Ísafold - 22.04.1903, Blaðsíða 3

Ísafold - 22.04.1903, Blaðsíða 3
79 aði, og hversu bezt væri að haga og stjórna síkum fyrirtækjum á hverj- um stað. Pröf i stýrimannafræði. Dagana 3.—4., 6. og 7. apríl var híð minna stýrimannapróf haldið við atýrimannaakólann. Undir prófið gengu 29 af lærisveinum skólans. í prófnefnd voru ásamt forstöðu- manní skólans, Páli Halldórssyni, premierlautinant H. Nörregaard (af Heklu) og docent Eiríkur Briem, til- nefndir af Btiftsyfirvöldunum og bæjar- stjórn Beykjavíkur, en skipaðir af lands- höfðingja, og var hr. H. Nörregaardjafn- framt skipaður formaður prófneíndar- innar. Prófsveinarnir hlutu þessar ein- kunnir: 1. Kr. J. Guðmundss., Dýraf. 63 st. 2. Björn Jónsson, Reykjavík 62 — 3. Ólafur Gíslason, Húnavs. 61 — 4. Svb. þorsteinss., Bv.sýsla 61 — 5. Balld. Steinsson, Rv.sýsla 60 — 6. Ingólfur Kristjánss., Eyjaf. 60 — 7. Ólafur ísleifsson, Rvík 60 — 8. Guðm. GuðmB., Selt.nesi 57 — 9. Ólafur Teitsson, Bvik 57 — 10. Tómas BeDjamínss., Akran. 57 — 11. Gísli Gíslason, Akranesi 55 — 12. Ól. í. Guðmundss., Selt.n. 55 — 13. Stef. Guðmundss., Dýraf. 55 — 14. Ólafur Ólafsson, Bvík. 48 — 15. Vésteinn Kristjánss., Eyjaf. 45 — 16. Sigurj. Ólafsson, Borgarfjs. 42 — 17. Jón Gnðmundss., HÚDavs. 40 — 18. Emar Jóhannsson, Breiðaf. 38 — 19. Guðm. Guðnason, Rvík. 38 — 20. Kr. Ág. Jónsson, Eyrarb. 38 — 21. Mark. E. Bjarnas., ísafj.s, 37 — 22. Sólon Einarsson, Gullb.s. 34 — 23. Guðm. P. Torfason, Isaf. 32 — 24. Asgr. Einarsson, Skagafj.s. 29 — 25. Tómas Ólafsson, Akranesi 24 — 26. Kristbjörn Einarsson, Bvk 21 — |>rír 8tóðust eigi prófið. Hæstur vitnisburður við próf þetta er 63 stig, og til að standast prófið þarf 18 stig. Nr. 4, 7, 10 og 13 gengu ekki inn í skólann fyr en í haust, og voru því að eins einn vetur í honum. Með því að hið meira stýrimanna- próf verður ekki haldið þetta ár, var Bkólanum sagt upp að loknu prófi. Kátbroslegr endiieysa er pistill nokkur hér í Landsbanka- og embættishöfðingjamáltólinu síðast, frá »íslenzkum kaupmanni«, stöddum í Khöfn, um samtai, er hann þykist hafa átt nýlega við annan stofnanda hlutabankans, Alex. Warburg stór kaupmann. |>að eitt er hægt að taka trúanlegt um þennan pistil, að hann sé frá »ís- lenzkum kaupmanni«, því að það hefir bæjarfógetinn vottað. Blla mundi margur vilja rengja það, að til væri í kaupmannastétt vorri persóna svo laklega að sér, sem orðfæri bréfs þessa með sér ber. Og það, að hann leynir nafni sínu, liggur ekki fjarri að skilja svo, sem sjálfur hafi hann eitt- hvert veður af mentunarleysi sínu, e ð a þá að hann viti sig ekki hafa það álit á sér, að orðum sínum mundi verða trúað, ef hljóðbært yrði, hver hann væri, — svo og loks hitt, að ekki þurfi hann að standa við neitt, sem hann segir, þeg- ar nafns hans er hvergi við getið. Hann veit sig þá ábyrgðarlausan, þótt skrökvað hafi sögunni frá rótum, ann- aðhvort ótilkvaddur, eða þá að und- irlagi einhvers eða einhverra, er nota vilja hana sér til liðs í kosningabar áttunni hér í vor. f>ví að þar stefnir hún að; og er iitbúnaðurinn með notarial-vottorð sýni- lega til þess gerður, að almenningur skuli