Ísafold


Ísafold - 21.05.1902, Qupperneq 4

Ísafold - 21.05.1902, Qupperneq 4
!Lausn frá prestskap veitti lands höfðingi 5. h. m. síra Tómasi Bjavnarsyni á Barði i Fljótnm, v. ibti í. Sigfling. Þessi kaupför hafa hingað komið frá þvi siðast: 14. Yenns (327, Carl H. Bruse) frá Haim- stad með timburfarm til Bjarna snikkara Jónssonar og fi. 16. Erik (191, J. M. Hoffmann) frá Granton með kol til Bryde. 17. Botha (165, H. Hansen) frá Halm- stad með timbnr til Thor Jensen. 17. Freyja (184, Östermann) með kol frá Pysart tii Nýhafnar-verzlnnar. 20. Mette (99, P. H. Hansen) frá Khöfn með timbur og fl. til F. A. Balds i franska sjómannaspítaiann. 20. Borghiid (69, Ullcstad) frá Stavanger með salt til Thomsens. V eðurathuganir i Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jensxon. 1902 maí Loftvog millim. Hiti (C.) >- ct ** a> ox c "t cr 8 c* Uj 7? 3 p 1Q Urkoma millim. Minstur i hiti (C.) ! Ld.10. 8 770,8 7,5 W 1 10 3,9 6,1 2 771,3 6,7 w 1 10 9 770,7 6,1 0 10 Sd. 11. 8 772,1 6,0 0 9 4,1 2 771,8 7,7 sw 1 10 9 770,9 6,7 0 10 Md.12.8 768,2 6,7 0 10 0,7 2,9 2 766,5 7,6 0 10 9 762,5 7,0 0 10 Þd. 13.8 764,0 7,5 0 9 0,9 5,4 2 762,5 7,7 88 W 1 10 9 760,9 5,8 W 1 10 Md.14.8 759,1 5,7 0 6 3,4 3,8 2 757,5 6,8 W 1 9 9 756,0 6,5 0 10 Fd.15. 8 756,0 7,6 8E 1 10 0,6 5,0 2 755,8 9,8 SSE 1 9 9 754,4 6,7 8E 1 7 Fsd.16.8 752,7 6,5 E 1 9 2,7 2 751,5 6,5 8 1 10 9 750,6 4,5 W 1 6 R t Verzlun Rinrn B. H. Bjarnason fást íills konar vandaðar kornvörur t. d. bezta teg. af Rúgmjöli í */i og x/2 sekkjum, Bankabygg, Baunir, Hrís- grjón '/i og 3li, Flormjöl, af allra beztu teg., Hrísmjöl, Bankabyggsmjöl, Haframjöl, Kartöflumjöl, Semoulegrjón Sagogrjón. Ennfremur bezta teg. Riskaffi mjög ódýrt i */i sekkjum, Exportkafli alls konar, Sykur og m. fl. Með »Laura« 5. júní er von á 50 tylftum af Ljáblöðunum með filnum, (þeir sem vilja vera vissir um að fá góð Ljáblöð fyrir lítið verð panti þau í tima) Brúnspón Ljábrýni og m. fl. . Allir þeir sem leggja á- herzlu á, að fá góðar vömr með sem lægstu verði, semji persónulega við B. H. Bjarnason. Uppboðsaugrlýsinsr. Eftir beiðni Jóns Gnðmundssonar á Setbergi í Garðahreppi verður op- inbert nppboð haldið þar á staðnum laugardaginn hinn 24. þ. m. og byrj- ar kl. 11 f. hád. Verða þar seldir ýmsir lausafjármunir, þar á meðal 2 kýr. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum fyrir uppboðið. Garðahreppi 16. maí 1902. _______Einar porgilsson-________ Allar húsbygrja:ing(aryörur svo sem alls konar Skrár, Hurðar- húnar, Hurðarhjarir, Stiftasaumur, Rúðugler, Þakgluggar og alls konar Málmvörur eru fjölbreyttastar og ó- dýrastar í verzlun B. H. Bjarnason 3-4 stór herbergi óskast tii leigu 1111 þegar fyrir vindla-yerksmiðju. H. Th. A. Thomsen, stórt úrval í verzl. ,NÝHÖFN‘. Þvottabretti bæði úr t r é og z i n k i og v i n d- i n g a r v é 1 a r, stórt úrval, í v e r z 1. Nýtlöfn. Uppboðsaugiýsing. Að undangengnu fjárnámi verða 2 hndr. n. m. i jörðinni Sæbóli á In- gjaldssandi, tilheyrandi Guðmundi Ingibjarti Sigurðssyni, seld til