Ísafold - 15.02.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.02.1902, Blaðsíða 4
32 Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN Her með auglýsist, að samkvæmt lögum um stofnun veðdeildar f Lands- banbanum í Eeykjavík 12. jan. 1900 12. gr. og reglugjörð fyrir veðdeildina 15. júní s. á. 16. gr. fór íram dráttur hinn 10. þ. m. til innlausnar á banka- vaxtabréfum þeim, er veðdeildin hefir gefið út, og voru þá dregin úr vaxta- bréf þessi : Litr A (ÍOOO kr ). 45 101 219 267 386 95 185 230 289 Litr B. (500 kr.). 5 175 327 443 567 19 199 355 491 104 200 365 542 Litr C (ÍOO kr.). 22 783 1086 1586 1832 345 805 1166 1644 1840 445 819 1222 1724 1877 501 854 1384 1759 1920 553 880 1445 1764 1930 627 975 1486 1767 1955 645 1013 1515 1790 1984 722 1084 1581 1802 2003 Upphæð þesaara ban kavaxtabréfa verður greidd eigendum þeirra í af- greiðslustofu Landsbankans 2. jan. 1903. Landsbankinn í Rvík, 13. febr. 1902. Tryggvi Gunnarsson. Skýrsla um óskilafé, selt í Barðastrandarsýslu haustið 1901. I. Austur-Barðastrandarsýsla. 1. Reykhólahreppur. Lamb, mark: sýlt h., hált af ogfjöður aft., biti fr. v. Lamb, sama mark. Lamb, mark: hvatt h., stýft v. Lamb, mark: blaðstýft fr. h., sneitt fr., biti aft. v. Lamb, mark: stýft oddfjaðrað aft. h., sýlt v. 2. Gufudalshreppur. Lamb, mark: stýft og gat h., sýlt biti fr. v. Limb, sama mark. 3. MúLahreppur. Ær með dilk, mark á báðum : sneitt aft. biti fr. h., sýlt biti aft. v. Ær með dilk, mark á báðum: sýlt biti fr. h., tvístýft aft. fjöður fr. v. 3 lömb hvít, mark. biti aft. h., sýlt fjöður fr. v. II. Vestur-Barðastrandarsýsla. 1. Barðastrandarhreppur. Hvítkollótt lamb, mark: sneitt biti fr. h., blaðstýft bíti fr. v. Móflekkótt hrútlatnb, mark: heilnfað h., geirsýlt v. Svart geldingslamb, mark: hálft af aft. h., stýft v. Svart geldingslamb, sama mark. Hvítkollótt gimbrarlamb, mark: sýlt gagnbitað h., hamrað v. Svart hrútlamb, mark: sneitt aft. h., tvístýft aft. biti, fr. v. Svart hrútlamb, sama mark. 2. Rauðasandshreppur. Móhnýflótt ær, mark: sýlt í hamar h., sneitt aft. (eða hvatt) v. Svart hrútlamb, ómarkað. Svart hrútlamb, ómarkað. 3. Suðurfjarðahrepptir. Svart hyrnt gimbrarlamb, mark: sýlt í hamar v. Hvítkollótt gimbrarlamb, mark: stúf- rifað h., miðhlutað v. Grátt gimburlamb, mark: hvatt h., lögg v. Mórautt gimbrarlamb, mark: sýlt og biti (eða lögg) aft. h., stýft v. — Lamb þetta virtist vera uppmarkað og óglögt á hægra eyra. Eigendur þessa óskilafjár geta vitjað andvirðis þess til hlutaðeigandi hrepps- nefndaroddvita innan 9 mánaða frá birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Barðastrandarsýslu 28/j 1902. Halldór Bjarnason Uppboösauíílýsiní?. Á opinberu uppboði, sem haldið verður mánudaginn þ. 12. d. næstkom. maímánaðar kl. 11 f. h. að Bæ í Króks- firði í Reykhólahreppi, og á uppboði, sem haldið verður sama dag kl. 5 e. m. að Karrbi í sömu sveit, verða: öll jörðin Bær og l/.2 jörðin Kambur seld- ar, éf viðunaulegt boð fæst. Jörðin Bær er 30 hndr. f. m. (34,2 hndr. n. m.j; túnið fóðrar í meðalári 5—6 kýr og jörðin frarnfleytir 250— 300 fjár og 12 hestum. Hér um bil helmingur engjanna liggur út frá tún inu; h :y og haglendi er mjög gott. Fyrir nokkrum árum hafa verið gerðar talsverðar jarðabætur, túna- sléttur og skurðir til vatnsveitinga. Mótak er á jörðinni. Bæjarhús eru: »3 hús í röð 18 al. löng« með timburhlið og timburgöflum; herbergi eru mörg og góð bæði uppi og niðri; 2 ofriar og nýleg eldavél fylg ir, og í húsaröðinni er eldhús og skemrna. Útihús