Ísafold - 27.12.1902, Side 2
318
Agrip
af íerðaáætlun
landpóstanna
1903.
V estur lands-póstur.
Á leið frá Reyk avlk. Á leið til Reykjavikur.
frá frá frá frá á frá frá frá frá 1
Rvík Nor^t. Hjarðarh Bæ Isafirði Isafirði Bæ Hjarðarh Norðt. Rvík
4 janúar 6 janúar 10 janúar 12 janúar 14 janúar 3 janúar janúar 10 janúar 11 janúar 14 janúar
'28 janúar 30 janúar 3 febr 5 febr 7 febr 27 janúar 29 janúar 3 febr 4 febr . febr
23 febr 25 febr 28 febr 2 marz 4 marz 22 febr 24 febr 28 febr 1 marz 4 marz
21 marz 23 marz ‘27 marz 29 marz 31 marz 20 marz 22 marz _Y marz 28 marz 31 marz
14 april 16 april ‘20 aprii 22 apríl 25 april 13 apríl 16 apríl 20 apríl 21 apríl 24 aprí)
9 maí 11 mai 14 rnaí 16 xnai Í8 mai 8 maí 10 maí 14 mai 15 raaí 18 maí
1 júni 3 júni 6 júni 8 júni 10 júní 3i mai 2 júní . 6 júní 7 júni 9 júní
20 júní 22 júní 25 júní 27 júni l'9 júni 19 júní 21 júni 25 júní 26 júní 28 júni
20 júli 22 júlí 25 júli 27 júli 29 júií 19 júlí 21 júlí ■'5 júli 26 júli 28 júlí
11 ágúst 13 ágúst i6 ágúst 18 ágúst 20 ágúst 10 ágúst 12 ágúst 16 ágúst 17 ágúst 19 ágúst
30 ágúst 1 septbr 4 sept 6 septbr 8 septbr 29 ágúst 31 ágúst 4 septbr 5 septbr 7 septbr
18 septbr 20 septbr 23 septbr 25 septbr 28 septbr 17 septbr 19 septbr 23 septbr 24 septbr 26 septbr
) 1 oktbr 13 oktbr 16 oktljr 18 oktbr 20 oktbr 10 oktbr 12 oktbr 15 oktbr 17 oktbr 20 oktbr
9 nóvbr 11 nóvbr 15 nóvbr 17 nóvbr 19 nóvbr 8 nóvbr 10 nóvbr 15 nóvbr 16 nóvbr 19 nóvbr
4 desbr 6 desbr 10 desbr 12 desbr 14 desbr 3 desbr 5 desbr 10 desbr 11 desbr 14 desbr
Norðurlands-póstur.
Á leið frá Reykjavík.
frá
Rvík
4 jan
28 jan
24 febr
22 mrz
15 apr
10 mai
1 júni
21 júní
20 júlí
11 ág
30 ág
18 sept:20
11 okt;13
10 nóv!l2
5 desl 7
frá I frá
Norftt. Stað
jan
jan
febr
mrz
apr
maí
júní
júní
júlí
ág
sept
sept
okt
nóv
des
frá
Bl.ós
11 jan 13 jan
4febr öfebr
1 mrz 3mrz
28mrz 30mrz
21 apr|23 apr
14mai lömaí
5júni öjúni
25júni 26júni
24 júlí:25 júlí
16 ág 117 ág
Sseptí 4sept
22sept 23sept
15 okt 17 okt
16 nóv 18 nóv
11 des|13 des
frá
Viðim.
14 ]an
7 febr
4 mrz
31 mrz
24 apr
17 maí
7 júní
27 júní
26 júlí
18 ág
5 sept
24 sept
18 okt
19 nóv
14
frá
18 jan
13febr
9 mrz
5 apr
30 apr
21 maí
11 jún
2 júlí
31 júli
22 ág
lOsept
28sept
22 okt
24 nóv
desjl9 des
frá frá frá á
Grj.st Grimst Egilsst Seyðf.
19 jan 24 jan 27 jan 28 jan
14febr 18 febr 21 febr 22 febr
lOmrz 14 mrz 17 mrz 18 mrz
6 apr 9 apr 12 apr 13 apr
1 mai 4 maí 7 maí 8 mai
22 maí 25 maí 28 mai 29 maí
12jnni 15 júní 18 júni 19 júni
2 júli 6 júlí 8 ,júli 9 júli
31 júlí 3 ág 5 6 ág
22 ág 25 áfr 27 ág 28 ág
lOsept 13 sept 15 sept lGsept
29sept 2 okt 4 okt 5 okt
22 okt 26 okt 29 okt 30 okt
25 nóv 29 nóv 2 de8 3 des
20 des 24 des|27 des 28 des |
Á leið til Reykjavikur.
frá
Seyðf.
