Ísafold - 28.02.1903, Blaðsíða 3

Ísafold - 28.02.1903, Blaðsíða 3
30 lslands-banki. M. ,BÐ skírskotun til boðsbréfsins, dags. 14. nóvbr. 1902, sem hefir verið anglýst í 74. tbl. þessa blaðs 1902, gerist hér með viðvart um að þeir Is- lendingar, sem kynnu að vilja nota rétt sinn eftir lögum 7.júní 1902, verða að hafa gefið sig fram um hlutabréfakaup eftir skilmálum þeim, er segir í boðsbréfinu, fyrir 31- marz 1903 í Beykjavík við cand. juris Hannes Thorsteinsson, en í Kaupmannahöfn við annanhvorn stofnenda bankans, þá hæstaréttarmálaflutningsmann Ludvig Arntzen R. af D., Holmens Kanal 2, eða stórkaupmann Alexander Warburg, Frihavnen. Til hægðarauka fyrir menn út um land er einnig á sama hátt og til sama tíma tilBÖgnum um hlutabréfakaup veitt móttaka á ísafirði, Akureyri og Seyð- isfirði, eftir nánari auglýsingum í þarlendum blöðum. 91 'lll & Ol-Ii er og mun ætíð verða vel birgur af extra-góðum og ljúffengum vínum frá stærstu og beztu vínhúsum erlendis; er seljast þó mjög Ódýr eftir gæðum — Portvín, hvítt og rautt — Sherry — Banco — Rauðvín — Vermouth — Cognac — Whisky — Aquavit — Alt af mörgum tegundum. A| GAMLI CARLSBERG Lager-Öl og Alliance. TUBORG: Bxport og Pilsner Öl. D. F. B. KRONE ÖL- ROSENBORG: Sodavatn — Citron-Sodavatn og Limonade er mikið betra en binir innlendu gosdrykkir. eru nú búin að vinna sér almennings álit hér á landi, og ættu því sem flestir að skoða tau þessi hjá undirskrífuðum, áður en þeir láta verkefni sitt fara til annarra- Eg hefi til þæginda fyrir fólk alt af liggjandi tau, sem eg get látið þá fá sem vilja, strax og þeir koma með verkefnið til mín; þetta er sérstaklega hentugt fyrir fólk út um landið. Verzlun mín hefir einnig héðan af nægar birgðir af fínum fataefnum til sölu, K 1 æ ð i í kvenfatnaði, Ullarnærföto. fl. Ingólfsstræti 6. Reykjavík 21. febr. 1903. Virðingarfylst *ffaléamar (Bífescn. Híem og Skole. Sökum annríkis W. Ó. Breiðfjörðs við verzlun og sjávarútgerð fæst nú keypt erfðafestuland hans, sem er um 30 dagsláttur, alt umgirt með 5 röð- um af gaddavír járnstólpura. Af þvi er 15 dagsláttur ræktað, og fæst af því fá ári á þriðja hundrað hestar af töðu. Vönduð hús eru á jörðinn i. Stórt ibúðarhús þv1' nær nn réttað. Hús fyrir 10 kýr, með vatns- heldri áburðarþró undir. Hús fyrir 4 hesta og 50 fjár, og hlaða sem tekur 700 hesta af heyi. Semja má við eiganda. Skriíið eftir sýnishornum. ö áln. egtabldtt, svart og brúnt ckev- iot í föt 6‘/2, 8, 12llz, 15, I6V2 °g I9V2 kr. 5 áln. Buckskin þykt, alull 81/, 11, 12, 15, I6V2 kr. 5 áln. kam- garn, álull, í mörgum litum, 18V2 og 25Va kr. A 11 a r v ö r u r, s e m kaupenduni líkar ekki að öllu leyti, eru helzt teknar aftur, og buröargjald borgað aftur. Öll fataefnin eru meir en 2 álna breið. Sýnishorn send undir eins og borgað undir. Joh. Love Osterbye. Sæby. Til þeirra sem neyta liins ekta Kína-lífs-elixírs. Meö því að eg hefi komist aS því, að það eru margir, sem efast um, aö