Ísafold - 18.03.1903, Qupperneq 3
51
Gufuskipafélagið Thore.
Thor E. Tulinius, Kaupmannahöfn.
Ferðaáætlun milli Kaupmannahafnar, Færeyja og íslands 1903.
Frá Kaupinannaböfu til Islands.
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9 10. 11. 12. 1 13. 1 14. 15. 16. 17. 1 18. 19. 20.
Mjölnir Perwie Mjölnir Perwie Aukask. Mjölnir Perwíe Mjölnir Aukask. Aukask. Mjölnir Aukask. Perwie | Mjölnir Aukask. Perwie Aukask. Mjölnir Aukask Mjölnir
Frá Kaupm.höfn
— Leith .......
— Stavanger....
— Thorshavn. .
— Berufirði....
— StöSvarfirSi..
— FáskrúSsfirði
— Eskifirði....
— Norðfirði ...
— Mjóafirði....
— Seyðisfirði....
— Vopnafirði ...
— Þórshöfn.....
— Húsavík.....
til Eyjafjaröar...
22 febr!
3marz
8 —
25 febr
28 —
2marz
2 ____
4 —
5 —
6 —
6 —
7 —
8 —
8 —
9 —
9 —
3 apríl
öapríl
9 —
11 —
11 —
12 —
12 —
13 —
13 —
14 —
15 —
15 —
16 —
16 —
7 apríl
12 —
6 mai
11
7 maí 3 júní 12 júní
10 niaí 6 júní 15 júní
13 — 18 —
15 — 10 júnl 20 —
15 — 11 — 20 —
16 — 11 — 21 —
17 — 12 — 21 —
18 — 12 — 22
18 — 13 — 22 —
19 — 13 — 22 — :
19 — 14 — 23 —
20 - 23 —
20 — 24 — !
21 — 15 júní 24 —
3 júlí
8 —
2. -n
=r. æ
~I —J
=3 *<
5? >
24 júlí
27 júlí
30 -
1 á
2 -
3 -
3 -
4 -
4 -
5 -
5 -
6 -
6 •
7 -
10 ág
23
ag
26 ág
29 —
sept
6 sept
9 sept
12 —
14 —
14 —
16 —
16 —
17 —
17 —
— 118
— 118
......j!9
4 sept 19
5 — 20
8 sept
13 -
6 okt 12 okt 12 okt
...... 17 — ..........
9 oktL...
12
14
15
16
17
18
18
19 — |
20 —
21 —
21 —
24 —
27 —
29 —
29 —
31 —
31 —
1 nóv
1 —
2 __
2 ___
3 —
3 —
4 —
25 nóv
30 —
3 des
»•
3
U3
Til Keykjavíkur
FráReykjavík...
— Stykkishólmi
— Patriksfirði ..
— Árnarfirði....
— Dyrafirði....
til Isafjarðar...
13marz
14 —
15 —
16 —
16 —
17 —
17 —
17 apríl
15 rnaí
16 —
17 —
18 —
18 —
19 —
19 —
13 júlí
14 —
15 —
16 —
16 —
17 —
17 —
14 ág
15 —
16 —
17 —
17 —
18 —
18 —
17 sept
18 —
19 —-
20 —
20 —
21 —
22 ___
23 okt
24 —
25 —
26 —
26 —
27 —
28 —
des
Frá íslandi til Kaupmannahafiiar.
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
Mjölnir Perwie Mjölnir | Perwíe Aukask. Mjölnir Perwle Mjölnir Aukask. Aukask. Mjölnir Aukask. Perwie Mjölnir A. kask. Perwíe Aukask. Mjölnir Aukask. Mjölnir
Frá ísafirði 18marz 20 maí 18 júlí 18 — 19 — 19 — 20 — 22 20 ág 21 — 21 —- 22 — 23 — 24 — 27 — 23 sept 23 — 30 okt 13 des i desembe
— DyrafirSi
ArnarfirSi....
