Ísafold - 04.10.1902, Blaðsíða 1

Ísafold - 04.10.1902, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einu sinni eða tvisv. í viku. Verð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða Vl.2 doll.; borgist fyrir miðjan júlí (erlendis fyrir fram). ISAFOLD Ö Uppsögn (sWrifleg) bundin virí iramót, ógild nema komin sé til átgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er Austurstrœti 8. XXIX. árg. Reykjavík laugardaginn 4. október 1902. 66. blað. I. 0. 0. F. 8410108'/,. II. Augnlœkning ókeypis 1. og 3. þrd. i hverjum mán. kl. 11—1 i spitalanum. Forngripasafn opið mvd. og ld. 11—12. Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1. Landsbókasafit opið hvern virkan dag kl. 12—2 og einni stundu lengur (til kl. 3) nud., mvd. og Id. til útlána. Náttúrugripasafn, í Doktorshúsi, opið i sd. kl. ^—3. Tannlœkning ókeypisíPósthússtrætil4b. 1. og 3. mánud. hvers tuán. kl. 11—1. Um hafiiarfyrirkomulag við Reykjavík. Eftir kommandör R. Hammer. Með því að þetta er líklegaat bíö- asta skiftið, sem eg kem til íslands, eftir að eg hefi verið á ferð hér við strendur landsins 4 sumur, leikur mér hugur á að bera upp í heyranda hljóði mál, er eg hefi oft minstáeins- lega við menn, mál, sem eg er saDn- færður um, að er mjög svo mikilsvert fyrir framfarir íslands og framtíð Reykjavíkur. f>að er, hvernig háttað er um höfn hér í Eeykjavík. |>að er kunnugt, að hér á íslandi hafa orðið örskreiðar framfarir síðasta mannsaldur nálega í öllum efnum. Fiskiveiðar og verzlun, iðnaður og landbúnaður er alt á greiðu framfara- skeiði; og vafalaust hefir ísland enn margt það til, er engan grunar, en getur orðið uppsprettulind velmegunn- ar og framfara. Hér liggja enu mikl- ar lendur í auðn, er gerá má að gras- lendi og koma þar upp svo mikilli kvikfjárrækt og mjólkurbúum, að landið framleiði og miðli frá sér mikl- um birgðum af smjöri og osti. £>á getur og eigi síður steinaríkið og hin- ar mörgu »hvítu kolanámur« fsvo er nú farið að kalla fossana) haft að geyma margan framfaravísi. Ein ástæðan til þess, að framfarir þessar óru enn í bernsku, er vafalaust hinar erfiðu samgöngur f landinu sjálfu. Jiegar svo langt er komið, að akvegir þeir, er gerðir hafa verið hing- að og þangað síðari árin með ærnum kostnaði, verða auknir það, að þeir ná um öll frjósöm héruð Iandsins, og enn frekara, er járnbrautir verða lagðar meðfram þessum vegum, þá fyrstmun sjást, hve margar auðsuppsprettur eru í landinu; og fari þá fiskiveiðum líkt fram og verið hefir síðustu áratugi verður það, sem kemur í aðra hönd, fijálfsagt meir en tífalt á við það, sem nú gerist. f>á fer það af, að menn þykj- ast þurfa að flytja sig af lcndi burt, og margir burtfluttir íslendingar munu þá eflaust hverfa aftur heim til ætt- jarðar sinnar og færa henni þann vinnukraft, er bún þarfnast þá. mt Vera má, að sumum verði að brosa að þessu, og þyki eg gera mér heldur fagrar vonir. En eg er í engum vafa um það, að þetta mun rætast, og það áður mjög langfc um ifður. £ví nær hvarvetna í afskektustu hlutum heims hafa verið lagðar járnbrautir, og þá fyrst með þeim hafa stórstígar fram- farir komið. Og hví skyldi ekki vera eins hér? En þó svo væri, að þetta væri ekki nema fagrar hugsjónir, enn huldar blæju ókomins tíma, þá er það víst, að ísland er nú á miklu fram- faraskeiði, og ber þá að gera alt, sem ef'lt getur framfarir þessar. Eitt af því, sem er bráðnauðsynlegt að taka til við sem allra fyrst, er að út- vega höfuðstaðnum góða og örugga höfn, þar sem ferma má og afferma fljótt og kostnaðarlítið og hvernig sem á stendur. |>að segir sig sjálft, að slíkrar hafn- ar verður höfuðstaðurinn að afla sér síðar meir; og því þá ekki að taka til við það sem allra fyrst? Sé það látið undir höfuð leggjast, er þar með van- rækt eitt höfuðskilyrði fyrir