Ísafold - 27.05.1903, Page 4
120
VerzlunÍD GODTHAÁB
hefir ti! nægar birgðir af flestu
sem fólkið þarf til hvítasunn-
unnar.
versv
V Wl
hæla allir er til þekkja
Handsápunum
e. S
frá
i m s a ttí1
Af því að reynslan hefir eýnt og kent fólki að hón er
þægilegusfc, drýgst 05? ódýrust af öllutn handsápum
sem þekkjast.
þeir sem enn ekki þekkja sápuna hans Zimsens, ættu sem fyrst að reyna hana.
C. Zimsen.
Agætt saltað sauðakjöt úr beztu
héruðum á norðurlandi fæst í
verzlun Godthaab mjög ódýrt.
Notið tækifærið, aðeins litið til.
Til húsabygginga!
<»7ESBSSSS
Allá konar
Mikið órva! af
rm
lamir o<r skrór.
‘ hurðarhúnum.
Glutítíaglef og saumur
og margt annað er þarf til húsabygginga.
Gott verð d öllu. úíomiö aé sRoéa
og semja óður en þér festið kaup annarsstaðar.
Virðingarfylst
C. Zimsen.
Regnkápur
THOMSENS MAGASÍN
Vindlaverksmiðjan hefir nú aftur
verið stækkuð að miklum mun, og útbnin
með hinnm beztu og Dýjustu áhöldnm.
Hún ei skipuð fimm herhergjum, en starfs-
menn ern 23. Ekkert hefir verið tilsparað
til að gera hana að fyrirmyndarverksmiðju
ódýrt tóhak er alls ekki brúkað, en verk
og útbúnaður á vindlunum er vandað sem
hezt má verða. Verksmiðjan er nú búin
að koma sér upp svo miklum birgðum, að
alt af er nóg fyrirliggjandi af vindlum,
sem eru vel »lagraðir«. Utsalan fer fram
í sérbúð innar af nýlenduvörndeildinni og
eru helztu sortirnar þessar:
»Babies«, kaffivindill . . . kr. 4.00 hundr.
»Qvartetto«, fyrir söngmenn — 4,50 —
»Hekla«, meðalstærð .... — 5,00 —
»E1 Stndioc, f. námsmenn . — 6,00 —
»Capitano«, fyrir sjómenn . — 6,60 —
»Í8land«, allsherjavindill . »Í8trubelgur«, digur .... — 7,00 —
— 7,00 —
»Royal«, do, velþektur . . — 8,00 —
»Garibaldi«, stór, Brazil. . — 8,00 —
»Fjallafifill«, stór, do. . .. — 8,00 —
»L’bombre«, fyrir spilamenn — 8,00 —
»Habana Rosa« — 8,00 —
♦ Habana Perla* — 12,00 —
»Habana Libra« — 13,00 —
»Habana Extra« .... . . — 18,00 —
Vindlarnir ern fullkomlega eins góðir
og ódýrir og útlendir vindlar. Þeir sem
vilja styðja innlendan iðnað og um leið
gera hagfeld kaup fyrir sjálfa sig, kaupi
þvi ætið Thomsens vindla.
Virðingarfyllst
H. Th. A, Thomsen,
Bráðapestarbólusetning.
Þar sem allar þær skyrslur, er til mín
voru komnar fyrir 17. apríl þ. á., hafa
farist í Glasgowbrunanum, vil eg vin-
samlegast biöja alla þá, er skýrslur höfðu
sent fyrir þann tíma, að senda mér nú
aftur hið fyrsta svo nákvæmar sk/rslur
sem föng eru á.
Magnús Kinarsson.
Verzlunarstaður.
Til sölu á íslandi vestanverðu verzl-
unarstaður með nægum hjísum og ligg-
ur vel við sveitaverzlun; höfn góð og
hæg innsigling. Lvsthafendur sendi til-
boð sín, merkt 71G, a skrit'stofu þessa
blaðs.
Allir þeir
er skulda verzluninni »Nýhöfu« 3ru
beðnir að borga skuldir sínar hið allra-
bráðasta til Matthíasar Matthías-
sonar- Mega annars búast við lög-
sókn.
Fimtudaginn 28. þ. m. kl. 10 fyrir
hádegi verða til sýnis — o g
ef til v i 11 til sölu—ýms-
ir ofnir munir í Kvennaskóla
Reykjavíkur, úr vefnáðardeildinni
þar.
Rvík 22. maí 1903.
Thora Melsteð.
Styrktarsjóður
W Fischers.
|>eir sem vilja Bækja um styrk úr
þessum sjóði, geta fengið sér afhent
eyðublöð í verzlun W. Fischers íReykja-
vík. Styrkurinn er ætlaðnr ekkjum
og börnum, er mist hafa forsjármenn
sína í sjóinn, og ungum íslendingum,
er hafa í tvö ár verið í förum á verzl-
unar- eða filskiskipum, sýnt iðni og
reglusemi, og eru verðir þess, að þeim
sé kend sjómannafræði, og þurfa styrk
til þess. Um ekkjur er það haft í
skilyrði fyrir styrkveitingu, að þær hafi
verið búsettar 2 síðustu árin í Reykja-
vík eða Gullbringusýslu, og um sjóraenn
og börn að vera fæddir og að nokkru
leyti upp aldir þar.