eru, auk fjárhúss, fjós yfir 8 kýr, hesthús yfir 10 hesta og hlöður fyrir 12 kýrfóður. Á Bæ hefir verið póstafgreiðsk um lengri tíma og verður þar væntanlega framvegis. Jörðin Kambur er öl! 24 hndr. f.m. (23,6 n. m.) og framfleytir 100 fjár, 4 kúm og 8 hestum í hverju rneðal- ári. Slæajurnar liggja út frá túuinu, og heyið er nálega alt tóðugæft; ágætl. vorgott fyrir skepnur og yfir höfuð má jörðin heita mjög hæg og notagóð. Jarðirnar verða báðar lausar til á- búðar í fardögum 1903. |>eir sem vilja gera skuldbindandi tilboð, í jarðir þessar, aðra eða báðar, geta sent þau til mín til loka næstk. aprílmáDaðar, og verða þau tekin til greina eins og boð á uppboðinu. Gjaldfrestur verður langur. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs staðnum á undaD uppboðinu. Skriistofu Barðastrandarsýslu, 25. d. janúarmán. 1902. Halldór Bjarnason. Aufflýsinff um selt óskilafé í Strandasýslu haust- ið 1901. I Bœjarhreppi 1. Hvítt lamb, mark: stúfrifað fj. aft. h., sýlt v. 2. Hvíttlamb, mark: stúfrifað h., fjaðr- ir 2 fr. vinstra. 3. Hvítt lamb, mark: hamrað h., sneitt aft. biti fr. vinstra. 4. Hvítt lamb, mark: fjöður aft. h., sýlt bragð fr. vinstra. 5. Hvítkollóttur hrútur, veturgamall, mark: sneiðhamrað fr. h., stig aft. vinstra. 6. Svört dilkær, tvævetur, mark: geir- stúfrifað h., geirsýlt viustra, Brm : S. 7. 7. Svartflekkóttur dilkur, mark- stig aft. h., oddfjaðrað aft. v. í Ospakseyrarhreppi. 8. Hvítt lamb, mars: bitar 2 fr. fjöð- ur aft. h., sneitt fr. gagnbit. v. 9. Hvítur lambgeldingur, hnýfilhyrnd- ur, mark: stýft biti fr. h. stúfr. v. / Hrófberyshreppi. 10. Hvítt lamb, mark: tvístýft fr. stig aft. h., blaðstýft aft. v. í Kaldrananeshreppi. 11. Hvítur lambhrútur, mark: standfj. og óglögg ben fr. h., sýlt v. Hver sá sem sannar eignarrétt sinn á hinu selda fé, fær andvirði þess að frádregnum kostnaði, ef hann gefur sig fram fyrir næstu fardaga við hlutað- eigandi hreppsnefndaroddvita. Skrifstofu Strandasýslu, 30. jan. 1902. Marino Hafstein. Siglubönd sem ekki brotna fást hjá Aug. Flygenring. í 6 árin síðustu hefi eg þjáður ver- ið af geðveiki, alvarlegs efnis, og hefi að árangurslausu neytt ýmsra meðala gegn henni, unz eg fyrir 5 vikum síð- an byrjaði að brúka Kína-ljfs-elixír frá Veldemar Petersen í Friðrikshöfn. — Fékk eg þá strax reglulegan svefn, og eftir að eg hafði notað af elixírnum úr 3 flöskum, tók eg að verða var töluverðs bata, og er það því von mín, að eg fái fulla heilsu, ef eg held á- frain að briika hanD. Staddur í Reykjavík. Pétur Bjarnason. (írá Landakoti), Að ofanrituð yfirlýsing sé gefin af frjálsum vilja, og að hlutaðeigandi sé rneð fullu ráði og óskertri skynserni, vottar: /.. Pálsson, (praH. læknir). í Danmöpku óskar að fá duglegán umboðsmann á íslandi til að taka á móti ull tif vefn- aðar. — Beztu vörur, fljót skil. — Menn sendi blaði þessu skriflegar upp- lýsingar, með merki, »klæðaverksmiðja« um meðrnæli og kröfur um þóknun fyrir að taka þetta starf að sér. HÚS I á góðum Stöðum < bænutn. Semja má við Bjarna Jónsson snikk- ara í Grjótagötu nr. 14. cT/Y söln hér í bænum hús og bæir með góðri lóð og matjurtagörðum- — Ágætir borgunarskilmálar. Menn semji við undirskrifaðan. Guðmundur Egilsson trésmiður. Laugaveg 61. Góð stúlka getur fengið vist frá 14. mai. Ritstj visar á. Kýr í góðri nyt keypt i LAUFÁSI. J2 © %Jl C7E Fuudur næstkomandi iniðvikudag á vanalegum stað og tíma. Allir félagsmenn- beðnir að mæta Stjórnin Góð aívinna í boði. Undirritaður ræður háseta á þilskip með aðgengilegum