Ísafold - 18.10.1902, Blaðsíða 2

Ísafold - 18.10.1902, Blaðsíða 2
270 Þilskipaafli i Reykjavík með nágrenni 1902. Ú t g e r ð Skip Skipstjórar Aflahæð, fiskar vetur vor sumar I sumar II |alls á skip| samtals G. Zoega ' 1. Fríða 2. Sjana 3. Jósefina 4. Toiler 5. Victory 6. Guðrón Zoega 7. Geir Páll Mattíasson Jafet Ólafsson Jón Ólafsson Jón Árnason Jón Jónsson Páll Hafliðasort Jóhanttes Einarsson... 17,000 18.500 20,000 15.500 18,000 18.500 10,000 20.500 23.500 22.500 13,000 20,000 16,000 13.500 19,000 29,000 27.500 12,000 17,000 22,000 13.500 18,000 22,000 22,000 16,000 14,500 20,000 14,000 74.500 93,000 92,000 56.500 69.500 76.500 51,000 513,000 514,000 583.500 167,600 212,300 175.800 121,000 136.500 132.500 122,200 75,000 107.800 65,000 70.500 128,000 34.500 41,300 27.500 40.500 117,500 129,000 140,000 126,500 Th. Thorsteinsson ... ■ 1. Margrét 2. Guðrún Sofía. 3. Sigríður 4. Nyanza 5. Etnilía 6. Gylfi Finnur Finnsson Jafet Sigurðsson Ellert Schram Björn Gíslason Sigurjón Jónsson Oddur Guðrnundsson 23,800 21,000 18,300 17,000 19,500 27,200 22,600 17,000 20,600 23,000 11,300 35,700 23.500 29,000 25,000 35,000 12.500 25.200 24.200 23,500 23,100 14,000 22,000 111,900 91,300 87.800 85,700 91,500 45.800 99,600 121,700 160,700 132,000 Ásgeir Sigurðsson.... ■ 1. Hildur 2. Greta 3. Milly 4. Katie 5. Isabella 6. AgnesTurnbull Stefán Daníelsson Björn Hallgrímsson... Jón Þórðarson Guðjón Knútsson Jón Sigurðsson Árni Hannesson. 22,000 16,000 17,500 23,000 20,000 19,000 26.500 25.500 28,000 21,000 23,000 22,000 33,000 20,000 28,000 22.000 32,000 34,000 30,000 23,000 29.500 16,000 25,000 27.500 111.500 84,500 103,000 82,000 100,000 102.500 117,500 146,000 169,000 151,000 Helgi Helgason | l 1. Helga 2. Elín 3. Guðrún Guðm. Kr. Ólafsson.. Þórarinn Arnórsson... Sigurður Bjarnason... 21,000 11,000 8,500 20,000 13,000 18,000 18,000 12,500 9,000 21,600 9,000 8,500 80,600 43,500 44,000 40,500 51,000 36,500 39,100 ' B. Guðmundsson o. fl. • 1. Stjerno 2. Palmen 3. Swift Jón Hansson Loftur Loftsson Hjalti Jónsson 14,800 17,000 25,000 16,000 23,500 18,000 18,000 17,000 20,000 8,000 22,000 13,000 56,800 79,500 76,000 56,800 57,500 55,000 43,000 Engeyingar j 1. Valdemar 2. Ágúst Magnús Brynjólfsson. Tyrfingur Magnósson 24,500 11,000 29,000 20,000 25,000 17,000 27,300 22,000 105,800 70,000 35,500 49,000 42,000 49,300 Jón Þórðarson j 1. Jón 2. Agnes Pótur Þórðarson Stefán Bjarnason 16,500 5,000 21,000 12,000 22,000 13,500 24,000 7,000 83.500 37.500 21,500 33,000 35,500 31,000 Þ. Þorsteinss. og B. J. Nie. Bjarnason o. fl.... Filippus Filippusson... Jóhannes Jósefsson Sigurður Jónsson o. fl. Bryde Gísli Jónsson, Nyl. o. fl. Magnús Magnóssono.fl. Hannes Hafliðason Jón Bjarnason Magnós Þórarinsson.... W. Ó. Breiðfjörð í Georg Björgviu Guðrún Egill Svanur .. Kastor Portland Ragnheiður To Venner Haraldur Familien Anna Breiðfjörð.. Þ. Þorsteinsson Kristinn Magnússon.. Sigurður Þórðarson... Kristján Hjartarson... Kristinn Brynjólfsson Erlendur Guðmundss. Guðm. Stefánsson Magn ús Magnússon... Hannes Haflibason ... Jón Bjarnason Jón Pétursson Ólafur Sigutðsson 34,000 30,000 24,000 13,000 24,700 15,000 17,000 27,000 