Ísafold - 12.04.1902, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einu sinm eiia
tvisv. i viku Yerð árg. (80 arb.
minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða
1»/» doll.; borgist fyrir miðjan
júlí (erlendis fyrir fram.)
ISAFOLD.
Uppsóírn (sa.ifleg) iiundir. við
áramót, óg'ld noma komin sé ti)
útgefanda fyrir I. október.
Afgreiðslustofa blaðsins ei
Austurstrœti 8.
XXIX. ár
Keykjavík l augardaginn 52. api-íl 1902
! 19. blað.
Biðjið satíð um
OTTO M0NSTEDS
DANSKA SMJ0RI.IKJ, sem er nlveg eins not.ndrjiigt og bragðgott eins og
smjör. Verksmiðjan er liin elzta og stmrsta i Danmörku, og b}vr til óefað
hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin.
Fæst hjá kaupmönnum.
I. 0 0. F. 8348I81/.,. 0. II.
Forngripasafn opifi' mvd. og Id 11 — 12
Landsbókamfh opið bvern virkan dag
•ki. 12—2 og einni stundu lengur (tii kl. 3)
and., mvd. og ld. tii útlána.
Okeypis lækning á spitalenum á þriðjud.
og föstud. kl. 11 —1.
Ókeypis augnlækning á spitalanum
fyrsta og þriðja þriðjud. hvers máuaðar
tl. 11—1.
Ókeypis tanniækning i húsi Jóns Sveins-
sonar hjá kirkjunni 1. og 3. mánnd. hvers
mán. kl. 11—1.
Landsbankinn opinn hvern virkan dag
ki 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1.
Landakotskirkja. Guðsþjónusta kl. 9
•og kl. 6 á hverjum helgum degi.
Til allra sannra stjórnbótarYina.
í hréfi til flokksbræðra vorra, dags.
28. jan. þ. á. (ísafold XXIX, 6.), höf-
urn vér lagt það til, að þeir, er fylgja
sömu stefnu og vór f stjórnbótarmáli
voru (o: allir stjórnbótarmenn), aðhyll-
ist hið væntanlega stjórnarbreytingar-
frumvarp ráðgjafa vors, sem hann hef-
ir heitið að leggja fyrir næsta alþingi,
og samkvæmt konungsboðskapnum 10.
jan. þ. á. og skýringargrein ráðgjaf-
ans í blaði hans »Dann ‘brog« 12. s. m.
á að hafa öll ákvæði stjórnarskrár-
frumvarps síðasta alþingia, og að auki
það ákvæði. að stjórnarráðið fyrir ís-
land skuli sitja i Reykjavík.
í bréfi til ráðgjafa vors, dags. 11.
febr. þ. á. (ísafold XXIX, 8.), höfum
vér lýst því yfir fyrir bonum, að flokk-
ur vor muni utan þings og inuan fram-
fylgja átninstu frumvarpi, og styðja
þau úrslit stjórnbótarmálsins, sem
stjórnin samkvæmt konungsboðskapn-
um hefir sett sér fyrir að fá fram-
geugt. —
Stefna vor í þessu máli hefir þann-
ig verið birt, almenningi afdróttarlaust
og skýlaust, svo að enginn vafi getur
verið um hana.
Yér erum nú og fullvissir þess, að
■allur almenningur viil sjá fyrir endann
á stjórnarmálsbaráttunni, úr því að oss
oú bjóðast mjög viðunanleg úrslit
þes3, eínkanlega fyrir góðar og vitur-
legar undirtektir ráðgjafa vors. Vér
hyggjum, að allir binir greindari og
gætnari menn sjái það, að lífsnauð-
synlegt er, að komast út úr stjórnar-
málsbaráttunni, til þess að vér getum
með óskiftum kröftum og samhuga
starfað að öðrum nauðsynjamálum
þessa lauds, þar sem alt svo að kalla
liggur í kaldakoli.
En vér getum eigi annað en borið
kvíðboga fyrir því, að nokkrir af
roönnum þeim, sem hafa barist sem
fastast á móti öllum breytingum á
stjórnarfarinu síðan 1897, nema 10-
manna-frumvarpinu, sem að dómi ráð-
gjafans var ótækt, muni enn gerast
andvígir hinu væntanlega stjórnbótar-
frumvarpi haus. Vér vitum það, að
ýrnsir af mönnum þessum hafa
aldrei viljað neina breytingu á stjórn-
arfari voru; aðrir eru þeir, sem búast
má við af, að eigi vilji sætta sig við
hinar ráðgerðu breytingar og þyki þær
fara of skamt; hinír eru færri msðal
raótstöðumanna vorra, er vér treystum
til þess, að aðhyllast skilyrðalaust og
fleygalaust stjórnbótarfrumvarp ráð-
gjafans. Öll framkotna mótstöðu-
manna vorra sfðan 1897 bendir í
þeasa átt.
