Ísafold - 28.02.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.02.1903, Blaðsíða 4
40 fíift VgVílí. W 4-4 I 4» Ai Fyrir sjðmenn. íslanzkar siglingarreglur á 0,50 og Farmanna lögin á 0,60. Pæst í hókverzlun Isafoldar. Sökum fyrirhugaðrar burtferðar úr Eeykjavík er nýtt vanáað íveru- llÚS til sölu með góðu verði. Útg. gefur upplýsingar. Atli Bnyinn ínilliliðiii' við sðluna. bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. JSaiRfdíag &£víRur. Annað kvöld (suDnud. 1. marz) kl, 8 Skipiö sekkur sjónleikur í fjórum þáttum eftir Indriða Einarsson. Hér með auglýsist, að samkvæmt Iögnm um stofnun veðdeildar { Landsbankanum i Reykjavik 12. jan. 1900, 12. gr., og reglugjörð fyrir veðdeildina 15. jání s. á. 16. gr., fór fram dráttur hinn 24. þ. m. til inn- lausnar á bankavaxtabrófurn þeim, er veðdeildin hefir gefið út, og voru dreg- in úr vaxtabréf þessi Litr A (1000 kr.) 43 59 64 107 117 215 247 286 317 330 363 402 418 423 425 426 447 477 497 523 540 558 Litr B (500 kr.) 53 98 105 115 151 182 217 227 241 283 330 339 373 380 400 584 617 619 624 643 655 671 685 701 712 736 744 751 753 754 762 767 772 780 Litr C. 100 kr. 23 39 40 88 104 139 172 191 235 285 312 359 376 411 430 450 458 480 483 493 618 720 761 772 794 810 820 835 866 878 886 923 942 945 993 1005 1014 1015 1087 1092 1156 1199 1218 1220 1221 1311 1315 1318 1343 1351 1421 1425 1429 1680 1695 1710 1721 1723 1731 1733 1755 1808 1845 1904 1908 1945 1977 2001 2023 2065 2074 2103 2105 2174 Upphæð þessara bankavaxtabréfa verður greidd eigendum þeirra í af- greíð3lustofu Landsbankans 2. jan. 1904. Landsbankinn í Eeykjavík 29.jan. 1903. Tryggvi Gunnarsson. TÓMAR steinoíiutunnur kaupir C. Zimsen. Aðfaranótt 20. nóvbr. f. á. hefir rekið á Lambavatnsreka á Rauðasandi í Barðastrandarsýslu sexróinn bát, gamlan, en með nýlegri aðgerð. Bát- urinn er nafnlaus, með að eins 3 þópt- um, 2 að framan og 1 að aftan, og virðist hafa verið notaður til flutnings. Hérmeð er skorað á eiganda vog- reks þessa, að segja til sín innan árs og dags frá síðustu birtingu auglýs- ingar þessarar og sanna fyrir undir- skrifuðum amtmanni heimildir sínar til þess, og taka við því eða andvirði þess, að frádregnum öllum kostnaði og bjarglaunum. Skrifstofu Suður- og Vesturamtanna Eeykjavík 19. febr. 1903. J. Havsteen. Fundist heíir inn við Laugar, peningabudda með peningum í, seðl- um og mynt. Eigandi vitji hennar á skrifstofu lögreglustjóra og greiði fund- arlaun og auglýsingarkostnað. 'ffofnaéur. Nokkrar stúlkur geta fengið viðtöku í vefnaðardeild kvennaskólans í Reykja- vík, nú þegar. Kenslan enn ókeypis. Reykjavík, 19. febr. 1903. Thora Melsted. Athugíð þetta vandlega lítgerðarmenn. Til dæmis utn, hve gott er nð verzla við ,EDINBORG‘ má geta þess nð Línur, bezta tegund, koáa 1 pd. 0.93 stk. 1 '/2 pd. 1.15 stk. 2 pd. 1,39 stk. 3 pd. 1.96 stk. 4 pd, 2.50 stk. 5 pd. 3.22 stk. MANILLA bezta tegund 48 aura pundið. MANILLA Nr. 2 45 aura pundið. BOLTROiPE (tjargaður kaðall) 45 aura pundið. SKIPMANNSGARN 45 aura pundið. KAFFI 0,45. 0.50. KANDIS i >/1 köss. 0.20. EXPORT L. D. 0.38 MARGARINE Nr. 1 0.45. — 2 0.42. — 3 0.38. Nr. 2 Margarine er sérlega góð tegund. Lítíð inn í ,EDINBORG‘ og athugið vörugæðin áður en þér gerið innkaup yðar annarsstaðar. dlsgair Sigurósson. Ml J. P. I. BRYDE í HAFiNARFIRÐI útvegar eftir pöntun: Eldavélar, Ofna, |»akglugga o.fl. frá einni hinni beztu verksmiðju í Danmörku, og með verksmiðju* verði, að viðbættu flutningsgjaldi. Ýmsar stærðir af eldavéium og ofuum þessum eru einkar-hentugar í bæi og önnur smáhýsL Verðlisti með myndum til sýnis. Yerðið óvanalega lágt. Það augiýsist hér með, að EINAR JOCHUMSSON predikar án blaða í leikhúsi W. O. Breiðfjörðs næstkomandi inátm- dagskveld kl. 8. Þar verður tal- að með einurð og krafti móti van- trúarmömium í iandi þo.au. Inngangutinn kostar 25 aura. Tveim nýprenttiðam smáritum eft- ir ræðiuoanniun verður gefins út- býtt meðiil áheyrenda. Sjómamiakcnsia. Sýsluriefnd Árnessýslu hefir á- kveðið, að kensla fyrir sjómenn fari fram á komandi vertið á landlegudögum í veiðistöðunum Eyrarbakka, Stokkseyri og Loft- stöðum, og heitið stvrk af sýslu- s.jóði, ef nógu margir vilja taka þátt í kenslunni. Kennslugreinar eru: skrift og réttritún, reikningur, landafræði og saga íslands, Nemendur sjái sér fyrir bókum og áhöidum, og greiði smáþóknun fyrir alía kensluna : 50 aura ung- lingar á 12 — 16 ára aldri. 1 kr. eldri en 16 ára. Kensian ter fram undir umsjón prestanna í líraungerði og á Stóra-Hrauni, sem velja kennara og verða viðstaddir við próf yfir nemendum áður en vertíð lýkur. Stóra-Hrauni 16. febr. 1903. I umboði sýsiunefndar Árnessýslu Óiafur Helgason. Meira úrval en áður kom með aukaskipinu »ARNO«. Reynslan hefir sýnt, að sjóföí min aru Saztog óóýrusíj og sjómenn ættu að athuga þau hjá mér áður en þeir kaupa annarsstaðar. C. ZIMSEN. íJljööanRa vns Reventlowsgade 12 B. Störste og bedet renotnmerede Stole- og Sofafabrik i Norden. Stort Lager af færdige Ege- og Bögetræsstole. D’Hrr. Snedkere og Möbelhandlere bedes skrive efter vore Kataloger, der til- sendes franeo. Ráðningaskrifstofan í Aðalstrceti 1. Duglegir sjómenn geta fengið ágæt pláss á þihkipum, bæði á Suður- og Vesturlandi. Kunnugir menn sem ráðast, geta fengið lán fyrir fram. Matth. Þórðarson, Ritstjóri Bjöi'ii .lónsson. Isafohlarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.