Ísafold - 18.01.1902, Page 3

Ísafold - 18.01.1902, Page 3
 Maðurinn með gatið. Tveira — þremur dálkum ver »maðurinn með gatið« (ábyrgðarm. afturhaldsmál- gagnsins) í gær til að hulla og þvæla um Dyrhólarayndina i Sf. — Ekki er líklegt, að nokkur maður, sem nokkurn skapaðan hlut hefir að gera, láti sér detta í hug að eyða tíma til að yfirfara þá eudileysu. Enda helzt við því að búast, að árangur- inn yrði þvi gagnstæður, sem til er ætlast. Ráði næst mundi — og einhvers von í aðra hönd —, að maðurinn sækti um á næsta þingi vísihdalegan styrk til að fá þetta heims-velferðarmál útkljáð til hlítar með því að rannsaka sjálfur og mæla gatið, mæla hæð þess, dýpt og hreidd, prófa,hvort hann kemst þar í gegn á skyrsá, legli eða ekki nema á enn minna, aigengu húsgagni. Er það ekki fagnaðarrík tilhugsun, ef hann kæmi heiin aftur sigri hrósandi og alt að því heimsfrægur, og þá jafnóumræðilega hróðugur á svip eins og forðum eftir afreks- verkið að brjóta flösku í tómum poka f Veðurathuganir i Reykjavík, eftir aðjunkt Björn Jénsson. 1902 jan. Loftvog millim. Hiti (C.) Þ»- cr c-t- <1 a> c D- æ I Skvmagn Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld. 11.8 757,0 -3,9 E 2 10 0,2 -14,1 2 755,0 -1,+ NW 1 9 9 759,1 -4,3 N 1 10 Sd. 12.8 769,5 -9,3 N 1 7 0,3 -10,9 2 773,7 -12,7 E 1 8 9 776,1 -14,5 0 3 Md. 13.8 774,6 -13,5 E I 4 -16,8 2 772,6 -8,5 E 1 4 9 770,1 -4,0 NNE I 7 Þd. 14.8 758,9 -3,6 S8E 1 10 2,2 -15,0 2 752,4 3,6 S 1 10 9 748,1 5,7 ssw 2 10 Mvdlö 8 750,2 2,8 8SW 1 10 12,7 2,0 2 753,6 1,9 SSW 1 10 9 757,9 1,8 0 10 Fd. 16.8 756,8 4,2 ssw 1 10 4,4 0,0 2 755,1 5,9 s 1 10 9 755,9 6,1 ssw 1 10 Fsdl7. 8 754,1 6,1 8BW 1 10 2,2 4,4 2 752,4 6,6 SSW 1 10 9 752,2 5,3 S 1 10 Messað ámorgun síðdegiskl. 5 í dómkirkjunni. Kand. Sigurbj. Gíslason stígur í stólinn. Sannleiksniálgagnið. Raunar mun enginn maður geta nefnt þess nokkurt dæmi, að afturbaldsmálgagnið hérna hafi um æðimörg ár nokkurn tíma nokkurt satt orð sagt um eða i garð ritstjóra lsafoldar, °g setti því að vera óþarft að minna al- menning á, að ritstj. lsaf. gerir sér að reglu að láta allan slíkan þvætting þess afskifta- iausan. Hitt er annað mál, þótt nauðsyn þyki til hera að veita áh.manninum lítils háttar ráðning við og við, með spaugs- yrðum og því um liku, til þesB að ekki Hfi hann alveg agalaus. Þar í felst engin viðurkenning þess, að nokkurt vit eða sannindi séu í nokkuru þvi, er afskiftalaust er látið. * keljar greipum. Þvi uaBst aegir hann eil ansoor, 0g var svo að sjá, * 1 enn gulgrárri í andiiti ha“n heyrði það. verðið<Í6rrhamaD emir 868Ír’ sé ekki^n1 Múhameðstrúai -11,; , . ne»ns að vera áburðarthöldu ÞVÍ’ &ð haf& ef Þið vaeruð "kTi' hraðari ferð S ' mættl 1 lauot, hvort v Vll) ÞV i“ ein?0T hætir hann við í s »í>að haDn Væri enn aó 1 Því ef brðœÍklU b6tra að hann vkl 8erÍð það ekki- hann ykknr áreiðanlega öll Veahngs bandingjarnir 1 fratnan í annan ráðalausir. arnir horfðu á þá með alyöl 11 »|>að er af mér að segja«, mælti Chochrane, »að eg kýs engu síður að deyja nú þegar en að verða þræll í Khartum*. »Hvað segir þú, Nora?