Ísafold - 04.04.1903, Blaðsíða 3

Ísafold - 04.04.1903, Blaðsíða 3
Fyrir páskanna er iíott að verzla í Aðalstræti 10 Skófatnaðnrinn er vandaður ódýr.. cJfíunið efíir til páskanna að birgja ykkur upp með hinar ljúffengu vín-, Öl og gosdrykkjategundir frá Vín & Öl-kjallaranum i LiYerpool aem nú hefir til sölu góðar og fínar vínteguudir frá elzta Og stærsta vín- húsinu í Danmörku, konunglegum hirðsölum H- C. Mönster & Sön, er hefir 200 útsölustaði í útlöndum, og hvers vi'n eru viðurkend fyrir gæði- Sérstakiega skal bent á fínt og ljúffengt dömuvín Muscat Liinell og Sherry Cordiale (Herring). Fleiri tegundir af rauðvínum, Souterne og Cognac- 9 tegundir af Portvínum og 4 af Whisky, m. m. Extiafínt brennivín. Gamle Carslberg Alliance og Lager-Öl. Alliance Porter. Tuborg Pils- ner og Export-Öl. Lemonade. Sodavatn. Kroneöl Verzlun LOUISE ZIMSEN hefir nú miklar birgSir af alls konar vefnaðarvöru. Nýkomið er nú mikið af: Lóreftum bl. og óbl. Tvisttauum Flonel Nankini Sængurdúk RekkjuvoSum Rúmteppum HöfuSfötum Axlafcöndum Sirtz Striga Millipilsaefni Borðdúkum Hálf klæði sv. og misl. , Peysum Skyrtum. Stráhatta á fullorðDa og börn. ■ * is* Gardínutau hvít, mjög faiieg og nijög margí jíkira. Til páskanna cffarzlun GUÐM. ÖLSEN seíur Jíhsiar vörur er hver og einn og hvert heiinili þarfnast fyrir. Alt sérstaklega góðar vörur og veróió íágí. Fljót afgreiðsla Hvergi betri kaup. Skibe lilsaigs! Flere gode, velskikkede Galeas- & Jagtefartöier samt. Kuttere tilsalgs. Nærmere ved Henvendelse til Skibs- mæglere Qimra S ÆCaucjQ. Stavanger- A 1 sem meS þarf í mat og drykk til í höndfarandi Páska fá menn hvergi betra né ódvrara en í verzlun B. H. Bjarnason. Hálf jörðin Varmá fæst til ábúðar í næstu fardögum. Semja má við eig- andann Björn Þorláksson. Skæðaskinn (valdar húðir) fæst í verzlun ©3. c7C. cfijarnason. Klæðningspappi af allra beztu tegund er ódýrastur í verzlun undirvitaðs. Mógrár: rúllan ca. 100 □ ál. kostar 4 kr. 60 au. Svartur impregneraður rúllan : á 50 □ áln. kostar 4 kr. 60 a; ódyrari þegar mik- ið er keypt. Járnvörur til húsbygginga af öllu tægi t. d. Þakgluggar, Skrár, Lamir, Hún- ar Saumur, Skrúfur og fl. tiltölulega ó- d/rar. Sömuleiðis Málning og alt þar til heyrandi, Kíthi o. fl. Með »Lauru« 22. þ- m. kemur húsfyllir af alls konar n/jum vörum, þar á meðal mjög mikið af Gluggagleri, sem verður selt meö óvenjulega lágu verði. B. H. Bjarnason. Smíðatól af öllum teg, ensk, amerísk, sænsk, þ/zk eru eins og menn vita alt af fjölbreyt- ust, bezt og langód/rust í verzlun B. H. Bjarnason. verzlun í Reykjavík, hefir með síðustu ferð »LAURA« fengið Mustads Margarine sem er álitíð hið bezta og ódýrasta Smjörlíki, er fæst hér á landi. JSaiRfdíag c^víRur. Annað kvöld (sunnud. 5. april) kl. 8 Yíkingarnir á Hálogalandi sjónleikur í fjórum þáttum eftir H. Ibsen. Uppboðsauglýsíng. Eftir kröfu Pöntunarfólags Fljóts- dalshéraðs og að undangengnu fjár- námi 13. nóvember f. á. verður hús- eign Ólafs þurfabúðarmanns Ólafssou- ar hór í bænum seld til lúkningar skuld að upphæð kr, 48,61, auk fjár- náms- og sölukostnaðar við 3 opinber uppboð, sem haldin verða laugardag- ana 2., 9. og 16. maí næstkomandi kl. 4 e. h., tvö hin fyrstu hér á skrif- stofunni, en hið síðasta á húseigninni sjálfrí. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn áSeyðisfirði7 .marz 1903. Jóh. Jóhannesson. Undan jökli. Sendið mór kr. 14,50 í peningum og eg sendi yður á hverja höfn sem strandbátarnir koma á, eina vætt af góðum harðfiski. Engin pöntun af- greidd nema borgun fylgi jafnframt. Ólafsvík h. 1. jan. 1903. C. F. Proppé verzlunarstjóri. Udkommet er: Werzíun útvegas* eftip pöntuai úrvaí qf Jaíaafnum af ýmsri gerð og óheyrt ódýr frá ágætri verksmiðju erlendis, með verksmiðjuverði, en við- bættu flutningsgjaldi, Mikið af sýHÍshormiiii til sýnis. cJlomié og íííió á. IVIínir háttvirtu skiftavinir! |>á er eg nú að ferðast land úr landi, til þess að geta valið sem bezt- ar, fallegastar og ódýrastar vörur, og kem svo heim, ef guð lofar, með »Laura« í apríl með Sjölin af nýjustum móð gerð- um. Svuntutauin. Tvisttauin. Sirzin. Slifsin. Hattana. Silkiböndin. Blúnd- ur og Millumverk og alt sem nöfnum tjáir að nefna og kvenlegt og mann- legt auga náir að girnast af útlendum vörutegundum. Blessaðar stúlkur, bíðið með að kaupa cauðsynjar ykkar af búðarvör- um þangað til BREIÐFJÖRÐ kemur. p. t. Berlín 14. marz 1903. Virðingarfylbt W*. 0. Æraijjöró. Ántikvar-Katalog over Literatur vedrörende Island og Grönland (Oldnordisk Sprog og Literatur, lsland og Grönlands Topo- grafi, Naturhistorie, Literatur m. m. Arktiske Rejser). Herm. H. J. Lynge & Sön. WiilbendorffsKade 8. Köbenhavii. c7síanósRe cJiöömccnó Rekið af sjó á Akranesi í jan. þ. á hefir klái úr bryggju. Réttur eigandi getur snúið sér til Sigm. Guð- bjarnarsonar í ivarshúsum, en borga verður hann auglýsingu þessa og áfall- inn kostnað. BúíVæðiiigur, sem kann alla algenga jarðyrkjuvinnu og getur stundað barnakenslu að vetr- inum getur fengið atvínnu hjá búnað- arfélagi á Vestfjörðum. Nánari upp- lýsingar gefur Einar Helgason garðyrkjumaður. kunne göre meget fordelagtige Indköb i Jagtvaaben og Jagtartikler, ved Hen- vendelse til den danske Geværforretning. Willum Foiiss Aarhus. Daumark. Referencer Aarhus Privatbank. Aarhus. Chr. Junchers Klædefabrik Rsnders er viðurkend að vera meðal hinna bezta og áreiðanlegustu ullarverksmiðja í Danmörku; hún afgreiðir mikið fijót- ara, og býr til betri og fjölbreyttari vefnaðarvöru en flestar aðrar verk- smiðjur. Aðalumboðsmenn fyrir Vesturland erum við undirritaðir. Sendið okkur ull og munum við útvega yður ódýr og vönduð fataefni. Bíldudal 19. marz 1903. P. J. Thorsteinssoii & Co. Agætt gulrófnfræ til sölu á Skólavörðustíg 8. Aukafundur IsféSagsins verður haldinn á hotel Island laugard. 25. þ. m. kl. 5 e. m. til að ræða um fiskikví nálægt Reykjavík. Tryggvi Gunnarssoii. Gulrófufræ fæst á Bauðará. Laglegur barnavagn fæst til kaups hjá skósmið Jóhannesi Jenssyni. Húsoœði fyrir fjölskyldu og einhleypa fæst á Steinstöðum í Reykjavík, Til leigu frá 14 maí tvö herbergi fyrir einhleipa á góðum stað. 10 kr. eru þeim heitnar, er geta- gefið vísbendingu um, hver tekið hefir 2 koparrör með skrúfum úr motors- bátnum, sem lá við Bæjarbryggjuna. Chr. Petersen. Kirkjustr. 42 'Verksiniðjan Alafoss tekur að sér að kemba ull, spinna og tvinna; að búa til tvibreið tau úv ull; að þæfa einbreitt vaðmál, lóskera og pressa; að lita vaðmál, band, ull o. fl. — Utanáskrift er: Verk- smiðjan Álafoss pr. Reykjavík.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.