Ísafold - 17.01.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.01.1903, Blaðsíða 4
12 De forenede Bryggerier Köbenhavn mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum. ALLIANCE PORTER (Double brown stout) hefir náð meiri fuli- komnun en nokkurn tíma áður. ÆGTE MALT-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum. Export Dobbelt 01. Ægte Krone 01. Krone Pilsner fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. Uppboösauglýsing. Laugardagana 14. og 28. febrúar og 14. marz 1903 á hádegi verður opin- bert uppboð haldið á húseign C. E. O. Möllers heitins í lyfsalaí Stykkishólmi. Fyrsta og annað uppboð verður haldið hér á skrifstofunni, en þriðja uppboðið í íbúðarhúsinu. Söluskilmálar verða til sýnis hjá uppboðshaldara nokkru fyrir fyrsta uppboð. Skrifstofu Snæfellsness og Hnappadals- sýslu, Stykkishólmi 16. desbr. 1902. Lárns H. Bjarnason. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, sem til Skulda eiga að telja í dánarbúi hér- aðslæknis Magnúsar sál. Ásgeirssonar, er lézt að þingeyri 29. sept. þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr- ir undirrituðum skiftaráðanda áður 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu innköllunar þessarar. Skiftaráðandinn í ísafjarðarsýslu, 1. des. 1902. H. Hafstein, Uppboðsauglýsing. Á þremur opinberum uppbtÆum, er haldin verða kl. 12 á hádegi þriðju- dagana 10. og 24. febr. og 10. marz þ. á., verða 10,5 hundruð að n. m. úr jörðunni Óttarstöðumí Garða- hreppi, tilheyrandi dánar- og þrotabúi Guðmundar Jónssonar þar, ásamt öll- um húsum, seld hæstbjóðanda. Tvö hin fyrstu uppboðin fara fram á skrif- stofu sýslunnar í Hafnarfirði, en hið síðasta á eigninni, sem selja á. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 7. jan. 1903. Páll Einarsson. Proclarna. Samkvæmt lögum 13. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Guðmundar Jónssonar frá Óttarstöðum í Garðahreppi, er andað- ist 5. júnf f. á., að lýsa kröfum sín- um og færa sönnur á þær fyrir undir- rituðum skiftaráðanda, áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 7. jan. 1903. Páll Einarsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með shorað á alla þá, sem telja til skuld- ar í dánarbúi Jóns Jónssonar frá Eystri-Saltvík í Kjalarneshreppi, er andaðist 24. marz f. á,, að lýsa kröf- um sínum og færa sönnur á þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu þessarar innköllunar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 7. jan. 1903. Páll Einarsson. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt kröfu skuldheimtumanns og með samþykki eiganda verða 10 hundruð og 90 álnir úr jörðunni H 1 i ð i á Álftanesi, ásamt öllum hús- um, seld við þrjú opinber uppboð, sem haldin verða kl. 12 á hádegi mánu- dagana 9. og 23. febr. og 9. marz þ. á., tvö hin fyrstu uppboðin á skrif- stofu sýslunnar í Hafnarfirði, en hið þriðja á eigninni sjálfri, sera selja á. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 7. jan. 1903. Páll Einarsson. Uppboösauglýsin^. þriðjudagana 14. og 28. næstk. apr- ílmán. og 12. maí verður jörðin Fjörð- ur í Múlasveit, 31^ hndr. n. m.,boð- in upp og seld, ef viðunanlegt boð fæst. Verða 2 fyrstu uppboðin hald- in á skrifstofu sýslunnar, en hið 3. á eigninni sjálfri. Jörðin fóðrar 6 kýr og 200 fjár; þar fæst árlega um og yfir 70 pd. æðardúns, 40 vorkópar og haustselur. Sjá að öðru leyti auglýs- ingu í 45. bl. ísafoldar 23. júlí þ. á. — Tilboð í jörðina, sem koma til mín fyrir apríllok, verða tekin til greina eins og boð á uppboðunum sjálfum. — Jörðin getur tæplega orðið laus til ábúðar fyr en í fardögum 1904. Uppboðin byrja öll á hádegi og söluskilmálar verða til sýnis á undan uppboðunum. Skrifstofu Barðastrandasýslu 16/12 1902. Halldór Bjarnason. Skiftafundur. Með þvl að húsfreyja Jensína Jóns- dóttir á Firði (ekkja Einars kaupm. Ásgeirssonar) hefir framselt bú sitt til skiftameðferðar, auglýsist hér með, að skiftafundur í búi þessu verður haldinn að Firði í Múlasveit miðviku- daginn 11. d. næstkomandi marzmán- aðar og byrjar kl. 11 f. h.; verður þar athugaður hagur búsins og meðal ann- ars rætt um og ályktað um sölu jarð- arinnar Fjarðar, og tilboð þau í jörð- ína, sem korain eru eða koma kunna. Áríðandi er, að skuldheimtumenn mæti eða láti mæta. Skrifst. Barðastrandarsýslu 15/12 1902. Halldór Bjarnason. Proclama. Hér með er skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi þorkels vindlagjörðarmanns þorkelssonar í Beykjavfk, er andaðist 26. naaí f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirskrifuðum bróður hius látna fyrir erfingjanna hönd áður en 6 mán- I. O. G. T. Einingin nr. 14 heldur fundi framvegis á miðviktl- dagskvöldum kl. 8. Næsti fundur 21. þ. m. Jörðina Kalmanstjörn með hjáleig- um Junkaragerði og Beykjanesi hefir Ingvar bóndi Ingvarsson selt nú ný- lega Ólafi Ketilssyni hreppstjóra í Kirkjuvogi fyrir br. 6000. U M B 0 D. Undirritaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K. Nokkrir duglegir þilskipa-hásetar geta fengið atvinnu á góðu þilskipi (Kutter). Nánari upplýsingar gefur Jafet Sigurðsson skipstjóri. Aðalfundur íshúsfé- lagsins verður haldinn á »Hótel Island« þriðju- daginn 20. jan. þ. á. kl. 5 e. h. þar verður skýrt frá hag félagsins, lagðir fram endurskoðaðir reikningar, valinn 1 maður í stjórn og 2 endur- skoðunarmenn. Tryggvi Gunnarsson. Sjórekald. Hver sem verður var við á sjó eða af sjóreka eftirtalda muni, tilkynnj það tafarlaust formanni »81ipfélags Reykjavíkur*. Munirnir eru: 7 þuml. þykk tré með falsi í einum fletinum, búkkar, ný klífurbóma og fullkantað svert tré, eikarplanka, nýr, borðviður ÍJndan jökli. Sendið mér kr. 14,50 í peningum og eg sendi yður á hverja höfn eem strandbátarnir koma á, eina vætt af góðum harðfiski. Engiu pöntun af- greidd nema borgun fylgi jafnframt. Ólafsvík h. 1. jan. 1903. C. F. Proppó verzlunarstjóri. Aðalfundnr í Telefónfélagi Reykjavíkur og Hafnaríjarðar verður haldinn föstudaginn 23. þ. m. kl. 5 e. m. á skrifstofu ísafoldar. Verður þá lagður fram ársreikningur félagsins, væntanlega úthlutað hluta- bréfavöxtum, kosin ný stjórn og rædd önnur félagsmál, er upp kunna að verða borin. Flensborg 17. jan. 1903. Jón Þórarinsson p. t. formaður. Nokkrar tunnur af kartöflum sem frosið hafa svolítið verða seldar á 4 kr- tunnan C. ZIMSEN. Sjómannaráðningarskrif- stofan Aðalstræti 1. útvegar duglegum sjómönnum atvinnu á þilskipum og leiðbeinir mönnum. Duglegur matsveinn getur fengið gott baup; langur vinnutími. Matth. Þórðarson. uðir eru liðnir frá síðustu birtingu þeBsarar auglýsingar. Beykjuvfk 17. jan. 1903. Jón Þorkelsson cand. jur. Lögregluþjóns- og nætur- varðarsýslan í Reykjayík losnar 15. marz næstk. og verður þá veitt. Launin eru 600 kr. á ári. Sá, sem tekur að sér starfið, gegnir dag- lögreglu frá 15. marz til 1. sept,, en næturvörzlu frá 1. sept. til 15. marz. Umsóknir um sýslun þessa skulu stílaðar til bæjarstjórnarinnar og send- ar hingað á skrifstofuna fyrir lok febrúarmánaðar næstkomandi. Bæjarfógetinn í Rvík 16. jan. 1903. Halldór Daníelsson. 2/3 úr jörðinni Narfakoti í Njarð- víkum fæst til ábúðar í næstu far- dögum. Jörðinni fylgja 2 kýr-kúgildi ágæt fjárbeit til heiðar og fjöru. Góð- ur leigumáli. Semja má við Klemens Egilsson Minnivogum. Timbur- og kolaverzl. REYKJATIK kaupir Barlesfargrjót |>eir sem hér í bænum og grendinni skulda fyrir »Reykvíking« verða að hafa borgað það fyrir 1. febrúar þ. á. og þeir sem út um landið skulda fyr- ir sama blað verða að borga það fyr- ir 1. maí þ. á., annars verður þesa krafist á þeirra kostnað. V OTT O R Ð. Eg get ómögulega látið það ógert, að senda yður þessi meðmæli: Eg, sem skrifa nafn mitt hér undir, hefi árum saman verið mjög lasin af taugasjúkleik, sinateygjum og ýmsum sjúkdómum, sem þar eru samfara. Eftir er eg hafði leitað ýmsra lækna og enga bót fengið, íór eg að taka inn Kínalífselixír frá Valdemar Peter- sen i Friðrikshöfn og get eg með góðri saravizku vottað, að þetta lyf hefir bætt mig meira en frá verði sagt, og eg finn að eg get ekki án þess verið. Hafnarfirði, f marz 1899. Agnes Bjarnadóttir, húsmóðir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- álags á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. Sænskir strokkar, ómissandi fyrir alla sem búa til smjör. Framúrskarandi ódýrir, spara tíma, spara vinnu, spara peninga. Fást að eins hjá Gunnari Gunnarssyui. * * * Við undirskrifaðir, sem höfum reynt og brúkað smjörstrokka þá, er hr. kaupmaður Gunnar Gunnarsson i Rvík hefir haft til sölu, vottum hér með, að þessir strokkar hafa reynst mjög vel og vinna hæði fljótt og vel. Og álítum vér þá mjög góða og hentuga til heimilisbrúkunnar. Varmá og Móum. Björn Þorláksson. Árni Björnsson. Ritstjóri Björn Jónsson. ísafoldarprentsmiðjft

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.