Ísafold - 25.01.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.01.1902, Blaðsíða 4
16 »Herðum hugann !« kallaði írinn ör- uggur. *|>að er engin smáræðis-tíma- lengd frá því nú og fram á rniðjan dag. f>að eru vaskir drengir, þeir Hamilton og Hedley í úlfaldahersveit- inni, og þt ir þeysa eftir okkur á vængj- um vindanna. f>eír hafa enga áburð- arúlfalda að trússast með; þér megið reiða yður á það. f>að kom rnér sízt til hugar, er eg snæddi með þeim dög- urð síðast í foringjasalnum, og þeir voru að segja mér alt af létta um, hvernig þeir verðust herhlaupi af Araba hálfu, að við mundum eiga líf okkar undir þeim«. »Já, við verðum að leika sjónleikinn á enda; en mikla von hefl eg ekki. Við verðum auðvitað að bera oss sem karlmannlegast við kvenfólkið. Eg sé að Tippy Tilly efnir orð sín; því Svert- ingjarnir þessir 5 og Egiptarnir 2 dökkmórauðir hljóta að vera mennirn- ir, sem hann talaði um. f>eir halda allir hóp og ríða rétt hjá okkur; en eg skil ekki, hveruig þeir eiga að fara að hjálpa okkur«. »Eg er búinn að uá í skammbyss- una mína, aftur«, hvíslaði Belmont, og það var einsjog hnellin hakan á honum og munuurinn þróttmannlegur yrðu að harðgrýtissteypu. »Fari þeir að hafa óknytti í írammi við kvenfólkið, þá ætla eg raér að skjóta þær allar þrjár eigin hendi; þá getum v i ð dáið með glöðu geði«. »f>ór eruð kjarkinikið göfugmenni!« mælti Cochrane, og þeir riðu hljóðir á- fram. f>að var fátalað, ferðafólkið alt sam- an. f>að var eins og þau væru öll í einhverri kynlegri og óviðráðanlegri draumleiðslu, eins og þau hefði tekið inn deyfilyf — mýkjandi og líknandi ódámsveig, sem náttúran notar, þegar éitthvert stórkostlegt áfall hefir of- reynt taugarnar. f>au beindu hugan- um að vinum sínum og vandamönu- um og umliðinni æfi sinni, svo sem í örstuttu ágripí, eins og vér lítum yfir það, sem til lykta er leitt. f>að var eins og eitthvað Ijúft og hugþekt rynni saman við raunir þeirra. f>au voru gagntekin af rósemi örvæntingarinnar. Póstgfuf'uslíipið •LiUiriit (kapteinn Aasberg) kom í morgun 2 dögum á. nndan áætlnn. Með henni komu nokkrir farþegar: VV 0 Breiðfjörð og Gunnar Gunnarsson kaupm ; Bjarni Jónsson sníkkari, Gnðm. Grímsson stúdent o. fl.; hrepti versta veðnr fyrir sunnan land. Síðdlegismessa á mórgun i dómkirkj- nnni kl. 5 (J H.). SODAVATN og LEMONAÐI sem að allra dómi er það langbezta sem búið er til hér á landi fæst í verzlun _______Gruðm. Olsens. 3 herbergi ásamteldavél og geymslu- plássi óskast til leign frá 14 maí næst- komandi. Ritstj. visar á ^^•^ sölu hér í hænum hús og bæir með góðri lóð og matjurtagörðum. — Ágætir borgunarskilmálar. Menn semji við nndirskrifaðan. Guðmundur Egilsson trésmiður. Laugaveg 61. Auglýsing Hér með gefst öllum til vitundar. að vörumerki þau er við höfum notað við verzlanir okkar, falla úr gildi 1. maí næstkom- andi, og verða ekki inn- leyst eftir þann dag Bíldudal 20. desember. 