Ísafold - 10.06.1903, Blaðsíða 4
136
af óðastormi við Chili-strendur í Suð-
ur-Ameríku.
Skipafregn.
Hingað kom 29. f. mán. skonn.
Ansgarius (121, Fengisdal) frá Staf-
angri með saltfarm til kaupm. Sveins
Sigfúseonar.
Gufuskip Yendsyssel (449, Jakobsen)
aukaskip frá Sam.fél. kom 8. þ. mán.
með ýmsar vörur til kaupmanna hér.
Farþegar hingað Gunnar kaupmaSur
Einarsson og Sig. E. Sæmundsen.
Gufuskip Saga (260, Amundsen)
kom í nótt frá Leith með ýmsar vörur
til Edinborgarverzlunar (Ásg. Sig.).
Stríindferðabátarnir
Skálholt og Hólar lögðu á stað í
morgun vestur um land og austur með
mikinn fjölda farþega.
Forspjallsvísindapróf
var haldið í gær við prestaskólann.
Lárus Thorarensen og Halldór G.
Stefánsson fengu dável -r-: Eiríkur
Stefánsson og Sigvaldi Stefánsson vel
+. Eiríkur og Lárus eru presta-
ekólamenn; hinir Iæknaskóla.
Fórn Abrahams.
(Frh.)
Vér erum dæmdir, tautaði trúboðinn
fyrir munni sér. f>að var eins og hann
hefði f* ngið rothögg. f>að var eins
og hann sæi nú fyrst, hve harður og
vægðarlaus hernaður getur verið. Og
það var svo að sjá, sem hann hefði
alið í brjósti ofurlitla veika von, þrátt
fyrír það sem hann sagði fyrir stundu,
og að hann hefði til staðfestingar
þeirri von gert tilraun til að fá hinn
hertekna mann til þess að kannast
við sjálfkrafa þetta sem hann ætlaðist,
þótt ekki stæði á neina í rauninni.
En þegar hinn ungi maður svaraði
svo snögt og eindregið, og alveg um-
hugsunarlaust, þá sloknagi hinn veiki
neisti gersamlega. Og enn tautaði
hann fyrir munni sér:
Vér erum dæmdir.
f>á gengdi mer dsvaldurinn og segir:
f>ví ræður sá einn, er máttugri er;
og benti um leið til himins.
Já, svaraði trúboðinn; hann, sem
er drottinn himins og jarðar, ræður
yfir öllu og öllum.
Hann réttist við aftur eins og stál-
fjöður, sem beygð hefir varið saman
og legið við að springa, og bætti því
við með þeim styrkleik, sem sízt varði
menn :
Eorsjónin leyfir aldrei ranglætinu
sigri að hrósa. Drottinn blessi oss og
varðveiti oss.
III. kapítuli.
Á undanhaldi.
Sólin var löngu komin upp. Hún
hafði sent fyrst á undan sér nokkra
daufa geisla, eins og til þess að þreifa
fyrir sér. En síðan ljómaði sólarbirt-
an með snöggu bragði og myrkrið lagði
á flótta. Köld og vot þokuslæða lá
enn stundarkorn næst jörðu og urðu
úr daggardropar, er lögðust á grasið
og glitruðu þar eins og perlur og glóðu
í sólskininu. því næst lagði brenn-
heitan, þurran gust frá suðri norður
yfir sléttuna og hvarf þá raki allur
snögglega.
Trúboðinn gekk niðurlútur gegnum
mannþyrpinguna umhverfis hann; liðs-
mennirnir þokuðu sér undan fyrir
honum hljóðir og hnipnir. Merkis-
valdurinn stóð grafkyr og gerði ýmist
að horfa á eftir honum eða á fyrir-
liðana ensku; það var eins og hann
vasri steinhissa að sjá, hvernig hinn
yngri hagaði sér. Hann hristi höfuð-
ið, snaraði byssunni um öxl sér og
segir, eins og hann vaknaði af óskemti-
legum draumi :
f>að er mál að leggja á stað og
halda áfram.