Og nú nýlega hafa bomið í ljós
ýms atvik, sem enn frekara hljóta að
vekja kvíða vom fyrir þessu. f>annig
hefir á þingmálafuudi í Suðurþing-
eyjarsýslu (að Ljósavatni) 12. febr.
þ. á. því verið lýst yfir, að nú sé
tækifæri til, að fá grundvöll binnar
sonnu sjálfstjórnar, sem einkum sé
fólginn í landstjórafyrirkomulaginu, og
leggur fundurinn jafnframt mikla á-
herzlu á það, að stjórn vor verði látin
bera ábyrgð fyrir iunlendum dómstóli
(Norðurland 1. raarz þ. á,). þetta
fer auðsælega langtum leugra en heit-
orð rá gjafa vors heimilar eða raunar
þvert ofan í það. Á þingtnálafundi á
ísafirði 5. marz þ. á. er því lýst yfir,
að fundurinn sé meðmæltur stjórnar-
skrárbreytingu, bygðri »á grundvelli
þeim, er ræðir um í síðari hluta
konungsboðskaparins* (þjóðviljinn, 24.
marz þ. á.). |>að er langt frá því, að
fundurinn heiti frumvarpi ráðgjafans
fylgi sínu. — Á þingmálafundi í Naut-
eyrarhreppi í Isafjarðarsýslu 13. tnarz
þ. á. lét einn af helztu mótstöðumönu
um vorum í ljósi ótta fyrir því, að f
frumvarpi ráðgjafans kynnu að veiða
ákvæði, er mundu leiða t.il þess, að
það yrði að fresta máltnn og leita
samkomulags af nýju við stjórn vora;
þá »væri bið;n betri, en að fara óðs-
lega að neinu« (þjóðvíljinn, ð. apríl
þ. á.). — Á þingmálafundi í Heykja-
vík 2. þ. m. lýsti einn af helztu for-
ingjum mótstöðumanna vorra því yfir,
að hann vildi »engan frið hafa« fyr en
eftir kosningar. J>ar eð atefnuskrá
vor, stjórnbótarmanna, er þegar orðin
alkunn hér, sem sé sú : að samþykkja
hið væntanlega frumvarp ráðgjafa vors
óbreytt (að efni til), geta hin tilvitn-
uðu orð eigi þýtt annað en það, að
ræðumaðurinn og flokksmenn hans
ætli annaðtveggja, að berjast á móti
stjórnbótarfrumvarpi ráðgjafans, eða
að fratnfylgja breytingum og viðauk-
um við það, sem vér eigi mundum
samþykkja, af því að það mundi stofna
málinu öllu í voða.
Með skfrskotun til hins framanrit-
aða þykir oss nú vera tilefni til þess,
að skora á alla stjórnbótarmenn, á
alla góða íslendinga, að framfylgja nú
stjórnbótarmálinu þannig, að hið
væntanlega stjórnarskrárbreytingar-
frumvarp ráðgjafans verði samþykt ó-
breytt á næsta þingi, fleygalaust, og
án þess, að hnýtt sé við það skilyrð-
um, og í þessu skyni að fara svo með
atkvæði sín í vor á kjörfundum, að
engir aðrir verði kosnir á þtng en þeir,
sem full-treysta má til þess, að hafa
þetta markmið fyrir augum og vinna
að því af alefli. Og erum vér full-
vissir um það, að í þessu efni má
trúa þeim öllum, sem barist hafi trú-
lega fyrir stjórnarbótinni síðan 1897,
svo og þeim mörgu góðutn drengjam,
sem á þessum árum hafa gengið inn
í flokk vorn, þótt síðar hafi verið.
Reykiavik, Bessastöðum og Görðum
11. april 1902.
Kristján Jónsson. Björn Jónsson
Björn Kristjánsson. Jens Pálsson
Skúli Thoroddsen
Kornforðabúr á Norðurlandi.
J>egar fréttin kom um daginn, að
hafísinn væri kominn svo mikill fyrir
Norðurlandi, að hann fylti þar alla
flóa og firði og sæi ekki í auðan sjó
jafnvel af hæstu fjöllum, mun margur
í alvbru hafa tekið að hugsa um,
hvort ekki mundi að því refea, að fólk
yrði bjargþrota norðanlands, ef sú ó-
gæfa steðjaði að, að hafísinn lægi þar
langt fram á sumar.
f>að má segja um oss, *að vér
kennum ekki fyr en kernur að hjarfT-
anu«, og dettur ekki í hug, að »byrgja
brunninn fyr en barnið er dottið í
hann«.
Hafísinn hefir verið vogestur frá
því er landið bygðist; en komi nokkur
íslítil ár, hættir oss við að gleyma
því, að nokkur hætta geti stafað af
því, leggist hann um tíma fyrir alvöru
að landinu.