« mælti Bel- mont. »Bf við fáum að deyjasaman, John, þá held eg ekki að eg verði hrædd.« »f>að nær engri átt, að eg sé að deyja fyrir það, sem eg hefi aldrei trúað», mælti Bardet. »Og þó er það frönskum manni óbærilegi sæmdar- rán, að eiga að taka nýja trú með þessum hætti*. Hann rétti úr sér og stakk sárum úlnliðnum í barm sér. »Je suis chretien. J’y reste« (Bg er kristinn og stend við það«) mælti hann hátt; það voru frekleg ósannindi í hverju orði. »Hvað Begið þér, hr. Stephens?« spurði Mansoor í bænarróm. »f>ó ekki verði nema einhver einn til að taka trú, þá gerir það þeim gott í skapi. Eg sárbæni yður um að gera það«. »Nei, eg get það ekki«, anzaði mál- færslumaðurinn rólegui. »En þá þér, frk. Sadie ? Eða þér frk. Adams? Ekki þarf nema að segja eitt orð, ails 'eitt; þá er ykkur borgið«. »Heyrðu, systir, heldurðu að okkur sé það óhætt?« mælti Sadie kjökrandi og með hálfum hug. »Ætli það væri alveg ótækt af okkur að segja það«. Gamla konan vafði um hana faðm inum. »Nei, nei, Sadie mín góð« hvíslaði húu. »f>ú mundir hata sjálfa þig alla æfi eftir. Haltu þér við mig og biddu guð fyrir þér, ef þer finst þú ætla að missa þróttinn. Gleymdu ekki, að hún Elisa gamla móðursystir þín heldur alt af í hendina á þér.« f>au voru nú öll orðin að hetjum í einni svipan, allur þessi skemtiferða- hópur, strúð og útötuð. f>au voru öll viðbúin dauða sínum, og stóð því minni ógn af honum, sem þeir virtu hann nánara fyrir sér. f>að var þvi líkara sem þau fyndu til forvitni, samfléttaðri viðlíka ónotatitringi eins og þegar á að taka úr raanni tönn. Túlkurinn ypti öxlum til merkis um, að ekki hefði þetta hrifið. Abderrhaman emír segir þá eitt- hvað við svertingja einn, og sá hraðar sér á brott. »Hvað á hann að gera með töng?« spyr hersirinn. »Hann ætlar að pynda kvenfólkið«, mælti Mansoor, með sama ráðaleysis- svip og áður. f>að fór megn hrollur um þau öll. f>au horfðu f» kringum sig í von leysis-skelfingu. f>að er sitt hvað, sjálfur dauðinn, svona alment skoðaður, eða hitt, er honum eru látnar fylgja óþolandi pyndiugar. f>au höfðu hvert um sig hert upp hugann til að þola sjálf hvaða kvalir sem væri; en þau höfðu enn viðkvæm hjörtu hvort fyriröðru. f>ær frænkur aögðu ekki neitt; en karl- mennirnir stungu nefjum saman. »Munið þér eftir skammbyssunni, frk. Adams!« segir Belmont. »Komið þér með hana! Við viljum ekki láta kvelja úr okkur lífið! f>að gerum við okkur ekki að góðu !« . »Bjóðið þér þeim peninga, Mansoor! Bjóðið þér þeim hvað sem er !