1901 P. J. Thorsteinsson &Co. aefiuisÆfBnsnioö gisai ' srm- 'ojo^ -j«a ju.'fu.fs uosiiouaj^ .iBuiop|«A ’-iH •b of, pæs Biuua íio ‘ jnu 09 íiass uueiujv qj; ijass Hiea :uiso?i á<> uiHhiinSuii; qia So l—Z Jdo S/,TT—7/i6 IM V-'J pnuuns i? n u i s n i( u j i! | d m o ip 009 1.11 -pies v.qíoa jiiQiuiuíiiigSQv -S* q e 8 in ( iiBf 'OZ) 'iniuon •pnuitns v nuisnqi?.iBiduiax-pooja I tiUipiUlI JS1Q.I9A (npUI5|I9A uuSaA ‘jha is^[8ub «0 sriia ‘.iua ■pnuuns ti nntp[Bi[ qjba tára js) ■|Oii:^!i[[ííuii •ilisijyr Hegningarhúsið kaúpir brúkað- an bikkaðal úr hampi, ekki strái. Hátt verð. S. Jónsson. Þrotabú Eyþórs kaupmanns Pelixsonar Skiptum búsins er nú lokið, þarmig að 53, 53°/0 greiðast af almennmn skuldum. Skuldheimtúmenn eru beðnir að vitja borgunar hér á skrifstofunni sem fyrst. Bæjarfógetinn í ltvík 18. janúar 1902. Halldór Daníelson. : Aðalíundur styrktarogsjúkrasjóðs verzlunarmanna í Reykjavík verður hald- inn föstudaginn 31. janúar 1902 á Hótel Island. Fundurinn byrjar præeis kl. 9. e. h. C. Zimsen p. t. formaður. kemur nú sem að undanförnu með s/s »Laura«: Hvítkál — Rauðkál Selleri — Piparrót Gulrætur — Rodbeder — Kartöflur. C. Zimsen. TIL SÖLU ásamt timbur hjalli með stórri lóð. Ritstj. vísar á. Hús til leigu á góðum stað í bæn- um. Ritstj. vísar á. Veiði og beitubann Að gefnu tileftii er hérmeð öllum stranglega bannað að skjóta og taka beitu í Stafneslandareign, Verði nokkur uppvís að slíkum yfirgangi má hann búast við að sæta ábyrgð fyrir gjörðir sínar eftir því sem lög standa til. Stafnesí í Miðneshreppi, 18. jan. 1902. Hákon Eyjólfsson (Eigandi og ábúandi). Grjótvinna. |>eir, er taka vilja að sér—uppáakk- orð—að hlaða upp vesturkant lækjarins frá bakarabrú suðurað amtmannsst. eða) jafnvel lengra suður) komi með tilboð sín til formanns veganefndarinnar Sig. Thoroddsen, fyrirlok janúarmánaðar. Jarðræktarfélag Rvíknr. Ársfundur verður haldinn í Good- templarahúsinu mánudag 27. janúar kl. 5. Þórh. Bjarnason. Bókverzlun ísafoldarprentsmiðju út- vegar útlendar bækur- Talsvert af útlendum bókum til sölu. Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN r'TT'rTY'YTT Proclaina. Hér með er, samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi dags. 4. jan. 1861, skorað á alla, er telja til skulda hjá lyfsala Carl Emil Ole Möller heitn- um, er andaðist að heimíli sínu hér í Stykkishólmi 26. okt. f. á., að segja skiftaráðandanum hér í sýslu til þeirra, innan 12 mánaða frá seinustu birtingu þessarar auglýsingar. ErfÍDgjarnir hafa ekki tekið að sér ábyrgð á skuldunum. Skrifstofu Snæfellsness og Hnappadals- sýslu, Stykkishólmi 3. janúar 1902. Lárus H. Bjarnason. Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og skiftalögum 12. apríl 1878 innkall- ast hér með allir þeir, er til skulda eiga að telja í dánarbúi consuis Carl A. Tulinius frá Búðum í Fráskrúðs- firði í Suður-Múlasýslu, sem ándaðist 18. júlí þ. á., til þess innan 6 mán- aða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir UDdirrituðum föður hins lácna. Eskifirði 18. desbr. 1901. Carl D. Tulinius. Hér með er skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Árna hrepp- stjóra þorvaldssonar á Innrahólmi, sem andaðist 3. nóvbr. f. á., að lýsa kröfum sínurn og sanna þær fyrir skiftaráðanda hér í sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar. — F.rfingj- ar ábyrgjast ekki skuldir. Skrifstofu Mýra og Borgarfjarðarsýslu, 9. jan. 1902. Siguröur Dórðarson. Proclama. Með því að bú jporvalds Friðriks- sonar á Illugastöðum hér í sýslu hef- ir verið tekið til skiftameðferðar sem þrotabú eftir kröfu skuldheimtumanns, samkv. lögum nr. 7, 13. apríl 1894, er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnubréfi4. jan. 