Ísafold - 11.01.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.01.1902, Blaðsíða 4
8 Alþýðufræósla studentafélagsins. lijarni Sæmundsson: Um hafið og lífið í því. 5 fyrirlestrar. 1. fyrirleatur : Hafið. 2. —,,— Hafið kringurn ísland. — Jurtalífið. 3. —„— Dýralífið við strendurnar. 4. —„— Dýralífið á botni úthafsins. 5. —„— Dýralífið við yfirborð hafsins. Áskriftalisti hjá Sigf. Eymundssyni 10.—-14. og aðgöngumiðar á sama stað þann 15. þ. m. — Fyrirlestrarnir byrja miðvikudagskveld 15. þ. m. kl. 8 e.h. í barnaskólanum. Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHOFN. ♦ 4- 4- ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ hjálp en leiðbeiningar nn'nar og ókeyp- is sótthreinsun. hess vegna mun eg fara þess á leit við bæjarstjórnina, að hún taki til íhugunar, hvort ekki beri nauðsyn til að halda sóttvörnununi á- fram á líkan hátt og áður — á bæjar- ins kostnað. Sá kostnaður gæti að vísu orðið talsvert mikill; en aldrei til líka við alt það tjón, sem leiða , niundi af almeimri útbreiðslu sóttarinnar hér í bænum. Hóraðslækniriun { Reykjavfkurhéraði. Reykjavík 8. jan. 1902. G. Björnsson. Lieiðrétting. Út af »Yfirlýfiing« hr. Sigurðar Sigurðssouar búfr. og ráðunauts Búnaðarfélags íslauds, er birtist í ísafold 4. þ. m., vil eg leyfa mpr að taka það hér fram að það var eins og eg tók fram í auglýsing minni i Fjallkonunni 30. f. m með ráði hans og sarnþykki, að eg tókst á hendur í fyrra haust þann starfa að útvega bændum hér á landi skil- vindur og önnur áhöld til smérgerðar, á- samt því að leiðbeina bændum í með- höndlun áhaldanna, hygging smérgerðar- húsa o. s. frv. Eg hefi í höndum allsterk sönnun- argögn fyrir þvi að þetta er sannur framburður, og hlýt þvi að birta þau næst, ef þessu verður frekar mótmælt. En það skal eg fúslega játa, að hér var ekki um ueinn s a m n i n g að ræða, né heldur var hér um nokknrt umboðsstarf að ræða fyrir hönd Búnaðarfélags íslands, með því að svo gat heldur ekki verið. Hér var þvi að eins að ræða um p e r - sónulegtráð og samþykki hr. Sig. Sigurðssonar búfr. sem að er ráðu- nautur Búnaðarfélags íslands; er auðveld- lega var afleiðing þess, að honum virtist eg vera líklegasti maðurinn á landinn til þess að leysa Jiann starfa vel af hendi. Það er því sannieikannm samkvæmt, og þess vegna i fnllri heimild, að nafns hans er getið á þann hátt, sem gert er, í n. auglýsingu minni í Fjallk. 30. f. m., þótt. eg geti játað að það hafi verið óþarft. Reykjavík 7. jan. 1902 S. B. Jónsson. Allskonar smíðajárn selnr Þorsteinn járnsmiður Lækjarg. 10 Aðalíundur í Telefónfélagí Reykjavikur og Hafnarf jarðar verður haldinn föstudaginn 17. þ. na. kl. 6 e. h. á skrifstofu Isafoldar. Verð- ur þá lagður fram ársreikningur fé- lagsins, væntanlega úthlutað hluta- bréfavöxtum, kosin ný stjórn og rædd önnur félagsmál, er upp kunna að verða borin. Flensborg 8. janúar 1902. Jón Þórarinsson p. t. formaður. íslendingar. lesið þetta! Vönduð og ódýr fiskiskip í öllum stærðum, og eftir bverjum sem helzt uppdrætti, geta menn pantað hjá stórskipasmið P. Olsen Kragero — Norge Nákvæmari upplýsingar fást, ef óskast. NB, Dansk korrespondance önskes. Dugleg og þrifin stúlkagetnr feng- ið vist frá næstu krossmessu hjá síra Jóni Helgasyni, Bankastræti 7. Nokkrir sjómeuu geta fengið pláss á góðu fiskiskipi. Nánari uppl. hjá Sölfa Víglundarsyni. Lesið! 