Ísafold - 29.11.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.11.1902, Blaðsíða 4
296 Vín og vindlar bezt og. ódýrnst í Thomsens magasíni. Islands banki. dtamkvæmt lögum 7. júní p. á. liefir undirrituííum sem hlutafélags- Julltrúum verið veitt leyfi til að stojna hlutajélagsbanha á Islandi, er nejnist y>Islands banki« og haja einkarétt um 30 ára tímabil til að gefa út seðla, er greiðist handhaja með rnótuðu gulli, pegar krafist er. í 1. grein þessara laga segir svo meðal annars : •íslendingar, hvort sem eru einstakir menn, sjóðir eða stofnanir, skulu látnir sifcja fyrir í 6 mánuði frá því að lög þessi öðlast gildi, að skrífa sig fyrir hlutum í bankanum, annaðhvort með því, að borga hluta- upphæðina f peningum með ákvæðisverði, eða með því, að gefa út skulda- bréf fyrir hinni sörnu upphæð með 1. veðrétti í fasteignum á íslandi, er þó nemi ekki tneira en 20°/0 af virðíngarverði fasteignanna. Af skulda- bréfum þessum greiðast 4°/0 í ársvexti, og skal greiðsla á þeim vöxtum trygð bankanum af landssjóði. Skuldabréfin mega að eins nema heilum hundruðum. Útgefendur þeirra og seinni eigendur fasteigna þeirra, sem ræða er um, mega, eftir vild, hve nær sem þeir vilja borga lánið með peningum með sex mánaða uppsögn í 11. júnf og 11. desember gjalddaga*. EJtir 2. grein laganna má hlutafé bankans eigi nema minna en 2 miljónum króna og eigi vera meira en 3 miljónir króna. Hlutabréfin verða gefin út fyrir 100, 500 og 2000 krónum. Þá er tilsögn er gefin um að skrifa sig Jyrir hlutum gegn þeningaborg- un, verður samtímis að borga alla hluta-upphœðina. En óski menn, að skrija sig Jyrir hlutum gegn skuldabréjum með /. veðrétti í fasteigmim á Islandi, er ekki nemi meira en 20% rtj virðingarverði jasteignanna og greiddir séu 4% i árs- vexti af, verður að láta fylgja um leið: a. virðingargjörð á hlutaðeigandi fasteign, sem sé lögum samkvœm; b. eignar- og veðbókarvottorð jyrir jasteigninni, svo og' yfirlýsing peirra, er nú eiga veðrétt í henni, um, að peir láti veðrétt sinn víkja Jyrir veðsetningunni til bankans. ^AJ skuldabréjunum greiðist vextir jrá /. apríl 1903. Samkvcemt framansögðu er hér með skorað á Islendinga, er kynnu að vilja nota rétt sinn ejtir lögum 7. júni 1902 til pess að sitja fyrir, að skrija sig Jyrir hlutum í y>Islands banka«, ejtir áðursögðum skilmálum, að hafa gefið sig Jram um slík hlutaóréjakaup Jyrir 31. marz 1903 i Reykjavik við herra cand. juris cTCannes c/fiorsfa insson, í Kaupmannahöfn við annanhvorn okkar undirritaðra. Fyrir greiddar upphceðir verða gefnar bráðabirgðakvittanir, sem síðar verður skift á við hlutabréf ejtir nánari auglýsingar. Kynni tilboð um hlutabréjakaup að verða um oj, áskilur félagið sér rétt til nauðsynlegrar niðurjœrslu, ej til kemur. Kaupmannahöfn þann 14. nóvember 1902. JSuóvig cJlrnízan cJtfaæanéar ^fiarBurg hæstaréttarmálaflutninssmaður Holmens Kanal 2. stórkaupmaður Frihavnen. C. ZIMSEN's veízlun selur ætíð allar nýlenduvörur mjög ódýrt: Kaffi og alhkonar Sykur. Niðursoðna ávexti og Syltetöj. Epli. — Appelsínur. — Vínber. Kartöflur o. m. fl. <♦© dlléan. Fundur næstkomandi miðvikudag á vanalegum stað og stundu. Allir félagsmenn beðnir að mæta. Stjórnin. LÓÐ TIL SÖLU við Laugaveg. Semja má við trésmið Tryggva Matthíasson. Undirritaður skrautskrifar á lukkuóska-spjöld, nafnspjöld og framan á bækur. Benedict Gabríel Laugaveg 10. Mánudaginn 1. desember, fer fram smöl- un á hrossum á Seltjarnarnesi og verður það, sem ekki gengur út, meðhöndlað eftir reglugerð sýslnnnar. Síeam trawler og flskekuttere! Som repræsentant for herrer W. A. Massey & Co., Hull, har jeg p a a u d- mærkede betingelser