Ísafold - 02.07.1902, Side 2

Ísafold - 02.07.1902, Side 2
162 Stjórnbótarfrumvörpin. Til þess að almenningi veiti sem allra-hægast að glöggva sig á innihaldi hinn- ar fyrirhnguðu stjórnarhótar og sérstaklega á sambandinu milli frumvarps þess, ei Fram- faraflokkurinn fekk samþykt á þinginu 1901, og hins, sem ráðgjafinn leggur nú fyrir þingið, setjum vér þau bæði hér hvort við hliðina á öðru, og eru til frekari skilnings- auka afhrigðin í nýja frv. prentuð með skáletri, en þær klausur í þingfrumvarpinu (1901) hafðar i hornklofum [ ], sem breytt er eða úr feldar í ráðgjafafrumvarpinu. Frv. alþingls 1901. . í staðinn fyrir 2. gr., 3. gr., 5. gr., 1. málsgr. 14. gr., 15. gr., 17. gr., 19. gr., 1. lið, 25. gr., 28. gr., 34. gr., 36. gr. og 2. ákvöröun um stundarsakir í stjórnarskránni komi svo hljóðandi greinar: 1. gr. (2. gr. stj.skr.). Konungur hefir hið æSsta vald yfir öllum hinum sórstaklegu málefnum Is- lands með þeim takmörkunum, sem settar eru í stjórnarskrá þessari, og læt- ur ráðgjafa fyrir ísland framkvæma það. Ráðgjafinn fyrir Island má eigi hafa annað ráðgjafaembætti á hendi, og verð- ur að tala og rita íslenzka tungu. [Hið æðsta vald innanlands skal á á- byrgð ráðgjafans fengið í hendur lands- höfðingja, sem konungur skipar og hef- ir aðsetur sitt á íslandi. Konungur á- kveður verksvið landshöfðingja]. 2. gr. (3. gr. stj.skr.). Ráðgjafinn ber ábyrgð á stjórnarat- höfninni. Alþingi getur kært ráðgjaf- ann fyrir embættisrekstur hans eftir þeim reglum, er nánara verður skipað fyrir um með lögum. 3. gr. (5. gr. stj.skr.). Konungur stefnir saman reglulegu al- þingi annaðhvort ár. Án samþykkis konungs má þingið eigi setu eiga leng- ur en 8 vikur. Ákvæðum greinar þess- arar má breyta með lögum. 4. gr. (1. málsgr. 14. gr. stj.skr.). Á alþingi eiga sæti 34 þjóðkjörnir alþingismenn og 6 alþingismenn, sem konungur kveður til þingsetu. 5. gr. (15. gr. stj.skr.). Alþingi skiftist í tvær deildir, efri þingdeild og neðri þingdeild. í efri deildinni sitja 14 þingmenn, í neðri deildinni 26. Þó má breyta tölum þess- um með lögum. 6. gr. (17. gr. stj.skr.). Kosningarrétt til alþingis hafa: a, allir bændur, sem hafa grasnyt og gjalda nokkuð til allra stétta; þó skulu þeir, er með sórstakri ákvörðun kynnu að vera undanskild- ir einhverju þegnskyldugjaldi, eigi fyrir það missa kosningarrétt sinn; b, allir karlmenn í kaupstöðnrn og hreppum, sem ekki eru öðrum háðir sem hjú, ef þeir gjalda að minsta kosti 4 kr. á ári sem aukaútsvar; c, embættismenn, hvort heldur þeir hafa konunglegt veitingarbréf eða eru skipaðir af yfirvaldi því, er konungurhefir veitt heimild tilþess; d, þeir, sem tekið hafa lærdómspróf við háskólann, eða við prestaskól- ann eða læknaskólann í Reykjavík, eða eitthvert annað þess háttar opinbert próf, sem nú er eða kann að verða sett, þó ekki sé þeir í embættum, ef þeir eru ekki öðr- um háðir sem hjú. Enginn getur átt kosningarrótt, noma hann só orðinn fullra 25 ára að aldri, þegar kosningin fer fram, hafi óflekkað rnannorð, hafi verið heimilisfastur í kjör- Frv. ráðgjafans 1902. I staðinn fyrir 2. gr., 3. gr., 5. gr., 1. málsgr. 