Ísafold - 20.09.1902, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.09.1902, Blaðsíða 3
247 og á hestum, er drápu nálega höfði við jörðu, en hjálpliði reið milli fylk- inga til þess að skrifa hjá sér mann- tjónið. Orðinu »horfinn« brá fyrir raunalega oft á hinni löngu skrá hans, o£ ekki skorti þar heldur orðin »dauð- ur« eða »sár«. Hestum herfylkisins fækkaði um helming á tveimur mán- uðum, og liðið rýrnaði um sjöttung á sama tíma. Og haldið var áfram hinni vandræðalegu varðgæzlu með- fram járnbrautinni. þar var riðið fram og aftur mílu eftir mílu, og eini sýni- legi árangur af því var ný skrá yfir menn, sem »vantaði«. það er áður á það vikið, að dátarn- ir voru engir viðvaningar að blóta. En nú kastaði tólfunum íyrir þeim. Nú opnaði enginn hennar hátignar drotn- ingarinnar írsku riddara svo munninn, að hann jysi ekki úr sér voðalegustu blótsyrðum, nema ef vera skyldi rétt á meðan þeir voru að renna niður matn- um, er heldur var nú farið að skamta smátt, og var þó eigi trútt um, að hann þyrfti að krydda með sama beiskæti. f>eim var gersamlega varn- að þeirrar huggunar, að gauga beint og drengilega á hólm við fjendur sína, svo sem alls annars, er þeim gæti orðið til ánægju. f>að eru engjar ýkj- ur, að þeir óðu afirinn í kvið af á- hyggjum. f>að lá því líkast á þeim eins og skyldmennum, sem eru nýbúnir að fylgja ástkærum vandamönnum sín- um til grafar. |>að var aðaliðja þeirra> að gráta gamla vini sína, og tók það sig upp við hverja liðskönnun. f>egar kallað var á O’Halloran, svaraði nán- asti lagsmaður hatis: vantar. Sama máli var að gegna um Ned Turoer og Terrence O’ Brien og hálfa tylft að auki. Liðsmennirnir óbreyttu uístu tönnum, bölvuðu hátt, kreptu hnefana og heituðust. Bn alt stóð við sama Og áður, — — alt--------eins og áður. jbað var gert svo sem eins og til þess að koma með einhverja skýringu á því, hve Breturn hefði orðið nauða- lítið ágengt, að héraðið var lýst alt í uppnámi. Hernum var öllum léttir að því, enhanngat þó ekki gert séralmenni- lega grein fyrir, hver umskifti mundu vera í því fólgin. En til að sjá það eitthvað við yfirmennina, að þeim hafði hugkvæmst það þjóðráð, gerðu liðs- mennirnir aér það til gamans, er þeir fóru eitthvað í lengra lagi burt frá höfuðstöðvunum, að þeir kveiktu í bændabýlum, er fyrir þcim urðu, og gættu þess vel, að þaubrynnu til hlít- ar. f>eir voru sem sé staddir í óvina- landi, og úr þyí að óvinirnir létu aldr- ei sjá sig, þá mátti ekki minna vera en að þeim væri gert alt það ilt, sem kostur var á. Engurn kom til hugar að vera að greina sauðifia frá höfrunum, og þá því síður hitt, að skifta sér af réttindum annarra þjóða. f>að var reglan, að tortryggja alla; því hennar hátignar drotningarinnar írsku riddar ar voru 1 illu skapi, og hernaður er jafnan hernaður. Uppreistin, sem blöðin heima voru að segja frá, kom loks, fyrir ósleitilega viðleitni hersins. Tvær sveitir kesju- manna lentu í fyrirsát og féllu hrönn- um; fótgönguliðssveit var handtekin tvær mílur