lúkning- ar sakamálskostnaði, við 3 opinber uppboð. Verða 1. og 2. uppboð hald- ið hér á skrifstofunni laugardagana 21. og 28. júní næstkomandi kl. 12 á hád., en hið síðasta eftir manntals- þing í Mýrahreppi 5. júlí þ. á. á þingstaðnum. Skilmálar verða birtir við uppboðin. Skrifstofu Isafjarðarsýslu, 15. april 1902 H. Hafstein. Gosdrykkir frá Rosenborg Bröndanstalt í Kbh., sem utanlands og innan eru áiitnir þeir 1 a n g b e z t u, fást ávalt í v e r z i. Nýhöfn. Enn fremur fæst Tuborg-, Lager- og Pilsner-Öl, A 11 i a n c e, Export- Ö1 og óáfengt Kron e-Ö 1. Til leigti óskast 2 herbergi með húsgögnum óskast leigð til langframa nú undir eins. Tilboð merkt: »Centralt«, umbiðst lagt í Póst-box 11, A. . egta schw, rúss.Steppe 1 inTllíl dansk Bachsteiner USlilF í verzl „NYHÖFN“. Tapi ■ hefir kvennúr í Kirkjustræti rjQt eða Tjarnargötu. Skila má dlul I Tjarnargötu 8. kaupir Sundmagi fyrir p e n i n g a verzlunin N Ý H Ö F N. T rl 7- ]q y> fundir á Laugavegi. Rit- 1lyPvldl stj yisar á. lll ■ fæst í ingur verzl. INýhöfn laÉæktaffél. Rvíkur Búfræðingur Árni D. Thorlacius á Bræðraborgarstíg 25 (Ökrum) plæg- ir fyrir félagsmenn og byrjar í dag, og verða félagsmenn sem fyrst að snúa sér til hans, svo að hann geti óslitið unnið að vorplægingunum. Reykjavík 21. maí 1902. |>órh- Bjarnarson- (Meubler) í verzl. Nýhöfn Fjaðrastólar Strásetustólar Tréstólar Ruggstólar Stofuborð Spilaborð Konsolspeglar Kommóður einnig járorúm o. m. fl. er sú lang-útbreiddasta og bezta skilvinda, sem til er í verzlun- inni. Af henni hefir verið selt yfir 300,000, og hún hefir hlotið fyrstu verðlaun. Verðið á ALFA LAVAL handskilvindunum á er nú að eins: ALFA B er skilur 450 pt. á klst., kostar 475 kr. 550 Islandi ALFA H — — 300 — - — ALFA BABY — — 250 — - — — ALFA D — — 200 — - — — ALFA COLIBRI — — 125 — - — ALFA L — — 40 — - — Kaupmenn og aðrir, sem kunna að óska að hafa ýmsum verzlunarstöðum landsins, snúi sér til undirritaðs manns á Islandi. Guðjón Guðmundsson búfræðiskandidat, Reykjavík. 300 — 260 —- 200 — 123 — 85 - útsöluna á hendi í aðalumboðs- Eiríkur Bjarnason járnamiður 'Vonarstræti 6 Reykjavik er ávalt birgur af efni, er lýtur að iðninni. Vöndud vinua. Flját afgreidsla. Ódýr saia. Ávalt nægar birgðir af ö n g 1 u m o. fl. til þilskipaútgerðar. Enn frem- ur hestajárnum, sléttunar- spöðum o. fl. til Iandbúnaðarin8. Síðastliðin 6 ár hefi eg þjáður ver- ið af geðveiki, alvarlegs eðlis, og hefi að árangurslausu Deytt ýmsra meðala gegn henni, unz eg íy..':- 5 vikum síð- an byrjaði að brúka Kína-lífs-elixír frá Valdemar Petersen í Friðrikshöfn. — Fekk eg þá strax reglulegan svefn, og eftir að eg hafði notað af elixírnum úr 3 flöskum, tók eg að verða var töluverðs bata, og er það því von mín, að eg fái fulla heilsu, ef eg held á- fram að brúka hann. Staddur í Reykjavík. Pétur Bjarnason (frá Landakoti). Að ofanrituð yfirlýsing sé gefin af frjálsum vilja, og að hlutaðeigandi sé með fullu ráði og óskertri skynsemi, vottar: L. Pálsson (prakt. læknir). Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á ÍBlandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend ur beðnir að líta vel eftir því, að VT standi á. flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. DMBOl). Undirskrifaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjöruum umboðslaunum P. J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K. úC. SíQÍnífíaíj yfirréttarmálaflutningsmaður, tekur að sér skuldheimtur og annast mál í Kaupmannahöfn fyrir íslendinga. —íslenzk skjöl þarf eigi að þýða. — Utanáskrift: Overretssagförer H. Stein- thal, VestreBoulevard 3 3, KöbenhavnB. Við undirskrifuð börn og tengda- dóttir ekkjunnar Gyðriðar Andrésdóttur, sem ! dó í Stykkishólmi 13. april þ. á., finnum | vera helga skyldu okkar, að þakka hinurn ! heiðrnðu vinum hennar, sem um langan | tíma 0g alt til hennar síðustu stundar lið- ! sintu henni með dæmafánm mannkærleika, | Sérstaklega til nefnnm við höfðingsfrá Ingi- : hjörgu Jensdóttur, sem samfleytt 14 ár gaf henni mikinn hlnta daglegs viðurværis, vitj-. aði hennar iðnlega og gladdi hana á allan hátt með hjartgróinni alúð og kostaði miklu til heiðarlegrar útfarar hennar. ’ Sömuleiðis hinni trygglyndu vinkonu Krist- inu Þorsteinsdóttur, sem veitti henni þægi- legt húsnæði 32 ár og alla aðhlynningu, sem hún við þurfti roeð óþreytandi urohyggju- semi. Einnig minnnmst við allra heimilis- manna og nágranna hennar, sem auðsýndu henni sérstaka góðvild, þar á meðal og sérilagi hennur kæra sóknarprests Sigurðar Gunnarssonar, sem iðnlega ótilkvaddur heim- sótti hana og gladdi með vinsamlegum við- ræðum. Svo þökkum við öllum þeim, sem á einhvcrn hátt glöddu hana og heiðruðu útför hennar, og biðjum guð drottin, sem þekkir alla sanua velgjörðamenn, að launa öll þan kristilegu kærleiksverk, sem auð sýnd voru hinni framliðnu. Hundadal í desember 1901. Ingibjörg Þorláksdóttir. Snorri Þorlákson. Hólmfríður Baldvinsdótttr. Sigurður fang'avörður kaupir velmjólkandi kú nú þegar Til þeirra., sem brúka egta Kínalífs- elixír. Meö því að eg hefi komist að því, að það eru margir, sem efast um, að Knialifselixir só eins góðnr og hann var áður, er hér með leidd athygli að því, að hann er alveg eins, og látiun fyrir sama verö sem fyr, sem er 1 kr. 50 a. glasið, og fæst alstaðar a íslandi hjá kaupmönnum. Ástæðan fyrir því, að hægt er að selja hann svona ódýrt, er sú, að flutt var býsna-mikið af hon- um til Islands áður en tollurinn gekk í gildi. Þeir sem Kínalífselixíriun kaupa, eru beðnir rækilega fyrir, að líta eftir því sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn egta Kínalífselixír með einkennunum á miðanum, Kínverja með glas { hendi og firmanafnið Waldemar Petersen, Fredrikshavn, og ofan á stútnum í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá kaupmanni þeim, er þér skiftið við, eða só sett upp á hann meira en 1 kr. 50 a„ eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína, Nyvei 16, Kabenhavn. Waldemar Petersen Fredrikshavn. Ritstjóri Björn Jónsson. ÍBafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.