Ísafold - 24.01.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.01.1903, Blaðsíða 4
16 Aþýðufræðsla Studentafélagsins. SuDnud. 25. kl. 5 e. h. fyrirlestur í Iðnaðarhúsinu: Jón Jónsson eagnfr. »lslenzkt þjóSerni«. Til jarðabótamanna! Eins og að undanförnu sel eg gaddavírsgirðingar með járn- stólpum. Ennfremur galvaníser aða teina til girðinga, 6 feta langa og s/8 tomm. að gildleik, á 45 au. (ekki 6,45) stykkið og ódýrara, et styttri eru. Menn geta pantað svo marga eða fáa, sem þeim þóknast. Þorsteimi Tómasson, járnsmiðar. Bserinn Bakkagerði á Akranesi er til íöln. Bænum fylgír eitt útihós og stórir matjurtagarðar, um 500 Q faðm. Semja má við undirskrifaða fyrir 7. mai næstk. Akranesi 10. jan. 1903. Guðriður Magnúsdóttir. Jörðin Efra-Sel i Stokkseyrarhreppi fæst til ábúðar í næstn fardögum. Bezta heyskaparjörð, Leigumáli góðor. Lysthaf- endur snúi sér sem fyrst til Helga Jónssonar verzlunarmanns á Stokkseyri. Hiis til leigu á bezta stað í bænum frá 14. maí n. k.; menn snúi sér til JVIagn- úsar Arnasonar snikkara. Til leigu tvö góð íbúðarherbergi í kjallara, með geymsluplássi, frá 14. maí n. k. Hitstj. visar á. Til leigu frá 14. mai næstk. 2 ibúðar- herbergi ásamt eldhúsi og ágætu geymslu- plássi. Bitstj, visar á. Grjótvinna. Talsvert grjót — ballastgrjót, klofið grjót og púkk — verður keypt til vegagerða bæjarins. Væntanlegir seljendur snúi sér hið fyrsta til Magnúsar Vigfússonar, Hverf- isgötu nr. 19. Sig. Thoroddsen. Bnnaðarritið. Skökk innhefting hefir orðið á nokkr- um eintökum af 4. héfti Búnaðarrits- ins 1902. f>eir sem kunna að hafa fengið þessi eintök geta fengið það leiðrétt með því að snúa sér til Bún- aðarfélags íslands. Verzlunarmaður, sem er þaul- vanur verzlunarstörfum, jafnt af- hendingu sem bókfærslu, óskar eftir atvinnu næstk. vor. Ritstj. vísar á. Jörðin Hlíð í Grafningi fæst til kaups og ábúðar í næstkomandi fardögum. Semja má um hvorttveggja við prestinn síra Jón Thorstensén á jpingvöllum. Óskilafé seltí Vatnsleysnstrandarhreppi haustið 1902. 1. Svart gimbrarlamb, hornmark: sneitt aft. h., tvistýft fr. v. 2. Hvítnr lambhrútur, mark: geirstýft h., blaðstýft aft. v. 3. Svartur lambhrútur, mark: tvístýft aft. v. og rifa í hærri stúf, kalið h. eyra. 4. Hvitt gimhrarlamb, mnrk: tvistýft fr. h., laufskorið v. 5. Hvftt hrútlamb, mark: tvirifað í stúf h., stýft og standfj. aft. v. Vatnsleysustrandarhreppi 12. jan. 1903. Jón G. J. Breiðfjörð. Aímælisfundur JLvenfélagsins verður haldinn á mánu- dagínn þann 26. janúar í Iðnaðar- mannahúsinu kl. 8. Mikilsvert mál- efni verður rætt á fundinum og er áríðandi að allar félagskonur mæti. Kaffi fæst keypt og fleira. Stjórnin, Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. Uppboðsauglýsing. Laugardagana 14. og 28. febrúar og 14. marz 1903 á hádegi verður opin- bert uppboð haldið á húseign C. E. O. Möllers heitins í lyfsalaí Stykkishólmi. Fyrsta og annað uppboð verður haldið hér á skrifstofunni, en þriðja uppboðið í ibúðarhúsinu. Söluskilmálar verða til sýnis hjá uppboðshaldara nokkru fyrir fyrsta uppboð. Skrifstofu Snæfellsness-og Hnappadals- sýslu, Stykkishólmi 16. desbr. 1902. Lárus H. Bjarnason. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi hér- aðslæknis Magnúsar sál. Asgeirssonar, er lézt að jbingeyri 29. sept. þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr- ir undirrituðum skiftaráðanda áður 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu innköllunar þessarar. Skiftaráðandinn í ísafjarðarsýslu, 1. des. 1902. H. Hafstein, Uppboðsauglýsing. Á þremur opinberum uppboðum, er haldin verða kl. 12 á hádegi þriðju- dagana 10. og 24. febr. og 10. marz þ. á., verða 10,5 hundruð að n. m. úrjörðunni Óttarstöðumí Garða- hreppi, tilheyrandi dánar- og þrotabúi Guðmundar Jónssonar þar, ásamt öJl- um húsum, seld hæstbjóðanda. Tvö hin fyrstu uppboðin fara fram á skrif- stofu sýslunnar í Hafnarfirði, en hið síðasta á eigninni, sem selja á. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 7. jan. 1903. Páll Eimirsson. Proclarna. Samkvæmt lögum 13 apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Guðmundar Jónssonar frá Óttarstöðum í Garðahreppi, er andað- ist 5. júní f. á., að lýsa kröfum sín- um og færa sönnur á þær fyrir undir- rituðufh skiftaráðanda, áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 7. jan. 1903. Páll Einarsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skuld- ar í dánarbúi Jóns Jónssonar frá Eystri-Saltvík í Kjalarneshreppi, er andaðist 24. marz f. á,, að lýsa kröf- um síuum og færa sönnur á þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu þessarar innköllunar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 7. jan. 1903. Páll Einarsson. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt kröfu skuldheimtumanns og með samþykki eiganda verða 10 hundruð og 90 álnir úr jörðunni H 1 i ð i á Álftanesi, ásamt öllum hús- um, seld við þrjú opinber uppboð, sem haldin verða kl. 12 á hádegi mánu- dagana 9. og 23. febr. og 9. marz þ. á., tvö hin fyrstu uppboðin á skrif- stofu sýslunnar í Hafnarfirði, en hið þriðja á eigninni sjálfri, sera selja á. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 7. jan. 1903. Páli Einarsson. Uppboðsauíilýsiu^. þriðjudagana 14. og 28. næstk. apr- ílmán. og 12. maí verðurjörðin Fjörð- ur í Múlasveit, 31£ hndr. n. m.,boð- in upp og seld, ef viðunanlegt boð fæst. Verða 2 fyrstu uppboðin hald- in á skrifstofu sýslunnar, en hið 3. á eigninni sjálfri. Jörðin fóðrar 6 kýr og 200 fjár; þar fæst árlega um og yfir 70 pd. æðardúns, 40 vorkópar og haustselur. Sjá að öðru leyti auglýs- ingu í 45. bl. ísafoldar 23. júlí þ. á. — Tilboð í jörðina, sem koma til mín fyrir apríllok, verða tekin til greina eins og boð á uppboðunum sjálfum. — Jörðin getur tæplega orðið laus til ábúðar fyr en í fardögum 1904. Uppboðin byrja öll á hádegi og söluskilmálar verða til sýnis á undan uppboðunum. Skrifstofu Barðastrandasýslu 15/121902. Halldór Bjarnason. Skiftafuiidur. Með því að húsfreyja Jensína Jóns dóttir á Firði (ekkja Einars kaupm. Ásgeirssonar) hefir framselt bú sitt til skiftameðferðar, auglýsist hér með, að skiftafundur í búi þessu verður haldinn að Firði í Múlasveit miðviku- daginn 11. d. næstkomandi marzmán- aðar og byrjar kl. 11 f. h.; verður þar athugaður bagur búsins og meðal ann- ars rætt um og ályktað um sölu jarð- arinnar Fjarðar, og tilboð þau í jörð- ina, sem komin eru eða koma kunna. Áríðandi er, að skuldheimtumenn mæti eða láti mæta. Skrifst. Barðastrandarsýslu 15/12 1902. Halldór Bjarnason. Proclama. Hér með er skorað á alla þá, er ftelja til skulda í dánarbúi þorkels vindlagjörðarmanns þorkelssonar í Reykjavik, er