18 jan
12 febr
8 mrz
3 apr
25 apr
i0 mai
10 júni
l'júli
29 júli
20 ág
8 sept
26 sept
20 okt
|23 nóv
18 des
frá
Egilsst
19 jan
13 febr
9 mrz
4 apr
30 apr
21 mai
11 júni
2 júli
30 júlí
21 ág
9 sept
27 sept
21 okt
24 nóv
19 des
frá
jan
febr
apr
mai
mai
júni
júlí
ág
ag
sept
okt
okt
nóv
frá frá frá frá frá frá i
Grj.st Ak.ey Víðim Bl.ós Stað Norðt. Rvik
3 jan 5 jan 6 jan 10 jan 11 jan 14 jan
25 jan 28 jan 30 jan 31 jan 4 febr 5 febr 8 febr
20 febr 23 febr 25 febr 26 febr 2 mrz 3 mrz 6 mrz
15 mrz 20 mrz 22 mrz 23 mrz 28 mrz 29 mrz i apr
11 apr 14 apr 16 apr 17 apr 21 apr 22 apr 25 apr
5 maí 8 maí 9 maí 10 maí 15 maí 16 mai .9 maí
27 mai 30 maí 31 maí 1 júní 6 júní 7 júní 10 júni
16 juöi 20 júni 21 júni 22 júni 26 júní 27 júní 29 júní
6 jún 18 júli 19 júlí 20 júli 25 júlí 26 júli 28 úli
4 ág 11 ág 12 ág 13 ág 16 ág 17 ág 19 “g
26 ág 29 ag 30 ág 31 ág 4 sept 5 sept 7 sept
14 sept 17 sept 18 sept 19 sept 23 sept 24 sept 26 sept
2 okt 9 okt 10 okt 11 okt 16 okt 17 okt 20 okt
27 okt 8 nóv 10 nóv 11 nóv 16 nóv 17 nóv 20 nóv
1 des 3 des 5 des 6 des 11 des 12 des 15 des
26 des 1
Suðurlands-póstur.
Á leið frá Reykjavik.
Á leið tíl Reykjavikur.
frá Rvik frá Hraung frá Odda frá Kb.kl. frá Borgum frá Djúpav frá Egilsst. á Eskif frá Eskif Prá Egilsst frá D úpav frá Borgum frá Kb.kl. frá Odda frá Hraung í Rvík
9 jan 10 jan 18 jan 19 jan 26 jan 28 jan 31 jan 1 febr 18 jan 19 jan 21 jan 25 jan 8 janúar 31 jan 13 janúar 6 febr 14 janúar 6 febr 15 janúar 7 febr
1 febr 2 febr 5 febr 14 febr 20 febr 22 febr 25 febr 26 febr 12 febr 13 febr 15 xebr 20 febr 26 febr 3 marz 4 marz 6 marz
27 febr 28 febr 3 mrz 9 marz 16 marz 18 marz 21 marz 22 marz 8 mrz 9 mrz 11 mrz 15 marz 22 marz 27 marz 28 marz 30 marz
23 mrz 24 mrz 27 mrz 3 april 10 april 12 april 15 apríl 16 april 3 apr 4 apr 6 apr 9 apríi 17 apríl 22 apríl 23 april 25 april
18 apr 12 mai 19 apr 22 apr 30 april 21 maí 7 mai 9 maí 12 maí 13 mai 29 apr 30 apr 2 maí 6 maí 11 maí 16 mai 17 mai 19 maí
13 maí 16 mai 26 maí 28 mai 31 maí 1 júni 20 maí 21 maí 22 mai 26 mai 2 júní 19 júní 7 júni 8 júní 10 júni
4 júní 5 júni 7 júni 11 júni 16 júni 18 júní 20 júní 21 júni 10 júni 11júní 12 júni 16 júní 24 júní 25 júní 26 júni
22 júni 23 júni 24 júni 3 júli 8 júli 10 júlí 12 júli 13 júlí 2 júli 3 júlí 5 júli 9 júlí 18 júll 22 júlí 23 júli 24 júli 14 ágúst
20 júlí 21 júli 22 júli 30 júlí 4 ágúst 6 ágúst 8 ágúst 9 ágúst 29 júli 30 júli 21 ág 31 júlí 3 ágúst 8 ágúst 12 ágúst 1- ágúst
10 ág 11 ág 12 ág 21 ágúst 25 ágúst 27 ágúst 29 ágúst 30 ágúst 20 ág 22 ág 25 ágúst 21) ágúst 2 sept 3 geptbr 4 septbr
31 ág 1 sept 2 sept 9 sept 14 sept 16 sept 18 sept 19 sept 8 sept 9 sept 10 sept 13 sept 19 septbr 23 septbr 24 septbr 25 septbr
21 sept 22 sept. 23 sept 29 sept 3 okt 5 okt 8 okt 9 okt 28 sept 29 Bept 30 sept 3 okt 12 oktbr. 17 oktbr 18 oktbr 20 oktbr
13 okt 14 ðkt 17 okt 22 okt 27 okt 29 okt 1 nóv 2 nóv 20 okt 21 okt 23 okt 27 okt 11 nóvbr i6 nóvbr 17 nóvbr 19 nóvbr
12 nóv 13 nóv 17 nóv 23 nóv 30 nóv 2 des 5 deB 6 des 23 nóv 24 nóv 26 nóv 29 nóv 6 desbr 11 desbr 12 desbr 14 desbr
7Í des 8 des 12 des|18 des 25 des 27 des 30 des 31 des 18 des 19 des |21 des 24 des
20 •-»»
* P
<. 2
<rt-
^ p oo
>' 3
ZZ <X> Í5
Ma
IQ *■ »
O- • r
O
n - £
-s 2. 3
3 2. =.
(t> 2.
o & «'
(D cr H
sz: <x>
J 5í
3 g
3<x>
. ö OB
"l
m
&
2 3
(ÍQ OQ
a p
p? OQ
p 3
5 P
T 3
3 2:.
CÞ
3 cl fá
cf
*cr ©
© CK
orcj b
S
? St
Ö _
— S5'
g- ST’
§
CTQ p.
5
OQ
Ct>
CTQ
0
©0
®
o
0
H
0
®0
0
Sjálfblekungur (lindarpenni)
tapaðist í gær á götunni frá Póst-
hússtræti að Breiðfjörðsleikhúsi (eða
i leikhúsinn), og er finnandi beðinn
að skila honum í afgreiðslu ísafold-
ar gegn fundarlaunum.
Seint í haust voru mér undir-
skrifuðum dregin 2 lömb, mórauð
gimbur og hvitur hrútur, bæði með
minu marki: heilrifað hægra, biti
framan vinstra. Þessi lömb á eg
ekki, og getur sá er sannar eignar-
rétt sinn á þeim, vitjað andvirðis
þeirra til min, að frádregnum kostn-
aði, og samið við mig um markið.
Húnstöðum í Húnavatnssýslu
4. nóv. 1902.
Jóaep Jónsson.
Aðalfundur
»Ekknasjóðs Reykjavíkur* verður
haldinn 2. janúar næstkomandi kl. 4
siðdegis í G-ood-Templarhúsinu.
Stjðrnin
VOTTORÐ.
Úndirskrifuð hefir um mörg ár
þjáðst af taugaveiklun, höfuð-
verk, svefnleysi og öðrum nær-
skyldum sjókdómum; hefi eg leitað
margra lækna og notað ýms meðul, en
alt árangurslaust. Loksins fór eg að
reyna ekta Kína-lífs-elixír frá Valde-
mar Petersen í Friðrikshöfn og varð
eg þá þegar vör þess bata, að eg er
aannfærð um, að þetta er hið eina
lyf, sem á við þess konar sjúkleika.
Mýrarhúsi 27. janúar 1902.
Signý Ólafsdóttir
Ofannefndur sjúklingur, sem að
minni vitund er mjög heilsutæp, hefir
að minni hyggju fengið þá heilsubót,
sem nú er farið að brydda áhjá henni,
að eins með því að nota K í n a-1 í f s-
elixír hr. Valdemars Petersen. 011
önnur læknishjálp og læknislyf hafa
reynst árangurslaus.
Reykjavík 28. janúar 1902.
Lárus Pálsson
prakt. læknir.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslandi, án toll-
álags á 1,50 (pr. fi.) glasið.
Til þess að vera viss um, að fá
hiun ekta Kína-lífa-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að lfta vel eftir því, að
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum; Kínverji með glas i
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn Kontor og
Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn.
Uppskipunarbátur.
sem ber 25 tunnur, fast keyptur hjá
V. Claesseu á Sauðárkrók, Akkeriog
keðja getur fylgt með ef óskað er.
Vín og vindlar
bezt og ódýrust í Thomsens magasíni.
Skriflð eftir sýnishornum.
5 áln. egtablátt, svart og brúnt chev-
iot í föt 6‘/2, 8, 1272, 15, 16l/2 og
19'/2 kr. 5 áln. Buckskin þykt, álull
872 11, 12, 15, 1672 kr. 5 áln. kam-
garn, alull, i mbrgum litum, 1872
og 25V2 kr. Allar vörnr, sem
kaupendum llkar ekki að ölln
leyti, eru helzt teknar aftur,
og burðargjald borgað aftur.
Öll fataefnin ern meir en 2 álna breið.
Sýnishorn send undir eins og borgað
undir.
Joh. IiOve Osterbye.
Sœby.
Tvö
f jögramannaför, siglandi og róandi, með
lóð og öðrum veiðiáhöldum, fást með
góðu verði hjá
V. Claessen, Sauðárkrók.
U M B 0 D.
Undirritaðir taka að sér að selja
ísl. vörur og kaupa útlendar vörur
gegn saungjörnum umboðslaunum.
P J. Thorsteinsson & Co.
Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K.
íbúðarhús
á Sauðárkrók, með 3 herbergjum, eld
húsi og kjallara, fæst til kaups eða
leigu frá 1. júní næstkomandi. Lyst-
hafendur snúi sér til V. Claessens á
Sauðárkrók.
Sænskir strokkar,
ómissandi fyrir alla sem búa til smjör.
Framúrskarandi ódýrir, spara tíma,
spara vinnu, spara peninga. Fást að
eins hjá
Gunnari Gunnarssyni.
* * *
Við nndirskaifaðir, sem höfnm reýnt og
bvúkað smjörstrokka þá, er hr. kaupmaður
Gunnar Gunnarsson i Rvik hefir haft til
sölu, vottam hér með, að þessir strokkar
hafa reynst mjög vel og vinna bæði fljótt
og vel. Og álítum vér þá mjög góða og
hentuga til beimilisbrúkunnar.
Varmá og Móum.
Björn Þorláksson Árni Björnsson.
Proclama.
Hér með er skorað á alla þá, er
telja til skuldar f dánarbúi Sigurðar
Kristjáussonar frá Svalbarðseyri, er
andaðist 8. sept. þ. á., að lýsa kröfum
sínum og sanna þær fyrir skiftaráð-
andanum í þingeyjarsýsla, áður en 6
mánuðir eru liðnir frá sfðustu (3.) birt-
ingu þessarar auglýsingar. Erfingjar
ábyrgjast ekki skuldir.
Skrifstofu f>ingeyjarsýslu, Húsavík
28. nóv. 1902.
Steingrímur Jónsson.
r\ I og þrifin innistúlka —
UUcL|U>Í ekki yngri en 20 ára —
O O getur fecgið vist frá 14.
mai n. k. í Rviknr Apóteki.
Á sama stað getnr unglingsstúlka 12
til 14 ára fengið vist sem barnfóstra.
Uppboðsau^Sýsing.
Kunnugt gerist, að húseign á Sauð-
árkrók tilheyrandi þrotabúi Jóh. St.
Stefánssonar kaupmanns, verður seld
við 3 opinber uppboð, sem haldiu
verða á hádegi 2 hiu fyrstu hér á
skrifstofunni laugardagana 21. og 28.
febr. næstkom. og hið síðasta í hús-
eigninni sjálfri laugardaginn 14. marz
1903.
Húseign þessi er: hús með sölubúð
og öðrum herbergjum 18 al. á lengd
og 8 al. á breidd með kjallara undir
öllu húsinu, og skúr 12 x 8 álnir.
Húseign þesaari, sem er virt á 3300
kr. fylgir lóð til sjávar.
Söluskilmálar verða til sýnis hór á
skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta upp-
boð.
Skrifst. Skagafj.sýslu, Sauðárkrók
2. desbr. 1902.
Eggert Briem.
Fiskimenn!
Nokkra góða og duglega fi*ki-
menn óskar undirritaður að fá yfir
næstkomandi vetrarvertíð. —- Góð
kjör í boði.
Reykjavík 14. desember 1902.
Edílon Grímsson.
Aðfaranótt 26. þ. m. andaðist á Landa-
kotsspitalanum, min heitt elskaða eiginkona,
Sigriður yfirsetukona Sigvaldadóttir. Það
tilkynnist hér með ættingjum og vinum.
Bakkakoti á Seltjarnarncsi.
Krlstján Sigurðsson.
Ritstjóri Björn Jónsson.
ísafoldarprentsmiðja