villast á því, að ímynda sér þá söguna sanna, — í stað hins, að þar er að eins vottað, að hún sé úr bréfi frá tnanni, sem telst til íslenzkra kaup manna. |>að er alt og sumt. Ekkert um það sagt, hvort hann sé merkur eða ómerkur, og nafni hans leynt, sem naumast mundi gert, ef það væri merkur maður eða valiukunnur. Hins vegar er nú alt og sumt, sem nafnleysingi þessi hefir eftir hr. A, Warburg, að hann sé þeirrar skoðum ar, að Landsbankinn ætti ekki að halda áfram, og að h a n n kysi helzt að meiri hluti yrði á því á þingi. þetta er nú ekkert undarleg skoð- un eða ósk frá hans sjónarmiði, eða að minsta kosti ekki uudarlegri held- ur en hitt, að Landsbankastjórann og hans menn langi til að vera einir um hituna. jþað er ekki annað en það sem algengt er og mannlegt, að verzlunar- eigendum eða forstöðumönnum þeirra þyki væut um, að hafa enga keppi- nauta. f>að þykir engum láandi í sjálfu sér. f>á fyrst er slíkt ámælis- vert, ef sá vilji kemur fram í ódrengi- legum ráðum. Ekki skal um það dæma hér, hve sennilegt eða ekki sennilegt það sé, að áminstur bankastofnandi (A. War- burg) hafi farið að tjá sig um það manni, sem hann hefirlíklega aldrei séð fyrri og ekki veit nein deili á, hvers hann óskaði sér helzt til handa hinni fyrirhuguðu bankaverzlun sinni, svo sem samkepnisleysi fyrir fulltingi alþing- is eða annað. Hitt, að óskir þessa bankastofn- anda og alþingis eða meiri hlutans þar, hver sem hann verður, fari að sjálfsögðu saman, — það er tóm fjar- stæða og hefir engan stuðning í neinni flokksstefnuskrá eða neinu öðru. f>að er, eins og allir vita, ekki ann- að en getsök, sem beitt er nú á und- an kosningunum í rógburðarskyni og engu öðru, mót betri vitund þeirra, er það gera. Glasgow-bruninn. Nánari frásagnir af því slysi bíða þess, að lokið verður réttarprófum um, hvernig eldurinn kom upp, m. m. Eigi skortir að vanda hjálpfýsi við þá, er fyrir tjóni hafa orðið þar. Hafa þegar safnast á skrifst. Isafoldar um 800 kr., sumt beinlínis, sumt fyrir milligöngu samskotanefndar (bæjarfóg., ritstj. ísaf., formanns Söngfélags stúd- enta Sig. Thoroddsen, form. Leikfélags Bvíkur f>orv. þorvarðssonar, M. Lund lyfsala, Bjarna Jónssonar trésm. og B. H. Bjarnasons kaupmanns). Við úthlutun fjárins fæst sú nefnd ekki, heldur er ætlast til, að gefendur kjósi nýja nefnd til að annast hana. Leikfélag Beykjavíkur ætlar að leika tvö kvöld til ágóða fyrir samskotasjóð- inn, og annað Ieikfólag hér eitt kveld. Ennfremur heldur Söngfélag stúd- enta samsöng sunnudagskveld 26. þ. m. í sama skyni. f>ar syngur frk. Elisabet Steffensen solo, og sömul. herra Jul. Jörgensen. ... 0 *> ■ 1 t- Póstgufuskipið Laura (Aasberg) kom í fyrri nótt frá Xhöfu og Skotlandi. Parþegar hingað kaupmennirnir D. Thom- sen konsúll, Björn KristjánsBon, W. 0. Breiðfjörð, Olafnr Arnason (Stokkseyri); Jón Brynjólfsson skósmiður, Gisli Pinns- son járnsm., Jón Jónasson (organista) frá Ameriku og 4 feröamenn útlendir, visinda- menn, — tveir þýzkir og tveir franskir. Gufuskipið Modesta (318, Rogenæs) kom 20. þ. m. frá Halmstad með timhur- farm o. f 1., gerð út af Thorefélagi. Misti út