Ísafold - 04.10.1902, Blaðsíða 3
263
fara snemma að hátta, lét hann einn-
ig greiða atlögu að síðustu varnarstöð
Búa; en þeir höfðu ekki búist við
þeirri atrennu svo fijótt, og hörfuðu því
Undan dálítið hraðara en þeir áttu að
sér. Herfylkið, er vann síðasta varn-
arvirki þeirra, misti hundrað manna,
er féllu eða urðu sárir; en svefni hers-
höfðingjans var borgið. Hann sendi
riddaralið á stað að reka flóttann áð-
ur en hann lagðist út af, og breiddi
síðan ofan & sig.
Hennar hátignar drotningarinnar
írsku riddurum og kesjuliðaherfylki
einu veittist sá frami, að ganga milli
bols og höfuðs á Búum eftir orustuna.
|>eir hlutu óskiljanlega mikla frægð og
orðstír í þeirri för, ef marka skal það,
er fregnritum blaða sagðist frá. Bidd-
araliðið fylkti sér í snatri og þeysti
síðan á stað sem kólfi væri skotið, er
rökkrið færðist yfir vígvöllinn. Riddara-
þyrpingin þaut á harða stökki eftir
völlunum, kom að skotgryfjum fjand-
mannaliðsins og reið fram með þeim
um hríð.
dlóalfunói
G.-T.-klúbbsins var frestað til
sunnudags 7. oktbr. kl. 6 siðd. í
G.-T.-húsinu.
Kandídat eða stúdent getur
fengið góða atvinnu á komanda
vetri við að kenna pilti, sem
tekið hefir árspróf fyrsta bekkjar,
undir 3. bekk. Kenslan fer fram á
Akureyri, og yrði sá, sem vildi taka
hana að sér, að fara héðan með
»Ceres« 10. þ. m. Amtmaður J.
Havsteen, Ingólfsstræti nr. 9, vísar á.
Nýkomnar „ELEGANTE" og
sérlega vandaöar
regnkápur
fyrir fullorðna og börn til
Th. Thorsteinsson.
eftir Bram Stoker, þýdd af Vald. Ás-
mundssyni, fæst í bókverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar og hjá öllum
útsölumönnum Bóksalafélagsins.
Verð 1 kr. (216 bls.).
Bókverzl. Isai'.
Islands Kuitur
(komin aftur).
Frk Jensens Kogebog
Fru Constantins Kogebog.
Gylfaginning.
Den gamle nordiske Gudelære
(förste Del af Snorra Edda),
oversat af Finnur Jonsson,
er nýútkomin og fæst í bókverzlun
Isaf. prentsm. Verð 1 kr. 50 a.
Janniche., Vejl. i Frihaandstegning.
1—4 hefti á 0,50. Bókv. ísaf. prsm.
~ NÝKOMIÐ '
í bókverzlun ísaf.prsm.
Det danske
Studentertog
til
Færoerne og Island
Sommeren 1900.
Khöfn 1902 (Gyldendal). Meðfjölda
mynda. Verð 3^/2 kr.
Góður matfiskur
af ýmsu tægi til sölu í
Austurstræti 1.
Brúnn hestur, stór vexti, vel viljugur
og vel vakur, en víxlaður, hvarf hér af
Selstúni fyrir rúmri viku. Mark ekki at-
hugað, en klipt var rák á hægri lend og
grá tuska hnýtt i taglið. Beðið að skila
honum, ef finst, annaðhvort í Félagshaka-
ariið hér í hænum, eða til Ólafs kaupmanns
Árnasonar á Stokkseyri.
Undirskrifaður skrautskrifar á
lukkuóska-spjöld, nafnspjöld og framan á
hækur.
Laugaveg 10.
Benedict Gabriel Benedictsson.
RflðQtfiTIÍI dusles °§ mynd
liaUÖJ^Ulia, arleg, helzt nokk-
uð roskin, getur fengið góða vist hér
f bæ og hátt kaup, nú þegar. Ritstj.
vísar á.
í gróðrarstöðinni
verða sýnd ýms afbrigði fóðurrófna
og gulrófna á morgun og mánudag-
inn. •
Reykjavík 4. okt. 1902.