Nú eru rétt tuttugu ár síðan hann
sýndi Norðurlaudi síðast í tvo heim-
ana, árið 1882, er bjargað var n:.eð
hallæris-samskotum írá erlendum þjóð-
um.
Vér ættum að sýna eftirleiðis, að
vér værum svo stórlát þjóð, þótt fá-
mennir séura, að oss þætti minkun
að varpa allri vorri áhyggju upp á
útlendinga, því úr því að vér erum
svo Btórlátir, að vilja stjórna oss
sjálfir, og leggjum, svo sem rétt er,
alt kapp á, að fá því framgengt, þá
ber oss jafnframt að vera svo stór-
huga, að vilja bjarga oss sjálfir í allra
lengstu lög.
Síðan strandbátaferðirnar hófust
norður um land, hefir óvenjulítill ís
gengið að landinu; er því hætt við,
að kaupmenn norðanlands birgi sig
ekki lengur upp jsfnvel og áður, og
8é teknir að treysta of mjög á strand-
ferðirnar.
En þótt verzlanirnar uyrðra væru
jafn-birgar og áður en strandferðirnar
hófust, þá væri ósanngjarnt að ætlast
til, að fáeinir kaupmenn hefðu til
nægar nauðsyujavörur handa heilum
landsfjórðungi til heils árs á hverju
hausti, og bjargi fimm sýslum frá
frá hungri, leggi ístnn á langvint
samgöDgubann. Fyrst og fremst dett-
ur engum kaupmanni í hug, að gera
slíkt, því með því legðist svo mikill
aukakostnaður á verzlun hans, að
honum yrði ókleift að standast sam-
kepni við aðra atvinnubræður sína, og
auk þess eru kaupmenn naumast færir
um slíkt af sjálfs sín rammleik.
Hér verður landsstjórnin að hlaupa
undir bagga. |>að er ótvíræð skylda
hennar, að afstýra hallæri, hvar sem
er á landinu, ef auðið er.
Sé oe litið á ástand landsins í heild
sinni, ætti ekki að vera ókleift, að
reisa rönd við því, að hafísinn ylli
hallæri þar, sem hann getur orðið
landfastur um langan tíma.
Reyndar má segja, að á meðan fén-
aðurinn sé til, þurfi enginn að deyja
úr hungri.
Satt er það að vísu. En æði-óbú-
mannlegt væri, að iáta reka á reið-
anum, þangað til þeir yrðu að drepa
fénaðinn sér til bjargar, sem væri
luktir inni af haftsnum, svo að sigling
kæmist ekki að landi.
Auðvitað nær það engri átt, að
landsstjórnin eigi að birgja Norður-
land að öllum nauðsynjum í hafís-
árum. Hér verður að láta sér lynda,
að sjá fyrir nægum kornbirgðum, eftir
því, sem þörf krefur.
Nú er sjóleiðin tept, og ekki er þess
von, að vér mundum ráðast f, að hafa
svo sterka ísbrjóta, að þeir greiddi
skipum leið, enda mun uaumast sá
ísbrjótur til enn, er unnið geti bug á
borgarísnum, þegar hann er í algleym-
ingi sítium.
Stór-flutningar á kornvöru landveg
úr öðrum landsfjórðungum yrðu og
dýrari en svo, að viðlit væri að beita
þeim, og hætt er við, að þess verði
iangt að bíða, að járnbraut verði lögð
milli Suðurlands og Norðurlands.
Eina ráðið mun því vera, að stofna
kornforðabúr á Norðurlandi.
Miklu hagkvæmara mundi það fyrir
almenning, að forðabúr yrði haft á
aðal-verzlunarstöðunum uyrðra: Húsa-
vík, Akureyri, Sauðárkrók, Blönduós
og Borðeyri. En landssjóði mundi
verða það miklu dýrara, að hafa
geymsluhús á mörgum stöðum, og
mundi verða að neyðast til, að hafa
forðabúr að eins á einum stað; en
það væri að sjálfsögðu á Akureyri.
Úr mestum hluta Norðlendinga
fjórðungs eða frá Tjörnesi að Mið-
fjarðarháisi mun ekki lengra né örð-
ugra að ná í matarforða í brýnni
nauðsyn, heldur en verið hefir að ná
til kaupstaðar úr Skaftafellssýslu vestri
áður en verzlunin kom í Vík.
En Norður-Jiingeyjarsýsla, einkum
eystri hlutinn, gæti vei sótt til Aust-
fjarða, og úr Húnavatnssýslu vestan-
verðri og úr suðursveitum Stranda-
sýslu mætti sækja til Búðardals við
Hvammsfjörð, ölln ftemur en til
Borgarness.
En ltugsa mætti sér annað fyrir-
komuiag en að landssjóður bæði keypti
kornforðann, legði til geymsluhús og.
sæi um söluna beinlínis.
Annaðhvort mætti hafa það svo, að
er kornið væri keypt í fyrsta sinni,
tækju kaupmenn að sér geymslu