5—600 ál, af góðu klofnu grjóti kaupir verzlun Bj. Krist- jánssonar Reykjavik. Bókyerzlnn ísafoldarprentsmiðju út- vegar útlendar bækur. Talsvert af útlendum bókum til sölu. Leikfélag Iteyk,]avíkui‘ leikur á morgun (sunnud. 12. jan.) „c7Cin týnóa paraóísu eftir L. E u 1 d a. Lúðurþeytarajélagsins, 8§m auglýst var í ísafold þ. 21. des. síðastl., verð- ur haldin að öllu forfallalausu laug- ardag og sunnudag 25. og 26. þ. m. í IðnaðarmaimaMsiim og eru það vinsamleg tilmæli okkar undirritaðra félagsmanna, að þeir, sem vilja styrkja þetta áform félagsins með gjöfum, geri svo vel og afhenda þær til einhvers af oss, helzt fyrir 22. þ.m. Virðingarfylst Helgi Helgason Kiríkur Bjarnason. Gísli Gudmundsson Arni Jónsson Stefán Gunnarsson. Hannes Helgason. Friðberg Stefánsson. Olafur Olafsson. cSrenf og maíaé íicffli 3 teg. hvor annari betri, þar á meðal mjög góð teg. á 75 aar. pr. pd. fæst í verzlun B, H Bj arnasou. Eg hefi mörg ár þjáðst af tauga- veiklun og slæmri meltingu, og hefi eg reynt ýms ráð við því, en ekki komið að notum. En eftir að eg hefi nú eitt ár brúkað hinn heimsfræga Kínalífsel- ixír, er hr. Waldemar Petersen í Frið- rikshöfn býr til, er mér ánægja að geta vottað, að Kínalífselixír er hið bezta og öruggasta meðal við alls kon- ar taugaveiklun og við slæmri melt- ingu, og tek eg því eftirleiðis þenua fyrirtaksbitter fram yfir alla aðra bittera. Reykjum. Rósa Stefánsdóttir- Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi ag firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16. Kjöbenhavn. Hegningarhúsið kaupir brúkað- an bikkaðal úr hampi, ekki strái. Hátt verð. S. Jónsson. I YERZLUN r37ilfíj. P orvaíéssonar á Akranesi verða Rjúpur keyptar hæsta verði, bæði í niiðsvetrar- og marzpóstskip; sama verzlun hefir birgðir af alls.kon- nr Nauðsynjavörum, einnigskot- færum, ágætum saltfiski, harðfiski, steinolíu 18 a. pottinn og minna, ef mikið er keypt í einu. Hausti’11 alt af tekin á 40 a.pd. Smjör oorgað hæsta verði. Hvergi jafngott að verzla á Akranesi. Hér með er skorað á alla, et telja til skulda í dánarbúi Jóns Árnasonar, bónda í Alviðru, sem andaðist 13. júní f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Árnessýslu áður en liðnir eru 6 mán- uðir frá síðustu (3.) birtingu auglýs- ingar þessarar. Skrifstofu Árnessýslu, 2. des. 1901. Sigurður Ólafsson. Með því að Helgi bóndi Jónsson á Ósabakka í Skeiðahreppi hefir fram- selt bú sitt til gjaldþrotaskifta, þá er hér með skorað á alla, er telja til skulda í búinu, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Árnessýslh áður en liðnir ern 6 mán- uðir frá síðustu (3.) birtingu auglýs- ingar þessarar. Skrifstofu Árnessýslu, 2. des. 1901. Sigurður Olafsson. ATVINNA. Ung og myndarleg stúlka, sem er vel að sér í matargerð og öllum hús- störfum, getur fengið góða atvinnu hjá einhleypum manni í kaupstað á næsta vori. Tilboð merkt »500« með tilteknu árskaupi sendist ritstj. þ. bl. fyrir lok næsta febr.mán. Laiisiir þjóðjaröir, þjóðjarðirnar: jþormóðsdalur í Mosfellssveit (vildisjörð) og Arnar- nes í Garðahreppi (við akveginn milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar) fást til ébúðar í næstkomaudi fardögum, 1902. Umsóknir um ábúð á þjóðjörðum þessum eiga að vera komnar til und- irritaðs umboðsmanns þjóðjarðanna í Gullbr.