Kínalífselixír sé, eins góður og hann var áður, er hér með leidd athygli að því, að hann er alveg eius, og látinn fyrir sama verð sem fyr, sem er 1 kr. 50 a. glasið, og fæst alstaðar á islandi hjá kaupmónnum. Ástæðan fyrir því, að hægt er að selja hann svona ódyrt, er sú, að flutt var býsna-mikið af hon- um til íslands áður eu tollurinn gekk í gildi. Þeir sem Kínalífselixírinu kaupa, eru beðnir rækilega fyrir, að líta eftir því sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn egta Kínalífselixír með einkennunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Petersen, / , v. p. Fredrikshavn, og ofan a stutnum ý í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá kaupmanni þeim, er þór skiftið við, eða sé sett upp á hann meira en 1 kr. 50 a., eruð þér beðnir að skrifa mór um það á skrifstofu mína, Nyvei 16, Kobenhavn. W aldemar Petersen Fredrikshavn, á málfundi í’Reykja- vík 15. des. f. á. — sem margir hafa þráð að sjá orðréttar, fást nú keyptar hjá undirrituðum fyrir 2 5 a u r a. Upp- lagið að eins á annað þús.; gætið yð- ar því að ná í ritið, áður en uppl. þrýtur. Reykjavík, 27. febr. 1903. Jón Pálsson (Laugaveg 41). I mit Hjem i Frederiksborg, */4 Times Körsel fra Köbenhavn, kunne nogle faa unge Piger, som agte at tilbringe en Tid i Danmark, optages. For Ophold og Undervisning, i og udenfor Hjem- met, i de fleste alm. Fag c. 60 Kroner om Maaneden. Uden forudgaaende Aftale kan jeg ikke modtago nogen. Frk. Gotfrede Hemmert Hilleröd Danmark. Hús til sölu á góðum stað i bænum. Upplýsingar gefur Guðjón Jónsson, sDÍkkari, Gxrettisgötu 8. Samkværat lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, 2. gr., inn- kallast hér með þeir, er arf eiga að taka eftir Kristófer Jónsson frá Broddanesi í Fellshreppi hér í sýslu, óekta barn Jóns Jónssonar frá Skrið- nesenni og Helgu Pálsdóttur, er and- aðist 2 febr. 1901, til þessa að mæta fyrir skiftarétti Strandasýslu innan árs frá síðustu (3.) birtingu auglýsing- ar þessarar og færa þar fram sannan- ir fyrir arftökurétti sínum. Skiftaráðandinn í Strandasýslu, 30. jan. 1903. Marino Hafstein. Ágætt skilvindusmjör frá Torfastöðum er til sölu Sigurður Guðniundsson verzlunarm. vísar á. Óseyrarnes fæst til kaups og ábúðar 1 næstu far- dögum. Jörðin hefur um 1000 hesta heyskap í meðalári, beitiland bæði á mýri og við sjó jarðsplarækt 40—50 tunnur undanfarin ár, en gæti verið mjög mikið meiri. Með hlunnindum er að telja selveiði — 200 til 300 síð- asta ár —, silungsveiði og reka. Semja á við Pál Grímsson á Stokkseyri Vinnuveitendur, iesið! Ungur, einhleypur maður, sem er Good-templar og hefir numið undir- stöðuatriði enskrar og danskrar tungu auk móðurmálsins, landafr., sögu o. s. frv., óskar eftir atvinnu á næstkom- andi vori við skrifstofustörf, eða verzl- unarstörf utanbúðar eða innan; hann er jafnframt fús til að hafa á hendi barnakenslustörf. Ritstj. vísar á. Alþýðufræðsla stúdentafélagsins Sunnudaginn 1. marz kl. 6 e- h. fyrirlestur í Iðnaðarmannahúsinu: Jón Jónsson sagnfr. íslenzkt þjóöerni. V. Húseignin Laugaland Í Beykja- vík ásamt erfðafestulaudi því, sem henni fylgir er til sölu. *— Yerð ágætt. Borgunarskilmálar mjög góðir. Landsbankinn, Rvík 26. febr. 1903. pr. Tr. Gunnarsson Eiríkur Briem. Veizlun Yaldim. Ottesens lngólfsstr. 