Ísafold - 28.01.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.01.1902, Blaðsíða 4
20 SKÓVERZLUNINA^ Austurstræti nr. 4 hefir nú raeð »Laura« komið nægar birgðir af sRófatnaói. Verzlun Bj. Kristjánss. hetir æf.íð uægar birgðir af alls kooar LEÐRI, og öliu því, er að skósmíði og söðlasmíði Með ,LAURA‘ Ovenju miklar birgðir af vönduðum cg ódjrum vörum í allar deildir. Sænskur viður og alt sem að bygg- ingum lýtur, allskonar vörur til sjáar- útgerðar, kartöflur, kálmeti o. m. fl. Nýlenduvörur og eldhúsgögn. Vetrarsjölin góðu. Skófatnaður beint frá þýzkum verksmiðjum. Nærfatnað- ur, Klæði, Kamgarn, Verkmannastígvél- in, Kuldahúfur á 75 aura stk. Vönduð efni i goedrykki, brjóstsykur og vindla. Keynið nýju vindlanameð þessum einkennum: Ráðgjaíinn kemur! Rafritinn kemur! kostar að eins 7 aura, þegar keyptur er £ kassi. Vindlarnir eru vandaðir að vanda. H. TH. A. TOMSEN. Yerzlimin he{ir nu með Hveiti, Grjónuip, Höfrum, Byggi. Laura fengið miklar birgðir af allskonar mat- vöru: Rúgmjöli, Bankabyggshveiti, Verzlun Bj. Kristjánssonar fekk nú með Laura margs konar Vefnaðarvöru svo sem: Enskt vaðmál— Flonelett— Rekkvoðir Millumpils —RaBkborði- - Rullubuck — Vatt—Astrakankantur, grár o. fl. Lífsábyrgðarfélaerið „Syenska Liffösákrinfsbolaget“ býður beztu kjör Aðal-umboðsmaður félagsins hér á landi er Helgi Zoéga Reykjavík. ^ hefir nú birgt sig upp með : Ost og Pylsur Reykt svíns- k j ö t, N ý 11 Nautakjöt. Til þilskipa fæst hjá TH. THORSTEINSSON Botnfarvi mjög ódýr. Dekkplank- ar- Vatnsföt og tunnur- Segla litur, og ýmisl. fleira tiJ þilskipaút- gerðar Verzl. Jýliöln“ fær mjög margar Vindlinga-tegundir '(Cigarettur). Verzlun .FISCHERS Nýkomnar vörur með »Laura« Karíöflup Margarine Sveskjurnar góðu. Kaðlar -KÁPUR síðar og stuttar. -BUXUR. -SVUNTUR. -ERMAR. SJÓHATTARNIR góðu, sem aldrei kemur nóg af Færi -— Hampur — Vatnsstígvél — Klossar, og yfir höfuð alt til Þiískipaútiíeröar. Skil vindur (Perfect O) Saumavélar (Saxonia) Lampabrennarar. Allskonar NAUÐSYNJAVÖRUR og margt fleira. Til vetzlunar Th. Thorsteinsson kom Vneð s/s »Laura« allskonar nauðsynjavara, t. d. mjög gott MAHGARISE (ídýrt. Danskar kartöflur. Netagarn — Tvistgarn — Skóleður — Þvottabretti — Pottar með og án emaille — OFNRÖR m. m. Allskonar emaileruð áhöld. B o 1 a p ö r, allskonar D i s k a r, S k á 1 a r, K ö n n u r, H r á k a d a 11 a r, Þ v o t ta s t e 11 og m. fl. Margs konar álnavara Appeisínur m. m. cMlf salt maé mjöcj tágu veréi. ©®@®0®®®0©00©0 Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN Auglýsing Hér með gefst öllum til yitumlar. að vörumerki þau er við höfum notað við verzlanir okkar, falla úr gildi 1. maí næstkom- andi, o^r verða ekki inn- leyst eftir þann dag Bíldudal 20. desember. 1901 P. J. Thorsteinsson & Co. Hér með er skorað á alla þá, er telja til skulda í dáuarbúi Árna hrepp- stjóra Þorvaldssonar á Innrahólmi, sem andaðist 3. nóvbr. f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðanda hér í sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar. — Erfingj- ar ábyrgjast ekki skuldir. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 9. jan. 1902. Sigurður hórðarson. Proclama. Hér með er, samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi dags. 4. jan. 1861, skorað á alla, er telja til skulda hjá lyfsala Carl Emil Ole Möller heitn- um, er andaðist að heimili sínu hér í Stykkishólmi 26. okt. f. á., að segja skiftaráðandanum hér í sýslu til þeirra, innan 12 mánaða frá seinustu birtingu þessarar auglýsingar. Erfingjarnir hafa ekki tekið að sér ábyrgð á skuldunum. Skrifstofu Snæfellsness-og Hnappadals- sýslu, Stykkishólmi 3. janúar 1902. Lárus H. Bjíirnason. Með gufuskipinu „Nordjylland“ koma miklar birgðir af allskonar nauð- eynjavörur til verzl. »Edínborg« í Reykjavík, ennfremur: epli, apelsínur, vínber, munntóbak, neftóbakreyktóbak, o. fl. Ásgeir Sigurðsson.________ Ritstjóri Björn Jónsson. ísafoidarprentsmiðja Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og skiftalögum 12. apríl 1878 innkall- ast hér með allir þeir, f-r til skulda eiga að telja i' dánarbúi consnls Carl A. Tulinius frá Búðum í Fráskrúðs- firði í Suður-Múlasýslu, sem andaðist 18. júlí þ. á., til þess innan 6 mán- aða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum föður hins lácna. Eskifirði 18. desbr. 1901. Carl D. Tulinins. Proclama. Með því að bú f>orvaMs Friðriks- sonar á lllugastöðum hór í sýslu hef- ir verið tekið tii skiítameðferðar sem þrotabú eftir kröfu skuldheimtumanns, samkv. lögum nr. 7, 13. apríl 1894, er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnubréfi4. jan. 1861, skorað á alla þá, er telja til skulda hjá nefndum þorvaldi Friðrikssyni, að lýsa kröfum sínuir fyrir skiftaráðand- anum í Húnavatnssýslu innanö mán- aða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 4. jan. 1902. Gísli ísleifsson. Tryggið líf yðai* í Lífsábyrgðarfél. Skandia í StoUkhólrni. Sjóði’r fél voni 1. jan 1901 uui 44milj. kr. Lng iðgjöld. Enijin iðgjöld, ef hinir Hftrygðu fatlast, svo að |ieir verði ósjálf- bjarga (Invalid). .Einkar góð kjör fyrir ísl. sjómenn Nauðsynlegar upplýsingar gera: Árni Sveinsson, kaupm. á Isafirði, Sig. Gunnarsson, próf. i Stykkishólmi. Ólafur L’eigason, prestur á Eyrarbakka og aðal-umboðsmaður fél á Suður-og Yest- urlandi Magnús Einarsorl, dýralæbnir i Reykjavik. Innistúlka. Rngleg og þrifin innistúlka, sem kanntil samns, getur tengiö vist í vOr bjá yfirdóm- ara Jóni Jenssyni. herbergi ásamt eldbúsi óskast til leigu frá 14. mai n. k. á góð- um stað í bænum; upplýsingar í afK-reiðslu Isafoldar. Ivö KlæðaverksmiBja í Danmöpku óskar að fá duglegan umboðsmann á íslabdi til að taka á móti ull tilvefn- aðar. — Beztu vörur, fljótt skil. — Menn sendi blaði þessu skriflegar upp- lýsingar, með merki, »klæðaverksmiðja« um meðmæli og kröfur um þóknun fyr- ir að taka þetta starf að sér. Hegningarhúsið kaupir tog, á 25 a, pd. Ekki minna en 10 pd. S. Jónsson. Allskonar smídajárn selur Þorsteinn járnsmiður Lækjarg. 10 í verzluninni Eiinliori í Reykjavík fæst með beztu verði flestalt er að Útgerð lýtur svo sem: Línur Onglar, Kaðlar, Segldúkur alls konar Olíuföt og fl. o. fl. Einnig nægar birgðir af góðri og ó- ðýrri matvöru- 27. jan. 1902. Asgeif Sigurðsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.