Ísafold - 07.06.1902, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.06.1902, Blaðsíða 3
Gufuskip Hólar (Öst-Jak bsen) kom í gærmorgun aastan um land, með heldur fátt farþega. Hafði komist á allar hafnir og engan ís hitt fyrir. Alþingiskosning. f>eir hafa hlotið kosningu í dag í Hafnarfirði, Björn kaupm. Krist- j á n s 8 o n (215) og f> ó r ð u r læknir J. Thoroddsen (175). J. f>. 121, H. J. 67. Veðurathuganir i Reykjavík, ei'tir aðjunkt Björn Jenxson. 1902 maí júní Loftvog millim. Hiti (C.) cr c-t* cx ,-í zr æ cx œ 7T g p OTQ Urkoma | millim. ; Minstur 1 hiti (C.) ; Ld. 31.8 775,7 4>7 0 10 -1,0 2 774,4 8,6 93W 1 8 9 772,4 6,3 S 1 10 Sd. 1.8 768,2 6,8 s 1 10 4,7 4,1 2 766,7 7,8 s 2 10 9 765,2 7,6 s 1 9 Md. 2.8 764,8 8,7 8 1 9 24,2 6,0 2 765,3 9,5 s 1 9 9 764,6 8,6 sw 1 8 Þd. 3.8 763,8 8,8 0 6 0,3 4,7 2 764,7 10,5 w 1 8 9 765,3 8,6 w 1 9 Md. 4.8 765,9 11,8 8E 1 6 5,8 2 766,1 13,8 SSE 1 8 9 766,1 10,3 8E 1 9 Fd. 5. 8 762,6 9,5 0 9 7,7 2 761,2 9,0 W 1 10 9 759,7 10,3 NW 1 10 Fsd. 6.8 760,3 8,5 0 9 6,3 2 761,3 10,6 8W 1 7 9 762,6 7,9 wsw 1 10 díranzar af öllum sortum úr grályngi, blöð- nm og pálmum, alls konar tilbúin blóm, vasarósir, blöð, grályng, og pálmagreinar af /msum stærð- um, dánarbúkettar og búkett- pappír, slaufur og borðar á kranza o. fi. mikið úrval og ódýrt- 10. Grjótagötu 10. Ragnheiður Jónsson. Zcoliublekid góða. í stórum og smáum byttum, aftur komið í afgreiðslu ísafoldar. THE EDINBURGH Roperie & Sailcloth Co. Ltd. established 1750 verksmiðjar í Leith, Glasgow og Lund- únum contractors, to the War Office & to the Admirality, búa til fiskilínur, n e t g a r n, alls konar kaðla og segldúka Fæst hjá kaupmönnunum. Einkaumboðsmenn fyrir Island og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Kjebenhavn .K CRAWFORDS ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORDS & Son Edinborg og London StofnaS 1813. Einkasali fvrir Island og Færeyjar F. Hjorth & Co. ____________Kjöbenhavn. TUE NOETH BEITISH EOPEWOEK Co. K i r k c a 1 d y Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar flskilínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um K i r k c a 1 d y fiskilínur og færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzl- ið við, því þá fáið þér það sem bezt er. Danmarks Statistik áður 61 kr., nú 15 kr. Bókverzlun ísafoldarprentsm. útvegar. Skófatnaðurinn Aðalstræti ÍO er vandaður að efni og frágangi — og ódýr. Nýkomið með Vesta Túristaskór. «ob - í-i H © cr n 5 > 2 3 w ffi -+3 6 b£ t>D ° a M ISV •s ®N o — c > XO <U V -3 2 É 3 ^ Hr. kaupmaður Lúdv. Hans sen gegnir brunabótastörfum fyrir vitryggingarfélagið »Commerci al Union < í fjarveru minni. Reykjavík 5. júní 1902. Sighvatur Bjarnason. Vindlar og Cigarettur gott úrval og ódýrt mjög Aðalstræti 10. íslenzkt s m j ö r er alt af vel borgað í verzlun B H. Bjarnason. I Nú með »L aura* komu í verzl- un Jóns Þórðarsonar Dreng’jaföt, sem verða seld með mjög vægu verði. Stumpasirzið ódýra er nú komið aftur í sömu verzlun. Ágsett Margarine nýkomið í verzl. KtHOFN. 