Ísafold - 04.04.1903, Síða 4

Ísafold - 04.04.1903, Síða 4
64 Vín og vindlar ■ bezt og ódýrast í Thomsens magasíni. Alfa-Laval-skilvindan er sú langútbreiddasta og bezta skilvinda af öllum þeim mörgu skil- vindutegundum, sem til eru. Af henni hefir verið selt yfir 300,000, og hún hefir hlotið 560 fyrstu verðlaun. flún er notuð nær þvi eingöngu í Danmörku, þrútt fyrir það þótt hún só saensk. Verðið á Alfa-Laval-skil- vindunum er: Alfa L er skilur 80 pt. á klst., kostar 85 kr. Alfa Colibri — 250 — - — — 125 — Alfa D — 400 — . — — 200 — Alfa Baby — 500 — - — — 260 — Alfa H. — 600 — - — — 300 — Alfa B. — 900 — - — — 475 — f>ess skal getið, að Alfa-skilvindunni hefir verið breytt mikið fyrir skömmu þannig að hinar nýju skilvindur eru mikið endingarbetri en hinar eldri, auk þess sem þær skilja mikið betur og eru léttari í drætti en nokkr- ar aðrar skilvindur, eins og hinar opinberu skiltilraunir sýna. Betra er, að skilvindan sé heldur of stór en of lítil, — borið saman við mjólkurmagnið. þá endist hún mikið lengur, og hættir síður við að skemmast. Alfa-skilvindurnar fást í Fischers-verzlun, og hjá verzlunarstjóra Árna Einarssyni, Reykjavík. Einka útsölurétt fyrir ísiand hefir Guðjón Guðinuiulsson búfræðiskandídat. tekur að sér að skaffa brýr yfirár oglæki. hvort heldur sem vill fyrir fynrfram umsamið verð, eða eftir reikningi. Lika geri eg teikningar af brúm og kostnaðaráætlanir og geri við eldri brýr. Alt fyrír mjög sanngjarnt verð. Guðin. Þórðarson. Laueraveg 61. Reykjavík. Vinniiveiteiídur, lesiö! Ungur, einhleypur maður, sem er Good-templar og hefir numið undir- stöðuatriði enskrar og danskrar tuagu auk móðurmálsins, landafr., sögu ó. s. frv., óskar eftir atvinnu á næstkom- andi vori við skrifstofustörf, eða verzl- unarstörf utanbúðar eða innan ; hann er jafnframt fús til að hafa á hendi barnakenslustörf. Ritstj. vísar á. VOTTORÐ. Undirskrifuð hefir ura mörg ár þjáðst af t a u g a v e i k 1 u n, b ö f u ö- verk, svefnleysi og öðrum nær- skyldum sjúkdómum; hefi eg leitað margra lækna og notað ýms meðul, en alt árangurslaust. Loksins fór eg að I reyna ekta Kína-lífs-elixír frá Valde- j mar Petersen í Friðrikshöfn og varð eg þá þegar vör þess bata, að eg er sannfærð um, að þetta er hið eina lyf, sem á við þess konar sjúkleika. Mýrarhúsi 27. janúar 1902. Signý Olafsdóttir Ofannefndur sjúklingur, sem að minni vitund er mjög heilsutæp, hefir að minni hyggju fengið þá heilsubót, sem nú er farið að brydda á hjá henni, að eins með því að nota K í n a-1 í f s- elixír hr. Valdemars Petersen. Oll önnur Iæknishjálp og læknislyf hafa reynst árangurslaus. Reykjavík 28. janúar 1902. Lárus Pálsson prakt. læknir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- álags á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og einB eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, FrederikBhavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. U M B 0 D Undirritaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa vitlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K Aöalfumlur sýslunefndarinnar í Gullbringu- og Kjósarsýslu 1903 verður haldinn í Hafn- arfirði og byrjar mánudaginn þ. 20. apríl næstkomandi kl. 11 f. h. Skrifstofu Gullringu- og Kjósarsýslu 23. marz 1903. Páll Einarsson. Askoruu þegar eigendaskifti verða á húseign- um f. Reykjavík er kaupandi skyldur að tílkynna það brunamálastjóra í tæka tíð fyrir 1. apríl og 1. október; ella hækkar brunabótagjaldið um helming Dæsta gjaldtíma. Tækifæriskaup á vönduðu íbúðarhúsi með pakkhúsi, stórum kálgarði og mikilli lóð, geta fengist nú þegar með því að semja við Gunnar GunDarsson kaupmann Lesið! Nýtt, mjög vandað og snoturt íbúð- arhús á miðjum Laugavegi, með um- girtri lóð og geymsluhúsi, mjög vel lagað til verzlunar, fæst til kaups frá 14. maí næstkomandi með mjög aðgengilegum borgunarskilmálum. Semja má við verzlunarmann Árna Eiríksson í Reykjavík eða hreppstjóra Einar þorgilsson á Óseyri við Hafn- arfjörð. Nokkur góð herbergi, hvort held- ur fyrir einhleypa eða fjölskyldu, eru til leigu á góðum stað í bænum frá 14 maf þ. á. Verzlunarm. Elís Magnússon vlsar á. H [I |1 A morgnn kl. 6 síðd. fundnr