Ísafold - 06.08.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.08.1902, Blaðsíða 4
10« \$gk á Stnkndi G. Gislason & Hay 17 Baltic Street Leith annast innkaup á útlendum vörum og sölu á ísl. afurðum. Greið og áreiðanleg viðskifti. Heiðraða viðskiítamenn mína bið eg að athuga að verzlunin verður íramvegis rekin undir nafninu: (3. Sisíason S %3Cay að öðru leyti án breytingar. Að forfallalausu íerðast eg með »Ceres« kringum landið og með því skipi til Leith í lok þessa mánaðar; óska eg því að hitta á viðkomustöðum skipsins viðskiftamenn mína og aðra þá, sem hafa í hyggju að nota milligöngu mína i framtíðinni. p. t. Ileykjavík 5. ágúst 1902. Garðar Gíslason. (Waterproof) f y r i r kvenfólk, drengi og karlmenn nýkomnar margar tegundir með »Ceres« Hvergi ódýrara en hjá cTfi. c3fiorsio insson. óskast við heyrnar- og málleysingja- skólann á Stóra-Hrauni. Atvinnutím- inn er 10 mánuðir (1. sept. til 30. júni). Kaup íoo kr. Lysthafendur snúi sér til frk. Ragnheiðar Péturs- dóttur (í Kristjánshúsi hér í bænum) eða til undirritaðs. p. t. Reykjavík 5. ágúst 1902. Ólafur Helgason prestur að Stórahrauni. Meo Ceres NÝKOMIÐ: Alliance- Krone- SODAVATN. LIMONADE. CITRON-SODAVATN. Th. Thorsteinsson. Jörð til sölu. Fjörður í Múlahreppi i Barðastrandar- sýslu 32 hndr. að f. m., 31,3 hndr. að n. m. Jörðin fóðrar í meðalári 6 kýr og 200 í]ár. Túnið er girt og mikið af því sléttað. íbúðarhús úr timbri fylgir. 7X9 ál. á stærð, með múruðum kjallara undir öllu húsinu, og er þar eldhús með nýrri eldavél. Þar að auki fyigja 3 hlöður, 4 fjárhús, fjós o. s. frv. Hlunnindi: dúntekja (um og yfir 70 pund), selveiði (40 vorkópar og haustselur), hrognkelsa- veiði, ko^natekja, haustbeit í eyjum. Þar er löggilt kauptún og mætti reka þar talsverða verzlun. Ef óskast, getur jörðin verið laus til ábúðar í næstu fardögum; þó vildi núverandi ábúandi helzt fá jörðina til ábúðar framvegis eða part af henni. Lysthafendur snúi sér til síra Sig- urðar fenssonar í Flatey og verður hann í Reykjavík til ágústmánaðar- loka. JSaufiur'9 cfCaframjöl . cJKaíBaunir (klofnar) kom með »Ceres« í verzl. Þingholtsstræti 1. Allir reikning-ar til þjóðhátíðarinnar verða að vera komnir til undirskrifaðs fyrir lokþessa mánaðar. Rvík 5. ágúst 1902. cJans c3. *2Uaago. hverri póstskipsferð kem- ur altaf eitthvað NÝTT í kramvörubúð Jóns Þórðarsonar Þingholtsstræti 1. cTií vorzlunar komu með »Ceres« raargskonar niðursoðin þar á meðal hinar eítirspurð'u Medister- og bayersku Pylsur Einnig alls konar Ávextir í dósum. Ritstján H iörn Jónsson. :rprentsmiðja Orgelharmonium gerð í eigin verksmið.ju ogr vestnrheimsk fíá 120 kf. með 1 rödd, og frá 220 kr. með 2 röddum. 1Q°|0 afsláttur ef greiðsla fylgir pöntuninni. 5 ára skrifleg ábyrgð. seljum við undirskrifaðir. Þau hafa fengið beztu meðmæli helztu söngfræð- inga á íslandi og í öðrum löndurn og sýninga, þar sem þau hafa verið sýnd. Biðjið um verðlista með myndum. Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn B. MUSTADS SMJÖRLÍKI (norsk vara) fæst nú keypt hjá flestum verzlunarmönnum. Reynið það, og þér imsuuð komast að raun uin, að það er bezta srajörlíkið. Uppboðsauglýsing. Þriðjudagana 26. ágúst, 9. og 23. sept. þ. á. verður jörðin Varir í Rosmhvalaneshreppi, 13,9 hndr. að dýrleika, tilheyrandi dánarbúi Páls Jónassonar frá Vörum, boðin upp á opinberum uppboðum og seld, ef viðunanlegt boð fœst. Asamt jörðinni verða boðnar upp allar byggingar þær, sem á jörðunni eru. Tvö hin fyrstu uppboðin fara fram á skrifstofu sýsl- unnar á hádegi, en hið síðasta á eign- inni sjálfri kl. 2 e. h. Söluskilmálar verða fram lagðir á fyrsta uppboðinu. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. júlí 1902. Páll Einarsson. Uppboðsaup:! ýsin g. Þriðjudagana 26. ágúst, 9. og 23. september þ. á. verður jörðin Litli- Hólmur í Rosmhvalaneshreppi, til- heyrandi dánarbúi Páls Jónassonar frá Vörum, boðin upp á opinberum uppboðum og seld, ef viðunanlegt boð fast. Tvö hin fyrstu uppboðin fara fram á skrifstofu sýslunnar, en hið þriðja á eigninni sjálfri. Öll uppboðin byrja kl. 12 á hád. Söluskilmálar verða til sýnis í upp- boðsbyrjun. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. júlí 1902. Páll Einarsson. Prociama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er til skulda telja í dánarbúi Björns Ólafssonar í Traðarkoti í Vatnsleysustrandarhreppi, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda, áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingar þessarar auglýsingar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. júlí 1902. Páll Einarsson. Procbima Samkvæmt lögum 12. apríl 187S og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er til skuldar telja í dánarbúi Sigurðar Gestssonar í Rosmhvalaneshreppi, er andaðist 31. marz þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skifta- ráðanda, áður en liðnir eru sex mán- uðir frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. júlí 1902. Páll Einarsson. ProcIíMiia, Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er telja til skuld- ar í dánarbúi Páls Jónassonar í Vör- um i Garði, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda áður en sex mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. júlí 1902. ________Páll Einarsson.__________ Uppboð. Á 3 opinberum uppboðum, sem haldin verða mánudagana 25. ágúst og 8. og 22. septbr. n. L, verðnr boðin upp til sölu eign dánarbús Árna hreppstjóra Þorvaldssonar, jörð- in Innrihólmur á Akranesi með hjá- leigunum Tyrfingsstöðum, Nýjabæ, (Móakoti), Kirkjubóli og Þaravöllum, alls 69 hndr. að dýrleika, ásamt kirkj- unni á Innrahólmi og öllu öðru, er eigninni fylgir. 1. og 2. uppboð íer fram hér á skrifstofunni, en hið síð- asta að Innrahólmi, og byrja þau á hádegi. Söluskilmálar verða birtir á uppboðunum. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 29. júlí 1902. Sigurður pórðarson. og andre ialandske Produkter modtages tll Forhandling. Billig Betjening. Hurtig Afgörelse. Cinar cföfaauw Bergen_______________Norge U M B O D. Undirritaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa iitlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.