Ísafold - 02.05.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.05.1903, Blaðsíða 4
92 Yerðskrá yflr vefnaðarvörudeildina við verzlun Björns Kristjánssonar 1903. Kjólatau, úr ull, tvíbreið, al. 1,35, 1,50, 1,60. do. — — \lji breidd, al. 0,75, 1,20 og 2 do. — — og silki, tvíbreið, al. 2,25, og 2,50. Klæði, 2,50, 3,oc, 4,00, og 3,00 Enskt vaðmál, al. 0,73, i,oc, 1,10, 1,25, 1,30, 1,75, 2,00 Moiré, al. 0,75 og 85 a. al. Lasting, tvíbr., al. 0,80, 0,83, 1,00, 1,30 og 1,30 Satin, einbr., al. 18,26, 28, 33, og 40 a. Shirting, ai. 23, 40, og 43 a. Platillas, al. 32 a. Káputau, al. 1,00, 1,30, 1,80, 2,00, 2,50, og 3,10 Möttiatau, al. 1,75 Svuntutau, úr ull og silki, tvíbr., al. 1,70, 1,80,2,00, 2,23 og 2,50 do. úr viðarull, al. 32, 36, 40, 43, 50, 55, Og 60 a., e g t a I i t i r. do. silki, 63, 73, 90, 1,00, og 1,25 al. Kjólatau, al. 32,35,^0, 43, 50, 55, 60, 75 a., allirlit- ir e g t a, mesta úrval. Cheviot, tvíbr., al. r'90, 2,30, 3,00, 3,50 og 4,00 Karlmannsfatatau, tvíbr., al. 1,30, 1,70, i,flo, 2,50, 3,85, 4,00, 4,70 og 3,70 Drengjafatatau, í ýmsum litum, einbr. og tvíbr. Buxnatau, tvíbr., al. 1,10, 1,43, 1,60 1,80, 4,70, 5,70 og 6,50 do. einbreið, 60, 70 og 80 a. al. Enskt leður, hvít og misl., al. 70, 73, 95, 1,10 og 1,20 al. Tvisttau, tvíbr., al. 48, 50, 55, a. ekta 1 i t i r. do. tvíbr., hör. 75 a. do. einbr., al. 18 og 28 a. Oxford, al. 32 og 42 a. Dagtreyjutau, al. 28, 30, 35 a. Nankin, al. 18, 23, 32 a. Piqué, al. 36—45 a. Léreft, bleikjað, al. 13, 18, 25, 28 a. do. óbleikjað, al. 12, 13, 18, 22, 23, 30 a. do. með vaðmálsvend, um ,3 ál. br. al. 50 og 60 a. do. hörléreft, tvíbr., al. 63—73 a. Strigi, al. 30, 36, 40 og 43 a. Sirz, alls konar, al. 20—22 a. o. s. frv. Millifóðurstrigi, al. 28, 30, 35 a. Stubbasirz, beztu tegundir. Ermafóður, margar tegundir. Millifatatau, egta 50, 60, 63 a. al. Kvenvesti, 2,10, 3,00 og 3,30 Borðdúk ar, 3,00, 4,50, 6,00, 6,20 og 13 Gólfdúka, (Brússel) skrautlega. Rúmábreiður á 1,30, 2,00, 3,00, 3,30, 3,70, 3,80, 3,90, 4,5° Rekkjuvoðir á 1,45, 1,50, 1,63, 1,80, 2,00 Sjöi á 3,30, 4,50, 6,50, 7,30,9,00,10,50,12,00,28,00, 20,00 Chasemire-sjöl, svört, tvöföld, stór, á 9 og 12 Eangsjöl, góð, á 2,50 Hrokkin sjöl með ýmsu verði. Herðasjöl á 0,40, 0,35, 0,90, 1,25, 1,50, og upp eftir, óvanalega mikið úrval. Vasaklútar, hvítir og mislitir með ýmsu verði. Hálsklútar, á 30, 33 og 43 a. og upp eftir. Jakkafóður, tvíbr. al. 0,45, 0,90, 1,10 do. einbr., al. 32, 40 a. og upp eftir Handkiæðadúkar, al. 10, 18, 25 og 32 a. Sæng^urdúkur, ágætur, al. 0,60, 1,10, 1,50 og 1,80 Flauel, í ýmsum litum, al. 85 a. do. svart, al. 1,83, 1,00, 1,75 Pilskantar, svartir og misl. al. 5—7 a. Kjólaleggingar, alls konar, al. 3—40 a. Kjólafóður, svitaleppar, kjólateinar. Vetrar-kvenvetlingar, á 50—60 a. Millipils á 1,75, 2,00, 2,65 og 3,00 Barnakjólar, prjónaðir á 0,80, 1,00, 1,10, 1,25, 1,65, 1,85, 3,7°, Barnahúfur, á 22, 32, 60, 70, 1,00,1,500^1,85 Kvenbelti á 50, 60 og 1,00 Prjónagarn á 2,00 og 2,50 pr. pd. Millumg'arn Kvenskyrtur á x,oo, 1,10 1,25, 1,33,1,85 o.s.frv. do. buxur, ýmsar tegundir. Karlm.skyrtur á 1,25, 1,70, 1,75, 1,90, 2,00,2,10, 2,50, 3,10 Lífstykki á 1,00, 1,25, 1,50, 1,60, 1,80, 2,50 Karlmanna-alklæðnaðir úr cheviot á 15 og 18 kr. Erfiðisföt á 10, 11 og 12 kr. Yfirfrakkar með ýrnsu verði. Vetrarjakkar á 10,50 11,30 og 13.00 Flúnnel, al. 18, 20, 25, 28, 30, 32, 40, 42, 45 a. Tvinni alls konar. Silkitvinni, misl. á keflum og spjöldum 5 og 10 a. do. svartur, á 10, 12 og 50 a. Hnappagatasilki at ýmsurn tegundum svart og misl. Kvenslifsi mesta úrval. Karlmanusprjónapeysur, heilar mesta úrval frá 1,25—6,00 Skúfasilki, Lífstykkisreimar, Höfuðkambar, Greiður, Lifstykkisteinar, Krókapör