Ísafold


Ísafold - 11.01.1902, Qupperneq 3

Ísafold - 11.01.1902, Qupperneq 3
7 * Var hann eða þeir landsh. svona lengi á báðum áttum um, nvort dóminn bæri að skoða sem sigur eða ósigur ? Fanst þeim- einmitt sjálfum »hreins- unin« ekki hafa tekist betur en svo ? Hitt er þó mergurinn málsms, að þegar landsh. talar tilvitnuð orðj á þingi, 1. ágúst, þá veit hann mjög vel eða hlaut að vita, hafi hafi fylgst svo vel með málinu, sem n ú er að heyra að hann hafi gert og enginn láir honum, að h æ 11 var þá fyrir löngu, með dómsbirtingunui, að hugsa til að áfrýja: af dómhafahálfu, og því gersam- lega villandi, er landsh. er þá enn að gefa í s k y n, að dóminum kúnni að verða breytt í æðra dómi dómhafa í vil. Hann v e i t þá (sbr. og það sem sem fyr segir), að slík áfrýjun stendur eigi til framar. Jafnvillandi er renging landshöfð. á því, að sannast hafi á landlækni sakir þær, er ísafold hafði á hann borið. Dómurinn var birtur í ísafold 22. desbr. 1900, og er þarflaust að vera að prenta hann upp aftur. En hann sýnir, að á landl. sannaðist ekki ein- ungis það, er ísafold hafði á hann borið, heldur m i k 1 u m e i r a, utan það eitt, að hann hefði gert sér bein- línis erindi um bæinn til þess að spilla fyrir skarlatssóttarvörninni. f>að sannaðist, að hann hafði gert það, þ. e. spilt fyrir henni, en ekki hitt, að hann hefði gengið um bæinn t i 1 þ e s s . f>að eitt, með hverju hugar- fari eða áformi landl. »gekkum bæinn«, tjáir dómarinn ósannað; en sje k t a r e k k i fyrir það. Sektin, sem var mjög lág, var að eins fyrir mióur virðu- leg ummæli um landl. ú t a f hinum fullsönnuðu sakargiftum (»tvíveðrungs- vitleysa® og »fáráðlingsháttur«). En engin sekt fyrir sjálfar sakargiftirnar, sem og ekki scóð til, með því að dóm- arinn taldi þær sannaðar, svo sem fyr segir. Eg verð því enn að halda því fast fram, að landsh. hafi skýrt rangt frá úrslitum þessa máls. En e g sagði aldrei, að hann hefði sagt þar vísvitandi ósatt. Loks er leiðréttingin við málsúrslita- skýrsluna í ísafold 18. f. m. Hvm ffiun vera á rökum bygð, líklega að öllu ley'ti, með því að landshöfðingja er sjálfsagt betur trúandi en stofn- anda málsins þess (landl.) eða mál- faerslumanni hans; hann (málfm.) skýrði sem sé svo frá í sóknarskjali, að landshöfðingi hefði skipað (»sagt«) nmbjóðanda sínum að höfða það mál gegn mér; og virðist full-afsakanlegt, þótt eg gerði ekki ráð fyrir, að mað- nrinn væri að skrökva, hávirðu- legur yfirréttarmálfærslumaður og gjafsóknaveitingarvaldsíns hægrí hönd f meiðyrðamálavastri þess. N ú veit eg það, að svo hefir verið, — að hann tefir verið að skrökva, náung- Hitt, að það mál hafi ekki verið rekið með gjafsókn, mun Vera alveg rétt. |>að hefir verið nierkileg undantekning, sem eg hefði ntt að setja á mig, en hefir blándast kjá mér í huganum saman við gjaf- eóknarmoldviðrið hitt. Hvort það skal naetið afsakanlegt eða ekki afsakan- *egt, ber öðrum fremur um að dæma en hvort heldur er mér eða landsh. læt það ógert fyrir mitt leyti. Skal eg svo eigi fjölyrða um þetta ^nál framar að sinni. En víst mundi 6 ki af veita, að skýra enn betur eu §ert hefir verið til þessa málaferli ^ndlæknis og embættisrekstur hans, aQn er þau hafa út af risið. Til efni^ 8 ^Ur Þes8i málsýfing nú fult til- Unni á morgun í V edurathuganir í Reykjavik, eftir aðjnnkt Björn Jensson. 