Ísafold - 22.03.1902, Blaðsíða 3
Mannalát
Dáin er sögð, sunnndaginn 16. þ. mán.
eftir langa vanheilsu, prófastsfrú 01 ö f
Briem á Stóra-Núpi, kona sira Yaid.
prófasts Briemvien dóttir sira Jóhanns heit
Briems í Hruna. Hún var mikil ágætis-
kona.
Hinn 24. febr. [>. á. andaðist. að beimili
sinu i Keflavik sómahóndinn Magnús Eny-
ilbertsson, Magnússonar frá Syðstumörk
nndir, Eyjafjöllum og Gruðfinnu Gísladóttur,
fæddur 18. april 1837. Hann fluttist til
Keflaviknr árið 1874 og kvæntist tveim ár-
um siðar Önnu Gisladóttur; eignuðust þau
2 hörn, Engilbert og Ingibjörgn, sem hæði
eru upp komin og hafa styrkt foreldrasína
með hinni mestu alúð. Magnús sál. átti 5
syBtkini; meðal þeirra eru: Gísli verzlunar-
stjóri i Vestmanneyjum; Engilbert s. st.;
Natanel, bóndi á búðarbóli i Landeyjum;
og Margrét, húsfrú i Iliðmörk undir Eyja-
fjöllum. Magnús sál. var smiður vandaður,
góður sjómaður, og yfir höfuð snildarverk-
maður að hverju sem hann vann. Dagfar
hans var sérlega siðprútt, og lýsti sérjafn-
an i því ráðvant og guðelskandi hugarfar.
Sjúkdómsþjáningar hans voru strangar og
langar, og bar hann þær með stakri hug-
prýði og þolgæði. Kona hans, er jafnan
var honum eftirlát og aðstoðandi, geymir
nú, saknandi, ásamt börnunum, minninguna
am ástrikan maka og elskuverðan föður.
X.
Ýmislegt utan úr heimi.
F r o s t voru óvenjumiki] í Norvegi
í vetur á þorrauum snemma, t. d. 25
stig i Kristjaníu, sem er 63 mílum
sunnar en Kevkjavík, eti um og yfir 30
á Upplöndum. Þó er það ekki neitt
ójá því sem var norður í Finnmörk
iyrir jólin. Þar komst frostið upp í 44
stig á C., í Karasjok. Þá fraus steinoiía
a lömpum.
F a r i s t liafa árið sem leið í heint-
»»1«! 268 gufuskip og 732 seglskip,
hafskip. En auk þess laskast meir og
tminiia 5242 hafskip.
Páfinn hafði tvo um nírætt 2. þ.
Hann er farinn að fá yfirlið og búist
við, að þá og þegar vakni hann ekki
aftur til þessa lífs. Eitt öngvitið kom
yfir hann í miðri ntessu í Péturskirkju
1 vetur einu sinni, og varð að bera hann
heim í Vatikan.
Rampolla heitir sá, e,r einna líklegast-
hr þykir til páfatignar eftir Leo XIII.
Hann er kardínáli og talinn mestur
atjórnvitringur í páfagarði. Annar er
Hlnefndur, er pafi kvað hafa miklar
'heetur á og hefir spáð að verða mundi
eftirmaður sinn. Þhö er Gotti kardmáli,
svartmunkur, er hefst við í lélegum
munkaklefa og sefur á hálmpoka, eins
eftir sem áðurenhann gerðist kardlnáli.
Svo segir Marconi í nyrri skyrslu um
uPPgötvan sina, að þ r á ð 1 a u s r a f-
s k ey t j Béu nú notuð að staðaldri á
25 rafskeytastöðvum víðs vegar um heim,
°g auk þess á 38 herskipum og 25
kaupskipum.
Þá segir hann, að með sama hraða
hauni mega afgreiða þiáðlaus rafskeyti
um þvert Atlantshaf eins og símskeyti,
25 orð á mínútu. Nú kostar hvert orð
Þá leið 90 aura (1 sh). En hann á-
hyrgist, að þráðlaust kosti þau ekki
Uema 45 a.
Um að g e r a h e i m i n n a m e-
Hsfean (The Amerioanisatiou of the
^Torld) heitir nýjasta bókin eftir W.
