að dæmi þorra heldra fólks í þeirra landi. Fyrir því skyldu þeir, ergeng- ist hafa fyrir fyrnefndum áskorunum eða því líkum annarsstaðar, sízt láta hugfallast, heldur knýja á látlaust, þar til er upp verður lokið og undan látið. Prá útlöiiduin, Englandi, kom hingað maður í gær íslenzkur, Helgi Jónsson frá Þorlákshöfn, hafði verið skotið á land syðra úr botnvörpung. Hann lagði á stað frá Engl. 1. þ. m. og segir engar fréttir utan þófið sama með Bretum og Búum, og að mikill fjöldj botnvörpunga hafi átt að leggja á stað hing- að til lands þegar úr áramótum, og fyrir einu skipinu Nilsson sænski, fanturinn, sem bátnum hvolfdi á Dýrafirði haustið 1899. 8karlatssóttin. Víða í heiminum hafa sóttvarnir verið lögskipaðar og kostaðar af al- mannafé og læknar settir til að stýra vörnunum; og alstaðar hefir sú raun á orðíð, að vörn gegn uæmri sótt get- ur því að eins leitt til sigurs, að al- þýða manna beri rétt skyn á eðli sótt- arinnar og hvernig hún færist út, og leggi alla stund á að halda þær varn- arreglur, sem settar hafa verið. f>ess vegna fara sóttvarnir að forgörðum meðal ósiðaðra og hálfmentaðra þjóða; á Indlandi hefir kólera og svartidauði margsinnis vaðið innan um landslýð- inn og enska stjórnin þar í landi engum vörnum komið fram, sem að haldi mættu verða, sökum hleypi- dóma og fáfræði alþýðu. Nú má ekki ætla, þó í mentuðu landi sé, að alþýða manna geti borið skyn á allar næmar sóttir, sem að ber og yfir ganga. jpess vegna er það brýn nauðsyn, einkum ef sjaldgæfa sótt ber að hönd- um, að fræða almenning um eðli henn- ar og gera honum ljósar og skiljan- legar þær varnir, sem við þarf, og láta hann vita satt og rétt um allan gang sóttarinnar. þessari rneginreglu hefi eg reynt að fylgja 1 héraði mínu um skarlatssótt- ina. Bréf það, sem eg hefi skrifað bæjarstjórninni og hér er prentað, sýn- ir, hvern árangur sóttvörnin hefir borið í bænum frá fyrstu byrjun til þessa dags. Síðar mun eg birta fyrir almenningi yfirlit yfir gang sóttarinn- ar í héraðinu utau bæjar. Öll góð málefni eiga einhverja mót- stöðumenn, hafa ekki allra fylgi. |>að er gott málefni, að vilja vernda þjóðina fýrir næmri sótt, veikindum og manndauða. En þeir menn eru til, sem halda, að vörnin sé gagnslaus, ef sóttin hverfur ekki von bráðara. í öðrum löndum er mestu því fé, sem fer til sóttvarna, varið til þess að d r a g a ú r útbreiðslu þeirra sótta, sem heima eiga í landinu, og þykir svara vel kostnaðí þar, og ætti eins að gera það hér. jpetta kostar of mikið, segja aðrir (sbr. lög frá síð- asta þingi), af því að þeir hafa aldrei reiknað, hvað sjúkdómarnir og mann- dauðinn kostar þjóðfélagið, hvers virði það er fyrir þjóðfélagið, ef heilsufar er bætt og manndauði minkaður. Danir eru okkur náskyldastir af öðr- um þjóðum; þeir verja til sóttvarna svo miklu fé, sem því svarar, að hér á landi færi til þess ár hvert 20 þús- undir króna, Islenzka þjóðin eyðir m ö p g u m tugum þúsunda á ári hverju til þess að verja skepnur næmum sjúkdóm- um — kláða og pest —, og því fé er vel varið; en — mundi þá ekki svara kostnaði fyrir hana að eyða einum t v e i m u r tugum þúsunda á ári til þess að verja sjálfa sig næmum sótt- um? 10. jan. 1902. G. Björnsson. Hús fauk hér i hænum i stórviðrinu á þrettánda, tviloftað íhúðarhús á Laugaveg, nýlega reist og ófullgert. Það fór alveg á hliðina. Löiidsbókasafnið 1901. t-i £ Mánuðir: ÍT cr 5‘ o- 0 g' n trr lestrar- sal: co CÐ 0 P- s . Janúar... . . 