Ísafold - 19.03.1902, Blaðsíða 3

Ísafold - 19.03.1902, Blaðsíða 3
51 PATASÖILUBÚÐIM Herra deildarstjóri Friðrik Eggerts- son ferðast kring urn land, eins og í fyrra, og tekur mál af mönnupi á viðkomustöðum strandferðabátanna. Ferðin hefst héðan með »Ceres« 8. tnaí til ísafjarðar, þaðan með »Skál- holt« 18. maí til Akureyrar og það- an heim með »Hólum« austur fyrir land. Hvergi staerra úrval af fataefnum ódýrara verð. né betri saumur í klæðskerabúð Tliomsens fást enn- fremur miklar og margbreyttar birgð- ir af alls konar hlutum, sem tilheyra karlmannsfatnaðiyfirhafnir, regnkáp- ur, tilbúinn fatnaður, skófatnaður alls konar, hattar og húfur ótal sortir, hálslin og slifsi, nærfatnaður, regn- hlífar, göngustafir etc. í fjarveru hr. Fr. Eggertssonar veit- ir hr. A. Larssen skraddarameistari verkstæðinu forstöðu, tekur mál af mönnum, sér um allan saumaskap og afgreiðir allar pantanir. Styðjið iimleiidaii iðnað! VANDAÐUR VARNINGUR. MJÖG GOTT VERÐ Á OLLU. íslenzkt Smjör er keypt fyrir peninga hjá c. ZIMSEN. »SAMEININGIN>, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út af binu ev.-lút. kirkjufjelagi í Vesturlieimi og prentað í VVinnipeg. Ritstjóri Jón Bjarua- son. Verð í Vesturbeimi 1 doll árg., á Is- landi nærri því belmingi lægra: 2 kr. Mjóg vandað að prentun og allri útgerð. i-rett,- ándi árg. byrjaði i marz 1901. Pæst í bók- verzl. Signrðar Kristjánssonar í Reykjavík og hjá ýmsnm bóksölum viðsvegar um land alt. Tryggið líf yðar i Lífsábyrgðarfél. Skandia í Stokkhólmi. Sjóðir fél. voru 1. jan. 1901 um 44milj. kr. Lág iðgjöld. Engin iðgjöld, ef hinir liftrygðu fatlast, svo að þeir verði ósjálf- tjarga (Invalid). Einkar góð kjör fyrir ísl. sjómenn. Nauðsyniegar upplýsingar gefa : Árni Sveinsson, kaupm. á ísafirði, Sig. Grunnarsson, próf. í Stykkishólmi. Ólafur lielgasou, prestur á Eyrarbakka og aðal-umboðsmaður fél á Suður-ogVest- Urlandi Magnús Einarson, dýralæknir í Reykjavik Samkvæmt opDU bréfi 4. janáar 1861 os, lögum 12. apríl 1878 er skor Að á alla þá, er telja til akuldar í dán atbúi Eunólfs Stefánssonar, er andað- lst að Brúnum í Veatur-Eyjafjalla hfeppi 10. sept. f. á., að lýsa kröfum S|Dum og sanna þær fyrir undirrituð- Uln skiftaráðanda áður en 6 mánuðir 6ru liðnir frá síðustu birtingu þessar- ar auglýsingar. ^knfat. Eangárvallasýslu, 22. febr. 1902. Magnús Tort'ason. , GADDAVÍR í girðingar með tilheyrandi larnstólpum; sðmuleiðis ailskonar smíðajárn sriur Þorsteinn Tómasson járnsm. Lækjar- aiitu io. Með ,Lauru‘ kom mesta úrval af herðasjölum, b a r n a k j ó 1 u m, barnahú- um, tvinna, lítstykk.ium, kjólaleggingum, hálsklút- um, brókarskinnum, erflð- isskóm, leðri og fleira. c'Björn tJirisijánsson. Sköfatnaðarverzlun L G. Lúivígssonar hefír nú fengið með s/s »Laura«: Kvenn- hnepta- reima- fjaðra og rist- arskó. Kvenn- morgunskó og brúnelsskó, Karlm.- reima og fjaðraskór á 5,oo— 7i5°- Karlm.. touristaskó brúna og svarta á 2,50—4,so. KARLM.-STÍGVÉL Box calf, Hrossl. og kálfskinn á 8,50—12,00. KYENN-STÍGVÉL hnept og reimuð, Box calf, hrossl. á 7,50—10,00. Barna- og unglingaskó og stigvél af öllum tegundum. Allur skófatnaður verður seldur fyrir mikið lægra verð en að undanförnu. cTafíié ofíir Nú með Laura heíi eg fengið miklár birgðir af útlendum skófatn- aði, svo sem : Karlminnsskó Drengjaskó Kvennskó Barnaskó Sumarskó með gúttaperka- sólum o. fl. JóhannesJensson skósmiðnr. CRAWFORDS ljúffenga BISCUITS (smakökur) tiibúið af CEAWFÖRDS & Son Edinborg og London Stofuað 1813. Einkasali fyrir Island og Færeyiar P. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. BRENT og MALAB KAFFI f í n t e g u n d, fæst nú hjá cTÆ cT/iorsíeinsson. Þilskipaháseta Nokkura æfða og duglega há- seta, á stóran fiskikutter, vantar frá 14. maí til 14. september næstkom- andi. — Góðir borgunarskilmálar. — Menn aemji sem fyrst við undirrit- aðan. Hafnarfirði, í marz 1902. Sigfús Bergmann. Til verzlunaiinnar ,.EDTNB0RG“ í REYKJAVÍK kom nú með Laura og Ceres mikið af alis konar vefnaðarvörum, sem verða auglýstar nánar, þegar búið er að taka þær upp. Einnig kom handa sjómönnunum mikið af Olíufötum, svo og síldarnet og fleira. 2—3 herbergi á- samt eldhúsi og kjallaraplássi frá 14. maí í miðbænum. Utgefandi á- visar. Nú með s/s »Laura« og »Ceres« hafa komið míklar birgðir af ný- jum vörum til allra deilda Thomsensverzlunar. Til VEFNAÐARVÖRUDEILDAR er þegar komin vorpöntun upp á 50—60 þús kr. FATASÖLUDEILDIN hefir fengið mikið af ljómandi fallegum fata- efnum, sem menn aíttu að kaupa sér í föt og láta sauma núna fyrir páskana. PAKKHÚSDEILDIN, til hennar hafa kom;ð mjÖH: góðar kar- töflur, hvítkál, rauðkál, selleri o. m. o. fl. Einnig mildð af hinum ágæta hollenzka farfa Vörurnar verða teknar upp svo fljótt sem hægt er. Gjörið svo vel og koma og skoða. Nánara auglýst siðar. z Verzlun W. Fisehers Reykjavík Nýkomnap vörur með Laura og Ceres Mikið af ýmis konar álnavöru Hvít léreft — Sirz Stumpasirz — Sértingur — Fóðurtau Angóla hv. og gult — svart klæði — Fatatau. Svört og misL Sumarsjöl (Cachemire) — Vetrarsjöl — Herðasjöl Hálsklútar, mjög fallegir. Barnahúfur -— Barnakjólar — Lífstvkki. Nærfatnaður karlmanna Höfudföt: Hattar handa fullorðnum og drengjum — Stormhúfur — Oturskinnshúfur — Borðvaxdúkur — Gólfvaxdúkur. Járnvörur stærri og smærri, meðal annars mikið af emailleruðum hlutum Kaffikönnur — Katlar — Skolpfötur — Mjólkurfötur — Kassarollur — Vatnsausur — Tepottar. Saumavéiar (Saxonia) Vaðsekkir — Göngustafir — Vasahnífar — Peningabuddur — Saumakassar — Speglar — Kaffikvarnir — Hengilásar — Bollabakkar — Kolakörfur — Steinolíumaskínur margar teg. Sfiilvinéur Handsápan göða 0,25 a. Stangasápa gul Alls konar kornvörur og Nýlenduvörur, mjög ódýrar gegn peningum og margt fleira Verzlunin „Godthaab“ hefir flestallar nauösynjavönir. Þangað eru nú komnar Marg-arineteg-undir sem að gæðum taka öllu Margarine fram sem lringað hetir fluzt. Birgðir af Cementi »Dania« — pappa — saum og flest öllu til bygginga — hvergi eins ódýrt hæði í smá- og stórkaupum —. Mjög miklar birgðir af í»akjárni. Vatnsfötur 3 stærðir. Flormjölið þar er alþekt — óvanaiega gott og verðið lágt. Goudaosturinn frægi, nýar birgðir. Bátasauinur allar stærðir. Hrátjara — Stálbik — Bóniullardúkur sérlega hentugur í báta- og skipasegl. MJÖG ÓDÝR EFTIR GÆÐUM. Verzlunin Jýhöln“ nýkomið: Epli — Appelsínur — Laukur — Cítrónur — Kartöflur — Haframjöl- ið Ijúffenga. — Vindlar, þar á meðal »Vilhelmina« og »Very well«. — Svínafeiti — Ostar fl. teg- nndir —• Ýmiskonar korn- og ný- lenduvörur ■— niðursoðinn mat- væti og ávextir, þar á meðal margt, sem ekki fæst annarsstaðar í bænum. Rósenborgar Gosdrykkir —Óáfengt krone-öl o. m. fl. Alt eru þetta vandaðar vörur, og seljast mjög ódýrt gegn peningum. Yerzlun B. H. Bjarnason hefir nú fengið með s/s »Laura« Korsör-Margarinið góða og ódýra. — Otto Mönsted Margarine 45—50 a. i pundavís, töluvert ódýrara í dunk- um. Kartöflur, Kartöflumjöl, Hafra- mjöl, Bankabyggsmjöl, Succat, Möndl- ur, sætar og beiskar, Kanel, Cervelat- pylsan ódýrar, Kurennur, Saft, Appels- sinur. Alls konar járnvara þar á með- al Flettisagir, Skaraxir, Skrúfur, Saum- ur 2o°/o ódýrari en áður. Stórt úr- val af Göngustöfum mjög ódýrum og m. fl. Ritstjóri Björn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.