14. gr., 15. gr., 17. gr., 19. gr., 1. lið 25. gr., 28. gr., 34. gr., 36. gr., 39. gr. og 2. ákvörðun um stund- ar sakir í stjórnarskránni komi svo hljóð- andi greinar: 1. gr. (2. gr, stjórnarskrárinnar). Konnngur hefir hið æðsta vald yfir öllum hinum sóistaklegu málefnum ís- lands með þeim takmörkunum, sem sett- ar eru í stjórnarskrá þessari, og lætur ráðgjafa fyrir ísland framkvæma það. Ráðgjafinn fyrir ísland má eigi hafa annað ráðgjafaembætti á hendi, og verð- ur að tala og rita íslenzka tungu. Hann skal hafa aðsetur í Beykjavík, en fara svo oft, sem nauðsyn er á, til Eaupmannahafnar, til þess að bera upp fyrir konungi í ríkisráðinu lög og mik- ilvœgar stjórnarráðstafanir. Landssjóður íslands greiðir laun og eftirlaun ráðgjafans, svo og kostnað við ferðir hans til Kaupmannahafnar og dvöl hans par. Nú deyr ráðgjafinn, og gegnir land- ritarinn þá ráðgjafastörfum á eigin á- byrgð, þangað til skipaður hefir verið nýr ráðgjafi. Báðgjafinn veitir pau embœtti, sem landshöfðingja hefir hingað til verið falið að veita. 2. gr. (3. gr. stjórnarskrárinnar). Ráðgjafinn ber ábyrgð á stjórnarat- höfninni. Alþingi getur kært ráðgjaf- ann fyrir embættisrekstur hans eftir þeim reglum, er nánara verður skipað fyrir um með lögum. 3. gr. (5. gr. stjórnarskráriunar). Konungur stefnir saman reglulegu al- þingi annaðhvort ár. Án samþykkis konungs má þingið eigi setu eiga leng- ur en 8 vikur. Ákvæðum greinar þess- arar má breyta með lögum. 4. gr. (1. málsgr. 14. gr. stjórnarskrárinnar). Á alþingi eiga sæti 34 þjóðkjörnir alþingismenn og 6 alþingismenn, sem konungur kveður til þingsetu. 5. gr. (15. gr. stjórnarskrárinnar). Alþingi skiftist í tvær deildir, efri þingdeild og neðri þingdeild. í efri deildinni sitja 14 þingmenn, í neðri deildirmi 26. Þó má breyta tölum þess- um með lögum. 6. gr. (17. gr. stjórnarskrárinnar). Kosningarrótt til alþingis hafa: a, allir bændur, sem hafa grasnyt og gjalda nokkuð til allra stétta; þó skulu þeir, er með sérstakri ákvörð- un kynnu að vera undanskildir ein- hverju þegnskyldugjaldi, eigi fyrir það missa kosningarrótt sinn; b, allir karlmenn í kaupstöðum og hreppum, sem ekki eru öðrum háð- ir sem hjú, ef þeirgjaldaað minsta kosti 4 kr. á ári sem aukaútsvar; c, embættismenn, hvort heldur þeir hafa konunglegt veitingarbróf eða eru skipaðir af yfirvaldi því, er konungur hefir veitt heimild til þess; d, þeir, sem tekið hafa lærdómpróf við háskólann, eða við prestaskól- ann eða læknaskólann í Reykjavík, eða eitthvert annað þess háttar op- inbert próf, sem nú er eða kann aS verSa sett, þó ekki só þeir í embættum, ef þeir eru ekki öSrum háSir sem hjú. - Enginn getur átt kosningarrétt, nema hann sé orSinn fullra 25 ára aS aldri, þegar kosning fer fram, hafi óflekkaS rnannorð, hafi veriS heimilisfastur í (Frv. alþingis 1901). dæminu eitt ár, só fjár síns ráSandi og honum sé ekki lagt af sveit, eSa, hafi hann þegiS sveitarstyrk, aS hann þá hafi endurgoldiS hann eða honum verið gef- inn hann upp. Með lögum má afnema aukaútsvars greiðsluna eftir staflið b. sem skilyrði fyrir kosningarrétti. 