- og Kjósarsýslu fyrir 15. febr, 1902. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 10. des. 1901. Páll Einarsson. Hegningarhúsið kaupir tog, á 25 a. pd. Ekki minna en xo pd, S. Jónsson. Óskilafé selt í Hvolbreppi haustið 1901 Svartkrúnótt lambgimhur, mark: tvö stig aft. stfj. fr. h., tvö stig - aft. stfj. fr. v. Svartblesótt lambgimbur mark sneiðrifað apt h. sneitt fr. stfj. aft, v. Andvirði lamba þessara geta eigenditr fengið hjá viðkomandi hreppstjóra, að kostn- aði jrádregnum til septbr.mánl. n. k. >SAMEININGÍN«, máunðarrit til stuðnings kirkja og kristindómi Islendinga, gefið út af hinu ev.-lút. kirkjnfjelagi í Vesturheimi og prentað i Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarna- som Verð í Vesturlieimi 1 doll. árg., á Is- landi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og allri útgerð. Lrett- ándi árg. byrjaði i marz 1901. Fæst i bók- verzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum bóksölum víðsvegar um land alt. Tapast hefir 15. f m vasaúr með hreiðri festi við á leiðinni frá Arnar- neshálsi suður í Garðabverfi og þaðan inni Hafnarfjörð. Einnandi er beðinn að skila því til Guðm. Sigurðssonar verzlm. í Rvik, eða að Hlöðitnesi á Vatnieysuströnd gegn fundarlannum. Til leigu frá 14. mai n. k. eru mörg herbergi á góðum stað í bænum. Ritstj. vís- ar á Jörp hryssa þrevetur er i óskilum hjá nndirskrifuðum, mark blaðstýft og biti framan vinstra. Verði hennar ekki vitjað fyrir lok þ m. gegn borgun fyrir áfall- ipn kostnað, verður hún selö. Vigdísarvöllum 4. jan. 1902. ívar fvarsson. Seldur ósbisaíónaði^p í Kjósar- hroppl haustið 1901. 1. Svartur lambhr. m.: stýft h,, hamar- skorið, biti a. v. 2. Hvitnr lambhr., m.: sýlt h., stýft á hálftaf fr. v. 3. Grár lambhr., m.: biti fr. h. 4. Svartholsótt gimbrarlamh, m.: hiti fr. b. sýlt biti fr. v. 6 Hvitur lambhr., m.: vaglskorið aft. h., stýft v. 6. Hvítur lamhhr. m.; hófbiti fr. lögg aft. b. haugfjöður aft. v. 7. Hvítt geldingslamb, m.: sneitt fr. gagn- bitað h., heilhamrað v. ,8. Hvítt gimbrarlamb, m.: sýlt, stfjöð. aft. h., 8tandfjaðrir 2 aft. v. 9. Oseit svart geldingslamb, m.: sýlt biti fr. h. Neðra-Hálsi 31. desbr. 1901. Þórður Guðmundsson. Gullliringur hefir fundist í þvotta- húsinu við Laugarnar. Réttur eigandi get- ur vitjað hans á skrifstofu bæjarfógeta. Þriðjungtxr jarðarinnar Vífll- staða í grend við Hafnarfjörð er lans til ábúðar. Sérstök leiguhús fylgja. Menn semji fyrir 10. marz við Jens prófast Pálsson í Görðum. Unglingur, sem er fær í reikn- ingi og skrift og helzt kann dálítið í ensku, getur fengið góða ársatvinnu á Seyðisfirði. Upplýsingar gefur verzlunarmaður P. Bjering, Rvík. er þilskipið »Agnes« yfír 30 tons að stærð, skipið er sterkt, og allur útbún- aður vandaður. |>eir sem vilja kaupa skipið ættu að skoða það sjálfir- Um kaupin má sernja við eiganda skips- ins. Jón Þórðarson kaupm. Rvík. Verasiun Jons Nrðarsonar í Rvíb, kaupir : Isl. Smjör Kæfu Reykt kjöt Tólg Rjúpur og fl. ísl. vörur. Ritstjóri Björn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.