IV. f. Ui lll. jyrjr yngri deild (síra Fr. Friðriksson talar); kl. 8*/» síðd. fyrir eldri deild (lektor Þórhallur Bjarnarson talar). Hálslín og alt þar til beyrandi er langódýr- ast í verzlun ©3. cJC. tJjjarnason. Timburkaup ■ |>að tilkynnist hér með háttvirtum skiftavinum mínum, að eg hef gert innkaup á TIMBRI í Halmstad í Svíaríki, og vonast eg eftir því í aprílmán. næstkomandi. — Sömuleiðis á eg von á Ennfremur hef eg til sölu og til leigu stærri og smærri H Ú S á góðum stöðum í bænum. — jpeir, sem skulda mér fyrir timbur frá fyrra ári, eru vinsamleg- ast beðnir að borga mér hið allra fyrsta. Reykjavík, 25. marz 1903. ®1 dijarni dónssson snikkari Gr jótagötu 14. UppboösaiiLrlýsimf. Mánudagana 30. þ. m., 13. og 27. apríl næstkomandi verður bærinn Grjóthús við Vatnsstíg hjer í bænum með tilheyrandi lóð, eign dánarbús Bjarna Bjarnasonar frá Grjótnúsum, boðinn upp og seldur við síðasta upp- boðið, ef viðunanlegt boð fæst. Upp- boðin byrja á hádegi, 2 hin fyrstu hjer á skrifstofunni, hið 3. á Grjót- húsum. Uppboðsskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir fyrsta uppboðið. Bæjarfógetinn í R.vík 10. marz 1903. Halldór Danífcisson. Proclama. Með því að Guðmundur bóndi Jóds- son í Fagradal í Vopnafjarðarhreppi hér í sýslu hefir framselt bú sitt til gjaldþrotaskifta, er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er til skulda telja hjá honurn, að lýsa kröf- um sÍDum og færa sönnur á þær fyr- ir skiftaráðandanum hér í sýslu áður en liðnir eru 6 mánuðir frá birtingu þessarar innköllunar. Skrifst.Norður-Múlasýslu 10. febr. 1903. Jóh. Jóhannessou. Af skipinu »Stjernö« héðan úr bæu- um fanst skipsakkeri með 15—20 faðma keðju 25. maí f. á. á Patreks- firði. Akkeri þetta, sem erfiutthing- að, virðist vera af gufuskipi, en eng- inn einkenni eru á því. Hér með er því skorað á eiganda þess og keðjunnar, að segja til sín innan árs og dags frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar, og sanna fyrir amtmanni heimildir sínar til þessara muna, og taka við þeim, að frádregn- um bjarglaunum og öllum kostnaði. Suður- og Vesturamtið 17. marz 1903. J. Havsteen. Skriflð eftir sýnishornnm. ö áln. egtáblátt, svart og brúnt chev- iot í föt 6'/2, 8, 12‘/2, 15, 16'/2 og 19*/2 kr. 5 áln. Buckskin þykt, alull 8'/2 H, 12, 15, 16‘/2 kr. 5 áln. kam- garn, alull, í mörgum litum, 18*/2 og 25Vs kr. Allar vörur, sem kaupendum líkar ekki að öllu leyti, eru helzt teknar aftur, og burðargjald borgað aftur. Öil fataefnin eru meir en 2 álna breið. Sýnishorn send undir eins og borgað undir. •loh. Leve Österbye. Sœby. ORÐSENDIHG frá C. V STEENSTRUP Kaupmannahöfn K. Knabrostræde 12. Frá 1. janúar þ. á. hefi eg tekið við hljóðfæra-stórsöludeild verzlunar- hússins Petersen & Steenstrup, þann- ig, að sala til útsölumanna, sem fyr- nefnt verzlunarhús annaðist áður, fer eftirleiðis eingöngu fram frá stórverzl- un minni. Eg leyfi mér því að ráða kaupmönnum, úrsmiðum, bóksölum ogöðrum verzlunarmönnum, sem kynnu að vilja kaupa harmoníkur, munu- harmoníkur, fíólín, guitara, zithera, strengi og annað því um líkt, að fá sér það hjá mér, þegar svo ber undir, með því að eg get kept víð hvaða verzlun sem er í þessari grein, með því eg hefi fengist eingöngu við kaup og sölu á hljóðfærum kringum 30 ár, enda mun eg fylgja sömu meginreglum og verzlunarhúsið Petersen & Steen- strup hefir fylgt og íraupa og selja eingöngu fyrir peninga út í hönd. f>eir herrar Björn Kristjánsson í Reykjavík og Jakob Gunnlögsson í Kaupmannahöfn taka á móti pöntun- um frá mér, ef vill. Virðingarfylst C. V. Steenstrup Taðkvarnir. f>eir 8em hafa beðið mig að útvega sér tannhjól í taðkvarnir geta fengið þau hjá hr. járnsmið Helga Magnússyni, Bankastræti 6, Rvfk. Ágúst Helgason. Ofannefnd taðkvarnajárn, sem allir vilja fá sér sem séð hafa, hefi eg til sölu eftir að Laura kemur í apríl. Helgi Magnússon. Skib til salgs. Kutter »LittIe Dorrit* af Thorshavn drægtig 2788/]00 Tons, er til Salgs. Skibet har været anvendt til Hav- kalvefiskeri i 1902 og sælges med dets til dette Fiskeri hörende Inventarie- Man henvender sig til E. Möller Thorshavn. Ritstjóri B.jörn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.