framförum landains. Eins og nú er hattað um höfnina í Reykjavík, hefir þar hagað til frá ó- munatíð, að faeinum umbótum fráskild- um. f>etta er fólk orðið svo vant við hér, að það er ekki eins glögt á það eins og ókunnugir eru. En vér skulum einu sinni gera oss glógga gróin fyrir, hvernig ástandið er. Höfnin við höfuðstað íalands er hálf- opin skipalega, þar sem ekkert haf- skip, jafnvel ekki nokkur fiskiskúta getur lagst við bryggju eða hafskipa- klöpp. Allur flutningur af skipi og á, hvort beldur er á varningi, hestum, sauðkindum, mönnum, í stuttu máli á öllum 8köpuðum hlutum, verður að gerast á bátum, til og frá bryggjum, sem eru að jafnaði ofsetnar af fleytum og flutringsvarningi, þegar verið er að ferma eða afferma, svo að mjög erfitt er að komast á land og stundum jafnvei ókleift. Ef hann er hvass a utan, ger- ir svo mikinn sjó á höfninni, að hætta verður alveg að ferma og afferma, stundum jafnvel ófært að komast af skipsfjöl eða á. f>að er meir að segja, að þó að vindur standi af landi, þá er stundum svo stórsjóað á höfninni, að ófært er um hana með hlaðna báta. |>að er ekki smáræðis óþarfa-kostn- aður, sem þetta veldur, og þá tíma- töfin bæði fyrir skipin, og þá, sem vör- urnar fá eða senda þær frá sér, eða þá fyrir farþegana. £>egar póstgufuskipin eða strand bátarnir koma eða fara frá Reykjavík, verður hver farþegi að vitvega sér sjálf- um bát til að flytja sig ogdót sitt og ef til vill kunningja sína, sem eru að kveðja hann, af skipsfjöl og á. Og þá þessir bátar, sem þeir fá! |>að er ekki ofsagt, að þeir eru ekki ætfð sem hreinastir. Reykjavík er nú bær með 7000 manna, og þar kemur fjöldi skipa um árið, og þó er þar ekki einu sinni til neinir reglulegir ferjumenn og ferju- bátar. Eg hygg, að lengi megi leita til að finna hafnarbæ állka stóran og ekki minni hattar en Rvík, þar sem ekki séu skipaðir löggiltir ferjumenn, er skyldir séu til að hafa almennilega og hreina ferjubáta, og s k y I d i r séu að fara út, þegar krafist er, fyrir tiltek- inn ferjutoll. Og þó að slíkt fyrirkomu- lag væri ekki látið gilda nema þá daga, sem póstskip koma eða fara, þá væri mikil bót í því. Reykjavík er líka skémtiferðastaður, og þangað kemur á ári hverju fjöldi skemtiferðamanna, sem biðja fyrir scr, er þeir minnaet Bidjið ætíð um OTTO M0NSTBD'S DANSKA SMJ0RIJKI, ssm er alveg eins notadrjúgt og bragðgtt eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanhurði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. þess, hvernig þeir eiga að fara að kom ast af skipsfjöl og á. Alstaðar í heiminum, þar sem eru sæmilega tíðar samgöngur við umheim- inn, hefir verið varið stór-fé til þess afla sér góðrar hafnar; og sé litið til annarra hinna meiri kauptúna á Is- landi, þá er höfuðstaðurinn Reykjavík líka olnbogabarn í þessari grein, því að á flestum meiri háttar fjörðunum er þó til bryggja, er jafnvel stór haf- skip geta lagst við. Annar og mjög verulegur galli er það, að ekki er til á öllu íslandi skipakví, þar sem gera megi við gufuskip eða hreinsa þau að neðan; fyrir það verður landið af allmiklu fé, og vátrygging á skipum til Reykjavíkur og íslands mundi vafalaust verða ódýrri, ef slík skipakví væri til. EnD er það einn verulegur annmarki á höfninni, eina og hún er nú, að þar er sama sem ókleift að koma á land avo stórum hlut eða þungum, að of- viða sé fyrir uppskipunarbátana. Sé því spurt um það, hvernig bæta eigi úr þessum brestum, þá liggur það beinast við, eins og líka hefir verið hugsað um, að gera sér höfn þar, sem skipalegan er nú, með því að hlaða þar skjólvirki. En það mundi verða mjög dýrt; kostnaðurinn nemur að aögn svo miljónum skiftir, og mun sjálfsagt erfitt að komast yfir svo mikið fé, eins og nú stendur. En þe8S gerist ekk þörf. Náttúran hefir hlynt betur að