Einar Helgason.
cflufiafunóur
i Þilskipaábyrgðarfélaginu
verður haldinn á hótel »ísland« fimtu-
daginn 9. október kl. 5 e. m., til að
ákveða um vetrarlaejji fyrir skip
þau, sem félagið ábyrgist.
Tr. Gunnarsson.
Uppboðsauglysing.
Miðvikudaginn 8. þ. m. verður op-
inbert uppboð haldið í Ráðagerði (Há-
teig) hjá Görðum á Alftanesi til þess
að seija:
1. Geymsluhús við bæinn úr timbri
(S X >• ál.).
2. Geymsluhús við sjóinn úr timbri
(7X4 áh).
3. 4 útihús önnur.
4. 3 opna báta með útreiðslu.
Þá verða seldir að Görðum ýmsir
munir, tilheyrandi dánarbúi. Loks
ýmislegt öðrum tilheyrandi, þar á
meðal bátnr, blakkir og fleira, er að
sjávarútveg lýtur; enn fremur nokkur
búsgögn og innanatokksmunir m. fl.,
og ef til vill tvö hross, fáist viðun-
anlegt boð.
Uppboðið byrjar kl. 11 f. h.
Hreppstjórinn í Garðahreppi
Óseyri 3. okt. 1902.
Einar Uorgilsson.
U M B O J)
Undirritaðir taka að sér að selja
ísl. vörur og kaupa útlendar vörur
gegn sanngjörnum umboðslaunum.
P J. Thorsteinsson & Co.
Tordenskjoldsgade 34. Kobenhavn K.
Á n s j ó s u r
góðar, í trédunkum, fást í
W. Fischers- verzlun
Eins og að
undanförnu, eru margs konar teikni-
áhöld til Sölu í afgreiðslu ísa-
foldar.
R A U Ð U R
hestur, litill, vakur, 6
vetra, mark: sýlthægraog
________— andfjaðrað, tapaðist frá
Eíjubergi um miðjan september; sá er hitta
kynni hest þennan, gjöri svo vel að koma
honum eða vísbending um hann, til
Guðjóns Sigurðssonar úrsmiðs.
Hjálmar Sigurðsson
GJALDKERI er fluttur
í Aðalstræti 18. i. sal, fyrstu
dyr til hægri. (að sunnanverðu).
+ Mustads margarine -f
kom með ,Yestu‘ síðast og fæst nú í flestum verzl-
uuum hér.
Hver sá, sem einu sinni hefir bragðað það,
vill ekki annað smjörlíki borða.
Laukur
í verzlun
Einars Arnasonar.
ÚRSMTOUR
Pétur Sighvatsson
Dýraflrði
gerir við og selur alls konar Úl* og
klukkur, Barómeter, K i k -
ira, Gleraugu, hita og kulda
Mælira, Kapsel, Hringi,
Brjóstnálar, margs konar úrfest-
ar, úr S i 1 f r i, G u 11 p 1. og N i k k-
e 1, m. m. Alt mjög vandað og ó-
dýrt. Eg hef árum saman dvalið er-
iendis og get því boðið betri kjör
en nokkur annar.
V o 11 o r 8.
Full 8 ár hefir konan mín þjáðst af
brjóstveiki, taugaveiklun og illri melt-
ingu, og reyndi þess vegna jfrns meSul,
en árangurslaust. Eg tók þá aS reyna
hinn heimsfrœga Kína-Iífs-elixír frá
Waldemar Petersen, Frederikshavn, og
keypti nokkrar flöskur hjá j. R! B. Le-
folii á Eyrarbakka. Þa er konan mín
hafSi eytt úr 2 flöskum, fór henni aS
batna, meltingin varS betri og taugarn-
ar styrktust. Eg get þess vegna af
eigin reynslu mælt tneð bitter þessum,
og er viss um, aS hún verður meS tím-
anum albata, ef hún heldur áfram aS
neyta þessa ágæta meðals.
Kollabæ í FljótshlíS 26. júní 1897.
Loftur Loftsson.
ViS undiriitaðir, sem höfum þekt
konu Lofts Loftssonar mörg ár og sóS
hana þjáSst af áSurgreindum veikindum,
getutn upp á æru og samvizku vottað,
að það sem sagt er í ofangreindu vott-
orði um hin góSu áhrif þessa heims-
frægaKína-lífs-elixírs, er fullkomlega sam-
kvæmt sannleikanum.