Bónarhréf þurfa að vera komin til
atjórnenda sjóðains (Ianshöfðingja eða
forstöðumanns Fisehers-verzlunar í
Reykjavík) fyrir 16. júlí þ. á.
fyrir fullorðna og börn, og
hrokkin oít slétt
er áreiðanlega bezt að kaupa
fyrir hátíðina
í verzlun
Th. Thorsteiiissou.
^DansRar Rartöflur
góðar og ódýrar hjá
C. ZIMSEN.
Hæsta verð
fyrir tómar
gefur
cTR. cfRorstcinsson.
Gott saltkjðt
á 20 a. piindið
fæst hjá
C ZIMSEN.
Tilbúin föt,
falleg og ódýr, alklæðnaðir og sérstak-
ir jakkar, ennfremur fyrirtaks-góðar
Kegnkápur,
dýrastar á 35 kr., og ættu menn að
skoða þetta áður en þeir kaupa ann-
arstaðar.
W. Fischers verzlun.
Áskorun til bindindisvina
frá drykkjumannakonum,
Munið eftir því, að W O. Breið-
fjörð hætti áfengissölunni einung-
is fyrir bindindismálið, og kaup-
ið því hjá honum það, sem þið fáið
þar eins gott og ódýrt og annarstað-
ar, sem flest mun vera nú af hans
fallegu, miklu og margbreyttu vöru-
birgðum.
THOMSENS MAGASÍN.
Pakkhúsdeildin. Nauðsynjavörur,
byggingarefni, farfávönir, segldúkur og
veiðarfæri, olíuföt og aðrar pakkhúsvörur.
— Nýr róðrarbátur hefir verið smiðaðnr i
vetur, og er haldið úti til fiskjar, svo að
bæjarbúum gefist koslur á að fá 'nýjan
fisk í soðið.
Nýlenduvöi-udeildin. Alls konar mat-
væli og niðursoðinn matur.
Vindlabúðin. Vandaðir islenzkir vindl-
ar. Reyktóbak, sígarettur o. fl.
Brjóstsykursverksniið.jaii. Munn-
gott fyrir eldri og yngri.
Gosdrykkjaverksmiðjan. Sódavatn
og limonaði úr vélasíuðu vatni.
Kjallaradeildin. Vínföng, öl og gos-
drykkir.
Gamla búðin. Isenkram og eldhús-
gögn.
Glervarningsdeildin. Postulin, leir-
vörur og glervörur.
Bazardeildin. Stofugögn, skrantvör-
ur, leikföng.
Dömubúðin. Vefnaðarvörur o. m fl.
Skófatnaður og luifuðföt fyrir dömur og
börn.
Hvít.a búðin. Karlmaunsfatnaður hverju
nafni sem nefuist.
Vandaður varningur. Marg-
breyttar birgðir. Gott verð á öllu.
H. Th, A. Thomsen.
Hjem og Skole.
I mit Hjem i Frederiksborg, */4 Times
Körsel fra Köbenhavn, kunne nogle faa
unge Piger, som agte at tilbringó en
Tid i Danmark, optages. For Ophold
og XJndervisning, i og udenfor Hjem-
met, i de fleste alm. Fag c. 60 Kroner,
om Maaneden.
Uden forudgaaende Aftale kan jeg
ikke modtage nogen.
Frk. Gotfrede Hemmert
Hilleröd Danmark.
Frá því í dag og til hvítasuunu sel eg
beztu tegund af
HVEÍTI
fyrir að eins
11 aura pundið.
J>etta verð stendur að eins til
Hvítasunnu.
C. ZINSEN.
Sundkensla.
Bæjarstjórn Reykjavíkur útvegar ó-
keypis sundkenshi 3—4 vikna tíma 20
hraustuin og nokkuð stálpuðum drengj-
um, sem gengið hafa í barnaskólann í
vetur. þeir sem þetta boð vilja nota
finni tafarlaust ekólastjóra M. Han-
sen í barnaskólahúsinu og mun hann
koma þeim á framfæri. Kensluna
verður að nota stöðugt og dyggilega,
meðan hún stendur, að við lögðum 2
kr. útlátum.
Sundpróf á eftir, um Jónsmessuleytið.
Reykjavík 27. raaí 1903.
Skólanefndin.
* ■*■ *
Bnn fremur geta aðrir uugliugspilt-
ar, alt að 20, fengið hér ókeypÍS
SundkeiiSlu um sama tíma, ef þeir
snúa sér til ritstj. Isafoldar, og með
því einu skilyrði, að hæfileg trygging
sé sett fyrir því að þeir noti kensluna
stöðugt og dyggilega ekki skemur en
3 vikna tíma, ef ekki baga þá veikindi
eða önnur jafngild forföll.
GÓð og þrifin stúlka getur fengið
hæga innivist yfir sumariðeða árlangt
nú þegar. Ritstj. vísar á.
Rit8tjóri Björn Jónsson.
Isa foldarprentsmiöja