1902 jan. Loftvog millim. Hiti (C.) >' | rr < o oc o c* 3 9® TQ Urkorna millim. Minstur hiti (C.) Ld. 4. 8 739,4 -3,6 0 4 0,4 -4,3 2 745,2 -4,2 0 4 9 750,6' -4,3 0 •8 Sd. 5.8 735,8 2,9 s 3 10 3,7 -6,0 2 735,5 1,1 8 W 3 5. 9 747,6 0,3 8W 2 6 Md. 6.8 737,4 0,8 8E 2 10 8,9 -2,8 2 725,0 2,6 SS\V 4 10 9 741,4 -0,4 sw 2 10 Þd. 7. 8 744,0 0,0 sw 3 9 7,5 -3,0 2 746,1 -1,3 w 3 t 9 748,0 -3,6 NE i 7 Mvd 8.8 754,3 -5,4 E i 10 0,3 -7,9 2 750,7 -5,3 ENE 2 10 9 745,1 -6,7 NNE 2 10 Fd. 9. 8 743,1 -8,4 NNE 3 3 -9,8 2 748,8 -10,4 N 2 9 9 756,0 -11,4 N 9 4 FsdlO. 8 763,5 -10,5 N 1 3 2 766,3 -10,4 N ' i 5 9 767,7 -11,9 E 1 8 i I heljar greipum. Frh- »Af því að alt er betra en doðinn«, anzaði Stephens. »f>jáning er betri en doðinn. Eg er nú fyrst tekinn til að lifa. Eg hefi til þessa verið ekki annað en vinnutól á yfirborði jarðar, innar. Eg bjó yfir alls einni hugsun, og sá maður, sem það gerir, er sama sem dauður maður. Eg er nú fyrst farinn að skilja það. Eg hefi aldrei komist við fyr á æfi minni, aldrei fundið til æðarsláttar mannlegrar til- finningar. Eg hafði ekki tíma til þess. Eg varð þess var á Öðrum, og eg var sízt að skilja í því, hvort það mundi geta verið einhver skapbrestur á mér, er fyrirmunaði mér alla hlut- deild í anuarra kjörum. En nú hafa þeir kent mér, dagarnir þessir síðustu, hve innilega eg get lifað, — að eg get verið bæði hjartanlega vonglaður og hryggur til dauðans, — að eg get alið í brjósti hatur og-------, já, að eg á til sérhverja næma tilfinningu, þá er sálin fær alið. Eg hefi endurlífgast. Má vera, að eg sé nú á grafarbarm- inum, en það get eg þó sagt nú, að eg hefi lifað«. »En hvers vegna lifðuð þér þessu sálarkyrkingslífi á Englandi?« spurði Sadie. »Eg var metnaðargjarn, eg vildi komast áfram. þar að auk þurfti eg að standa straum af móður minni og systrum. — Guði sé lof! þar rennur dagur. Nú verður ykkur ekki kalt lengur, yður og henni móðursystur yðar«. »Og þér jakkalaus?« »0, eg hefi mjög öra blóðumrás. Eg kemst fyrirtaks-vel af á skyrt- unni«. Og þá var hún liðin, hin langa, kalda, þreytumikla nótt; sortinn var horfinn af himninum og undarlegur fjólublámi kominn í staðinn, þar er en blikuðu skært hinar meiri háttar stjörnur. f>ar að baki hafði hin gráa dagsbrúnarrák þokað sér hærra og hærra og breyzt í róslitaða slæðu, er sólargeislana lagði upp undan eins og blævæng, en sjálf er sólin blessuð enn ósýnileg. Dervisjar losuðu um yfirhafnir sín- ar og tóku til að tala saman glaðlega. Eandingjarnir hlánuðu einnig og bbrð- uðu með góðri lyst pálmafíkjurnar, sem þeim voru fengnar að morgun- verði. Höfð var ofurlítil viðstaða að boði fyrirliðans og fengu allir lítinn bikar vatns. »Mætti eg fá að tala við yður, Coc- hrane hersir?«- mælti túlkurinn. »Nei, það megið þér ekki», anzaði hersirinu afundinn. »En það er afar-áríðandi! öll vor hjálpræðisvon ef til vill undir því komin«. Hersirinn hrukkaði brúnir og togaði í yfirskeggið. »Nú nú, hvað er það þá?« spyr hann loks. »f>ér verðið að bera traust til mín; því það er eins mikils um vert fyrir mig og fyrir yður, að komast aftur til Egiptalands. Annars vegar er kona og börn og heimili, en hins vegar æfi- löng þrælkun. þér haíið eDga ástæðu til að efast um þetta«. »Nú, haldið þér áfram«. »f>ér kannist við svertingjann, sem talaði við yður — haun, sem hafði verið í liði með honurn Hicks«. »Já, hvað er um hann?« »Hann hefir talað við mig í nótt. Eg hef átt langt tal við hann. Hann sagðist ekki skilja yður almennilega, og þér ekki hann heldur; þess vegna sneri hanri sér til mín«. »Hvað sagði hann? »Hann sagði, að meðal Arabanna væri 8 egipzkir hermenn, sex svartir og 2 þarlendir. Hann kvaðst vilja gjarnan fá loforð yðar fyrir því, að þeir fái allir mjög há verðlaun, ef þeir hjálpa yður til að flýja«. »f>að skulu þeir fá vitanlega«. »f>eir fóru fram á 100 pd. egipzk hver«. »f>eir skulu fá það«. »Eg sagðist skyldi spyrja yður um það, en að eg væri ekki viss um, að þér gengjuð að því«. »Hvað ætla þeir að gera?« »f>eir gátu ekki lofað neinu. f>eir hugðu, að bezt væri, að þeir héldu úlf öldum sínum nærri ykkar, svo að sæta mætti færi í snatri, ef byðíst«. »Jæja, farið þér og heitið þeim 200 pundum hverjum, ef þeir hjálpa okk- ur. f>ér haldið ekki að hægt sé að múta einhverjum af Aröbunum?« Mansoor hristi höfuðið. »f>að er hættulegt að reyna það. Færi svo, að það mistækist, þá yrði það bráður bani fyrir oss öll. Eg fer og ber honum orð yðar«. Hann labbaði þangað sem sverting- inn gamli stóð og var að hlynna að úlfalda sínum, meðan hann beið eftir svari. Eyrirliðarnir höfðu ekki ætlast til, að viðstaðan yrði lengri en hálf stund í mesta lagi; en áburðarúlfaldarnir, sem báru bandingjana, voru svo út- taugaðir, eftir latígan áfanga og harð- an, að til allrar hamingju var engin leið að því, að haldið yrði áfram und- ir eins. f>eir höfðu teygt hálsana flata við jörðu, en það gera þeir ekki nema þegar þeir eru stein-uppgefnir. Fyrirliðarnir hristu höfuðið, þegar þeir sáu það, og gamli maðurinn geigvæn- legi blíndi hrafntinnuaugum sínum á bandingjana. Auglýsing um skarlatssótt. Samkvæmt 2. gr. í lögnm nr. 2 31. jan. 1896 um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma er hór með kunnugt gert almenningi í lleykjavíkurhóraði, að þeim vörnum er lokið, sem haldið hefir verið iippi gegn skarlatssótt samkv. á- kvæðum nefndra laga. Skipan um að hætta sóttvörnunum hefir mór borist í umburðarbréfi frá landlækni, dags. 3. þ. m., svo hljóðandi Landshöfðing hefir i dag skrifað mér d þessa leið: >Með því að skarlatssótt sú, sem hef- ir gengið hér á landi síðan í hitt eð fyrra, er að yðar dliti, herra land- lœknir, svo vœg, að hún getur ekki talist hcettideg lifi og heilsu niatma, og hefir náð svo mikilli út- breiðslu, að lítil likindi eru til, að hún verði heft, og að fengnu álit.i yðar og samþykki hér að lútandi, er samkvœmt heimild þeirri, er mér er veitt í við- aukalögum 13. sept. f. d. við lög 31. jan. 1896, svo kveðið d um, að hœtta skuli vörnum yegn sótt þessari d þann hátt, sem nefnd lög frd 31. jan. 1896 fyrirskipa ■Jafnframt þvi að tjá yður þetta til leiðbeiningar og t.il birtingar fyrir hér- aðslceknum landsins, eruð þér um beð- inn að brýna fyrir ]>eim, að þeim beri að sjálfsögðu að hafa vakandi auga d veiki þessari og gjöra sitt