stórog smá, Klæðakrit, Styttubönd, Axlabönd, Blúndur, Kjólakantar, Hnappar alls konar, Nálar stórar og smáar, Heklugarn, Hattar og Húfur, Harmonikur, Munnhörpur, Beltishringjur. Handsápa mesia úrval, Stangasápa. Kvenskór ýmar teg. á 4,50, 5,50, 6,50. Karlm.skór, á 3,30, 5,00, 7,20 Sumarskör kvenna 2,70, 3,00, 3,30, 3,70 Unglingaskór,áo,45,0,60,0,80,1,20,3,10,3,75,4.25 Erfiðisskór kvenna á 1,50,2,40, 3,oo)Ný tegund í do. karla á 2,25, 3,1,5 Jstað ísl. skóa. Flókaskór af ýmsum teg. fyrir karla og konur. Dansskór af ýmsri gerð. SAGRADAVÍN, MALTEXTRAKT MEÐ KÍNA OG JARNI O. M FL Alt selt með svo lágu verði, sem unt er, á móti borgun út í hönd. Heiðraðir kaupendur gæti þess, að eg flyt að eins góðar vefnaðarvövur, og reynslan hefir sýnt, að litirnir halda sér ágætlega. Munið eftir BUCHWALDS-FATAEFNUNUM, sem eru þau beztu og fegurstu tau, sem til landsins flytjast. Mestu birgðir af leðri fyrir skósmidi og söðlasmiði og alt sem þar að lýtur. SjósJkó sel eg frá kr. 1,70—3,00 úr miklu betra leðri en gerist annarsstaðar. Ef keypt er fyrir 10 kr. og borgun fylgir pöntuninni, sendi eg vöruna fragt—frítt til þess hafnar- Staðar, sem næstur er kaupandanum. Hinar góðu matvörur, kaffi og sykur frá Hamborg seljast með óvanalega lágu verði eftir gæðum. Virðingarfylst Reykjavík 1. maí 1903. Björn Kristjánsson. R ókbaridtíverkstof ný verður optiuð fyrst í þessum mán- uði í Hafnarstræti. Guðm. Gamalíelsson. VOTTORÐ. Undirskrifaður hefir í 2 s/ðastliðin ár þjáðst mjög af taugaveiklun; hefi eg leitað margra lækna, en enga bót á þessu fengið. Síðastliðinn vetur fór eg að brúka hinu heimsfræga K í n a- lífs elixír frá br. Waldemar Pet- ersen í Priðrikshöfn. Er mér sönn gleði að votta það, að mér hefir stór- um batnað, síðan eg fór að neyta þéssa ágæta bitter. Vona eg að eg fái aftur fulla heilsu með því að halda áfram að taka inn Kfna-Iífs-elixír. Feðgum 25. apríl 1902. Magnús Jónsson. Kína-lífs-elixirinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á lslandi, án toll- álags á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þe8S að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að V- standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum : Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. ^ TÓMAR + Steinolíutunnuí I kanpir C- ZIMSEN. $ Mikið um að velja. Heil hús til leigu, tvö herbergi með aðgang að eldhúsi, eitt herbergi með aðgang að eldhúsi, herbergi fyrir ein- hleypa, geymsla í kjallara, geymsla í pakkhúsi, pláss fyrir þvottsnúrur. Gott vatnsból við bakdyraútgang. Alt getur verið út af fyrir sig. Óheyrt ódýr húsaleiga. Sömuleiðis hefi eg stór og smá hús til sölu á góðum stöðum í bænum. Semja má við Bjarna Jónssoo snikkara, Grjótagötu 14, Reykjavík. V U TT M A morgun kl. 6 siðd. fundur IVi f. U. 1*1 ■ fyrjr yngri deild (síra Fr. Friðriksson); kl. 8'./a siðd. fyrir eldri dei.Jd (Guðm. Oamalieisson bókb.). Litiö nú inn í BREIÐFJORÐS-búð. Já, lítið þið nú þar inn, þegar þið eruð búin að skoða annarsataðar, og munu þið sannfærast um, að óvíða eru nú hér fjölbreyttari og ódýr- ari vörur af öllum tegundum, en þar. Hið góða og ódýra út- lenzka smjör, sem allir kaupa, er nú líka komið þar aftur. Klæðaverksiniðjan IÐCNN. |>eir, sem kynnu að vilja taka að sér fiutning á steypusandi, gefi sig fram við Erlend Zakaríasson verk- stjóra fyrir 5. maí. K Zimsen. RIBS 35 aura stk., selur EINAR HELGASON. Möblur vandaðrí að efní og smíði, en menn enn þá geta fengið hér á landi, pantar undirritaður, frá einni af hinum beztu möbluverksmiðjum í Danmörku. Komið og lítið á teikn- ingar og sýnishorn. Guðm. Gamalíelsson Hafnarstræti. Reykjavík. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.