Bárður Sigursson, Þorgeir Guðnason,
fyrv. bóndi á Kollabæ. bóndi í Stöðlakoti.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslandi, án verð-
hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að
standi á flöskunní í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetfca vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanifnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn Kontor og
Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn.
SpegapölsQ
Qarvelatpölsc
<RayarsRe dfölsar
í verzlun
Einars Árnasonar.
Bindindisfræði
eftir síra Magnús heitinn Jónsson í
Laufási fæst fyrir h á 1 f v i r ð i hjá
Borgþór Jósefssyni í Reykjavík.
Nýja Stafröfskverið
eftir Jón Olafsson er komið út og fæst
hjá öllum hóksölum fyrir 50 au. innh.
Hvað sagthefir verið um stafrófskver
JÓNS ÓLAFSSONAK.
»Við höfum nóg af stafrófskverum og
þeim allgóðum; tel eg bezt þeirra staf-
rófskver eftir JÓN alþm. ÓLAFSS0N«.
JÓN ÞÓRARINSSON,
forstöðumaður gagnfræða- og kennaraskólans
í Flensborg. [Timarit um uppeldi og
mentamál, I. 11.].
»Stafrófskver JÓNS ÓLAFSSONAR er
i almennu uppáhaldi< — BRYNJÓLF-
UR JÓNSSON á Minna-Núpi,
kennari og fræðimaður.
[Tímarit um uppeldi og mentamál, V. 87.]
«ar Þetta var sagt mn GAMLA staf-
rófskverið. En nú er þetta nýja AUKI©-,
ENDURSAMI© og stóruin bætt.
Um ÞETTA nýja kver segir SIGURD-
UR JÓNSSON kennari við barnaskólann í
Reykjavik:
»Eg,hefi lesið ,Nýja stafrófskverið1 eftir
Jón Ólafsson, og fæ eg eigi betur séð en
að það sé injög heppilegttil að kenna
börnum eftir. Átkvæðin koma í eðlilegri
röð, og öll lögun kversins er þannig, að
það hlýtur að vekja ánægju hjá barn-
inu og löDgun eftir að komast lengra áleið-
is í lestrinum. — Allnr ytri frágangur kvers-
in8 er óvenjulega vandaður, og hefir það
einnig stórmikla þýðingu til að örva lestr-
arfýsn barnsins*.
Af ELZTA Stafrófskveri J. Ó. komu út
tvær útgáfur (Eskifirði og Reykjavik), sam-
tals 3000 eintök. Síðan liafa (að þessari
siðustn endnrhættu og auknu útgáfu með
talinni) komið út sex útgáfur, 12000 eintök.
Svo að nú eru alls komin út 15000 ein-
tök af kverinu. — Þetta er meira en
selst hefir á sama árahili af öllum öðr-
uin isl. stafrófskverum samtals.
Petta er dómur alþýðu.
Skiftafundur
í dánarbúi Jóns Laxdals Gíslasonar
verður haldinn á bæjarþingstofunni
mánudaginn 12. þ. m. kl. i e. hád.,
og verður þá lögð fram skrá yfir
skuldir búsins til yfiskoðunar og á- ,
lita, og yfirlit yfir eignir þess.
Bæjarfógetinn í Rvík, 3. okt. 1902.
Halldór Daníelsscn.
Skiftafundur
í þrotabúi W. A. Helsens verður
haldinn á bæjarþingstofunni mánu-
daginn 12. þ. m. kl. 12 á hád., og
verður þá lögð ftam skrá yfir skuld-
ir búsins til yfirskoðunar og álita, og
yfirlit yfir eigur þess.
Bæjarfógetinn í Rvík, 3. okt. 1902.
Halldór Daníelsson.
Skóli.
Iðnaðarmannaskólinn byrjar 15. okt.
og verða þeir er ganga vilja á hann
í vetur, að sækja um það til skóla-
nefndarinnar fyrir þann 13. s. m.
Þeir, sem kynnu að vilja taka að
sér. að kenna í skólanum, eru beðn-
ir að gefa sig fram fyrir þann 9. þ. m.
Umsóknum má koma til undirrit-
aðs.
Magnús Benjamínsson.