þilfarsflutning i ofviðri. Farþegi Magn- ús Blöndal trésrn. Ótarúleg vanþekking. I ritstjórnargrein með yfirskriftinni; »Alþingiskosningarnar« í jpjóðólfi 17. apr. þ. á. stendur svolátandi setning: Með sarneiginlegu rnálunum hljóta Danir að liaja eftirlit; hjá pví verður ekki komist, enda neitar pví enginn«. Eg ætlaði varia að trúa augunum í mér, þegar eg las þessa setningu. Auðvitað hefi eg aldrei metið stjórn- vizku þjóðólfs á marga fiska; en svo dæmafárri vanþekking hafði eg þóald- rei getað gert ráð fyrir. því að hvernig í ósköpunum á mað ur að geta hugsað sér, að maður, sem bæði eralþingismaður og rit- s t j ó r i og hefir mörg ár dirfst að vera að fræða lýðinn um stjórnmál, að hann væri sjálfur svo gjörsneydd- ur þekkingu á þeim, að haDn vissi ekki einu sinni, að svo kölluð »sam- eiginleg mál« Islands liggja að öllu leyti og eingöngu uudir d a n s k t löggjafarvald.ríkisþingið og stjórn Dana og að hið íslenzka löggjafarvald (alþingi og stjórn sérmálanna) hefir ekki hin minstu umráð yfir þeim. Báðgjafi íslands hefir engan rétt til að skifta sér af þeim, því að þau liggja algerlega fyrir utan verksvið hans (sérmáhn), Hann getur að eins sem m e ð- limur ríkisráðsins lagt orð í belg um þau, þegar hinir dönsku ráð- gjafar flytja þau þar fyrir konungi. þetta er skýrt ákveðið í stöðulög- unum, enda vita þetta allir, sem kynt hafa sér hin fyrstu og einföldustu und- irstöðuatriði í stjórnmálum — nema ritstjóri þjóðólfs, verða menn nú að bæta við. |>ví hin tilvitnaða setning sýnir, að hann veit þetta ekki. Annars gæti hann ekki talað um að lofa Dönum að hafa e f t i r 1 i t með málum, sem eingöngu heyra undir þá og lslend- ingar hafa e n g i n umráð yfir. Og þetta er bæði þingmaður og rit- stjóri, sem sýnir slika vanþekking ! Styr. Mannalát. Hinn 11. marz þ. á. andaðist að heimili sinu Nýlendu á Akranesi, eftir langa og þunga legu, húsfrú Sigríður Ingjaldsdóttir. Hún var fædd í Nýlendu 4. sept. 1874; þar bjuggu þá foreldrar hennar, Ingjaldur bóndi Ingjaldsson og kona hans Þorhjörg Sveins- dóttir; hún ólst þar upp hjá foreldrum sin- um, þar til er faðir hennar andaðist 1896, en var siðan með móður sinni, til þess er hún giftist frænda sinutn Sveini Magnússyni árið 1900; með bonum eignaðist hún 2 hörn, son og dóttir, sem lifa móður sína. Sigríður sál. var mesta myndarkona og hin ástríðasta móðir, ör í lund en hataði alla uppgerðarháttprýði, og lagði meira stund á að reynast en sýnast. O. J. Glasgow-bruninii, saniskot. Þess- um gjöfum hefir ritstj. ísafoldar veitt við- töku til handa þeim, er tjón hiðu af þar 18. þ. m.: Andersen, H., skraddaram. 10kr.; Anders- son, Reinh., skraddaram. 5 kr.; Arni Nikuláss. rakari 10 kr.; Arni Thorsteinson landfóg. 10 kr.; Arni Þóðarson verzlm. 2 kr.; As- geir Sigurðsson kanpmaður 25 kr.; Bened. Stefánsson kaupm. 5 kr.; Bernhöft, Dan., 10 kr.; Bjarni Jónsson trésm. 10 kr.; Björn Guðmundsson kaupm. 10 kr.; Björn Jónsson ritstj. 20 kr.; Björn Kristjánsson kaupmað- ur 20 kr.; Björn Simonarson kaupm. 5 kr.; Björn Þórðarson kaupm. ö kr.; B. H. Bjarna- son kaupm 20 kr.; Erlendur Magnússon gullsm. 