frá næstu herdeild, og í hverjum runna tóku til að heyrast hvellir hve nær setn enskum einkennis- búningi sást bregða fyrir. Illa höfðu Bretar verið staddir áður. En nú var^þeim lftt vært orðið. Liðs- auki kom nær hvern dag. En þótt enR'n væri orustan háð og ekkert af- rekað annað, entist liðsaukinn naum- a5t til að fylla í skörðin. Enginn hafði það hugarflug, að hann treysti sér til að bera styrjöld þessa saman við nokkurn hernað annan, er sén hafði verið eða heyrst getið áður. Herinn var f fádæma-illu skapi. Fyr- irliðarnir voru önugir við undirfor- ingjana og liðsmennirnir höfðu Ijótan munnsöfnuð hve nær sem eitthvað bar út af; en það sá óvinaliðið um dyggi- lega, þótt það varaðist að láta nokk- urn tíma sjá sig. Að níu vikum liðnum, sem voru ó- trúlega lengi að líða, rann loks upp sárþráð lausnarstund. Liðsafuaðinum var skipað að hafa sig til vegar, her- inn var látinn færa sig saman og hon- um stefnt öllum í tiltekna átt. En er hann var nýlagóur á stað, flaug tíðinda-saga mann frá manni, og frá einni fylking til annarar. Liðsforingj arnir hvísluðust á og brostu, dátarnir stungu saman nefjum og glottu við tönn. f>ví næst lustu þeir upp áköfum fagn- aðarópum. Cronje, Suðurálfu-ljónið, var höndlaður, mikill sigur unninn ein- hverstaðar lengst norður frá, lifi ekkj- an, iifi gamli Bobb [ekkjan = Viktoría drotning; Bobb = Roberts marskálkur]. Minsti trumbusveinninn í hernum treysti sér þá til hinna mestu afreks verka og logandi vígamóður skein út úr hvers manns augum. Herfylkin biðu varla boðanna; þau lögðu á stað norður að déskotans ánni, þar sem svo margir hraustir lagsmenn þeirra höfðu fallið. Vanstillingin og viðkvæmn- in, sem viðureignin við ósýnilegt fjandmannalið hafði valdið, var rokin af þeim, og þusti nú alt kvikt, er af lífsneista bærðist, áfram til að vega sigur þann, er heitstrengt höfðu þeir allir að vinna. Veðurathuganir Reykjavík, eftir aðjnnkt Björn Jensson 1902 sept Loftvog millim. Hiti (C.) 1 < CD K- 1 c | cr PB 1 cx œ pr 3 p 75 Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld. 13.8 757,7 7,9 0 10 7,2 2 756,6 10,5 W 1 10 9 753,7 8,5 s 1 9 Sd. 14.8 741,2 9.7 ssw 2 10 6,0 7,6 2 738,4 8,6 sw 2 10 9 737,9 7.0 0 6 Md. 15.8 743,3 7,6 0 4 3,3 5,0 2 748,0 12,4 NW 1 2 9 753,9 7,7 0 9 Þd. 16.8 758,2 6,1 0' 6 4,0 2 759,2 8,6 N 1 3 9 760,8 6,2 N 1 1 Mvd 17 8 763,4 2,4 E 1 2 0,1 2 765,2 8,2 NW 1 7 9 764,9 5,0 0 5 Fd. 18.8 765,8 5,5 ENE 1 4 1,4 2 765,8 9,5 E 1 9 9 765,5 5,1 0 5 Fsd.19.8 765,3 5,5 E 2 10 2,5 3,0 2 765,8 9,0 E 1 9 9 764,3 6,7 0 3 Regnkápur og Regnslög fyrir fullorðna og bðrn, margar tegundir, komu nú með s/s »Vesta« í verzlun Th. Thorsteinsson. * Sjóbfél + geta menn pantað í bókverzlun Isa- foldarprentsmiðju. Talsvert af nýjum sjóbréfum er komið út í ár og i fyrra (Sökortarkivet). Skrá yfir þau til sýn- is í bókverzlun Isafoldar. 