Ísafold - 13.12.1902, Blaðsíða 3
307
©
Loksins kom aukaskipið og með því miklar og margbreyttar vörur til
»EDINBOEGAE«. Skal hér telja sumt af því helzta.
PAKKHÚSVÖRUR:
Margarine, tvær mjög góðar tegundir — Bankabygg — Eúgmjöl — Baunir
— Hafrar — Haframjöl — Hveiti — Maiamjöl — Baunamjöl handa
kúm — Kandís — Melis — Púðursykur — Segldúkur — Línur — Manilla
— Netagarn ný tegund mjög góð — Kaffi — Export.
NYLENDUV0RUR:
Epli — Appelsínur — Vínber — Laukur — Kerti margar tegundir af
öllum litum. — Kaffibrauð marg. teg — Kartöflumjöl — Sagogrjón —
Lárberjablöð — Pipar — Kardemommur — Eggjapúlver — Sólskinssápa —
Chocolade — Hríagrjón — Soda — Citronolia — Coco — Confact í kössum
— Gerpúlver — Spil — Eeyktóbak og Vindla margar teg. — Syltetöi —
Barnamjöl (Mellíns Food) — Niðursoðnir ávextir og matvæli — Osturinn nafn-
frægi — Skinke — Hveitið ágæta á 13 a. pundið. Harmonikur ódýrar
VEFNAÐARV0RUR:
Léreft bl. og óbl. — Sirz — Tvisttau — Tvistgarn bl., óbl. og misl.—Enska
vaðmálið eftirspurða — Pique — Eegnkápur — Eegnhlífar karla og kvenna—
Slifsi — HerðasjöJ — Svuntu- og Kjólatau — Flannel — Bepptau — Eúm-
teppi — Fatatau — Shetlandegarn — Stólar og ótal margt fleira
BAZARV0RUR
Eins og vant er komu ósköpin öll af allskonar hentugum jólagjöfum handa
konum, körlum og börnum.
Asgeir Sigurðsson.
Vín og vindlar
bezt og ódýrust í Thomsens magasíni.
Alexandra
!n
u
V eðurathuganlr
Eeykjavik, eftir aðjankt Björn Jensson.
1902 desbr. Loftvog millim. Hiti (C.) >' Cf Ct- <1 ct> GX P -1 cr § c* GG FT 3S 9 crq 3 Urkoma millim. Minstur hiti (C.)
Ld. 6.8 751,9 3,4 s i 10 4,1 2,3
2 752,8 3,4 8S\v i 9
9 754,6 2,4 s i 4
Sd. 7.8 757,1 1,9 S8E i 7 4,5 1,3
2 759,4 1,5 E8E i 7
9 759,8 2,0 E8E i 4
Md. 8.8 756,5 6,9 SSE 2 10 1,0 0,5
2 758,5 8,5 SSE 2 10
9 761,1 8,0 SSE 2 10
Þd. 9.8 762,3 8,0 SSE 2 10 6,3
2 762,5 7,5 SSE 3 10
9 764,2 7,3 s 1 9
Md 10. 8 761,9 7,5 s 1 10 4,6 5,8
2 761,5 7,5 s 2 10
9 759,0 7,7 s 1 10
Fd.12. 8 749,4 7,4 s 3 10 17,7 5,3
2 749,5 7,8 SSE 3 10
9 747,3 6,9 SE 3 8
Fsd.13.8 738,7 6,8 SSE 3 10 5,1 6,0
2 732,7 7,4 sw 2 10
9 737,1 1,5 ESE 1 5
Mikið úrval
af
Karlmannshönzkum
nýkomið í fatnaðarverzlun
T. d. fóðraðir
^ffaírarRanzRar
úr skinni og astrakan.
Hjartarskinnshanzkar
Þvottaskinnshanzkar
hvítir og gulir.
ýmislega litir hanzkar.
