Ísafold - 22.03.1902, Side 4

Ísafold - 22.03.1902, Side 4
56 Verzlun W. Fisehers Reykjavík Nýkomnar VÖrur með Laura og Ceres Mikið af ýmis konar álnavöru Hvít léreft — Sirz — Stumpasirz —• Sértingur — Fóðurtau — Angóla hv. og gult — svart klæði — Fatalau. Svört og misl. Sumarsjöl (Cachemire) — Vetrarsjöl — Herðasjöl Hálsklútar, mjög fallegir. Barnahúfur •— Barnakjólar — Lífstykki. Nærfatnaður karlmanna Höfuðföt: Hattar handa fullorðnum og drengjum — Stormhúfur — Oturskinnshúfur — Borðvaxdúkur — Gólfvaxdúkur. Járnvörur stærri og smærri, meðal annars mikið af emailleruðum hlutum Kaffikönnur — Katlar — Skolpfötur — Mjólkurfötur — Kassarollur — Vatnsausur — Tepottar. Saumavélar (Saxonia) Vaðsekkir — Göngustafir —• Vasahnífar ■— Peningabuddur — Saumakassar — Speglar — Kaffikvarnir — Hengilásar — Bollabakkar — Kolakörfur — Steinolíumaskínur, margar teg. SRiívinéur Handsápan göða 0,25 a. Stangasápa gul Alls konar kornvörur og Nýlenduvörur, mjög ódýrar gegn peningum og margt fleira Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN Pyrir tveimur árum síðan tók eg vanheiisu nokkra, og byrjaði sjúkdóm- urinn með lystarleysi, eins og mér lxka varð ilt af öllu, sem eg borðaði. |>essu samfara var og svefnleysi, mátt- leysi og veíklun í taugunum. Af þessum rökum var það, að eg byrjaði að neyta Kína-lífs-elixírs þess, er hr. Valdemar Petersen í Predriks- höfn býr til. — Brúkaði eg úr 3 flösk- um, og varð strax var við bata. Og með því að eg hefi nú hvort- tveggja reynt, bæði að brúka elixír- inn, og að vera án hans annað veifið, þá er það mín fulla sannfæring, að eg, í öllu falli í bráðina, ekki gæti án hans verið. Sandborgarkot. Jón Bjarnason. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend ur beðnir að lita vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Prederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16. Kjöbenhavn. 1 Leikfélag Reykjavikur, ii ——- — ] leikur í kvöld (laugardag 22. marz). „$Ceimilié“, gj leikur í 4 þáttum eftir Hermann Sudermann. Þilskipaháseta Nokkura æfða og duglega há- seta, á stóran fiskikutter, vantar frá 14. maí til 14. september næstkom- andi. — Góðir borgunarskilmálar. — Menn aernji sem fyrst við undirrit- aðan. Hafnarfirði, í marz 1902. Sigfús Bergmann. v.p I jr 1 >SAMEININGIN<, mánaðarrit tii stuðnings kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út af binu ev.-lút. kirkjufjelagi í Vesturbeimi og prentað i Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarna- son. Verð í Vesturbeimi 1 doll. árg., áls- landi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og allri útgerð. Lrett- ándi árg. byrjaði í marz 190L. Fæst í bók- verzl. Sigurðar Kristjánssonar i Reykjavik og hjá ýmsnm bóksölum víðsvegar um land alt. AÖSTURSTRÆII ir. 3 cr íil söíu mcé mjög lágu varéi: Karlm. skór og stígvél 5 tegundir Túristaskór 2 tegundir Morgunskór Kvennskór og stígvél S tegundir Flókaskór, 2 tegun»ir Dansskór Sumarskór Ristarskór Barnaskór og srígvél 5 tegundir (Moclier fyrir karlmenn 2 tegundir. Þar eð eg hefi sjálfur valið skófatnaðinn í útlöndum, þá er meiri trygg- ing fyrir að hann sé betri en það sem maður fær sent. Jón Brynjólfsson. EDINBORG ^eykj a v tfs fekk nú með LAURA og CERES fjölbreyttar birgðir af vörum, sem alt selst sérlega ódýrt. í PAKKHÚSDEILDINA : Melis, Kandís, Kaffi, Hveiti, Rís,- Rúgmjöl, Bankabygg, Overhead, Margarine, Línur alls konar, Baðlvf, Oliuföt, Netagarn o. fl. í NÝLENDUVÖRUDEILDINA: Rúsínur, Svezkjur, Gráfíkjur, Reyktóbak mjög margar tegundir, Niðursoðið alls konar, Cigarettur, Brjóstsykur fleiri tegundir o. fl. í VEFNAÐARVÖRUDEILDINA : Silki alla vega litt margar tegundir, etisku vaðmálin, svart hálfklæði, misl. do. margar tegundir. 