5,500 37,000 33.500 33,200 21,000 26,700 20,000 15,000 30,000 10,000 13,000 16.500 35,000 40,000 31.500 20,000 33,200 15,000 18.500 40,000 12,000 12.000 17.500 16,000 30.500 29,000 33.500 21,000 23,200 15,000 20,000 31,000 7,000 16,300 10,000 8,000 Alls í Reykjavík 40 skip með 3,268,800 Guðm. Ólafsson Pétur Sigurðsson o. fl. Runólfur Ólafsson Jón Jónsson, Melsh.... Þórður Jónsson, Ráðag. Ingjaldur Sigurðsson... Bergþóra Sigurfari Karólína Skarphéðinn Velocity Njáll Björn Ólafsson Gunnst Einarsson Jón Pétursson Jón Árnason Oddur Jónsson Pétur Ingjaldssou 28,000 26.500 21.500 23,000 17.500 2,000 33.500 25,000 20,000 26,000 20,000 15.500 50,000 41,000 28,000 22,000 23,200 12,000 48,700 32.500 15.500 18,000 17.500 150,200 125,000 85,000 89,000 78,200 29,500 Alls á Seltjarnarnesi 6 skip með......................... 686,900 Meiri aflahæð er þetta að tölunni til en dæmi eru til áður, og skipin þó færri. En kvartað er nó um enn meiri smæð á fiskinum en áður hjá mörg- um nokkuð; hjá sumum vænn fiskur. Er því raunar heldur lítið að marka tölurnar, þótt við verði að hlíta að sinni, með því að öðru vísi skýrslu — eftir vigt — er ekki hægt að fá. Hins vegar hefir nýting á fiskinum verið afbragðsgóð. Hann er því fyrir- taks-vara þetta ár, að öðru en smæð- inni, það af honum, sem vel hefir verið þrifið og vandlega um hirt frá upphafi, sem sjálfsagt þyrfti og ætti að vera meira og gæti verið meira, ef kapp væri á lagt og nægileg alóð. f>ó mun þilskipamönnum fara fram í þeirri grein og komnir ákjósanlega á veg sumir. En of míkið um hitt enn, til mikillar rýrðar eftirtekjunni. Komist. á hálfdrætti alment, sem nó stendur til, eru líkur til að fiskur- inn verði heldur vænni. Og ætti há- setum þá að verða ekki síður ant um góða verkun, er hón verður þeirra not og gjald. Hátt upp í 4 miljónir verður aflinn að tölunni til þetta ár samiagður hér og á Nesinu. Sé lagðir 230 fiskar í skpd., er gizkað er á að ekki muni af veita vegna smæðarinnar, verða það róm 17 þós. skpd. Og sé meðalverð á fiskinum látið vera 50 kr., er held- ur mun of lítið f lagt en hitt, þrátt fyrir smæðina, koma ót 850,000 kr. auk rómra 40 þós. kr. í verkunarlaun. Hér er nokkurra ára samanburður á aflahæð og skipatölu í Eeykjavík sjálfri með Engey: á r s k i p a f 1 i, fiskar 1899 35 1,570,000 1900 37 2,100,000 1901 46 3,200,000 1902 40 3,270,000 Dálnn er 29. f. m. á þingeyri við Dýra- firði Mígnós Ásgeirsson hér- aðslæknir, tæplega fertugur að aldri, fæddur 6. jan. 1863, ísfirzkur að ætt og uppruna. Hann tók stódentspróf frá lærða skólanurn 1884 og embættis- próf frá háskólanum 1896. Var s. á. skipaður læknir í efri hluta Arnessýslu, en 1899 í Dýrafirði og nó í haust í Elatey. Hann hafði lengi veríð heilsu- tæpur; dó ór tæring. Honum er svo lýst, að »hann var trór vinum sínum og óbrotinn við alla, orðvar og óhlut- samur um annara hagi«. Kvæntur var hann Magneu ísaksdóttur frá Eyrar- bakka, er lifir mann sinn. Lausn frá prestsskap hefir fengið i gær sira Jón St. Þorláksson á Tjörn á Vatrisnesi, frá næstu fardögum, sakir heilsu- brests. Faxaflóagufub. Keykjavík (Vaar- dahl) lagði á stað héðan heimleiðis til Nor- egs þrd.