til að stemma stigu fyrir henni, þótt eigi þyki lengur fœrt að leggja d landssjóð þann óbœri- lega kostnað, sem leiðir af almennum sóttvörnum gegn henni, og er þeim að sjálfsögðu heimilt að láta sótthreinsa eftir d d kostnað landssjóðs, jafnt eft- ir ]>essa sem aðra næma sótt«. fie.tta tilkynni e.g yður hér með. Til leiðbeiuingar fyrir þá, sem aiga skarlatssjúk börn í sóttkvíuuarhúsinu hór í bænum, skal þess getið að eg hefi skrifað landlækni á þessa leið: í tilefni af umburðarbréfi yðar, há- velborni herra landlœknir, dagsettu 3. þ. m., þar sem kveðið er d um að hœtta skuli vörnum gegn skarlatssótt, leyfi eg mér virðingarfylst að spyrjast fyrir um: 1. Hvað mér beri að gera við skar- latssóttarsjúklinga þá, 10 að tölu, sem nú eru sóttkvíaðir í hiísi Framfarafé- lagsins hér í bœnum. 2. A hvern hdtt eg skuli framkvœma þá fyrirskipun í nefndu umburðarbréfi, er segir, að héraðsœknum >beri að sjdlfsögðu að hafa vakandi auga. á veiki þessari og gera sitt til að stemma stigu fyrir henni« og fengið svo hljóðandi svar: Út af fyrirspurnum yðar, herra hér- aðslœknir í bréfi, dags. 4. þ. m., hefi eg leitað skýringar landshöfðingja á bréfi hans, dags. 3. þ. m , og hefir hann í bréfi dags. i dag, layt fyrir mig að svara fyrirspurnum yðar d þessa leið: 1. Kft.ir atvikum er réttast að halda þeim sjúklingum, seni voru i Fram- f'araf'élagshúsinu, þegar þér rituðuð fyrirspurnina, 10 að tötu, þar sóltkví- uðum d landssjóðs kostnað, unz afsýk- ingarhœttan er afstaðin. 2. Hin umspurðu orð í landshöfð- ingjabré.finu er svo að skilja, að lœkn- um beri að hafa vakandi auga á, ef sóttin kynni eftirleiðis að breytast til hins verra frá því, sem verið hefir, og tilkynna landlœkni, ef svo verður, og yfir höfuð nð hafa sömu gœtur á þess- um sjúkdómi og öðrum ncemum sjúkdóm- um,og einkum reyna að varna útbreiðslu hennar með þvi að brýna fyrir mönn- um, að hafa ekki óþarfa samgöngur við sýkt heimili og að öðru leyti með ráðstöfunum, sem auðið er að fram- kvæma, án þess að baka landssjóði kostnað. Samkvæmt þessu verður þeim börn- um og unglingum haldið, sem nú eru í sóttkvíunarhúsinu, þar til er þau eru afhreistruð og sóttnæmishættunni lokið. Enn fremur vil eg vekja athvgli al- mennings á því, að sóttin hefir hingað til hagað sór á þann hátt, að búast má við, að hún geti von bráðara náð mikilli útbreiðslu, ef ekkert er að gert. Þess vegna eru það ráð mín og bón, að hver heimilisfaðir í hóraði mínu láti mig tafarlaust vita, ef skarlatssótt kem- ur upp á heimili hans ; mun eg þá veita hverjum einum tilsögn um það, hverjum vörnum verði beitt á heimilinu, og láti sótthreinsa heimilið að sóttinni afstaðinni á kostuað landssjóðs sam- kvæmt heimild sóttvarnarlaganna. Loks bið eg menn að varast vandlega, eins eftir sem áður, að koma á skarlatssótt- arheimili, og gera mér viðvart, ef ein- hver vanrrekir að skýra mér frá sótt- inni. Ef alls þessa verður vandlega gætt, má gera sér von um, að takast muni að hefta för sóttarinnar í liéraðinu ut- an bæjar. Hér í bænum verða slíkar varnir að ölluni líkum ónógar, og viðbú- ið, að sóttin fari hers hendi umbæinn, ef alþýða manna fær enga aðra varnar-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.