Liðsmennirnir í kringum hann gengu
á brott hver til sinnar fyrirskipaðrar
iðju. f>eir voru alvarlegir og þung-
búnir á svip; þeir hristu höfuðið hvað
eftir annað. Enginn þeirra skildi
neitt í því, að nokkur maður fengi sig
til að anza með smán og fyrirlitningu
máli trúboðans, er hann hafði flutt
með svo miklu sannfæringarafli og töl-
uð voru frá instu hjartans rótum.
f>að var eins og þeir vöknuðu við því
þá, en ekki fyr, að fjandmenn þeirra
ættu í fórum sínum eitthvað það, er
gerði þeim sigur vísan í þeirra við-
skiftum miklu fremur en liðsmunurinn
og botnlaus auðæfi. f>eir lögðu á hest-
ana hljóðir og daprir, beittu eykjun-
um fyrir vagoana og bjuggust til ferð-
ar.
Fyrirliðarnir handteknu horfðu
kuldalega og drembilega á þennan við-
búnað. Hinn eldri leitaðist við eftir
mætti að fara að dæmi síns örugga
félaga, þótt vanburða væri og magn-
Iítill.
Mér er svo kalt, segir hann alt í
einu, og vefur að sér kufii sínum, nötr
andi af kulda.
Skjálfið þér — skjálfið þér, Stephens!
segir hinn; en látið þér ekki á því
bera. f>arna koma þeir með hestana
okkar.
Hann* stökk á bak og greip um
taum heatinum. Hann var miklu lík-
ari því, þar sem hann sat á hestbaki,
að hann væri fyrirliði þeirra allra
heldur en nýhöndlaður baodingi.
Hann sneri sér að lagsmanni sínum
og bað hann að flýta sér.
Mér er svo dauðans kalt, segir hann
aftur.
Hinn leit reiðulega til hans, en
gerðist því næst órótt. Hinn sjúki
maður skreiddist nauðulega á hest-
bak.
Ferðakoffbrt
Ferðatöskur
fást í
W. Fischers verzlun.
Mikið úrval
af karlmanns-og kvenmanns-
skófatnaði
hefi es fengið nú með s/s »Vendsyssel«
sem selst mjög ódýrt.
Jón Brynjólfsson.
Austurstræti 3.
Blómsturpottar úr Porcelain.
Blómsturskálar.
Blóm sturvasar.
Choeoladestel
og alls konar IÆIRVÖRUR
íW. FISCHERS verzlun.
Mikið af ódýrnni og fallegum silkislifs-
um, svuntutauum, kortum, myndum og
rammalistum á Laufásveg 4.
Brent
Og
malað kaffi
fæst í
W. FISCHERS verzlun.
Ekta Krónuol, Krónupilsner og
Dobbeltol
frá hinu sameiuuðu ölgerðarhúsum í Kaupmannahöfn eru hinar fíuustu skatt-
fríar öltegundir.
1894—95 248564 fl. 1898—99 9,425,958 fl. 1895—96
l/f|r 2,976,683 fl. 1899—1900 10,141,448 fl. 1896—97 5,769,
iflí 991 fl. 1900—1901 10,940,250 fl. 1897—98 7,853,821
fl. 1901—1902 12,090,326 fl.
með fílnum, brúnspónn, ljábrýni og
flest annað, sem sveitabændur þarfn-
ast, er þetta ár eins og undanfarin
bezt og ódýrast í verzlun
B. H. Bjarnason.
U M B 0 D
Undirritaðir taka að sér að selja
ísl. vörur og kaupa iitlendar vörur
gegn sanngjörnum umboðslaunum.
P J. Thorsteinsson & Co.
Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K
Þakjárnið góða
hjá BREIÐFJÖRÐ.