« kall- aði StephenB. »Heyrið þór! Eg tek Múhameðstrú, ef þeir lofa kvenfólkinu að vera í friði. f>egar öllu er á botn- inn hvolft, þá er það ekki skuldbind- andi — það er gert með nauðung. En eg vil ekki horfa á, að kvenfólkið sc kvalið«. •Nei, bíðið þér við, Stephens«, segir hersirinn. »Við megum ekki láta okk- ur falla allur ketill í eld. Eg held eg sjái ráð, Heyrið þér, túlkur! f>ér getið sagt þessum gamla, gráskeggjaða þursa, að vér þekkjum ekkert til þessa andsk... samsteyputrúarbragða hans. f>ér hafið snotur orð, þegar þér snúið því. Segið þér honum, að hann megi ekki búast við, að við játum þessa trú hans fyr en við vitum, hvaða sérstak- legt bull það er, sem hann víll að við trúum. Segið honum, að ef hann vill fræða oss, þá séum við þess fús og albúin að hlýða á tilsögn hans. f>ér megið bæta því við, að hvaða átrún- aður sem er, sá er skapað fær slíka úrvalsgripi sem þá félaga, hann og spjátrunginn hinn svartskeggjaða, hljóti að vekja hvers manns athyg!i«. Túlkurinn hneigði sig og baðaði höndum allþarflega, og tjáði Araba- höfðingjunum, að þetta kristna fólk væri fult efasemda og að ekki þyrfti nema ofurlítið meira þekkingarljós til að beina því á leið til Allah. Höfðiugjarnir struku sór um skegg- ið og horfðu á bandingjana með tor- trygnissvip. f>á segir Abderrham- an eitthvað við túlkinn stutt og hvat- skeytlega, og gengu þeir félagar við það á brott. Skömmu síðar kvað við hornablást- ur til marks um, að leggja skyldi upp. »f>að sem hann segir, er þettae, mælti Mansoor, er hann reið á stað í miðj- um bandingjahópnum: »Við verðum suður hjá brunnuuum um miðjan dag, og þar á að æja. Kenmmaðurinn hans sjálfs, sem er mjög lærður og góður maður, á þá að koma þar og veita yður tilsögn eina stund. Að því búnu eígið þér annanhvorn kostinn að taka. f>ví næst verður af ráðið, hvort heldur farið verður með yður suður í Khartum eða þið verðið af lífi tekin. f>etta er síðustu orð hans«. »Vilja þeir ekki taka við lausnar- gjaldi ?« Óskilafönaður, er seldur var í Mýrasýslu haustið 1901. I. I Hvítársíðuhreppi. Hvítt gimbrarlamb, mark: biti fr., lögg a. h„ gat v. Hvítt gimbrarlamb kollótt: stýft, íálft af fr„ biti a. h„ stúfrifað v. II. 1 þverárhlíðarhreppi. Hvítt geldingslamb: biti og fjöður aft. h. Hvítt gimbrarlamb: biti a. h„ odd- fjaðrað a. v. Hvítt gimbrarlamb: tvístýft og biti a. h„ stýft, biti fr. v. Hvítt hrútlamb: biti og fjöður a. h. Hvítt hrútlamb hnýflótt: tvístýft a„ fjöður fr. h., lögg a. v. Hvítur hrútur tvævetur: hófur a. h„ fjöður fr. v. III. I Norðurárdalshreppi. Hvítt geldingslamb: hamarrifað h„ sýlt, biti fr. v. Hvítt geldingslamb: hamrað h„ sneitt fr„ bragð a. v. Hvítt geldingslamb: sneitt fr., stig a. h„ sýlt v. Hvítt hrútlamb: blaðrifað aft. h., hangfjöður fr. v. IV. í Stafholtstungnahreppi. Hvítur sauður veturgamall: stýft h„ tvíbitað fr„ hangfjöður a. v. Mórautt gimbrarlamb: sýlt, biti fr. h„ blaðstýft