Ísafold - 19.04.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.04.1902, Blaðsíða 4
81 að leggja upp, og svo hafði ágaetur höfðingi vor Abderrhaman fyrir naælt, að annanhvorn koatinn akulið þér kjóaa, áður en vér förum héðan úr þesaum áfangastað«. »En það eru þó enn önnur atriði, sem eg vildi gjarna fræðast um, faðir«, segir Fardet«. »því það er í sann- leika mikil ánægja, að heyra hina ljósu kenningu yðar, í stað hinna ó- glöggu frásagna þar að lútandi, er aðr- ir hafa tjáð oss«. En kennimaðurinn var staðinn upp og í augum hans brá fyrir tortrygn- isneista. »Sú frekari fræðsla getur vonandi komið smám saman« mælti hann, »úr því að vér eigum að verða samferða eigi skeraur en suður í Khartum, og það er mér gleðitilhugsun, að sjá yð- ur vaxa í vizku og manndygð á ferð- inni«. Hann skálmaði yfir að bálinu, laut niður seint og hátíðlega, eins og gild- um mönnum er eðlilegast, og kom aft- ur með tvo hálfbrunna kvisti, er hann lagði í kross á jörðina. Dervisjar hópuðust í kring, til að sjá hvítvoðungana tekna inn í hjörð- ina. þeír stóðu þar í hvirfing, keikir og ofstækislegir á svip, með háreista hálsana og hausana á úlföldunum gnæfandi yfir höfði sér. Kennimaðurinn tók til máls, og var hinn góðlátlegi, samfæraudi hljómur horfinn úr rödd hans. »Nú er tíminn út runninn«, mælti hann. »Hér hefi eg lagt á jörðina hina heimskulegu hjátrúarjarteikn yðar fyrri átrúnaðar. þér eigið að troða ofan á hana til merkis um, að þið afneitið honum; en feyssa kóraninn til merkis um, að þér aðhyllist hann. þá frekari fræðslu, er þér þarfnist, skuluð þér fá á ferðinni«. þau stóðu öll upp, þeir fjórir og þær þrjár. Nú var að því komið, að til skarar skriði um forlög þeirra. Veðurathupranir 1 Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jennxon 1902 iST 5 e-t- 0 cx c œ 2 <3 ZL. -1 — 7T gg apríl .3 3 p cr f8 2L & 75 3 2 ■ p O cf " •-« Ld.12. 8|7S5,1 3,6 E 2 4 0,0 2 762,9 6,8 E8E 1 7 9 760,9 3,7 E 2 7 Sd. 13. 8 758,8 3,2 E 1 9 0,6 2 757,0 5,6 N 1 6 9 755,6 L7 ENE 1 7 Md.14.8 753,0 3,1 NW 2 10 -0,1 2 753,2 5,4 NNE 2 6 9 754,7 2,5 NNE 2 8 Þd. 15. 8 757,2 -1,3 N 2 10 -L6 2 756,1 2,0 N 1 5 9 756,3 -L6 N 1 3 Md.16. 8 756,1 -0,2 N 2 3 -4,1 2 756,0 -0,4 N 2 8 9 756,8 -0,1 N 1 7 Fd.17. 8 758,5 -0,4 ENE 2 10 -4,0 2 758,7 1,3 ENE 1 10 9 758,5 -0,2 ENE 1 10 Fsd.18.8 760,0 -0,3 E 2 4 -2,9 2 658,5 3,1 E 1 4 9 766,9 -1,4 ENE 1 4 Eins og kunnugt er orðið, rak strandferðaskipið Hólar sig á sker í Eyrarbakkaflóanum og skipstjórinn sneri að vörmu spori aftur til Keykja- víkur til að láta rannsaka botninn á skipinu. Rannsókn þessaframkvæmdi kafari af björgunarskipinu »Fredriks- havn« og gaf hann um hann um hana svo látandi skýrslu: Efter Anmodning af Capt. Öst Jacobsen mödte undertegnede Dykker, hörende til »Em. Z. Svitzers Bjerg- nings Entreprice* í Kjöbhvn, Dags Dato ombord í s/s »Hólar« af Kjöben- havn for at undersöge Bunden af samme. og afgiver herved under Eds- tilbud fölgende Erklæring. Fra Agterkant af Maskinrummet til Agterstevnen er Kölen ubetydeligt skrabet paa Underkanten. Ellers fandtes ingen Beskadigelser paa Ski- bets Bund, Ror og Skrue. Attesteret A\ Chrixtianxen F. Nielsen. Dykker. Reykjavik den 17de April 1902. þetta undanfelli 6g ekki að tilkynua almenniugi, um leið og fíólar leggja aftur af stað