til- salgs: Steam trawler »Herbert Ingrarm bygget af staal i Glasgow 1892, klasse 100 A 1. Firmaet har videre disponible 5; fiskekuttere for salg. Gustav O. Abrahamsen, Aðalstræti 18. í haust var mér nndirskrifuðum dreginn hvítur hrútur veturgamall, sem eg ekki á, hornmerktur með mínu klára marki: þrjú stig af . h. og standfj. a. v., en eyrnamark er blaðetýft fr. og standfj. aft. h. og biti fr. v. Skora eg því á þann, sem á sam- merkt við mig, að gefa sig fram og sanna eignarrétt sinn á hrút þessum og semja við mig um markið, en borga verður hann auglýsingu þessa. Hliðsnesi í Alftaneshreppi 2i>. nóv. 1902. Krlstján Jóusson. VOTTOHÐ. Ef hefi í mörg ár þjáðst af i n u- anveiki, lystarleysi, tauga- v e i k 1 u n og öðrum 1 a s 1 e i k a og oft fengið meðul hjá ýmsum læknum, en árangurslaust. Nú hefi eg upp á síðkastið farið að taka inn Kína-lífs- elixír frá hr. Valdemar Petersen í Friðrikshöfn og hefi mér jafnan batn- að talsvert af því, og finn eg það vel, að eg get ekki án þessa elixírs verið þetta get eg vottað með góðri samvizku. Króki í febrúar 1902. Guðbjörg Guðbrandsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- álags á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firœanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. I»ar eö verzlunin „Nýhöfn“ í Reykjavík er nú iögð nið- ur, áminnast allir, sem skulda henni, að greiða hið allra fyrsta skuldir sínar til undirskrifaðs, sem hefir fyrst um sinn á hendi alla innheimtu á ntistandandi skuldum og útborganir á inneign við sömu fyrv. verzlun. Skrifstofa mín er í húsi frú Thordals (Sivert- senshús). Reykjavík 3. nóv. 1902. fyrv. verzlunarstjóri. Verzlun W. Fischer’s Nýkomnar vörnr : Rúgmjöl — Hveiti — Overheadmjöl og aðrar nauðsynjavörur. Rúsínur og Svezkjur. Consum-Chocolade frá Galie & Jensen. H a f r a m j ö 1 Hampur — Vefjargarn — Kaffibrauð og margt fleira. Pruclama. Hér með er skorað á alla þá, er til skulda telja í dánarbúi ekkjufrúar Elín- borgar Kristjánsdóttur á Skarði, er andaðist þinn i,|. marz s. 1., að koma fram með skuldakröfur sínar og sanna þær fyrir lögerfingjum hinnar látnu innan 6 mánaða frá siðustu (3.) birt- ingu auglýsingar þessarar. Sömuleiðis er og skorað á alla þá, er skulda dánarbúinu, að borga skuld- ir sínar innan sama tíma. Skarðstöð ir. nóv. 1902. Fyrir hönd erfingjanna Guðm. Jónasson. Skriíið eftir sýnishornum. ö áln. egtablátt, svart og brúnt ckev- iot í föt 6*/s, 8, 12‘/„ 15, I6V-2 og 19'/2 kr. 5 áln. BucksKÍn þylct, alull 8'/2 11, 12, 15, 1 tí'/2 kr. 5 áln. kam- garn, alull, i mörgum litum, 18*/2 og 25*/s kr. Allar vörur. sem kaupendnm likar ekki að öllu leyti, eru helzt teknar aftur, og burðargjald borgað aftur. Öll fataefnin eru meir en 2 álna breið. Sýnishorn send undir eins og borgað undir. -Joh. Love Österbye, Sæby. Sænskir strokkar, ómissandi fyrir alla sem búa til smjör. Framúrskarandi ódýrir, spara tíma, spara vinnu, spara peniuga. Fást að eins hjá Gunnari Gunnarssyni. * * * Við undirskrifaðir, sem höfum reynt og brúkað smjörstrofeka þá, er hr. kaupmaðnr Gunnar GuDnarsson í Rvik hefir haft til gölu, vottum bér með, að þessir strokkar hafa reynst mjög vel og vinna bæði fljótt og vel. Og álitum vér þá mjög góða og hentnga til heimilisbrúkunar. Varmá og Móum. Björn Þorláksson. Árni Björnsson. Mustads nopska margarine aftur komið með »Laura til Sturlu Jónssonar Tapast hefir merskúraspipa með silfnrhólk í hulstri. Pinnandi skili henni til C. Hertervig móti góðum fundarlaunum. Reyktur rauðmagi góður og ódýr fæst í verzlun Björns Kristjánssonar. Ritstjóri K.jörii Jónsson. ísafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.