fr. v. Mórautt hrútlamb: sneiðrifað a. h„ sýlt, biti a. v. V. í Álítanesbreppi. Svört gimbur veturgöiúul: hangfjöð- ur a. h„ hálft af a. v. f>eir, sem átt hafa kindur þessar, gefi aig fram við hlutaðeigandi hrepps- stjóra fyrir lok næstkomandi maímán- aðar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu, 7. jan. 1902. Sigurður Þórðarson. Samsöng heldur söngfélag Kristilegs unglinga- félags í Good-Templarahúsinu annað kveld (sunnud. 19. jan.) kl. 8. Aðgöngumiðar kosta : Beztu sæti 7ð a., alm. sæti 60 a. og barnasæti 40 a„ og verða seldir f Good-templarahúsinu frá kl. 9£—11£ og kl. 2—7. Nánara ágötuauglýsingum Skipstraml. Fimtudaginn hinn 23. þ. m. verð- ur opinbert uppboð haldið að Húsa- tóttum í Grindavík, og þar seldar leifar af botnvörpuskipinu »Anlaby«, er þar hefir farist eða strandað nýlega. Uppboðið byrjar kl. 11 f. h. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 16. jan. 1902 Páll Eittarsson. Öllum þeim, sem með návist sinni heiðr- uðu úrfor okkar elskuðu móður, Oddný.jar sál. Steimgrímsdóttur, erandaðist 27. f. m. á Skógtjörn á Álftanesi, vottum við okkar inni- legasta þakklæti Börn hinnar látnu. Seldur óskilafénaður f Mos- fellshreppi haustið 1901. 1. Hvft lambg., tvírifað í sneitt a.h. geirstýft .v. 2. Hvít lambg. sama mark. 3. Svart geldingsh, tvístýft a. standfj. fr. h., stýft háltaf fr. biti a. v. 4. Hvít lambg. sneitt fr. fjöður a.h„ hvatt biti a. v. 5. Hvít lambg., tvístýft a. fjöður fr. h„ stýft gat biti fr. v. 6. Jörp hryssa»2 v„ biti a. h. Mosfellshreþp 14. jan. 1902. Björn Þorláksson. Hjá undirskrifuðum er í óskil um jarpur hestur, ógeltur, á að gizka 3 vetra, mark: biti aft. v. Róttur eigandi vitji til undirskrifaðs og borgi áfallinn kostnað. Hlíðarfæti f Svínadal, 8. jan. 1902. Hétgi Einarsson. A næstl- hausti var mér dreginn svartur lambhrútur með laukréttu fjár- marki mínu: stýft, biti fr. h„ sneiðr. a. v„ er eg ekki á. Sá, er getur sannað eignarrótt sinn að téðu lambi, gefi sig fram. Saurbæ á Hvalfj.str. 11. jan. 1902. Einar Thorlacius. „Aldan“ Fundur næstkomandi mánudag á vanalegum stað og tíma. Allir félags- menn beðnir að mæta. Stjórnin. Lód undir hús er til sölu á góðum stað ná- lægt miðbænum. Ritstj. vísar á selj- • anda. Hér með auglýsist: að við ársbyrjun 1902 er breytt nafni á jörðinni Sleitu- stöðum íHólahreppi, Skagafjarðarsýslu, og nefnd sínu upphaflega og rétta nafni Sléttubjarnarstaðir sjá »Landnámabók« kap. II. 9. Sleitustöðum 27. desember 1901. Magnús Ásgrímsson- Agæt epli. par sem von er á nýjum eplum með »Lauru«, verða fyrirliggjandi epli seld með niðursettu verði: 25 aura pundið i stað 50 aura. Eplin eru að öllu leyti óskemd, hafa ekki frosið, en hafa verið geymd í góðum kjallara, og eru því bragðbetri en ný epli H. Th. A. Thomsen.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.