H Stead, blaðamanninn fræga í Lund-
únum. Hann hefir lengi verið einhver
eindregnasti formælandi þess, að allar
enskumselandi þjóðir í heimi gengju í
bandalag eða öllu fremur eitt bandaríki,
og réðu þá lögum og lofum um heim
allan, eða réðu því sérstaklega, að af
tekjust styrjaldir allar með siðuðum
tjóðum, með því að hann er og hefir
lengi verið jafnframt hinn mesti friðaí-
postuli.
Nú segir hann svoíþessari bók sinni,
aö þess muni skamt að bíða, að Banda-
ríkin í Norður-Ameríku gerist svo vold
ug a sjó og landi, að Englands gæti
lítið hjá þeirn og lendi með tímanum
jafnlangt aftur úr eins og Holland eða
Spánn, líkt og þeim ríkjum hefir hnign-
að frá því sem fyrrum gerðist. Fyrir
því sé nú Bretum sa kostur væustur,
að leita sem skjótast bandalags við
frændur sina vestan hafs, meðan nokk-
ur slægur þykir í þeim. Þeim se háski
búinn ef þeir þekki ekki sinn vitjunar-
tíma um það mál.
Höf. segir liggja í augum uppi, að
Bandaríkin eigi fyrir sér að verða önd-
vegisþjóð hins engilsaxneska heims. Ekki
þurfi nema að líta á ódæma-mikinn
vöxt og viðgang þjóðarinnar öldina sem
leið, úr rúmum 5 milj. árið 1800 upp
í meir en 80 milj. i þessi aldaroót.
Landslýður sextánfaldast þar á öldinni,
en gerir hvergi nærri að þrefaldast á
Bretlandseyjum, — vex úr 15} milj.
upn f 411 /2 milj. Það er satt að vísu,
segv hann, að Játvarður konungur á
leiri þegna hvíta (engilsaxneska) en þá,
er heima eiga á Bretlandseyjum, og eins
hitt, að Bandamenn eru hvergi nærri
allir sama kyns, heldur allmargir blakk-
ir á hörundslit eða kynblendingar. En
þótt vér drögum þá alla fra, en bætum
við hins vegar öllum hvítum mönnum
í Bretaveldi utan heimaríkisins við fólks-
töluna þar, verður samanburðurinn sá,
að mót’s við 16 milj. brezkra manna
árið 1800 og 43/4 milj. amerískra, þá
höfum vór nú 55 milj. Breta og 68
milj. "Bandaríkjamanna af hvítu kyni.
Hinn ótölulega mannsæg í Austur-
indíalötidum kemur oss eigi i hug að
teljt með, segir höf., né blökkumanna-
þjóðir og kynblendinga, er vér höfum
gert oss skattskyldar.
Euskumælandi ríki heims byggja
samtals 121 milj. hvítra manna með
sjálfsforræði og drotna yfir 353 milj.
annarlegra þjóða í Asiu og Afríku.
Það er með öðrum orðum, að þriðjung-
ur allra jarðarbyggja lúta Bretakonungi
og forseta Bandaríkjanna. Steypi þeir
saman skipaliði sínu, hefir sá herfloti
tögl og hagldir á sjó um víða veröld,
er frá er skilið Svartahaf og Kaspíhaf;
við þeirri lögreglu má enginn rönd
reisa, þótt saman legði öll ríki önnur í
heimi. Engilsaxneskar þjóðir liafa á
8Ínu valdi hin mestu auðsældarlönd í
þrem meginlöndum heims. Þær eiga
og mestar gullnámur í lieimi, að frá-
skildum þeim í Síbiríu.
Með Monroe-kenningu siuni liafa
Bandamenn helgað sér alla Ameríku
heimsenda í milli. »Hér má enginn ann-
ar nærri koma«, segja þeir.
Þá er og þess að gæta, að mannfólk
ber að meta sem aðra hluti eigi síður
eftir gæðum en vöxtum, eftir manngildi
ekki síðnr en höfðatölu. Eða hvaða vit
væri að leggja að jafnaði þjóð, þar sem
allir eru læsir og skrifandi, svo sem
engilsaxnesku þjóðirnar, á við t. d.
