Ísafold - 13.12.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.12.1902, Blaðsíða 4
JEaiRfálag cfíviRur: A morgun (sunnud.) verður leikið i Iðn- aðarmannahúsíuu ,Hugur ræður--” eftir Edgar Höyer. Leikirnir hyrja kl. 8 (præcis). Mors0“ 8 » er kominn og færði mér margt gott og nauðsynlegt TIL JÓLANNA, bvo sem Epli amerísk — Appelaínur — Vín- ber — Avexti niðuraoðDa — Sultu- tauið góða. Kartöflur danskar, Lauk. Ost — Pyleur — Mysuost og mjög inargt fleira til heimilisþarfa. Steinolíumaskínur 2—3 kveikj. Hatta — Stormhúfur — Hálsklúta, mjög fallega. cTCvargi Baíri Raup en í verzlun Guðm. Olsen. Brugte Frimærker kjöbes til höieate Priser. 5 og 10 aur. á 2 Kr. pr. 100. 3, 4, 6, 20 aur. - 4 — — 100. Andre Sorter mere. Forlang fuldstændig Indkjöbspris- kurant, som sendes gratis og franko. Olaf Grilstad Tr,r Frimærkeforretning. Etabl. 1885. Þvottabalar, þvottafjalir, Vatnsfötur kom nú með »Morsö« í verzlun Cinars Jlrnasonar. Tvö tryppi 2 vetra, töpuðust frá Hróarsholti 1 Flóa, í síðastl. júnímán.. grástjörnóttur foli vanaður, og brún hryssa, bæði með sama raarki, »stand- fjöður aftan bæði«. Viti einhver hvar tryppi þessi eru niðurkomin, er hann vinsamlega beðinn að senda skeyti til mín. Sigfús Thorarensen. ¥ M B 0 D Undirritaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlfíndar vörur gegn sanDgjörnum umboðslaunum. P J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K. Sérstakt tækifæri. Silfur-pletteraður borðbúnaður með gjafverði á Bazarnum í Aðalstræti 10. Skrifið eftir sýnishornum. 5 áln. egtabldtt, svart og brúnt chev- iot í föt 6'/2, 8, 12‘/2, 15, 16>/2 og 19Vj kr. 5 áln. Buckskin þykt, alull 8j/2 11, 12, 15, 16'/2 kr. 5 áln. kam- garn, alull, í mörgum litum, 18'þ og 25‘/2 kr. Allar vörnr, sem kaupendum likar ekki að öllu leyti, eru helzt teknar aftur, og burðargjald borgað aftur. öll fataefnin eru meir en 2 álna breið. Sýnishorn send undir eins og borgað undir. Joh. liove Osterbye. Sœby. Bazarinn i Áoalstræti 10. Fjölbreytt úrval af fallegum og eigulegum munum er selt fyrir lœgsta verð. Hvergi betri kaup. Verzlun Louise Zimsen hefir nú með »Laura« og »Morsö« fengið mikið af allskonar álnavöru- Léreft — Tvisttau — Sirz — Flonelette — Striga — Handklæði — Labalér- eft — Fóðurtau — Hálfklæði — Sérting — Millifóður — Flauel sv. og misl. Hálsklúta — Trefla — Vasaklúta hvíta og misl. — Hanzka svarta og hvíta — Axlabönd — Sokka — Skúfasilki — Lífstykbi — Piqué — klár tau f kirtla og ballkjóla — Millipils hvít og misl. á fullcrðna og böru — Silki í blúsur — svart Silki — Slifsi — Silkibönd — Leggingabönd, — allskonar strimla — Ateiknaða dúka Heklugaru og Brodersilki. Smekki — Sokka og fieira tilbúið fyrir smábörn o. m. m. fl. IVIeð niðursettu verði talsvert af Pappír, í lampaskerma og um jurtapotta %Æargarinió góéa Rjá GUÐM. 0LSEN. Með gufuskipinu Morsö liefir verzlunin ,Godthaab‘ f^ngið mikið af allskonar þarfavarning, svo sem: margskonar Málning, Fernis« og ýmsar Lakhtegundir, yfir höfuð flest sem málarar með þurfa. Saum allskonar, Járnvörur og margar tegundir af Pappa til húsahygginga. Stórt og mikið úrval al' Ofnuui, EldavélfU og marg- ar fleiri steyptar járnvörur. Rúgmjöl, Bankabygg, Baunir heilar og klofnar, Grjón, Hveiti margar tegundir. Semoulegrjón, Sagogrjón stór og