301 177 727 300 Febriiar .. . 222 146 792 248 Marz . 309 174 791 249 Apríl , 238 134 512 166 Maí . 170 99 329 111 Júní . 36 21 335 97 Júlí . 208 112 594 144 .Ágúst . 131 70 304 134 September 212 101 399 149 Október .. . 237 114 603 209 Nóvember 329 189 619 238 Desember 301 151 793 250 Samtals 2694 1488 6798 2295 Safninu hafa á árinu GQ CD B ST o* bæzt 2700 nr. |>ar af hefir próf. Fiske gefið 824; samkvæmt erfðaskrá Hjálmars heit. Jónssonar, kaupmanns, fekk safn- ið eftirlátnar bækur hans og handrit, voru bækurnar 176 bindi (áður hafði hann gefið Lbs. rúm 300 bindi). Próf. Matzen hefir gefið 15 bindi; Magnús landshöfðingi Stephensen 7; Mattías Mattíasson verzlunarstjóri 7; frú Jo- hanne Schjörring ‘6; docent Guðm. Magnússon 4; bókavörður Carl af Petersens 4; Moller og Meyer mater- ialistar 4; próf. Finnur Jónsson 3; frk. Lehmann-Filhés 2; Bogi Melsteð, cand. mag. 2; kapt. D. Bruun 2; Sigurður bókbindari Jónsson 2; Sigurður bók- sali Kristjánsson 4 (kvæði og prógr.); cand. mag. Sigfús Blöndal 2; Flens- borg skógfræðingur 2; Jón Jakobsson, aðstoðarbókavörður 6 (kvæði); Pétur Zófoníasson verzlunarmaður 2; |>ór- hallur lektor Bjarnarson 1; Westen- gaard ofursti 1; del Paso y Troncoso safnstjóri 1; dr. f>orvaldur Thorodd- sen 1; hr. James Green 1; hr. J. E. B. Mayor 1; Sigurður búfræðingur f>órólfsson 1; Indriði revísor Einars- son 1. Eon fremur hafa gefið: Svía- stjórn; American Oriental Society; Vísindafélagið danska; Vísindafélagið norska; Norræna fornfræðafélagið; h£- skólinn í Uppsölum; Det norske hist- oriske Kildeskriftfond; Geologieal Survey of Canada; Rigsarkivet; Sta- tens statistiske Bureau; U. 8. Depart- ment of Agriculture; B. accademia dei Lincei; Smithsonian Institution. Handrit hafa gefið: Próf. Fiske 1; Hjálmar Jónsson kaupm. 42; Valdi- mar ritstj. Asmundsson 1 og síra Ó- lafur Olafsson í Garpsdal 1. Keypt hafa verið 15 og enn fremur hand- ritasafn Bókmentafélagsins; eru nú komin í safnið handrit úr Khafnar- deildinni: 81 tvíblöðungar (þar af vant- ar um 17), 478 fjórblöðungar (vantar 12) og 874 áttblöðungar (vantar 7). í fjárlögunum 1900—01 var veittur styrkur til að semja spjaldskrá yfir safnið, og sfðan hefir hr. Jón Ólafs- son, er kunnugur var slíkum skrám frá bókasöfnum í Vesturheimi, unnið að því verki; cand. mag. Guðm. |>or- láksson hefir og eins og að undan- förnu afritað fornar bækur og skjöl fyrir safnið. Ekki get eg sagt með vissu, hve mörg bindi er í safninu; en hitt er áþreifanlegt, hvert rúmleysi er nú orð-

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.