Svartir ----
Hvítir ----
Doggskinns-------
Manchetskyrtur, Kragar, Flippar,
Manchettur, Vasaklútar, Axlabönd,
falleg Slifs — mikið úrval, Kraga-
hnappar, Manchettuhn., Göngustafir,
Eegnhlífar, Kragahlífar, Silkhálsklútar,
Normal-nærföt o. fl.
VOTTOEÐ.
Undirskrifaður hefir í 2 síðastliðin
ár þjáðst mjög af taugaveiklun; hefi
eg leitað margra lækna, en enga bót
á þessu fengið. Síðastliðinn vetur fór
eg að brúka hinu heimsfræga Kína-
1 í f s-e 1 i x i r frá hr. Waldemar Pet-
erBen í Friðrikshöfn. Er mér sönn
gleði að votta það, að mér hefir stór-
um batnað, síðan eg fór að neyta
þessa ágæta bitter. Vona eg að eg fái
aftur fulla heilsu með því að hálda
áfram að taka inn Kína-lífs-elixír.
Feðgum 25. apríl 1902.
Magnús Jónsson.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslandi, án toll-
álags á 1,50 (pr. fl.) glasið.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn Kontor og
Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn.
Zeolinblekið góða.
í stórum og smáum byttum, aftur
komið í afgreiðslu Isafoldar.
Eins og að
undanförnu eru margs konar teikni-
áhöld til sölu í afgreiðslu Isa-
foldar.
t
B3P“ Nlðursett verð “SES
ALEXANDEA nr.
12 lítur út eins og hér
sett myndsýnir.Hún
er sterkastaogvand-
aðasta skilvindan
sem snúið er með
handafli.
Alexöndru er
fljótast að hreinsa
af öllum skilvindum.
Alexandra skil-
nr fljótast og bezt
mjólkina.
Alexöúdru erhættuminna að brúka
en nokkra aðra skilvindu; hún þolir
15000 snúninga á mínútu, án þess að
springa.
Alexandra hefir alstaðar fengið
hæstu verðlaun þar sem hún hefir ver-
ið sýnd, enda mjög falleg útlits.
Alexandra nr. 12 skilur 90 potta
á klukkustund, og kostar nú að eins
120 kr. með öllu tilheyiandi (áðui
156 kr.)
Alexandra ur. 13 skilur 50 potta
á klukkustund og kostar nú endur-
bætt að eins 80 kr. (áður 100 kr.)
Alexandra er því jafnframt því
að vera b e z t a skilvindan líka orðin
sú ódýrasta.
Alexandra-skilvindur eru til sölu
hjá umboðsmönnum mínum þ. hr
Stefáni B. Jónssyni í Eeykjavík,
búfr. |>órarni Jónssyni á Hjalta-
bakka í Húnavatnssýslu og fleir-
um, sem síðar verða auglýstir. Allar
pantanir hvaðan sem þær koma verða
afgreiddar og sendar strax og fylgir
hverri vél sérstakur leiðarv. á íslenzku.
Á Seyðisfirði verða alt af nægar birgð-
ir af þessum skilvindum.
Seyðisfirði 1901.
Aðalumboðsm. fyrir ísland og Færeyjar
St. Th. Jónsson.
Taða; nokkrir heBtar af góðri töðu
óakast til kaups. Austurstræti 20.
til ágóða fyrir styrktarsjóð sjómanna-
félagsins »Báran« verður haldin 3.—4.
janúar næstkomandi.
þeir, sem á einhvern hátt vildu
styrkja tombóluna, eru beðnir að snúa
sér til einhvers af oss undirrituðum.
Eeykjavík 9. des. 1902.
Helgi Björnsson. Þorsteinn Egilsson.
Otto N. Þorláksson. Finnbogi Finnbogason.
Karl Ólafsson. ión Jónsson, Nýlendugötu
Jón lónsson, Vatnsstig, Sigurður Sigurðss.
Þorbergur Eiriksson.
Til jólanna
VINDLAEí % i/j og V4 ks-
góðir og ódýrir í verzlun
tSlnars Jlrnasonar.