30 tegundir af svörtum kjólatauum, mjög margar tegundir af misi. kjólataum, fermingarkjólaefni hvít og misl., ballkjólaefni ýmsar tegondir, musliri fl. teg., lenon fig, tvisttauin breiðu, enska vaðmálið á 75 aur. í mörgum litum, sængurdúkar fleiri teg., léreft bl. og óbl., laka- léreft, borðdúkar hvítir og misl., servíettur, ljósdúkar, handklæði, handklæða- dreglar, ítaliensk klæði fl. teg., nankin, shirting, miilifóður, ermafóður, mobren, vasaklútar hvítir og mislitir, flauel fl. teg., silkibönd alls konar, flauelsbönd, regnslög, regnkápur, regnhlífar, karlmannshúfur, drengjahúfur, rúmteppi hvít og rnisl., ullar- og bómullarnærföt, tvinni, shetlandsgarn, prjónagarn fl. teg., gólfvaxdúkar, borðvaxdúkar, gardínxitau hvít, gardínubönd, blöndur ýmiskon- ar og m. m. fleira. SjT De forenede Bryggerier Köbenhavn mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sinum. ALLIANCE POKTER (Double brown stout) hefir náð meiri ful) komnun en nokkurn tíma áður. ÆGTE MALT-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum. Export Dobbelt 01. Ægte Krone 01. Krone Pilsner fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt. SaMKVÆMT lögum um stofnun landsbanka 18. sept. 1885 9. gr., hefir bankastjórnin ákveðið að setja á stofn nú með vorinu útibú í kaupstaðnum Akureyri og skal starfs- svið útibús þessa vera Norðlendinga- fjórðungur. Að öllu forfallalausu tekur útibúið til starfa eigi síðar en 15. júní þ. á. Þetta kunngjörist hér með almenn- ingi- Landsbankinn 18. marz 1902. Tryggvi Gunnarsson. Oalvaniseraöir Spigarar mjög ódýrir í verzlun G. Zoega Góð reiðstígvéi banda unglingi, lítið brúkuð, sem ná iipp fyrir' hné, eru til sölu í húsi amtmanns, Ingólfsstræti nr. 9. Öllum þeim, er sýndn okkur þá hlut- tekninyu að heiðra jarðarför okkar elsk- aða eiginmanns og föður með návist sinni, vottum við innilegt þakklæti. Keflavík 5. marz 1902. Anna Gíslad. Engilbert Magnússon. Ingibjörg Magnúsdóttir. Verzlun G.Zoéga Nýkomn. vörur með »Laura« og »Ceres« Kjólatau 28 a. til 2 kr., Tvisttau, Oxford, Natikin, Flanelette, sængur- dúkur, Moleskin, Borðdúkaefni, Borð- dúkar, Handklæði, GardínutaU) hvítt og mislitt, Piquet, Ódýr fataefni, hvít Léreft, Lakaléreft, Fiðurhelt léreft, Rúmteppi, Rekkju- voðir, Nærfatnaður, Kvensokk- ar, Millipils, Milliskyrtur, Millifata- peysur, Barnakjólar, BarnahÚf'uG mikið úrval, enskar Húfuifl Regnkápur, enskt vaðinál, marg- ar tegundir, Verkmannafata* efni rnjög ódýr, Gólfdúkur o.fl.o.fl' Alt mjög ódýrt gegn peningaborgun-tiJ Snotur skinnbanzki með skiDU' fóðri glataðist föstudaginn 21. marz á le$ frá pósthúsinu til úrsmiðs Guðjóns Sigurð®' sonar. Finnandi er beðinn að halda hoD' um til skila hjá amtmanni, Ingólfsstr. Drft^ Tapast hafa silfurdósir, merktar J. Hoff mann. Finnandi skili i afgreiðslu ísafoH' ar mót fundarlaunum. Ritstjóri Björn Jónsson. í saf ol d arprentgmiðja

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.