austur. Reykjavfk, 18. apríl 1902. C. Zimsen afgreiðslurnaður. @. Simscns varzíun hefir nægar birgðir af flestallri nauð- synjavöru, og er hún ætíð seld ó- dýrt eftir gæðum. Nú nteð skipunum hefir kdrnið mikið af alls konar smíðatólum, ýmsu til húsabygginga og öðrum þarfleg- um munurn, og ættu rnenn að gjöra svo vel og líta á vörmnar þar, áður en annarsstaðar er keypt. Þær eru að flestra dómi yfirleitt afar-ódýrar. Hér skulu að eins taldir upp örfáir munir: Hefiltannir einf. og tvöf., —- Sporjárn, Bindingsjárn, Axir, Hand- sagir, Stingsagir, Bakkasagir, Sagar- blöð, kjálkar, tangar, útleggjarar, Sveif- ar, margar teg., Borar margs konar, þar á meðal hinir ágætu amerísku Snegleborar, Vinklar, Skrúflyklar, Fil- klær, Hamrar, Fieflar stuttir og lang- ir með tönnum og án þeirra, Þjalir alls konar. Hurðarhúnar 12 teg. Hurðarskrár fl. teg, Hurðarlamir, Hurðarfjaðrir fl. teg., Saumur alls konar, smár og stór, Rúðugler, Kitti, Skrúfur allar mögulegar stærðir úr járni og látúni, Lokur, Klinkur, Útidyraskrár, Hengi- lásar 26 teg. Katlar stór. og srnáir með og án email. Pottar •— —- — — — — Kaffikönnur og tepottar ernail. Mjólkurfötur og skálar email. Bollabakkar, Brauðbakkar, Hrákadallar, Pressujáru, Straujárn, Sykurtangir, Olíumaskínur, Kaffikvarnir, Þvotta- bretti og -balar, Speglar, Garðhrifur og skóflur stórar og litlar, Vatnsföt- ur, Kasseroller. Pönnur slegnar og steyptar smærri og stærri. SKÚFFUHÖLDUR og SKILTI, nikkeleraðar og gyltar. Vasahnífar tnargar teg. Hnífapör — •— sömul. ein- staka hnífa og gaffla, Skeiðar, Tappa- togarar, Dósahnífar o. fl., o. fl. Ógerningur er að telja upp allar tegundir sem til eru, en fiestallar járnvörur smáar eru til, og hefir reynsl- an sýnt, að þær allar eru góðar og mjög ódýrar. Með »Laura« og »Ceres« kemur talsvert af ameriskum smiðatölum og enskum bitjárnum og þjölum, frá nafnfrægum, ágætum verksmiðjum. Vlðarreykt liangikjðt, góð kinda- kæfa, nýtt smjör, fæst daglega hjá Jóni Magnússyni á Langaveg. þ e i r 8 e m kunna að bafa bækur að láni, tilheyrandi dánarbúi H. Kr. Friðrikssonar yfirkennara, eru beðnir að skila þeim til undirskrifaðs. Reykjavík, 17. apríl 1902. Halldór Daníelsson. ^Yel mjólkandi kýr óskast til kaups nú þegar. Ritstj. vis- ar á kaupanda fJjsT* De forenede Dryjnrerier Köbenhavn mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum. ALL/IAIVCE POILTER (Double brown stout) hefir náð meiri full komnun en nokkurn tíma áður. ÆGTE MALT-EXTRAKT frá Kongens Bryglius, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum. Export Dobbelt 01. Ægte Krone 01. Krone Pilsner fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt. Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN. Augnlækningaferðalag 1902. Samkvæmt 11. gr. 4. b. í fjárlögun- um og eftir samráði við landshöfðingj- ann fer eg að forfallalausu 10. júní með »Hólum« áleiðis til Seyðisfjarðar. A Seyðisfirði verð eg um kyrt frá 15. til 28. júní, og hverf þá heim aftur með »Hólum«. Heima verður mig þá ekki að hitta frá 10. júní til 3. júlí. Reykjavík 11. apríl 1902. Björn Ólafsson. THE EDINBURGH R o p e r i e & S a i 1 c I o t h Co. Ltd. established 1750 verksmiðjar í Leith, Glasgow og Lund- únum contractors, to the War Office & to the Admirality, búa til f i s k i 1 í n u r, n e t g a r n, alls konar k a ð 1 a og s e g 1 d ú k a Fæst hjá kaupmönnunum. Einkaumboðsmenn fyrir Island og Færevjar: F. Hjorth & Co. Kjobenhavn K fæst í verzlun Edinborg i Reykjavik. Leikfélag Reykjavikur. Á morgun (sunnud. 20. apríl) cJtin týnóa paraóis. ♦ 1 síðasta sinn. ♦ Stór stofa, á fjRiigavegi til leigu fyrir einhleypa fra 14. maí, heizt möhleruð. Ritstj. visar á. cTtranzar af öllum sortum — úr grályngi, blöð- um og pálmum, alls kouartilbúin blóm, v a x r ó 8 i r, blöð og pálmagreinar af ýmsum stærðum, slaufur og borðar á kranza o. fl. 10. Grjótagata 10. Rag:nheiður Jónsson. Kjörfundur til alþingiskosnÍDga fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu verður haldinn i Good- templarahúsinu í Hafnarfirði laugar- daginn þ. 7. júní næstkomandi og byrjar kl. 12 á hádegi. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 16. apríl 1902. Páll Einarsson. Auglýsing. Eptir skýrslu frá utanríkisráðaneyt- inu má telja það víst, að íslenzkur sjómaður, Stefán Sigurðsson að nafni, hafi farist á leið frá Strömstad til London með gufuskipinu N o r a frá Haugesund, sem ekki hefir spurst til síðan í nóvember f. á. Um heimkynni hans hér á landi er ókunnugt, en hann var lögskráður x skiprúm í Björgvin 7. apríl f. á. sem kolamokari (fyrböder). Hann hefir látið eftir sig 192 kr. 92 a., sem borgaðar hafa verið í jarð- bókarsjóð. Erfingjar sjómanns þessa eru beðn- ir um að gjöra vart við sig á skrif- stofu minni. Reykjavík, 16. apríl 1902. Landshöfðinginn yfir íslandi Magnús Stephensen. JÓII Magnússon. r í girðingar með tilheyr- ir andi járnstólpnm, sömu- jj leiðis alls konar smiða- járn selur Þorsteinn Tómasson járnsm. Lækjargötu 10. »I»ess er vort að geta, sem grert er«. Mér getur ekki dulist, að það væri sérstakt vanþakklæti af mér, að láta þess ógetið i almenningsáheyrn, hversu aðdáan- legt veglyndi hr. læknir Clir. Schierbeck og frú hans hafa sýnt konu minni i iækn- ishjálp þeirri, sem þau bæði sameiginlega, með ráðum og dáð, hafa veitt henni aftur og aftur, siðan í júlímánnði f. á.. án þess að taka eins eyris virði til endurgjalds frá okkar hendi, og má þetta heita þvi fágæt- ara veglyndi, sem þau heiðurshjón voru okkur að öllu óþekt, þegar eg fyrst leitaði hans læknishjálpar fyrir hönd konu minnar. Þessa miklu velgjörð, sem eg er fullviss um að ekki hefir verið látin i té án sannar- legs mannkærleika, bið eg af hræðru hjarta minn góða guð, að endurgjalda þessum heiðnrshjónnm af ríkdómi sinnar náðar, með tímanlegri og eilífri hlessun, svo að þau megi finna sitt verkkaup i þessum huggunarriku hnghreystingarorðum vors blessaða frelsara Jesú : »Það, sem þér gjörð- uð einum af þessum mínum minstn bræðrum, það hafið þér mér gjört«. Litlahakka við Brunnstig, Rvik ‘5/4 1902. Jón Guðmundsson. Þóra Nikulásdóttir. Uppboðsíiuglýsing. Eptir beiðni ekkjufrúar L. Friðriks- son verður þriðjudaginn 22. þ. rn. kl. 11 árd. haldið opinbert uppboð í Jðn aðarmannahúsinu á ýmsum eigulegum bókum, nokkrum stofugögnum o. fl. Listi yfir bækurnar verður til sýnis hjer á skrifstofunni daginn fyrir upp- boðið. Söluskilmálar verða birtir á uudan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Rvík, 18. apríl 1902. Halldór Daníelsson. Ritstjóri Björn Jónssor.. Tsafoldarprentsniiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.