6 hefir alt af til sölu þær vörur, sem daglega eru brúkaðar til heimilisþarfa. íslenzkt smjör, kæfa, hangikjöt o.fl.; íslenzkar vörur eru keyptar og seldar í sömu verzlun. 3.3” Gerið svo vel og lítið inn í litlu búðina í íngólfsstræti 6, áður en þíð farið lengra niður í bæinn. Sjómenn! Munið eftir að hjá Th. Thorsteinsson fæst alis konar sjófatnaður mjög ódýr þar á meðal sjóhattar mjög góðir frá 0,75—2 kr. Margar tegund- ir af peysum frá 2,90—6,00. Alls konar nærfatnaður úr ull og bómull t. d. buxur frá 1,00—4,00 Skyrtur frá 1,25—4,50. Sjóstígvél — Klossar — Stígvéla- áburður — Dolkar — Bakkar — Könn- ur m. m. Sild, ágæt, er ódýrust í íshiisi G. Zoega. Skipið sekkur sjónleikur í fjórum þáttum eftir Ind- riða Binarsson (sem nú er verið að leika) fæst til sölu í bókverslun Isafold- ar og kostar 1,75. Proclíiina. Hér með er skorað á alla þá, er til skuldar telja í dánarbúi Tímóteusar Torfasonar á Sauðárkróki, er andaðist 5. nóvbr. f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Skagafjarðarsýslu innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar aug- lýsingar. Skrifst. Skagafj.sýslu 28. jan. 1903. Eggert Briem- Passíusálmar til sölu íbókverzlun Isaf. (Austurstr. 8.) Skrautprentaðir og í skrautbandi 2 kr. einföldu bandi 1,50 og 1,00. Samkvæmt löguin 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861 innkallast hér með lögerfingjar Guðmundar Jóns- sonar frá Arukötludal í Kirkjubóls- hreppi hér í sýslu, sem andaðist 4. júní f. á., til þess að mæta fyrir und- irrituðum skiftaráðanda innan 12 mán- aða frá síðustu (3.) birtingu auglýs- ingar þessarar og færa sannanir fvrir arftökurétti sínum. Sbiftaráðandinn í Strandas5rslu, 30. jan. 1903. Marino Hafstein. VERZLUN Th. Thorsteinsson er eins og að undanförnu vel birg af ýmsum vörum til þilskipa: Botnfarfi — Sigluhringir — Blakkir — Jomfrúr — Löjertur — Gafflar —• Keðjulásar — Klær — Logglös —• Kompásar — pokuhorn — Dekksglös. — Verk — Manillatóg — Biktóg — Skipmannsgarn — Hyssing — Merg- elline — Stórir katlar, Pottar, Tjöru- kústar m. m. Jörðin Stóru-Vogar rneð hjáleig- unni Garðhúsum Í Gullbringusýslu er til sölu fyrir mjög lágt verð. Borgunarskilmálar ágætir. Landsbankinn, Rvík 26. febr. 1903. pr. Tr. Gunnarsson Eiríkur Briem. Verksmiðjan Alafoss. tekur að sér: að kemba ull, spinna og tvinna. — búa til tvíbreið tau úr ull. — þæfa einbr. vaðmál, lóskera og pressa. — lita vaðmál, band, ull, o. fl. Utanáskrift: Verksmiðjan „Álafoss" pr. Reykjavík. Agætt gulrófufræ er til sölu hjá Sigr. Asniundsdóttur Skólavörðust 8.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.