Rússa, þar sem ekki eru nema 3 af
hundraði bæuabókarfærir eða geta klór-
að nafnið sitt. Enskumælandi þjóðir
eru yfirleitt öudvegisþjóðir heims að
mentun og siðmenningu, aðrar en
Frakkar og Þjóðverjar, Skandinavíu-
ogríkin, Holland og Sviss. Þar er mest
prentað af bókum, mest um blaðalestur
og bókasöfn mest notuð. Þar er mest
um kirkjur, og dáuarhlutfall lægst,
þar fer örbirgð rénandi og glæpir slíkt
hið sama. Eitt er þeim áfatt um: það
er lióf í áfengisnautn. og loks verður
eigi af þeirn borin hræsniskeimur og
rán skapartilhneiging. »Vór biðjumst
fyrir, meðan vér erum að ræna (we
pray while we prey)<(.
I heljar greipum.
Frh.
nVið erum 8, sem viljum komast
heim til Egiptalands. f>ið eru' 4 í
viðbót. Einn okkar, Mehemet Ali, hef-
ir tjóðrað 12 últ'alda saman, þá sem
fljóta8tir eru, að fráskildura þeim, er
höfðingjarnir ríða sjálfir. þeir hafa
sett útverði; eru þeir á dreif í öll-
um áttum. Úlfaldarnir þessir tólf
eru hérna alveg hjá okkur; þeir eru
þarna, sem þér sjáið. Ef við bara
komumst á bak og á Stað, þá held eg
ekki að margir nái okkur, og svo get-
um við notað riflana okkar á þá. Ut-
verðir eru ekki nógu margir til þess,
að liefta för okkar allra, svona margra.
Allar leðarflöskurnar eru fullar af
vatni, og það getur verið að við sjáum
Níl annað kveld«.
Hersirinn skildi ekki nærri til lilítar
)að sem hann sagði; en þó nóg til þess,
að ofurlítill vonarneisti kvikuaði í
brjósti haus. Hann bar menjar í and-
litinu eftir þennan voðalega dag; það
var orðið svo tekið og ellilegt, og hár-
ið farið að grána til muna. Hann
hefði vel getað verið faðir uppstrokna
mannsins frá þvf fám dögum áður,
er hafði skálmað keikur og her-
mannlegur utn þilfarið á Korosko.
»|>að var ágætt«, mælti hann; »en
hvað eigum við að gera við kven-
fólkið ?«
Dátinn svarti ypti öxlum.
»Ein þeirra er gömul«, sagði hann;
»og komumst vér til Egiptalands, þá
er þar nóg um kvenfólk. f>að verður
ekkert að þeim, þessum hérna; þær
verða látnar í kvennabúr kalífans*.
»Hvaða vitleysa!* anzar hersirinn
byrstur. »Kvenfólkið okkar höfum við
með okkur; að öðrum kosti förum við
ekki eitt fet«.
»Mór finst það nú vera heldur þér,
sem komið með vitleysu«, segir Blá-
maðurinn reiðnr. »Hverniý getið þcr
farið að biðja okkur að gera það, sem
kemur okkur í bölfun ? Við höfum
beðið árum saman eftir annari eins
tilviljun og þetta er, og nú, þegar
færið býðst oss, þá ætlist þér til að
við ónýtum það með þessari heimsku
með kvenfólkið*.
•Hverju höfum við heitið ykkur, ef
vér komumst heilu og höldnu til E-
giptalands?« spyr Cochrane.
»Tvö hundruð pundum egipzkum og
hærri stöðu í hernum, — að viðlögð-
um drengskap Englendings*.
»Jæja. f>á skuluð þið fá 300 pund,
ef þið getið komið með nýtt ráð þann-
ig \axið, að þið getið tekið kvenfólk
ið líka«.
Tippy Tilly klóraði sér í ullaðan
kollinn í standandi ráðaleysi.