-kveld 14. þ. mán. Lýðháskólinn. Kaflar úr skólasetn.ræðu forstöðum. (S. Þ.). Kærir nemendur! Vér bjóðum yð- ur velkomin hingað, og þökkum yður fyrir það traust, sem þér berið til þessa óþekta skóla, fyrsta lýðháskóla hér á landi. Eg segi fyrsta, því eg el þá von og tró, að þessi grundtvígska skóla- hreyfing, sem hafin er nó í dag, festi rætur á landi voru og hafi á ókomn- um tíma hin sömu blessunarrík áhrif hjá oss, sem hón hefir haft á Norð- urlöndum, einkum Danmörku, í því landi, þar sem hón er getiu og fædd. þegar afráðið var f sumar að hefja þessa breyfingu hér á landi, sem að nokkru leytivar fyrir uppörfun nokkurra ótlendra lýðháskólamanna, höfðum vér veika og litla von um nokkra verulega aðsókn að skólanum fyrst í stað. Og oss hraus hugur við þeim kostnaði, sem þessi byrjun hefir f för með sér. f>ví óhugsanlegt var, að fyrirtækið gæti borið sig. En um slíkt mátti ekki hugsa, ef skólinn átti að komast á. Enda er þetta fjárhagsatriði ekki aðalatriðið nó < byrjun. Hitt er meira um vert, að skólinn geti haldið sinni ákveðnu stefnu, og mælt með sér sjálfur. það er því ekki, segi eg, nó í byrj- un aðalatriðið, að hann sé fjölsóttur. Hinu ríður meir á, að hingað veljist góðir nemendur. Eg þekki þá flesta sem komnir eru og hefi gott traust á þeim. Látið mér ekki bregðast sá von! Vér lítum á yður svo sem þroskaða nemendur, sem ekki þurfi að beita við venjulegum skóla-aga. Slíkir skólar, sem þessi, hafa engan skóla-aga í venjulegri merkingu; og þó er það við- urkent, að hegðun og ástundunarsemi lýðháskólanemenda sé yfirleitt betri en við aðra skóla gerist. Vér viljum sýna yður meiri virðingu og vináttu og meira traust en nem- endum við aðra skóla er venjulega sýnt. Vér leggjum ekki á yður nein þvingunarbönd. En af þessu leiðir það, að þér hafið mikla ábyrgð gagn- vart skólanum og sjálfum yður. En fyrir því er reynsla fengin, að með auknu frelsi og trausti þróast ábyrgð- artilfinningin og andlegt sjálfstæði manna. Eeglur þær og fyrirmæli, sem vér höfum, og biðjum yður að halda og láta ekki þurfa að minna yður á nema í eitt skifti fyrir öll, viljum vér óbein- línis gera yður smámsaman minnis- stæð, og hjálpa yður óbeinlínis að halda þau og virða. — Ef þessum fyr- irmælum er ekki fylgt, höfum vér þau ein ráð f höndum vorum, að veita vinsamlegar áminningar. það vonum vér að dugi við alla drenglundaða og óspilta nemendur. — — — það sem skólinn vill einkum gera fyrir yður, er að vekja og glæða það bezta og göfugasta, sem til er í sálu yðar, um leið og vér veitum yður margs konar fróðleik. — Vér viljum tala við yður hugnæmt um það, sem mest hefir hrifið oss, sem vér tróum á, sem getur hrifið óg vermt hvert ungt hjarta. Vér viijum leiða athygli yðar að hinni dýrðlegu og guðdómlegu tilveru, og kenna yður með þvíj að tráa og treysta á guð almáttugan. Vér viljum sýna yður sanna mynd af mannlífinu, eins og það er umhverfis oss og í oss.----------- Með fáum orðum vil eg benda á tvær námsgreinar, sem grundtvígskír skólar leggja mikla áherzlu á, sökum þeirrar mentunar, sem í þeim felst, ef rétt er með þær faríð. þessar námsgreinar eru s a g n - fræði og bókmentir.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.