kjörum. Lysthafendur snúi sér til herra skipstjóra Stefáns Pálssonar, sem hef- ir fult umboð til að gera slíka samn- inga fyrir mína hönd í fjarveru minni, Reykjavík þann 10. febr. 1902. S. Sigfiisson. Isl. Haiidels &Fiskeri Co. Patrelcsfirði óskar að fá SaRaralœrling og Járnsmíóislœrling upp á venjuleg lærlingakjör og ættu þeir helzt að fara vestur á Patreks- fjörð með »Vesta« frá Rvík 3. apríl. í fjarveru minni veitir Ólafur Erlendssou verk- stæði mínu forstöðu. J>eir sem kynnu að vilja láta mig byggja fyrir sig í surnar, geta hitt mig hér aftur seint í aprílm. Einar J. Pálsson. Seldar óskilasauðkindur í Garðahreppi haustið 1901. 1. Morbaugótt gimb. 1 v. mark: stúf- rifað h., gagnbitað stýfður helming- ur aft. v. biti fr. 2. Hvítt gimbl., mark: tvrrifað í sneitt aft. h., geirstýft v. 3. Hvítt geldingsl., rnark: oddfj. fr. h., stýft v. 4. Svartflekkótt geldingsl., mark: tví- rifað í sneitt fr. bæðr. 5. Hvítt grmbrarlninb, mark: blaðstýft aft. stlj. og biti fr. h., sneitt fr. biti aft. v. 6. Hvítur sauður 2 v., mark: tvístýft fr. biti aft. h., stýft v. og gagnbit- að. Hornamark: blaðstýft og biti aft. h., stfj. og biti fr. h., stýft v. biti aft., stfj. fr. Brennirn. Jo Si. 7. Hvít ær 1 v., inark: sýlt, gagn- bitað h. Brm.: þorkatla á v. horni. 8. Svartbotnótt geldingsl. mark: blað- stýft og biti fr. h., hamarsk. s. 9. Hvítt hrútl., rnark: 2 stig £r. h., lögg fr. v. 10. Grátt gimbýarl., mark: tvírifað í stúf, bitr fr. v. 11. Hvítt gimbl., mark: stýft h., heilr. v., standfj. aft. Andvirði sauðkindanna að frádregn- um kostnaði getur réttur eigandi feng- ið hjá undirrituðum hreppstjóra til næstk. septemberm.loka. Garðahreppi 12. jan. 1902. Einar Þorgilsson. Uppboösauglýsing. Samkvæmt ákvæði sluftafundar í þrotabuí Stefáns Benediktssonar í BjarnarhöÍD 25. þ. m., verða eftirfar- andi jarðeignir busius, er allar liggjaí Helgafellssveit hér < sýslu, seldar á 3 opinberum uppboðum. 1. Bjarnarhöfn með hjáleigunum Efrakoti, Neðrakoti og Ámýrum, 76 hndr. ný, með timburhúsi á heima- jörðinni og alls 10 kúgildum. 2. Flyðijörðin Guðnýjarstaðir, 6,9hudr. Qý- 3. EyðijörðÍD Hrútey 8,2 hndr. ný. 4. Eyðijörðin Hafnareyjar 27,6 hndr. Dý- Kunnugir lýsa jarðeignum þessum svo, að túnið í Bjarnarhöfn gefi af sér 400 hesta í hverju meðalári, það só alt slétt og girt ágangsmegin frá fjalli til fjöru, enda megi stækka það cil- kostnaðarlítið um alt að helming með því að bera á slétta bala fyrir neðan það. Engjarnar kvað gefa af sér um 500 hesta í meðalári. Vetrarhart kvað þar vera lítil [þannig!] fyrir sauðfé, en hrossabeit góð. Ámýrar 13,82, hndr. ný, etu sérstaklega bygðar, en hinar jarðirnar hafa allar verið notaðar frá Bjarnarhöfn. Hrútey kvað gefa af sér í meðalári 40 hesta af töðugæfu heyi, 3 pd. af æðardún, 3000kofur, og vetrarbeit kvað þar vera góð til ný- árs. Hafnareyjar er sagt að gefi af sér í meðalári: 8—-4 kýrfóður af töðu- gæfu heyi, 10 pd. af æðardún, 7000 kofur, og vetrarbeit kvað þar vera góð fyrir um 100 lömb til nýárs, eD beit fyrir folöld allan veturinn. Guðpýjar- staðir hafa verið notaðir sem beiti- land frá Bjarnarhöfn. 2 fyrstu uppboðin fara fram hér á skrifstofunni laugardagana 5. og 19, apríl næstk. á hádegi, en hið 3. á eign- unum sjálfum laugardaginn 2. maí næstk. á hádegi. Söluskilmálar til sýnis fyrir 1. uppboðið. Skrifst. Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu, Stykkishólmi 29. jan. 1902. Lárus H. Bjarnason. ______ i ...............— Ritstjóri Björn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.