Fyrir miklar áskoranir frá ýmsum,
nær og fjær, þá hefir nú ofanritaður
mikið úrval af þakjárili, báruðu og
sléttu, 5, 6, 7, 8, 9 og 10 feta lengd-
um.
Kuttep frá Mandal fæst til
kaups eftir hér um bil
14 daga, í Rvík. Skip
þetta er 23 ára, bygt
af eik, 64 tons að stærð,
góður siglari og í ágætu
standi, og er nú í fyrsta flokki.
Nánari upplýsingar gefur
Björn Guðmnndsson
í Reykjavík.
^Jarzlun
%
fekk með s/s »VENDSYS8EL«
30 teg. af
Kaffibrauði og Tekexi.
Prjú ný kort,
útgefin af Landmælingadeild herfor-
ingjaráðsins í Kaupmannahöfn, eru
hÍDgað komin :
Reykjavík.............á kr. 1,00
Hafnarfjörður.........- — 0,25
Nágrenni, Rvík og Hafnarf.- — 0,20
Aðalútsala hjá
Morten Hansen, Rvík.
Hér með er skorað á alla þá, er
bækur hafa að láni úr Landsbókasafn-
inu, að skila þeim í safnið 15.—30. þ.
m., 8amkv. Regl. um afnot Landsbóka-
safnsins 24/4 1899, ef þeir eigi vilja að
bækurnar verði sóttar til þeirra á
kostnað lántakanda. Útlán hefst aft-
ur miðvikudag 1. júlí.
8. júní 1903.
Hallgr Melsteð-
Búnaðarfélag Islands
1 I byrjun n. m. ferðast Grönfeldt
j austur 1 Mýrdal til rjómabúsins, sem
þar er í stofnun, og í vesturleið kem-
■ ur hann við á öllum rjómabúunum í
j Rangárvalla- og Árnessýslum.
Reykjavík 9. júní 1903.
í>órh. Bjarnarson.
Áskorun til bindindisvina
frá drykkjumannakonum,
Munið eftir því, að W- O. Breið-
Qörð hætti áfengissölunni einung-
is fyrir bindindismálið, og kaup-
ið því hjá honum það, sem þið fáið
þar eins gott og ódýrt og annarstað-
ar, sem flest mun vera nú af hans
fallegu, miklu og margbreyttu vöru-
birgðum.
Alþingismenn!
Til leigu 2 stofnr 1. júlí með áholduui
ef vill. Ritstj. visar á.
Siðastliðið haust var mér dregið svart-
bildótt hrútlamb, með mínu hreina marki:
hvatt hægra og gat, en hvatt vinstra. Lamb
þetta á eg ekki, og getur sá sem sannar
eignarétt sinn að þvi, vitjað andvirðia þess
til min; en semja verður hann um niarkið
og horga þessa auglýsingu.
Höllustöðum 14. mai 1003.
Þorgeir Þorgeirsson.
Nýkomiö í verzlun
Fjölda margar teg. af
Chocolade
o. m. fl.
Verzlunarstaður.
Til sölu á íslandi vestanverðu verzl-
unarstaður með nægum húsum og ligg-
ur vel við sveitaverzlun; höfn góð og
hæg innsigling. Lysthafendur sendi til-
boð sín, merkt 716, á skrifstofu þessa
blaðs.
Allir þeir
er skulda verzluninni »Nýhöfn« eru
beðnir að borga skuldir sínar hið allra-
bráðasta til Matthíasar Matthías-
sonar. Mega annars búaBt við lög-
sókn.
Taíó. (Bffesens
mikið af
RLÆÐI
í kvenfatnaði og karlmannsfataefni.
♦ Sunómaga
vel verkaða, kaupir verzlum
■ > TT D.f » D V * O AV
Til sölu ljósrauður hestur 9 vetra,
hafra- og töðualinn, þægilegur til reiðar.
Ritstj. visar á.
Ritstjóri Björn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja