Ísafold - 03.01.1903, Side 4
4
TUBORG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn
er a'þekt svo sem hin bragðbezta og næringarmesta bjór-
tegund og 'heldur sér afbragðsvel.
TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstír hvarvetna, þar sem það
hefir verið haft á sýningu, rennur út
svo
ört, að af
því seljast 54,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve mikla
mætur almenningur hefir á því.
TUBORG 0U Jœst nærri pví alstaðar d Islandi og ættu allir bjór-
neytendur að kaupa það.
©©©@©®®©©©®0®©
Veðurathuganir
í Reykjavík, eftir aðjunkt Björn Jensson.
1902-3 des.— jan. Loftvog millim. Hiti (C.) J cf | <1 a> cx cr æ Cfí œ 3 IQ Urkoma millim. Minstur hiti (C.)
Ld.27.8 739,6 -4,3 E 2 10 -8,2
2 736,0 -8,2 N 2 10
9 737,9 -7,0 N 3 9
Sd. 28.8 738,8 -1.7 N 3 10 -8,5
2 744,5 -2,5 N 3 9
9 754,2 -5,2 N 2 4
Md 29.8 757,1 -10,1 NNE 3 7 -11,2
2 758,3 -9,3 N 2 6
9 760,2 -8,4 N 2 5
Þd.30.8 758,6 -9,4 N 3 2 -11,5
2 758,7 -9,3 NNE 2 3
9 758,0 -10,3 N 2 3
Md 31.8 753,2 -9,9 N 2 3 -12,2
2 751,6 -10,4 N 2 3
9 749,3 -9,4 N i 3
Fd. 1. 8 741,1 -12,3 E i 6 -13,5
2 738,0 -10,6 SSB i 10
9 736,8 -8,7 0 5
Fsd.2.8 733,1 -1,5 N 3 4 -13,6
2 731,7 -2,4 N 3 4
9 732,7 -1,6 N 3 8
Um skiftaréttarinnkall-
anir, lögskyld uppboð og ann-
að það, er lögboðnar scjórnarvalda-
auglýsingar hafa inni að halda, mun
ísafold flytja eftirleiðis nákvæma skrá
og áreiðanlega, þótt annað blað hafi
meðferðis sjálfar auglýsingarnar.
Lesendur ísafoldar eiga því eins eft-
ir sem áður kost á að fá þar (í ísa-
fold) að sjá alt, sem þeim ríður á að
vita af því, er valdsmenn auglýsa lög-
um samkvæmt.
&i.~c£.~zXlú66urinn.
Allir meðliinir beðnir að koma á
fund á morgun (sunnud.) kl. 1| í G.-
T.-húsinu. Nýmæli á dagskrá.
Þann 30. desember síðastliðinn þóknað-
ist góðum guði að burtkalla mína hjartkæru
móður, yfirsetukonu Vigdísi Ögmundsdóttur.
Þetta tilkynnist ættíngjum okkar og vinum.
Jarðarförin er áformað að fari fram föstu-
daginn 9. þessa mánaðar.
Reykjavik, 2. jan. 1903.
María MagnúsUóttir.
Sunnaofari X 7 (jólí 1902). Gagn-
fræðaskólastjórar vorir, með mynd. Vor-
visur 1902, eftir (jriiðm. B'riðjónsson. Eld-
gosið á Martinique, með mynd. Ferðarolla
Matrn. Stephensens.
Suniiaiifari X 8 (ág.). Isienzkir lista-
menn I. (Stefán Eiriksson), meðíd inyndnm.
Laxá viðMývatn, kvæði eftír Sigurð Jónsson.
Noklrar sagnir nm fjarskynjunart'áfa (Br.
J.). Bréf til Konráðs Gríslasonar frá Jón-
asi Hallgi imssyni og Gísla Thorarensen
1844. Ferðarolla Magnásar Stephensen.
Suiinaníari X 9 (sept.). B. L. Bald-
vs insson, með mynd. Heimþrá, kvæði eftir
Guðm. Friðj insson. Reykjanesvitinn, með
niynd. Bréftil Konráðs Gís; sonar o. s. frv.
Landréttir, með mynd.
Sunnaafai'i X 10 (október). Jndriði
Einarsson endnrskoðari, með inynd. Sögur
af síra Þórðí í Reykjadal (Bi. J.). Selja-
landsfoss, með mynd. Þjórsárbrúin, með
mynd. Ferðarolia Magn. Stephensens.
Sunnaisfas’i X 11 (nóvember). Þor-
láknr Guðninndsson, rneð rriynd. Stefán
Stefánsson á Heiði, með mynd. Ernile
Zola, með mynd. Spakmæli. Dynjandi,
með mynd. Sólarljóð eftir Guðmund Frið-
jónsson. Ferðarolla Magn. Stephensens.
Sunnanfari X 12 (desember). Jóhann
P. Péturjson dbrm. á Brúnastiiðum, með
mynd. Amrnamín, kvæði eftir Guðm. F'rið-
jónsson. TJm áliig, fyrirlestur eftir Guðm.
Finnbogason. Mynd af Kristi. Búabers-
hiifðingjarnir, með mynd. Spakmæli. Mál
Asgríms Hellnaprests.
Sunnanfari kostar 2‘/2 kr: árg., 12. arkir,
auk titilblaðs og yfirlits. Aðalútsala í bók-
verzlun ísafoldarprentsmiðju.
Zeolinblekið ffóða.
í stórum og smáum byttum, aftur
komið í afgreiðslu ísafoldar.
VOTTORÐ.
Bf hefi í mörg ár þjáðst af inu-
anveiki, lystarleysi, tauga-
v e i k 1 u n og öðrum 1 a s 1 e i k a og
oft fengið meðul hjá ýmsum læknum,
en árangurslaust. Nú hefi eg upp á
síðkastið farið að taka inn Kína-lífs-
elixír frá hr. Vaidemar Petersen í
Friðrikshöfn og hefi mér jafnan batn-
að talsvert af því, og finn eg það vel,
að eg get ekki án þessa elixírs verið
þetta get eg vottað með góðri samvizku.
Króki í febrúar 1902.
Guðbjörg Guðbrandsdóttir.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á Islandi, án toll-
álags á 1,50 (pr. fi.) glasið.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kinverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederiksbavn Kontor og
Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn.
Ibúðarhús
á Sauðárkrók, með 3 herbergjum, eld-
húsi og kjallara, fæst til kaups eða
leigu frá 1. júní næstkomandi. Lyst-
hafendur suúi sér til V. Claessens á
Sauðárkrók.
Rauðstjörnótt hestfolald ómarkað,
nrjög illa til reika af fóðurskorti, hefir
verið cekið í óskilum hjer í fjörunni
og komið fyrir til bjúkrunar. Bigand-
inn gefi sig fram innan 3 vikna og
borgi áfallinn kostnað. Að þeim fresti
liðnum verður folaldið selt sem óskila-
peningur.
Bæjarfógetinn í Rvík, 31. des. J902.
Hallaór Daníelsson.
f Börn &Ugriðar Arnadóttur frá Hegg-
stöíhim minnast heunar þakklátlega með
þessum erindum:
Sofða nú róttt þeim græmr grösum undir,
guð, sem þig leiddi, hlni’ að þínu leiði,
drjúpi þar niður dögg frá blán heiði, .
dafni þar blóm um mildar suuiarstundir.
Vintárum fáum vætt er gröfiu þín,
voldugur bautasteinn þar euginn skín.
Þökk fyrir alt, ó bezta — bezta móðir,
börnin þin alt af heiðra minning þína,
fegurstu hnossin frá þeim dögum skína
er fram þú leiddir þau á æfislóðir.
Aldrei það gleymist. Instu, dýpstu þökk
ætið þér vsenda barnahjörtun klökk.
Þökk fyrir sérhvert áminningarorð
og allar bænir, holl og göfug ráð,
sem varpa geislnm yfir æfistorð,
og opna hlið að drottins mildu náð.
Það skilst nú okkur, ei sem skildum þá,
hvað öllu framar þér á hjarta lá.
Nú dreifða bugi harmur saman kallar
á hljóðan fund við þína lágu gröf,
þar rifjast upp þau ráð og vonir allar,
sem réttir þú oss fyr sem móðurgjöf.
Og barnið það, lengst var flutt þér frá,
uú fær þinn tíióðurbarm að endursjá.
Þú sjálf, þín verk og orð þin gleyrnast eigi,
það endurfrjóvgast börnum þinum hjá,
og alla þá, sem verða’ á okkar vegi,
við viljum láta skyldleiksmerkin sjá.
Sofðn und mjúkum sverði vært og rótt.
Síðar við hittumst — mamma, góða nótt!
JSoififáíag élvííiur.
A morgun (sunnud.) verður leikið
Hneykslið.
Sjónleikur í fjórum þáttum
eftir Otto Benzon.
Leikirnir byrja kl. 8 (præcis).
cflteó
Kosrörmargafine
þarf ekki að mæla, því
Korsörmargarine
er með réttu viðurkent, að vera lang-
bezta smjörlíkið, sem til landsins
flyzt. Fæst í verzlun
B. H, Bjarnason.
3 vinnuRonur
hoilsuhraustar og duglegar ge.ta kom-
ist að í Laugarnesspítalanum 14. maí.
Hátt kaup. Snúa verður sér sem
fyrst til frú Chr. Bjarnhéðinsson.
Piparrót, Qulrætur,
danskar Kartöflur — Purre — Rauð-
beder — amerísk Epli — Laukur —
Selleri er gott og næeta ódýrt í verzl.
B H Bjarnason.
Heiðraöir
útgerðarraenn og skipstjórar!
Eins og að undanförnu geri eg í
stand kompása og önnur sjófræðisleg
(uautisk) verkfæri. þeir, sem þurfa að
láta mig gera við eitthvað þess háttar,
geri svo vel og komi því heim til mín
á Laugaveg 74 fyrir lok janúar, því
lengur veití eg ekki aðgerðum móttöku.
jþeir, sem senda kompása og annað
geri svo vel og setji miða við með
nafni sínu eða skipsins, sem það til-
heyrir.
Reykjavík 2. jan. 1903.
Stefán Pálson.
skipstjóri.
Ódýrt. Ódýrt
fæst nú í Breiðfjörðs búð hlýtt vetr-
arfataefni, skinnhúfur, múffur, vetrar-
sjöl, svuntuefni og kvenslifsi o. m. fl.
Timbur og kolaverzl.
,KEYKAVIK‘
kaupir
6arfastargrjot.
Fimdist liafa tveir flókahattar á Þor-
móðstaðatúni mátiud. og fimtud. siðastl.
Réttur eigandi getur vitjað jieirra hjá Þór-
arni Arnórssyni, Þormóðsstöðum, mót aug-
lýsingarborgun og fuudarlaunum.
NOKKRÍR
góðir fiskimenn geta fengið atvinnu á
kútter »Sjöstjarnan« frá Keflavík næsta
útgerðartíma 1903. Semja má við
Þorstein Egilsson,
Laugaveg 39, Reykjavik.
Um 1000 bls.
fyrirtaks-skemtisögur:
Yendetta, Heljar greipar,
4 bindi alls,
alvag oRaypis.
Nýir kaupendur að
ISAFOLD
30. árg\, 1903,
sem verðnr 80 arkir stórar,
fá í kaupbæti
Vendettu alla
í 2 bindum
og auk þess söguna
Heljar greipar.
ctía varéa atls
1000 bls.
Sögur þessar báðar eru heimsfrægar
skáldsögur. Áf Vendqttu seldust
200,000 eintök í Vesturheimi á örstutt-
um tíma.
f>ar að auki fá nýir kaupendur skil-
vísir á sínum tíma sérprentaða hina
nýju sögu, sem nú er á leiðinni í ísa-
fold:
Fóra Abrahams,
sem er fyrirtaks-skáldsaga út af Búa-
ófriðinum og verður viðlíka löng eins
ogbæði Vendetta og Heljargreip-
ar- sögu (Fórn Abrahams) fá ann-
ars allir þeir sérprentaða, er verða
kaupendur blaðsins þegar henni er
lokið.
Sjálft er blaðið Isafold hérumbil
helmingi ódýrara, árgangurinn, en önn-
ur innlend blöð yfirleitt eftir efnismergð.
J2s=° Forsjállegast er, að gefa sig
fram sem fyi-3t með pöntun á blaðinn,
áður en uppiagið þrýtur af sögunum.—
jpetta eru hin mestu vildarkjör, sem
n o k k u r t íslenzkt blað hefir n o k k -
u í’ n t í m a boðið.
í A B O D D er landsins lang-
stærsta blað og eigulegasta í alla staði.
í jS A B O Lí D er þó ekki dýrari
en sum önnur hérlend blöð, sem eru
ef til vill fullum fjórðungi minni ár-
gangurinn.
Í^ABOLD er því hið lang-
ódýrasta biað landsins.
ÍS ABODD gefur þó skilvísum
kaupendum sínum miklu meiri og
betri kaupbæti en nokkurt hérlent
blað annað.
í ^ A B O D D gerir kaupendum
sínum sem allra-hægast fyrir með því
að lofa þeim að borga í innskrift hjá
kaupmönnum hvar sem þvi verður
komið við.
í JS A B O Ir D styður öfluglega og
eindregið öll framfaramál landsins.
í j£> A B O Ií D er og hefir lengi
verið kunn að því, að flytja hinar
vönduðustu og beztu skemtisögur.
Ritstjóri Björn Jónsson.
ísiifoldarprentsmiðja