Ísafold - 11.10.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.10.1902, Blaðsíða 4
Skiftafundir verða haldir á skriístofu sýslunnar í Hafnarfirði í eftirgreindum búum: 1) ÞrotaLuii Odds Jónssonar frá Þránd- arstöðum, mánudaginn þ. io nóv. kl, 12 á hádegí. 2) Dánarbúi Erlings Þórðarsonar frá Flassa, sama dag kl. 4 e. h. 3) Dánarbúi Þorsteins Finnssonar frá Presthúsum sama dag kl. 5 e. h. 4) Dánarbúi Guðmundar Jónssonar frá Þorkötlustöðum þriðjudaginn þ. 11. nóv. næstk. kl. 11 f. h. 5) Dánarbúi Gtiðmundar Hannesson- ar frá ísólfsskála sama dag kl. 4 e. h. 6) Dánarbúi hreppstjóra J. J. Breið- fjörð miðvikudaginn þ. 12. nóv. kl. 12 á hádegi og væntist að skiftum á öllum þess- um búum verði þá lokið. Skrifst Gullbr.-og Kjósars. 2/io 1902. Páll Eiuarsson. Til verzlunar B. H. BARNASON kom nú með »Laura« _ sænski klæöningspappinn, sem seldur verður með óvenjulega lágu verði. Alls konar P y 1 s u r, Goudaosturinn, sem aldrei kem- ur nóg af, ýmislegt Vín og áfengi, Fernisolia o. m. fl. Sænsku stólarnir, eldhúsgögn og fl. kemur með skipi Tuliniusar um miðjan þ. m. Sjómenn! Hér með leyfum vér oss undirrituð stjórn sjómanna- félagsins »Báran«, að skora á alla þilskipa-háseta, sem nokkuð er ant um hag og velmegun sina og sinna, að gerast meðlimir téðs félags sem allra-fyrst. Aðalmarkmið félagsins er, að efla félagsskap og samheldni með- al sjómanna og leitast við að varð- veita réttindi þeirra. Næsti fundur verður haldinn sunnu- daginn 12. þ. m. kl. 8 siðdegis. A- ríðandi að allir meðlimir mæti. Reykjavik 10. okt. 1902. Helgi Björnsson Björn Hallgrírass forrtiaður. nkrifari. AðalfundUP Útgerðarmanna- félagsins við Hafnarfjörð verður hald- inn að Óseyri föstudaginn hinn 31. þ. m. og byrjar kl. 11 árdegis. Hafnarfirði, 10. okt. 1902. Stjórnin. til sðlu Blómlaukur Hyacinther á 25 aura Tulipaner - 10 — Crocus - 4 — Reykjavík 10. október 1902. Einar Helgason. TTiHIT (Meubler) svo sem : borð, skrifborð, konsol- spegill, stólar o. fl. er til sölu hjá Th. Muus (Hafnarstræti) T il leigu ern nú þegar 3 skemtileg i- búðarherbergi í vöndnðu húsi í miðbænnm; nokknr húsgögu geta fylgf» ef úskað er. Ritstj. visar á. Hin nýja og endurbætta ,PERFECT‘- skilvinda er nú fullsraíðuð og komin á raarkaðinn. Nr. 00 skilur 120 pund á klukkustund, kostar 90 krónur — o — 150 — - — — — 100,00 — — 1 — 200 — - — — — 110,00 — Ennfremur eru til stærri ,PFRFECT'-skilvindur, sem skilja 500, éoo 800 og 1000 pund á klukkustund. »PERFECT« er bezra og ódýrasta skilvinda nútímans. Utsðlumenn : kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson, Reykjavík, Grams verzlanir, Á. Ásgeirsson Isafirði, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Þor- steinsson Akureyri, Magnús Sigurðssun Grund, allar Örum & Wulffs verzl- anir, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Friðrik Möller Eskifirði, Halldór Jónsson Vík. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar, JAKOB GUNNLÖGSON Kjöbenhavn K Verzlunin Godthaab selur allar vörur ódýrar en nokkur önnur verzlun gerir hér á landi, sem og er viðurkent af öllum sem til þess þekkja; nú hefir verzlunin fengið afar- miklar birgðir af alls konar nauðsynjavarning, þar á meðal ♦ G ouda-ostinn fræga. ♦ Margarine injög gott, fleiri tegundir, ágætt til bökunar og annara heimilisþarfa. Kartðflur ágætar Epli, Lauk, Syltetau margar tegundir Mikið af góðum Umslögum sem seljast afaródýrt í stórkaupum. Ágætan Tvinna sem einnig selst mjög ódýrt þá mikið er keypt í einu. Margs konar Umbúðarpappír oy Pokar BRENT og MALAÐ kaffi, bezta Rió og Java Sömuleiðis fæst nú góður Haröfiskur og Trosfiskur, sérlega ódýr. Verzlunin kaupir háu verði vel skotnar Rjupur og Stokkandir. Orgelharmonium gerð í eigin verksmiðju og vesturheimsk ♦- líá 120 ki. með 1 rödd, og frá með 2 röddum. 10°lo afsláttur ef' g^reiðsla f'ylgir pöntuninni. 5 ára skrifleg ábyrgð. seljum við undirskrifaðir. Þau hafa fengið beztu meðmæli helztu söngfræð- inga á íslandi og í öðrum löndum og sýninga, þar sem þau hafa verið sýnd. Biðjið um verðlista með myndum. Petersen & Steenstrup Kjöbenhavn B. Með síðustu ferð Laura aftur komið mikið af Mustads góða, norska margarini sem er bezta margarín, sem hingað flyzt G- Zoega. UMBOD. Undirritaðir taka að Bér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanDgjörnum umboðslaunum. P J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K. Við gigtarverkjum og vöðvastrengjum er Dr. Elliotts Liniraentum eina óbrigðula meðalið. Glasið kost- ar 1 kr. Fæst í lyfjabúðum. CRAWFORDS ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORDS & Son Edinborg og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. Blómsturlaukur ýmsar sortir — mikið úrval, nýkom- ið með »Laura« Ragnheiður Jónsson Grjótagötu 10. xport H YERGI fæst bindindisfræði síra Magnúsar heit. í Laufási fyrir hálfviðri nema hjá Borgþór Jósefs- syni. j^affi j^andis |^elis ^ HVEITI gott og ódýrt hjá C. Zimsen. Auglýsing. Samkvæmt bréfi ráðgjafa Islands, dags. 24. f. m., ganga nú þegar í gildi ný íslenzk írímerki og spjald- bréf, eins og hér segir: Almenn frímerki 3 aura » » 4 — » » 3 — » » 6 — » » 10 — » » 16 — » » 20 — » » 25 — » » 40 — » . » 50 — » »100 — Spjaldbréf einföld 3 aura » »3 — » » 8 — » »10 — Spjaldbréf tvöföld 3 aura » » 3 — » » 10 — Öll eldri almenn frímerki og spjald- bréf eru úr gildi numin, þó þannig, að menn geta fengið þeim skift fyrir ný frimerki og spjaldbréf á pósthúsunum til 31. desbr. þ. á. Hin eldri frímerki og spjaldbréf verða yfirprentuð með þessu: í gildi 02—’u3, og verða því næst iátin gilda til ársloka 1903. Eftir þann tíma skulu að eins hin nýju frimerki og spjaldbréf vera í gildi. Reykjavík, 9. oktbr. 1902. Landshöfðinginn yfir íslandi Mag;nús Stephensen. Jón Magnússon. Mikið úrval af handsápum og Ilmvötnum nýkomið til C. Zimsen. Herðasjöl Millipils Sængurdúkur Fiðurhelt léreft Stumpasirts Kjólatau Gardínutau Skúfasilki og margt fleira nýkomið í verzlun G. Zoéga. Ritstjóri Björn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.