andaðist 26. maí f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirskrifuðum bróður hins látna fyrir erfingjanna hönd áður en 6 mán- uðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Reykjuvík 17. jan. 1903. Jón Þorkelsson cand. jur. VOTTORÐ. Undirskrifaður hefir í 2 BÍðastliðin ár þjáðst mjög af taugaveiklun; hefi eg leitað margra lækna, en enga bót á þessu fengið. Síðastliðinn vetur fór eg að brúka hinu heimsfræga K í n a- lífs-elixir frá hr. Waldemar Pet- ersen í Friðrikshöfn. Er mér sönn gleði að votta það, að mér hefir stór- um batnað, síðan eg fór að neyta þessa ágæta bitter. Vona eg að eg fái aftur fulla heilsu með því að halda áfram að taka inn Kína-lífs-elix.ír. Feðgum 25. apríl 1902. Magnús Jónsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án toll- álags á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að Iíta vel eftir því, að ^ standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kinverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. JSeiRféía^ sffivífíur. Á morgun (suimud.) verður leikið Hneykslið. SjiSnleikur i fjúrum þáttum eftir Otto Benzon. Leikirnir byrja kl. 8 (præcis). þ>eir sem hér í bænum og grendinni skulda fyrir »ReykvíkÍDg« verða að hafa borgað það fyrir 1. febrúar þ. á og þeir sem út um landið skulda fyr- ir sama blað verða að borga það fyrj ir 1. maí þ. á., annars verður þess krafist á þeirra kostnað. Sænskir strokkar, ómissandi fyrir alla sem búa til smjör. Framúrskarandi ódýrir, spara tíma, spara vinnu, spara peninga. Fást að eins hjá Gunnari Gunnarssyni. * * * Við undirskrifaðir, sem höfum reynt og brúkað smjörstrokka þá, er hr. kaupmaður Hunnar Gunnarsson í Rvík hefir haft til söln, vottum hér með, að þessir strokkar hafa reyn3t mjög vel og vinna hæði fljótt og vel. Og álítnm vér þá mjög góða og hentuga til heimilisbrúkunnar. Varmá og Móum. Björn Þorláksson. Árni Björnsson. Þeir sem vilja eignast hús í Reykjavík tali við Gruðm. Þórðarson frá Hálsi, áður en þeir festa kaup annarsstaðar; það mun horga sig. 2/8 úr jörðinni Narfakoti í Njarð- víkum fæst til ábúðar í næstu far- dögum. Jörðinni fylgja 2 kýr-kúgildi ágæt fjárbeit til heiðar og fjöru. Góð- ur leigumáli. Semja má við Klemens Egilsson Minnivogum. Skrifið eftir sýnishornum. {) áln. eqtáblátt, svart og brúnt chev- iot í föt 6*/ 8, 12'/8, 15, 16V, og 19V2 kr. 5 áln. Buckskin þylet, alull 8*/s 11, 12, 15, 16‘/2 kr. 5 áln. kam- garn, aluíl, í mörgum litum, 18’/2 og 25)/s kr. Allar vörur, sem kanpendum líkar ekki að öllu leyti, ern helzt tekuar aftur, og burðargjald borgað aftur. Öll fataefnin eru meir en 2 álna breið. Sýnishorn send undir eins og borgað undir. Joh. L0ve Österbye. Sæöy. Auglýsing. yfir Óútgenginn flutning með s/s »Reykjavík« 1902. Ómerkt : 1 pokí með buxum o. fl. — 1 — — kvenfatnaði. Óglögt 1 kassi með flöskum. 1 poki harðfisk mr. J. E. Hofstöðum, Reykjavík. 1 tunna saltfisk L. Knudsen, Keflavík. Ómerkt 1 poki með buxum og regnkápu. — 1 poki með teppi. — 1 hnakkur. — 1 kassi með flöskum. — 1 tréfata. — 1 koffort með fötum og fl. Reykjavík 22. jan. 1903. B. Guömimdsson, Skip til sölu, Stórt og mjög vandað þilskip er til sölu með góðu verði; semja má við málaflutningsmann Odd Gíslason. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafo! darprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.