— Patriksfirði... — Stykkishólmi — Reykjavík ...
14 des 15 — 20 —
20marz ISam'íl 22 mai 25 sept 2 nóv
27 maí 27. júlí
. 8 nóv 12. —-
til Kaupmhafnar 30apríl 30 maí 31. júlí 2 okt 24 des
I
Frá Eyjafirði....
— Húsavík .....
— Þórshöfn.....
-— Vopnafirði ...
— Seyðisfirði ...
— Mjóafirði ...
— Norðfirði....
— Eskifirði ...
— Fáskrúðsfirði
— Stöðvarfirði ..
— Berufirði....
— Þórshöfn.....
— Leith........
— Bergeu......
- Stavanger.,..
— Christianss. ..
til Kaupmhafnar
12marz
13 —
14 —
14 —
15 —
15 —
15 —
16 —
17 —
lSmarz .
20 — .
23marz!
19apríl
20 —
20 —
20 —
21 —
21 —
21 —
22 —
23 —
25apríl
25marz
29apríl
1 maí
24
24
24
25
26
26
26
27
28
28
17 júní 28 júní
29 —
29 —
30
30 —
19 jútií 1 júlí
21 — 1 —
22 2
22 3 —
31
3 júní
........ i 3
.........í 4
27 júníi....
......... 10
........ 11
» |
2: æ
—• -i
"* CD
w.
3. '5*
g o
júlí
5 júníi
•13 júlí
11 ág
11 —
12 —
12 —
13 —
13 —
14 —
15 —
16 —
16 —
17 —
20 —
23
24
26
9 sept
9 -
12 sept
13 —
14 —
15 —
i 20 sept
|23
24
24 sept
25
25
26
27
27
28
29
30
30
1
4
okt
7 okt
9 okt
24 okt
25 —
26 —
27 —
28 okt
28 —
30 —
31 —
31 —
1 nóv
10
11
11
12
13
13
13
14
16
16
17
j 20
»•
=i
SJ
25
10 nóv
12 —
'30
Aths. L Til og frá 1 a; r e y j u m verður komið við í Trangisvaag, Vaag, Vestmanhavn og Klaksvig, ef pantaður er nægilegur vöruílutningur.
Aths. 2. KomiO veröur við í V e st m a n n a e y j u m, Hafnarfirði og á Akranesi í hverri ferð sunnan nm land, ef ástæður leyfa.
Attis. 3. Skipið má koma viðar við en hér segir, ef nægilegt tilefni verður til þess. Sömuleiðis er heimilt, ef þess þarf við, að láta annað skip annast ferðirnar eftir ferða-
áætluninni.
Atlis. 4. Viðstaða verður höfð sem styzt á viðkomustöðunum, ef veður og is leyfir á annað horð að koma þar við.
Aths. 5. Banni is eða aðrar tálmanir af náttúrnnnar völdum skipinu fyrirhugaða ieið, geta farþegar farið á land á næstn höfn eða. verið kyrrir á skipinu á aðra höfn án auka-
þéknunar. Ekki er fargjaldi skilað aftur, er svo ber undir. Sama gildir um vöruflutning og farþega; skipstjóra er heimilt að ráða þvi eftir beztu vitund, hvort hann
lætur afferma flut.ninginn á næstu liöfu, sem komist verður inn á, eða hefir hann með sér áfram og skilar honum í hinni leiðinni, ef hægt er.
Afgreiðslumaður í Stavanger er konsúll Friðr. Wathne; í Reykjavík H. Tli. A. Thomsen.
Uppboðsaujaflýsin^.
Eftir ákvörðun skiftafundar í þrota
búi Jóns Jónssonar Vestœanns verð-
ur húseign téðs þrotabús, Melstaður
í Sörlastaðalandi í Seyðisfjarðarhreppi
með útihúsum og lóðarréttindum boð-
in upp við 3 opinber uppboð og seld
hæstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fsest.