Reykja- vík en svo. Nærri bænum er staður, er hefir til að bera öll skilyrði fyrir, að þar megi gera góða og ódýra höfn. f> a ð er S k e r j a f j ö r ð u r. |>ar er í fjarðarmynninu mikið af skerjum, og séu þar sett upp nokkur sæmerki og gerðir þar nokkrir leiðar- vitar, þá baga þau ekki innsiglinguna að neinum mun; og þar eru tneir að segja svo mörg sund milli þessara skerja, að jafnvel seglskip eiga hægt með að komast þar inn og út með hvaða vindstöðu sem er. Hins vegar gera þessi sker það, að inni á firðinum, fyrir innan þverstefn- una milli Skildinganess og Seilu, verð- ur pollur, þar sem aldrei getur orðið ókyr sjór, svo neinu nemi, og er skip- um þar alveg eins óhætt eins og á Poll- inum á ísafirði. En meðfram firðin- um að norðan, frá því skamt fyrir innan Skildinganes og suður í Foss- vog, er meira en nóg landrými til þess, að koma þar upp bæði hafskipaklöpp og skipakví. Og þó að ekki þætti ráð að kosta til slíks of miklu fé fyrst í stað, má gera þar án mikils kostnað- ar bryggjur, er gufuskip gætu lagst við. Auðvitað þurfa þessar bryggjur að vera nokkuð langar, 3—400 álnir, af því að þár er svo flatlent og útfiri mikið. En það er ekki smáræðis-hagnaður að því, að hafskip geta lagst þar að, hvernig sem á stendur, og fylgir því meðal annars sá mikli kostur, að ekki þarf að lúka við alt í einu að hlaða haf- skipaklöppina og gera skipakvína, heldur má vinna að því smámsamarj. I móti þessu er í raun réttri ekki hægt að koma með nema tvær mót- bárur: að þetta er svo langt frá Rvík, og a ð Skerjafjörður er ekki íalaus árið um kring. En séu þeesar mótbárur athugaðar nákvæmara, munu þær að minni hyggju ekki reynast mikilsverðar. Um fjarlægðina er það að segja, að hun er kringum 4000 álnir, talið frá dómkirkjunni; en það er viðlíka vega- lengd eins og frá Kongens- Nytorv í Kaupmannahöfn út að Nordre Bassin í Erfhöfninni, eða frá skipakvíunum í Leith til neðstu húsanna í Edinborg. Sé nú lögð járnbraut eða sporbraut milli bryggjunnar og bæjarins, og svo aftur spangabrautir þaðan að geymslu- húsum kaupmanna. verður sá flutning- ur sjalfsagt ódýrari heldur en báta- flutningurinn á skipalegunni hórna, eins og hún er rú, auk þess sem ferm- ing og afferming verður fljótlegri og getur haldið áfram hvernig sem veð- ur er. Til þess að koma vörunum undir eins inn, verður að reisa skúr við bryggj- una eða þá nokkur sameiginleg geymslu- hús, og þarf þá ekki annað en að sækja vörurnar þangað smátt og smátt jafn- óðum og á þarf að halda eða þegar bezt stendur á. Kaupmenn kynnu raunar að segja: »Nei, við hófum geymsluhús okkar og bryggjur við gömlu höfnina, og þar viljum við lfka hafa vörurnar okkar fluttar á land«. En þeir, sem það segja, eiga líka að hugsa um það, hver hlunn- indi það eru fyrir skipin, að geta fermt og affermt fljótt og vel; og færu þeir að reikna það hvaðí móti öðru, þáer eg sannfærður um, að Skerjafjörður mun bera hærri hlut, sé báðum stöð- um gert jafnt undir höfði að öðru leyti. Og þó að reikningslegur ágóði kunni að verða lítill, þá má ekki gleyma öll- um öðrum hlunnindum, sem þesau fylgdu, sem sé örugg höfn og samsvar- andi kröfum tímans, þar sem hafskip geta legið í næði, hvernig sem á stend- ur, að ferming og afferming getur hald- ið áfram tafalaust, og loks, að farþegar með dót sitt þurfa ekki að gera sér að góðu slæma og miður hreina báta og að mega búast við að vökna á leiðinni af skipi eða á. Hina mótbáruna, að Skerjafjörður er ekki ætíð íslaus, er enn minna í varið. f>að ber hvergi nærri við á hverjum vetri, að fjörðinn leggi, auk þess sem það er aldrei nema stuttan tíma. Hvað mætti þá segjaum hinar miklu iitflutningshafnir í Eystrasalti, Bem oft eru ísteptar i—5 mánuði á ári? |>ar stendur Reykjavík og þa&

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.