Sænskir strokkar,
ómissandi fyrir alla sem búa til smjör.
Framúrskarandi ódýrir, spara tíma,
spara vinnu, spara peninga. Fást að
eins hjá
Gunnari Gunnarssyni.
* * *
Við undirskaifaðir, sem höfum reynt og
brúkað smjörstrokka þi, er hr. kaupmaður
Gunnar Gunnarsson í Rvik hefir haft til
sölu, vottum hér með, að þessir strokkar
hafa reyn3t mjög vel og vinna hæði fljótt
og vel. Og álitum vér þá mjög góða og
hentuga til heimilishrúkunnar.
Varmá og Móum.
Björn Þorláksson. Árni Björnsson.
Nýjar birgðir
af skófatnaði eru komnar með Morsö
til verzlunarinnar í
Aðalstræti 10.
Margs konar nauðsynja-
vörur komu með ,MORS0‘
í verzhm
JÓNS ÞÓRÐARSONAR.
„ALDAN“
heldur fund næstkomandi miðvikudag
á vanalegum stað og stundu; áríðandi
að allir félagsmenn mæti.
Þeir sem vilja tryggja
sér kjöt og slátur fyrir jól-
in, cettu að panta pað sem
fyrst i verzhm
c7óns Póróarsonar.
Sölnunarsjflurinn.
Samkvæmt lögum um Söfnunarsjóð
íslands, dags. 10. febr. 1888, 16. gr.,
verður fundur haldinn laugardaginn'
20. þ. m. kl. 5 e. h. í afgreiðslustofu
Söfnunarsjóðsins (Lækjargötu 10) til
að velja endurskoðara hans fyrir hið
komandi ár.
Eeykjavík 12. des. 1902.
Eiríkur Briem.
Óheyrt ódýrt
selur nú W. O. BBEIÐFJÖBÐ öll
fataefni, yfirfrakkaefni og al-
fatnaðarefni, af ýmsum gerðum og
litum. Einnig rósað plyds á stóla,
og sömuleiðis mikið af svuntuefnum
og herðasjölnm smáum og stórum
og m. fl.
J ólaborð
verður sett upp í næstu viku.
sem læra vill
ljósmynda-
7 smíði, getur
fengið tilsögn i »Negative Eetouching*
hjá mér í vetur, og atvinnu á næst-
komandi vori hjá einum af beztu Ijós-
myndurum landsins.
Baraldur Blöndal,
^ffofnaóur.
Nokkrar konur, giftar eða ógiftar,
geta strax eftir nýár fengið tilsögn í
vefnaði í kvennaskólanum. Nánari
upplýsingar gefur undirrituð.
Eeykjavík 12. des. 1902.
Thora Melsted.
Öllum þeim mörgu er heiðruðu úttör míns
elskaða maka, bakarameistara A. Frederik-
sens, með návist sinni, eða á annan hátt
leituðust við að létta mér hina stóru sorg,
við fráfall hans, votta eg mitt og barna
minna innilegasta þakklæti.
Reykjavik 13. deshr. 1902.
Jóhanna Frederiksen.
Öllum þeim, sem sýndu okkur hluttekn-
ingu við jarðarför okkar elskulegrar móð-
ur og tengdamóður, Elínar sál. Guðmunds-
dóttur, vottum við hérmeð okkar innilegasta
þakklæti.
Börn og tengdasonur hinnar látnu.
Málfundafélagið.
Bæjargjaldabreytingin ráðgerða verð-
ur umræðuefni á fundinum á morgun
(kl. 4*/2). Frummælandi lektorþór-
hallur Bjarnarson.
Jölagjaflr
verða óvíða hentugri en í bókverzlun
ísafoldarprentsm.: skrautlegar blek- *
byttur, möppur, veski, vasabækur,
myndir og mesti fjöldi af útlendum og
innlendura bókum, að ógleymdri
Sálmabókinni nýju í skrautbandi,
sem þykir allra gjafa bezt.