10 kr.; Eyólfur Þorkelsson úrsm. 5 kr.; Frederiksen, C., yfirbakari 20 kr.; Friðrik Eggertsson skraddari 5 kr.; Geir Zoéga kaupm. 15 kr.; Guðm. Ingimundsson 6 kr.; Haildór Danielsson hæjarfógeti 20 kr.; Halldór Þórðarson hókh. 10 kr.; Hallgr. Sveinsson hiskup 20 kr.; H. Þ. 10 kr ; Hannes Thoi'arensen faktor 5 kr.; Haraldur Arna- son 1 kr.; Ingibjörg Grimsdóttir 2 kr.; Jensen, E., hakarameistari 10 kr.; Jensen, Thor, kaupm. 10 kr.; frú Maria Th. Jensen 10 kr.; Jóhann P. Bjarnason kaupm. 5 kr.; Jóhannes Nordal íshúsráðsm. 5 kr.; Jóhannes Þ. Guðmundsson trésm. 2 kr.; Jón Eyólfsson kaupm. 4 kr.; Jón Féldsted skraddari 5 kr.; Jón Þórðarson kaupm. 10 kr.; Jul.Havsteen amtm. 5 kr.; Jul. Schou 15 kr.; Lárus prestur Benediktss. ökr.; Magnús Benjaniínssonúrsui. I0kr.; M. St. 10kr.; Michael L. Lund lyfsali 20 kr ; N- N. 2 kr.; N. N. 2 kr ; N. N. 1 kr.; N. N. 5kr.; N. N. F. 5 kr.; Nicolai Bjarua- son faktor 5 kr.; Páll Melsted J0 kr.; Páll Stefánsson verzlunarm. 5 kr.; Pétur Hjaltested úrsm. 10 kr.; Bahbek cand. 2 kr.; Siggeir Torfason kaupm. 5 kr.; Sigríður Sigurðard. frk. matselja 10 kr.; Sigurður Björnsson kaupm. 3 kr.; Sigurður E. Waage verzlunarm. 5; Sigurður Guðmundsson (Yet- leifsholtshelli) 3 kr.; Sigurður Thoroddsen ingenieur 10 kr.; Sigurðnr Þorsteinsson verzlunarm. 2 kr.; Skúli Sivertsen 5 kr.; Sturla Jónsson kaupm. 20 kr.; Thomseu, D. konsúll 50 kr.; Th. Thorsteinsson kon- súll 25 kr.; Zimsen, 0., konsúll áO kr.; Zimsen, Chr., verzlunarm. 5 kr.; Zimsen, Jes, kaupm. 15 kr.; Zirnsen, Kn., ingenieur 10 kr.; Þorgrimur Johnsen lseknir 5 kr.; i orsteinn Þorsteinsson skipstjóri 6 kr. Ennfremur frá félagi 6 yngismeyja um og inuan fermingaraldurs(I., G.ogS. Z., G. ogj. F., St. Th.) 70 kr., og loks frá þeim Þor- keli Þorlákssyni amtskrif. og Vald. Ottesen kaupm. fyrir hönd söngfélagsins »Kátir piltar® 100 kr. — Alls kr. 836.00. Öllum þcim er heiðruðu utför Dag- m a r litlu og sýndu okkur hluttekning i sorg okkar, vottum víð hjartanlegt þakk- læti. Rvík 2S/4’9t. Qubrún Sigurðardóttir, Qudm. Magnússon. Öllum þeim, sem heiðr- uðu útíör míns kæra eig- inmanns, með návist sinni, eða á annan hátt sýndu hluttekningu við fráfall hans,votta eg hér með mitt, sonar míns og tengdadótt- ur innilegasta þakklæti. Rao-nheiður J.Olsen. o Mjög hentugur barnavagn ertilsölu. Ritstj. visar á. ný verður opnuð fyrst í næsta mán- uði í Hafnarstræti. Guðm. Gamalíelsson. heldur Samsöng sunnudagskveld 26. þ. m. í Good-Templarhúsinu. Aðgöngumiðar fást í afgreiðslu ísa- foldar daginn fyrir á 3 kr. og 2 kr. til kl. 4, en 1 kr. 50 a. og 1 kr. úr því. Sunnanjari kostar 2'/a kr. árg.. 12 arkir, auk titilbl. og yfirlits. Aðalútsala í Bókverzlun ísa- foldarprentsni., og má panta hann ank þess hjá öllum bóksölum landsins, svo og öllum útsölumönnum Isafoldar. Samfagnaðarkort og veggmyndir. J>eir, sem útsölu hafa á samfagn- aðarkortum og -veggmyndum, þurfa eigi hér eftir að panta frá útlöndum, heldur að eins snúa sér til undirritaðs, sem seLur það með innkaupsverði, samkvæmt umboði. Guðm. Gamalielsson Hafnarstræti. Beykjavík.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.