2 góðir reiðhestar (vekringur og klárhestur) eru til sölu á morgun. Dan. Daníelsson ljósm. vísar á. Fundist hefir kofort og 2 pokar með fatnaði 0. fl. Réttnr eigandi gefi aig fram á skrifstofu bæjarfó- geta. NyJsLJLyrik, 10 Sange komponerede for dyb Mezzosopran eller Baryton af F r e d e- r i k Run g. Fæst í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Til verzlunar B. H. Bjarnason kom nú með »Laurn«: Bezta teg. PORTLAND-CEMENT alveg nýbrent t. d. á kr. 8,75 aur. og ódýrara í stórkaupum. LJABLÖÐIN með filnum af öllum lengdum, sem í ár eins og að undanförnu munu reynast b e t r i og ó d ý r a r i en annars- staðar. Margvíslegar Húsbyggingarvörur, sem aldrei kemur nóg af, t. d. Hurðarhjarir, Hurðarhúnar, Hurðarhandtök, Gluggahjarir, Gluggagler m. m.— Alt sérlega vandaðar vörur og að mun ódýrari en annarsstaðar. Alls konar málaravörur, þar á meðal bezta teg. Fernisolía á 75 aura pr. pottur. KORS- 0RMARGARÍNIÐ, sem öllum líkar bezt og selt er með sama verði og áður, þrátt fyrir hina miklu verðhækkun á margaríni í Khöfn og víðar. Margskon- ar Vín og A f e n g i — á meðal hinna mörgu góðu vínteg., sem fást í verzl., skal sérstaklega mælt fram með mikið góðu frönsku RAUÐVINI á 1 kr. pr. pottur. S K Ó M A K A R A B L E K P Ú L V E R m. fl. Verzlunin hefir nú fyrirliggjandi stórar og mjög margbreyttar vöru- birgðir og selur vörur sínar ódýrara en flestir aðrir. Allar Matvörur, sem og KAFFI, EXPORTKAFFÍ og alls konar SYK- UR eru að miklum mun ódýrari' þegar 1 o p d. eru keypt í einu af hverri einstakri vöruteg. (bezta Exportkaffi kostar þá t. d. að eins 36 aura pr. pd.). Þess végna ættu sem flestir að gera sér það að reglu, að kaupa sem oftast minst 10 pd. i einu af hverri einstakri vörutegund. Þ v í við það ná menn þeim beztu og ódýrustu kaupum, sem hægt er að fá. O cft c7C. <3j arnason. A i Medisterpölse Servelatpölse Spegepölse Ostur egta schw. Mysuostur Kartðflurnar góðu er nýkomið aftur í verzlun Einars Árnasonar. ► V o 11 o r S. Full 8 ár hefir konan mín þjáðst af brjóstveiki, taugaveiklun og illri nvelt- ingu, og reyndi þess vegna ýms meSul, en árangurslaust. Eg tók þá aS reyna hinn heimsfrœga Kína-llfs-elixír frá Waldemar Petersen, Frederikshavn, og keypti nokkrar flöskur hjá J. R. B. Le- folii á Eyrarbakka. Þá er konan mín hafSi eytt úr 2 flöskum, fór henni að batna, meltingin varS betri og taugarn- ar styrktust. Eg get þess vegna af eigin reynslu mælt með bitter þessum, og er viss um, að hún verður meS tím- anum albata, ef hún heldur áfram aS neyta þessa ágæta meðals. Kollabæ í Fljótshlíð 26. júní 1897. Loftur Loftsson. Við undiri itaSir, sem höfum þekt konu Lofts Loftssonar mörg ár og séð hana þjáðst af áðurgreindum veikindum, getum upp á æru og samvizku vottað, að það sem sagt er í ofangreindu vott- orði um hin góðu áhrif þessa heims- frægaKína-lífs-elixírs, er fullkomlega sam- kvæmt sannleikanum. Bárður Sigursson, Þorgeir Guðnason, fyrv. bóndi á Kollabæ. bóndi í Stöðlakoti. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. Eins og að undanförnu færW Ó, Breiðfjörð nú í sumar betri teg- und kola en alment gjörist og selur þau þó með lægsta verði. Laiidsbókasafnið. Hér með er skorað á alla þá, er bækur hafa að láni úr Landsbókasafn- inu, að skila þeim í safnið 15.—30. þ. m., samkv. Regl. um afnot Lands- bókasafnsins 24/4 1899, ef þeir eigi vilja, að bækurnar verði sóttar til þeirra á kostnað lántakanda. Útlán hefst aftur miðvikudag 2. júli. 6. júní 1902. Hallgr Melsteð herbergi með eld- húsi óskast leigð sem næst miðj- um bænnm, frá 1. júli. Rit- stj. vissar á leigjanda. hjá W. Ó. Breiðfjörð IS5’ verður opnuð nú í dag. Söfnunarsjóðurinn verður opinn miðvikud. 11. jútií kl, 5—6 e. hád. og þá tekið á móti vöxtum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.