7. gr. (19. gr. stj.skr.). HiS reglulega alþingi skal koma sam- an fyrsta virkan dag í júlímánuði ann- aShvort ár, hafi konungur ekki tiltekiS annan samkomudag sama ár. Breyta má þessu meí lögum. 8. gr. (1. liSur 25. gr. stj.skr.), Fyrir hvert reglulegt alþingi, undir eins og þaS er saman komiS, skal leggja frumvarp til fjárlaga fyrir ísland, fyrir tveggja ára fjárhagstímabilið, sem í hönd fer. MeS tekjunum skal telja tillag það, sem samkvæmt lögum um hina- stjórnarlegu stöðu íslands í ríkinu 2. jan. 1871, 5. gr., sbr. 6. gr., er greitt úr hinum almenna ríkissjóði til hinna sórstaklegu gjalda íslands [þó þannig, að greiSa sltuli fyrir fram af tillagi þessu útgjöldin til hinnar æðstu innlendu stjórnar íslands, eins og þau verSa á- kveðin af konunginum]. 9. gr. (28. gr. stj.skr.). Þfegar lagafrumvarp er samþykt í annari hvorri þingdeildinni, skal þaS lagt fyrir hina þingdeildina í því formi, sem það er samþykt. VerSi þar breyt- ingar á gerSar, gengur þaS aftur til fyrri þingdeildarinnar. VerSi hór aftur gerðar breytingar, fer frumvarpiS af nýju til hinnar deildarinnar. Gangi þá enn eigi saman, ganga báSar deildirnar sam- an í eina málstofu, og leiðir þingið þá máliS til lykta eftir eina umræðu. Þeg- ar alþingi þannig myndar eina málstofu, þarf til þess, að gerð verSi fullnaöará- lyktun á máli, aS meir en helmingur þingmanna úr hvorri deildinni um sig só á fundi og eigi þátt í atkvæðagreiðsl- unni; ræSur þá atkvæðafjöldi úrslitum um hin einstöku málsatriði, en til þess að lagafrumvarp, að undanskildum frum- vörpum til fjárlaga og fjáraukalaga, verði samþykt í heild sinni, þarf aftur á móti að minsta kosti, að tveir þriSj- ungar atkvæða þeirra, sem greidd eru, séu með frumvarpinu. 10. gr. (34. gr. stj.skr.). RáSgjafínn fyrir Island á samkvæmt embættisstöðu sinni sæti á alþingi, og á hann rótt á að taka þátt í umræðun- um eins oft og hann vill, en gæta verS- ur hann þingskapa. í forföllum ráð- gjafa má hann veita öðrum manni um- boð til þess, aS mæta á alþingi fyrir sína hönd [en að öðrum kosti mætir landshöfðingi fyrir hönd ráðgjafa]. At- kvæðisrótt hefir ráðgjafinn eða sá, sem kemur í hans staS, því að eins, að þeir sóu jafnframt alþingismenn. 11. gr. (36. gr. stj.skr.). Hvorug þingdeildin má gera ályktun um neitt, nema meir en kelmingur þingmanna só á fundi og greiði þar at- kvæSi. 12. gr. (2. ákv. um stundarsakir). ÞangaS til lög þau, er getið er um í 2. gr. (3. gr. stj.skr.), koma út, skal hæstiréttur ríkisins dæma mál þau, er alþingi höfðar á hendur ráðgjafanum fyrir ísland út af embættisrekstri hans, eftir þeim málfærslureglum, sem gilda við téðan rótt. (Frv. ráðgjafans 1902). kjördæminu eitt ár, só fjár síns ráð- andi og honum só ekki lagt af sveit, eða, hafi hann þegið sveitarstyrk, að hann þá hafi endurgóldiS liarin eöa hon- um verið gefinn hann upp. Með lögum má afnema auka-útsvars- greiðsluna eftir stafl. b. sem skilyrði fyrir kosningarrétti. 