Ísafold - 26.07.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.07.1902, Blaðsíða 4
184 (bunir til í Noregi) eru nú eingöngu notaðir við fiskiveiðar með íram ströndum Noregs, einnig við New-Foundland og að öðru leyti um allan heim. Þcir crn hinir beztn og ódýrustu öriglar, sem fást í verzlunum. Önglarnir fást nú keyptir hjá verzlunarmönnum alstað- ar á íslandi og fiskimennirnir verða að reyna þá. HOSTADS SlJfiRLÍKI (norsk vara) íæst nú keypt hjá flestum verzlunarmönnum. Reynið það, oít þér munuð koinast að raun um, að það er bezta smjörlíkið. Þýzkur Skófatnaður, talsvert úrval, vandað og ódýrt í Aðalstrœti ÍO. Með »Lauru« komu nýjar birgðir. FISK og alle andre Produkter modtages i Commission ; mine paa Færöerne meget anerkendte fine gl. Vine anbefales, pr. Oxhoft 60 Kr. Qfír, rffl'al6lunó. Kjöbenhavn Colonial en gros. Nordems Kobberstof bezta tegund verður ætíð í verzluninni nægar byrgðir í sumar og haust- Selst með mjög vægu verði nú og framvegis. Danmarks Kultur Aar 1900 835 bls. með fjölda af myndum. Verð 20 kr. Bókverzlun Isafoldar- prentsmiðju. Lubkes Kunsthistorie I.—II. 3. útgáfa Khöfn 1901. 950 bls. með fjölda af myndutn. Verð 30 kr. Bókverzlun Isafoldarprentsm. P. Hanaen : Illustr. Dansk Literaturhi- storie I.—III. Khavn. 1902 2340 bls! Verð 42 kr. Bókverzl. ísaf. Lommebog for Mekanikere 748 bls. Með myndum. Verð 8 kr. Bókverzlun Isafoldarprentsm. c7slanós cJlultur ved Aarhundredskiftet 1900 af Valtýr Gudmundsson. Med en Indledning om Islanda Natur af Th. Thoroddsen. Med 108 Billeder. Khavn 1902. Fæst í bókverzlun ísafoldarprsm. Verð 3 kr. Skrilið eftir sýnishornum. ö áln. egtabldtt, svart og brúnt chev- iot í föt 6‘/s, 8, 12>/2, 15, 161/, og 19'/2 kr. 5 áln. Bucksidn þukt, álull 8ll2 11, 12, 15, lö'/a kr. 5 áln. kam- garn, alull, í mörgurn litum, 18'/2 og 25V2 kr. A 11 a r vörur, sem kaupendum líkar ekki að öllu leyti, eru helzt teknar aftur, og burðargjald borgað aftur. Öll fataefnin eru meir en 2 álna breið. Sýnishorn send undir eins og borgað undir. Joh. Liove Österbye. Sæby. THE NORTH BRITISH ROPEWORK Co. K i r k c a 1 d y Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar flskiiínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um K i r k c a 1 d y fiskilínur og færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzl- ið við, því þá fáið þér það sem bezt er. LAMPAR Nýkomið úrval af fallegum, góðum ódýrum Ballancelömpum Hengilömpum Borðlömpum Ganglömpum Náttlömpum Eldhúslömpum Ennfremur LAMPABRENNARAR sérlega góðir LAMPAGLÖS SLÖKKVARAR o. s. írv. Yerzlun Guðm. Olsen’s. Skif'tafundarboð. Hér með auglýsist, að lokaskifta- fundur í dánarbúi kaupmanns M. S. Árnasonar verður haldinu á skrifstofu sýslunnar að Óspakseyri, þriðjudaginn 2. september næstkomandi. Fundurinn byrjar kl. 12 á hádegi. Skiftaráðandinn í Strandasýslu, 30. júní 1902. Mar: o Hafstein. __ _____________ __________ r ®o ____ hefur ætíð nægar .birgðir af alls konar niðursoQim kjötmeti, fiskmeti, ávöxtum og" grænmeti. Mikið úrval! Lág*t verð! r LiLLiingjxirr Uppboðsauglýsing. Mánudagana 1., 15. og 29. næstk. septembermán. verða 3,6 hndr. úr jörðinni Kirkjufell í Eyrarsveit, tilheyr- andi þrotabúi Stefáns Benediktssonar, seld á opinberum uppboðum og fara 2 fyrstu uppboðin fram á sýsluskrifstof- unni, en hið 3. á eigninni sjálfri. Uppboðin byrja öll á hádegi og söluskilmálar verða til sýnis í upp- boðsbyrjun. Skrifst. Snæfellsness- og Hnappadalss. Stykkishólmi 10. júlí 1902. Lárus H. Bjarnason. Proclama. Hér með er skorað á alla þá, er elja til skulda í dánarbúi Kristjáns Kristjánssonar frá Bíldudal, er varð úti á Tunguheiði 24. marz síðastl., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr- ir skiftaráðandanum í Barðastrandar- sýsiu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu þessarar aug- lýsingar. Erfingjar ábyrgjast ekki skuldir. Skrifstofu Barðastrandarsýslu 5/7 1902. Halldór Bjarnason. Skif'tafundur. Laugardaginn 11. október þ. á. kl. 12 á hádegi verður haldinn hér á skrifstof- unni skiftafundur í búi fiskiveiðahluta- félagsins »Garðar« hér í bænum; verð- ur þar samkvæmt fyrirmælum 37. gr. skiftalaganna 12. apríl 1878 lögð fram skrá yfir skuldir þær, sem lýst hefir verið í búið. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 18. júlí '02. Jóh. Jóhannesson. Prociama. Með því að bú Jóhannesar St. Stefánssonar kaupmanns á Sauðár- króki hefir samkvæmt kröfu skuld- heimtumanns verið tekið til gjald- þrotaskifta, þá er hér með samkv. lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er skuldir kunna að eiga i búinu, að segja til þeirra og sanna þær fyrir skiftaráðandanum hér í sýslu innan 12 mánaða frá síðust (3.) birtingu þess- arar auglýsingar. Skrifst. Skagafj.sýslu, 28. júní 1902. Egrgert Briem. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt kröfu hreppsnefndarinn- ar í Fellahreppi og að undangengnu fjárnámi 5. þ. m. verða 32 hndr. f. m. úr jörðunni Krossavík í Vopna- fjarðarhreppi hér í sýslu seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða laugardagana 23. og 30. ágúst og 6. september næstkomandi til iúkningar veðskuld Jörgens bónda Sigfússonar við Fellahrepp, að upphæð 810 kr., auk vaxta og áfallandi kostnaðar. Upp- boðin byrja kl. 11 árdegis nefnda daga og verða tvö hin fyrstu upp- boðin haldin 3 skrifstofu sýslunnar, en hið þriðja í Krossavík. Söluskilmálar og veðbókavottorð verða til sýnis á öllurn uppboðunum. Skrifstofu Norðurmúlasýslu, Seyðis- firði 14. júlí 1902. Jóh. Jóhannesson. Skiftafundur í dánarbúi Ólafar sál. Stefánsdóttur frá Krossavík verður haldinn á Vopna- firði föstudaginn 5. september næst- komandi kl. 11 árdegis og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Þetta gefst hér með öllum hlutað- eigendum til vitundar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, Seyðis- firði 14. júlí 1902. Jóh. Jóhannesson. Alexandra JCST' Niöursett verð ALEXANDRA nr. 12 lítur út eins og hér sett mynd sýnir. Hún er sterkasta ogvand- aðasta skilvindan sem snúið er með handafli. Alexöndru er fljótast að hreinsa af öllum skilvindum. Alexandra skil- ur fljótast og bezt mjólkina. Alexöndru erhættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15000 snúninga á mínútu, án þess að springa. Aiexandra hefir alstaðar fengið hæstu verðlaun þar sem hún hefir ver- ið sýnd, enda mjög falleg útlits. Alexandra nr. 12 skilur 90 potta á klukkustund, og kostar nú að eins 120 kr. með öllu tilheyiandi (áður 156 kr.) Alexandra nr. 13 skilur 50 potta á klukkustund og kostar nú endur- bætt að eins 80 kr. (áður 100 kr.) Alexandra er því jafnframt því að vera b e z t a skilvindan líka orðin sú ódýrasta. Alexandra-skilvindur eru til sölu hjá umboðsmönnum mínum þ. hr Stefáni B. Jónssyni í Reykjavík, búfr. þórarni Jónssyni á Hjalta- bakka í Húnavatnssýslu og fleir- um, sem síðar verða auglýstir. Allar pantanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vél sérstakur leiðarv. á íslenzku. Á Seyðisfirði verða alt af nægar birgð- ir af þessum skilvindum. Seyðisfirði 1901. Aðalumboósm. fyrír ísland og Færeyjar St. Th. Jónsson. VOTTORÐ. Eg hefi verið mjög magaveikur, og hefir þar með fylgt höfuðverkur og annar lasleiki. Með því að brúka Kínalífselixír frá hr. Valdemar Peter sen í Friðrikshöfu er eg aftur komínn til góðrar heilsu, og ræð eg því öllum, er þjást af slíkum sjúkdómi, að reyna bitter þennan. Oddur Snorrason. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að Itandi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.