smá. Hafrar, Haframjöl, Hafrar valsaðir, Bankabyggsmjöl. KafH og Sykur allskonar, Rúsínur, Sveskjur, Fíkjur, Epli sérlega góð, Vínber, Appelsinur, Syltetau, niðursoðnir Avextir ýmiskonar, Chocolade, Coko, Kaffibrauð margar tegund- ir og Sandkökur, Kartöflur ágætar, góða Vindla, allsk. Tóbak, Vindlingar (Three Castle), Vatnsfötur galv. ýmsar stærðir. TIL ÞIliSKIPA: Segldúk, margar tegundir, Vír í vant og stagi, Stálbik, Blackfernis, Hrátjöru, Verk, Ligtoug, Saum- garn, Manilla, Ennffemur: Færeyskar peysur, Vir í bátastagi, og netagarnið fræga o. m. fl. Allar vörurnar eru að vanda seldar mjög ódýrt. TIL JOLANNA. getur almenningur fengið flestar nauðsynjövörur fyrir lágt verð hjá C. Zimsen. Aðallega ætti að leggja áherzluna á að vörurnar væru góðar og vil eg þó sérstablega benda á ágætt HVEITI sem selst mjög ódýrt, en þó reglulega gott. Ennfremur margt, seþi því þarf að fylgja til þess að geta búið til góðar jólakökur. Strausykur Gerpulver Rúsínur Cardemomer Púðursykur yanillestangir Eggjapulver Vanillesyknr Möndlur Syltetöj Sömuleiðis m. fl.: Sveskjur — Kúrennur — Kirsebær — Husblaa — Macaroni — Kanel — Kaffibrauð og Kex — Chocolade SPIL og KERTI C ZIMSEN. THOMSENS MAGASIN Með Laura hafa komið vörur fyrir 60,000 krónur og með Morsö fyrir 20,000 krónur. Verzlunin er því vel birg af öllum mögulegum vörum nú fyrir jólin. Ný fatasölubúð hefir verið opnuð í Nýhöfn að vestanverðu, stór tvískift búð, hvítmáluð og lakkeruð, og kallast því HYÍTA BÚÐIN Vörurnar seljast með mjög litlum á- góða. Stórt auglýsingablað frá Thom- sens magasín kemur út iuuan skamms. Virðingarfyl8t H. Th. A. Thomsen. 4—6 herberg.ja íbúð með eldhúsi og geymslnklefa er til leigu i nýju húsi i miðj- um bænum frá 14. mai næstkomandi. Ritstj. visar á. Hjá undirskrifuðum fást tveir lítið brúkaðir Magazin- Ofnar, mjög ódýrir. Reykjavík 9. desbr. 1902. Bj. Guðmundsson. s/s MORS0 hefir fært verzl un B. H. BJARNASON neðantaldar vörur: Ýmislegar niðursoðDar vörur, t. d. Lax — Sardínur — Svínasyltu — Leverpostey—Grænar ertur — Ananas Perur — Apricoser—Pickles — Sylte- töi — Marmelade — Carry — Eggja- púlver — Margskonar Brauðtegundir — 20 teg. af Chocolade — Osta — Pylsur. Stórar birgðir af hinu góðkunna Korsör-Margarine, sem í heilum dunkum verður selt ódýrara en áður. Appelsínur — amerísk Epli — Vín- þrúgur — Kartöflur mjög góðar á, 8 kr. 50 aur- tn. — Lauk — alls- konar Kálmeti t. d. Hvítkálshöfuð — Piparrót — Sellerí — Körvel — Rauð- beður — Gulrætur o. fl. Gamle Carlsberg Alliance — Gamle Carlsberg Porter — Lys Carlsberg (skattefri) — Alls konar Hálslín og alt þar til heyrandi o. m. fl. ^Jftirnefndar vióskiftabækur við spari- sjóðsdeild Landsbankans eru sagðar glataðar: Nr. 7666 (U 266) og — 2114 (H 301). Fyrir því er handhöfum téðra við- skiftabóka hérmeð stefnt, samkvæmt 10. gr. laga um stofnun landsbanka 18. sept. 1885, með 6 mánaða fyrir- vara, til þess að segja til sín. Landsbankinn, Rvík 12. des. 1902. Tr. Gunnarsson Bamabækur. Mesti fjöldi af dönskum barnabók- um og jólaheftum, allar með myudum, margar með litmyndum, fást í bók- verzlum ísafolodarprentsmiðju; hent- ugar jólagjafír. Við Laugaveginn eru 2 her- bergi til leigu nú þegar, eða frá 1. jan. Útgefandi vísar á. Ritstjóri Björn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.