1861, skorað á alla þá, er telja til skulda hjá nefndum þorvaldi Friðrikssyni, að lýsa kröfum sínurr fyrir skiftaráðand- anum í Húnavatnssýslu innan6 mán- aða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 4. jan. 1902. Gísli Isleitsson. Unglingur, sem er fær í reikn- ingi og skrift og helzt kann dálítið í eusku, getur fengið góða ársatvinnu á Seyðisfirði. Upplýsingar gafur verzlunarmaður P. Biering, Rvík. »SAMEININGIN«, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út af hinu ev.-lút. kirkjufjelagi í Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarna- son. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg., á Is- landi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og allri útgerð. Þrett- ándi árg. hyrjaði i marz 1901. Fæst i bók- verzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavik og hjá ýmsum bóksölum viðsvegar um land alt. Hegningarhusið kaupir tog, á 25 a. pd. Ekki minna en 10 pd. S. Jónsson. llskonar smíðajám selnr Þorsteinn járnsmiður Lækjarg. 10 Fyrir tveimur árum síðau tók eg vanheilsu nokkra, og byrjaði sjúkdóm- urinn með lystarleysi, eins og mér líka varð ilt af öllu, sem eg borðaði. |>essu samfara var og svefnleysi, mátt- leysi og veiklun f taugunum. Af þessum rökum var það, að eg byrjaði að neyta Kína-lífs-elixírs þess, er hr. Valdemar Petersen í Fredriks- höfn býr tíl. — Brúkaði eg úr 3 flösk- um, og varð strax var við bata. Og með því að eg hefi nú hvort- tveggja reynt, bæði að brúka elixír- inn, og að vera án hans annað veifið, þá er það mín fulla sannfæring, að eg, í öllu falli í bráðiua, ekki gæti án hans verið. Sandborgarkot. Jón Bjarnason. KínaTífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunní í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum : Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16. Kjöbenhavn. Óútgengnip munip sem komið hafa með gufubátnum *Reykjavík« frá 1901. 1. Mr. Jón Tómasson Skambeinsstöð- um pr. Reykjavík. 2 þorskhausa- baggar. 2. Mr. J. J. Kollabæ. 1 sekkur, harðfisk. 3. Ómerkt, 1 sekkur með ull. 4. Mr. Kr. Linnet passagergods, Reykjavík. 1 kassi með blómstur- pottum. 5. Mr. Markús Árnason frá Orms- velli í Hvolhrepp. 1 poki með kassa og fleiru í. 6. Mr. H. II. Rvík: 1 poki með ull og fleiru í. 7. Mr. Magnús Olafsson Isafjörð; 1 kassi með smjöri. 8. Mr. nr. 34 H •(■ 1 poki með ull. 9. Ómerkt 1 poki með fatnaði. 10. Mr Guðríður þorsteinsdóttir Lauga. uesspítala, Reykjavík, 1 kista. 11. Ómerkt2 hnakkar. 12. — 1 borð. 13. — 2 pokar með saum. 14. Mr. August Helgason Birtinga- holti Árnessýslu: 1 kassi pr. Reykjavík. Reykjavík 21, janúar 1902. Bj- Guðmundsson. Með því að herra kaupmaður Krisi- ján Ó. jjorgrímsson hefir á uppboði 29. f. m. keypt útistandandi skuldir frá fyrverandi verzlun Eyþórs kaup- manns Felixsonar í Reykjavík og Straumfirði, þá er hann réttur eigandi að téðum skuldum og getur ráðstafað þeim eftir vild sinni. Bæjarfógetmn í Rvík, 18. des. 1901. Halldór Dauíelsson. SAMKVÆMT ofanskrifaðri auglýsingu skora eg á alla þá, sem ekki hafa borgað skuldir sínar við þrotabú E. Felixsonar, að borga þær tafarlaust, annars verða þær inukallað- ar með lögsókn upp á kostnað við komanda skuldunauta. Kristján Dorgrímsson, Ritstjóri Björn Jónsson. Isafol darprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.