»f>að er satt: það getur verið, að
okkur kynni að lánast með einhverj-
um fyrirslætti að koma 3 fljótustu úlf-
öldunum hinum á sama stað. f>að
eru reyndar mikið góðir úlfaldar, þrír
af þeim, sem eru þarna skamt frá
hlóðunum. En hvernig eigum við
að fara að koma kvenfólkinu á bak
þeim? Og þó það lánist, þá vitum við
mikið vel, að þær detta af baki und-
ir eins og úlfaldarmr taka sprett. Eg
er nú hræddur um, að þið karlmenn-
irnir dettið lika af baki; því það er
ekki gaman fyrir óvana, að sitja á
úlfalda á stökki; en fyrir kvenfólk er
það engin tiltök. Nei, við megum til
að skilja kvenfólkið eftir, og ef þið
gerið það ekki, þá yfirgefum við ykk-
ur og þeysum á stað einir«.
»Jæja. Farið þið«, segir hersirinn,
stuttur í Bpuna og legst fyrir aftur,
eins og hann ætlaði að fara að sofa.
Hann vissi það, að með þögninni er
hægast að koma fram vilja sínum við
Austurlandabúa.
Veðurathuganir
í Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jensson.
1902 3 n 0 K cf t»- i <4 OK SPl 3 <=* z.. — 51 e <rt-
marz B S a<? rr **■ 1 cx £ aQ 0 5 B * pc 'ZZ GC <~t
Ld.15. 8 753,9! -3,3 E 1 1 9 1,5 1 -4,9
2! í o5,3 -1,6 ESE | 1 4
9 754.1 -1,4 E 1 9
Sd. 16. 8 743.9! 3,0 8SE 2 10 5 4 1 -4,0
2 741,1 4,6 S 2 10
9 739,0 3,8 sw 2 4
Md.17.8 740,0 1,1 ssw 2 9 16,0 0,1
2 740,6 2,6 ssw 1 4
9 739,3 0,1 88W 1 9
Þd. 18. 8 742,4 -1,9 w 1 10 0,8 -2,0
2 744,1 -L7 N 1 5
9 745,8 -4,0 N 1 4
Md.19.8 738,6 -4.1 E 2 10 -4,7
9 740,1 -4,4 NNE 2 3
9 740,8 -2.1 N 3 7 -4,7
Fd.20. 8 748,8 -2,2 ! NNE 3 9
2 752,3 -0,6 1 NNE 3 4
9 756,6 -1,2 |NNE 3 : 9
Fsd.21.8 762,7 -4,2 N 3 4 -5,0
2 763,7 -3,5 i NNE 3 2
9 765,2 -8,1 NNE 2 6 1
Gufuskip Vesta, kapt. Gottfredsen,
kom aftur í gærkveldi að vestan, hafði
ekki komist lengra en að Látrabjargi fyrir
b a f í s, sem hefir nú síðusta dagana raðað
sér einuig fyrir vesturfirðina Varð ekki
vör við Ceres, sem hálfhætt er þá við að
sé tept inni vestra einhversstaðar.
Fleiri tegundir
'ffifíisfiy,
þar á meðal
Ford’s »nuinbcr one.«
Extrafint BRENNIVÍN
EINIRBERJABRENNIVÍN.
(3l. dltliancQ.
LIMONAÐI, SODAVATN m. m. hjá
Th. Thorsteinsson.
Tilleigueðakaups , |
góð kýr nú þegar. (101/001
Daníel Bernhöft.UOfVuOi
Fundist hefir peningaseðill í söluhúð
hér i hænum. Vitja má á skrifstofu bæjar-
fógeta.
Lítið inn
Breiðfjörðs-búð
þar eru nú komín fallegu sjölin,svuntu-
efnin og svo margt, margt af
öllu tagi, að óteljandi væri.
Islenzt Pensionat.
Hjá frú Björg Andersen Dahlmann,
Ole Suhrsgade Khöfn, geta íslending-
ar fengið góðan kost og húsnæði við
vægu verði.
Extra fint
Brcnt og malaé
KAFFI
með sama verði og áður hjá
Th. Thorsteinsson.
JSifur og Sota
keypt h á u v 9 r ð i í verzlun
Tli. Thorsteinsson.
Tapast hefir peningabudda með pening-
um og ávisun i. Ritstj. vísar á.
Frk. Jensens Kogebog.
25000
prentað á einu ári. Komin aftur í
bókverzlun ísafoldar, bundin og ó-
bundin. Verð 4,50 og 3 kr.