Hppboðin verða haldin lauga.rdagana
2., 9. og 16. maí næstkomandi kl. 12
á hádegi, tvö hin fyrstu hér á skrif-
stofunni, en hið síðasta á eigninni
sjálfri.
Söluskilmálar verða til sýnis hér á
skrifstofunni viku á undan fyrsta upp-
boðinu.
Skrifstofu Norður-Múlasýslu
10. febr. 1903.
Jóh. .Jóhannesson.
Proclama.
Með pví að bú Árna Jónssonar frá
Skriðu í Breiðdalshreppi hér í sýslu
var 4. oktbr. síðastliðimi tekið til skifta- I
meðferðar sem þrotabú eftir kröfu
hans sjálfs samkvæmt lögum 13. apr.
1894, er hér með samkvæmt skiftaiög-
unurn frá 12. apríl 1878 og opnu bréfi
4. janúar 1861 skorað á alla þá, er
telja til skuldar hjá nefndum Árna
Jónssyni, að lýsa kröfum sínum og
sanna þær fyrir skiftaráðandanum í
Suður-Múlasýslu áður en 6 mánuðir
eru liðnir frá sfðustu (3.) birtingu
þessarar innköllunar.
Skiftaráðandinn í Suður-Múlasýslu,
Eskifirði, 11. febr. 1903.
A. V. Tulinius.
U ppboðsauglýsing.
Samkvæmt kröfu Eiríks bónda
Björnssonar á ‘Karlskála og að undan-
gengnu fjárnámi 6. oktbr. f. 4. verð-
ur jörðin Svínaskáli í Reyðarfjarðar
hreppi hér í sýslu, 13,22 hndr. n. m., seld
við 3 opinber uppboð, sem haldin verða
laugardagana 16., 23. og 30. maí næst-
komandi, til lúkniugar veðskuld, að
upphæð 1000 krónur, auk áfallins og
áfallandi kostnaðar.
Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi og
verða tvö hin fyrstu haldin á skrif-
stofu sýslunnar, en hið þriðja á Svína-
skála.
Söluskilmálar og veðbókarvottorð
verða til sýnis á uppboðunum.
Skrifstfou Suður-Múlasýslu,
Eskifirði, 11. febr. 1903.
A- V. Tulinius.
Uppboðsau^lýsing.
Laugardagana 28. þ. m., 11. og 25.
apríl næstkomandi á hádegi verður
húsið nr. 24 í Hverfisgötu með til-
heyrandi lóð, eign dánarbús þorsteins
kaupmanns Einarssonar, boðið upp og
selt á síðasta uppboðinu, ef viðunan-
legt boð fæst. Eyrstu uppboðin 2
verða haldin hér á skrifstofunni, en
síðasta uppboðið í ofannefndu húsi.
Uppboðsskilmálar verða til sýnÍB hjer
á skrifstofunni degi fyrir fyrsta upp*
boðið.
Bæjarfógetiun í Reykjavíkl0.marzl903.
Halldór Daníelsson-
U ppboðsauglýsing.
Mánudagana 30. þ. m., 13. og 27.
apríl næstkomandi verður bærinn
Grjóthús við Vatnsstíg hjer í bænum
með tilheyrandi lóð, eign dánarbús
Bjarna Bjarnasonar frá Grjóthúsum,
boðinn upp og seldur við síðasta upp-
boðið, ef viðunanlegt boð fæst. Upp-
boðin byrja á hádegi, 2 hin fyrstu
hér á skrifstofunni, hið 3. á Grjót-
húsum.
Uppboðsskilmálar verða til sýnis
hjer á skrifstofunni degi fyrir fyrsta
uppboðið.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 10.marzl903.
Halldór Daníelsson.
1- apríl fást til leigu 3 herbergi í
miðbænum fyrir einhleypa. Upplýs-
ingar í afgr. ísaf.