18 /» sem hafa i hyggju að nota Bárufélagshúsið í ivetur, snúi sér sem fyrst til undirskrifaðs. ’o2. Otto N. Þorláksson. Vin og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. SAALOLIN. Sólaáburður, sem gerir sólana 3-talt endingarbetri. Fæst í verzlun G u ð m. O 1 s e n sem hefir einkaútsölu fyrir alt Island. U M B 0 D Undirritaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K. S t e i n o I í a Royal Daylight fæst hjá C. ZIMSEN. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 erbjer- með skorað á alla þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Bjarna Bjarnasonar tómthúsmanns í Grjóthúsum hjer í bænum, sem andaðist 3. þ. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr- ir skiftaráðandanum í Ret'kjavik áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Rvik, 15. sept. 1902. Halklói' Daníelsson. Gleymið Jiví ekki að langbezta útlenzkt srajör fæst hjá iBuém. (Bísen. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 erhjer með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Þorsteins Einarsson- ar borgara í Hverfisgötu 24. hjer í bænum, sem andaðist 14. f. m., að lýsa kröfum sinum og sanna þær fyr- ir skiptaráðandannm í Reykjavik, áð- ur en 6 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Rvík, 13. sept. 1902. Halldór Daníelsson. Allehaande Saltpeter ódýrast hjá Q. SZimsan. GOTT i s l. s mj ö r fæst í W. Piscliers-verzlun. hefir ávalt nægar birgðir af alls konar ^auSsynjavörum"1 sem seljast mjög ódýrt gegn peningum. A n s j ó s u r góðar, f trédunkum, fást í W. F i s c h e r s- verzlun. Skóla- og kenslubækur þessar frá Isafoldarprentsmiðju þurfa nemendur að fá sér fyrir haustið: Balslevs Biblíusögur ib. . . . 0,75 Barnaskóla einkunnabók . . 0,20 Danska lesbók Svb. Hallgr. ib. 1,30 Danska lestrarbók Þorleifs Bjarna- sona og Bjarna Jónssonar ib. 2,00 Danska orðabók nýja (I. J.) ib. 6,00 — ... 3,00 Hvernig er oss stjórnað (J. A. H.) ib.....................0,60 Kirkjusögu H. Háltd. ib. . . 4,00 Landafr. Erslevs, 3. útg. ib. . 1,50 Leiðarvísi í íslenzkukenslu (B. J.) 0,40 Málsgreinafræði (B. J.) . . . 0,50 Mannkynssögu P. Melsteds. ib. 3,00 Prédikunarfræði H. Hálfd. . . 0,60 Reikningsbók Ogm.Sigurðss. ib. 0,75 Ritreglur Vald. Asm., nýjasta útg. ib..................... 0,60 Siðfræði (kristil.) eftir H. Hálfd.ib. 4,00 Stafsetningarorðbók (B. J.) ib. o,8o Bækur þessar fást hjá bóksölum víðsvegar um land. Korsör- margarme er af öllurn þeim mörgu, senr reynt hafa, alt af viðurkent að vera bezta smjörlíkið. Sá sem einu sinni hefir keypt Korsörmargarine kaupir aldrei annað. Fæst í verzlun S. %JC. %Bjarnason. Ágætt Hfmili fæst í W. Fischers-verzlun. m ,ra i til verzlunar B. H. Bjarnason Ný óáfeng öltegund, ,,L y s C a r 1 s b e r g“, Gamle Carlsberg Alliance, Kartöflur, Laukur, alls kon- ar Kryddvörur, hvergi ódýrari, Brauð og Biscuits, Ferðakoffortin eftirspurðu, Vekjaraklukkurnar ódýru, sem aldrei kemur nóg af, kem. hreinsuð Zink- hvíta, sem er, að áliti málara hér, betri en sú, sem flest hlaut vottorð- in hér um árið; þó er þessi góða Zinkhvíta töluvert ódýrari, o. m. fl.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.