7. gr. (19. gr. stjórnarskrárinnar). Hið reglulega alþingi skal koma sam- an fyrsta virkan dag í júlímánuði ann- aðhvort ár, hafi konungur ekki tiltekiS annan samkomudag sama ár. Breyta má þessu með lögum. 8. gr. (1. liður 25. gr. stjórnarskrárinnar). Fyrir hvert leglulegt alþingi, undir eins og það er saman komið, skal leggja frumvarp til fjárlaga fyrir íslatid, fyrir tveggja ára fjárhagstímabilið, semí hönd fer. Með tekjum skal telja tillag það, sem samkvæmt lögum um hina stjórn- arlegu stöðu íslands í ríkinu 2. jan. 1871, 5. gr., sbr. 6. gr., er greitt úr hinum almenna ríkissjóði til hinna sór- staklegu gjalda íslands. 9. gr. (28. gr. stjórnarskrarinnar). Þegar lagafrumvarp er samþykt, í annarihvorri þingdeildinni, skal það lagt fyrir hina þingdeildina í því formi, sem það er samþykt. Verði þar breyt- ingar á gjörðar, gengur þaS aftur til fyrri þingdeildarinnar. Verði hór aftur gjörðar breytingar, fer frumvarpið af n/ju til hinnar deildarinnar. Gangi þá enn eigi saman, ganga báðar deildirnar saman í eina málstofu, og leiðir þingið þá málið til lykta eftir eina umræðu. Þegar alþingi þannig myndar eina mál- stofu, þarf til þess, að gjörð verði fulln- aðarályktun á máli, að meir en helm- ingur þingmanna úr hvorri deildinni um sig só á fundi og eigi þátt í atkvæða- greiðslunni; ræður þá atkvæðafjöldi úr- slitum um hin einstöku málsatriði, en til þess að lagafrumvarp, aS undanskild- um frumvörpum til fjárlaga og fjár- aukalaga, verði samþykt í heild sinni, þarf aftur á móti að minsta kosti, að tveir þriðjungar atkvæða þeirra, sem. greidd eru, séu með frumvarpinu. 10. gr. (34. gr. stjórnarskrárinnar). Ráðgjafinn fyrir ísland á samkvæmt embættisstöðu sinni sæti á alþingi, og á hann rétt á að taka þátt í umræðun- um eins oft og hann vill, en gæta verS- ur hann þingskapa. í forföllum ráS- gjafa má hann veita óðrum manni um- boð til þess að mæta á alþingi fyrir sína hönd. Atkvæðisrétt hefir ráðgjaf- inn eSa sá, sem kemur í hans staS, því aS eins, að þeir séu jafnframt alþingis- menn. 11. gr. (36. gr- stjórnarskrárinnar). Hvorug þingdeildin má gjöra ályktun um neitt, nema meir en helmingur þingmanna só á fundi og greiði þar at- kvseöi. 12. gr. (39. gr. stjórnarskrárinnar). pyki þingdeildinni ekki ástœða til að gjöra álylctun um eitthvert málefni, pá getur hún vísað því til ráðgjafans. 13. gr. (2. ákv. um stundar sakir). ÞangaS til lög þau, er getið er um í 2. gr. (3. gr. stj.skr.), koma út, skal hæstiréttur ríkisins dæma mál þau, er alþingi höfðar á hendur ráðgjafanum fyrir ísland út af embættisrekstri hans, eftir þeim málfærslureglum, sem gilda viS téðan rétt.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.