Ísafold - 24.06.1903, Page 4
152
lautinaDt varð hugsi. Gömlu hugaun-
unum hafði hann hruDdið frá sér,
vegna þess, hvað þær voru dapurleg-
ar, en aðrar komu sífelt í þeirra stað.
Hann var svangur, en vildi fyrir eng-
an munláta á því bera, og auk þess gerðu
þær honum ónæði, hinar nýju hug-
renningar, sem honum flugu í brjóst.
Vera mátti, að það væri þessi enda-
lausa hörkureið áfram út í loftið, sem
drægi ofurlítið úr honum kjarkinn;
hitt vissi hann glögt, að ekki hafði
það haft nein veruleg áhrif á skap
hans, þótt hann væri hertekinn, og í
því var bonum nokkur huggun. Mót-
lætið þoldi hanD þetta líka, þótt það
væri það versta, er honum gat að
höndum borið, eins og nú stóð á fyrir
honum; en eitthvað var það, sem vakti
nokkurs konar angurblíðu í huga hans,
svo harðgeðja sem hann var; en ekki
var honum ljóst, hvernig því var hátt-
að.
Hinn sjúki maður svaf fast, hvern-
ig sem vagninn skrölti, með því að
mjög var grýtt yfirferðar. Brjóstið
gekk upp ðg niður og honum var erf-
itt um andardrátt; það var sár óværð-
arsvipur á andliti hans og sló sífelt
út úr því megnum svita, sem rann nið-
ur kinnarnar.
Kennedy lautinant horfði á hann
eins og hann kendi í brjósti um hann.
Hinn leifc í móti áhyggjusamlega og
segir í hálfum hljóðum:
Hann er mjög slæmur, hann kunn-
ingi yðar.
Haldið þér það ? spyr lautinantinn,
fremur af því, að honum þótti vænt
um aö þeir fóru að tala saman aftur,
svo að hann losnaði við dapurlegar
hugleiðingar sjálfs sín, heldur en hinu,
að forlög félaga hans legðust syo mjög
á hann.
Já, það er ekki góðs viti, að hann
getur sofið innan um alt þetta hark
og hvernig sem vagninn hristist.
Hm.
Lautínantinn varð skyndilega mjög
alvarlegur og beindi nú allri sinni at-
hygli að félaga sínum og hinum gamla
manni, sem var að hjúkra honum.
Trúboðinn var nú allur annar mað-
ur en um nóttina, þegar hann var að
prédika iðrun og yfirbót. Hann vafði
ábreiðunum fastara um hinn sjúka
mann með svo átakanlegri nákvæmni,
eins og hann væri móðir hans. Hann
sat sjálfur mjög óþægilega, en hélt alla
tíð höfði sjúklingsins í hnjám sér, til
þess að bera af honum hristinginn á
vagninum. Hann skeytti alls ekkert
um sjálfan sig, en hafði allan hugann
á hinum sjúka manni, svo órór og á-
hyggjusamlegur, að öllum hlaut að
finnast til. f>að brá fögrum svip fyr-
ir á harðneskjulegu andliti hins unga
lautinants og hann segir alt í einu:
Herra minn, leyfið mér að votta yð-
ur alúðarvirðingu mína fyrir góðmensku
yðar.
Bæjarskrá Rvíkur
1903
er nýprentuð, — miðuð við það sem
var eftir krossmessu þ. á., með því
að þá er mest um bústaðaskifti.
Hun er með líku sniði og síðast og
kostar eins: 80 a.
Fyrst er gatna registur og bæja; þá
heimilaskrá; þá nafnaskrá; þá félaga
skrá og stofnana; loks atvinnuskrá og
auglýsingar.
K33 |>etta er ómissandi handbók
fyrir bæjarmenn, og utanbæjarmenn
iíka, er viðskifti hafa og samgöngur
við höfuðstaðinn.
Gott herbergi óskast með hnsgögn-
um. Ritstj. vísar á.
Gjalir og tillög
til Prestaekknasjóðsins árið 1902.
I. Norður-Múlaprófastsdœmi: síra Ein-
ar þórðarson ................. 10,00
Suður-Múlaprófastsdœmi : Jó-
hann prófastur Sveinbjarnarson
5 kr.; síra Bened. Eyólfsson
5 kr.; Friðrik kaupm. Möller 1
kr.; síra Jón Finnsson 2 kr.; síra
Jón Guðmundsson 2 kr.; síra
Jónas Hallgrím88on 2 kr.; síra
Magnús Blöndal Jónsson 5 kr.;
Olgeir safn.fulltrúi Friðgeirsson
1 kr.; síra þorsteinn þórarinsson
2 kr...........................25,00
3. Vestur-Skaftafellspróf.dcemi :
Bjarni próf. Einarsson 3 kr.;
síra Gísli Kjartansson 2 kr.;
Jón 8verris8on safn.fulltr. 1 kr. 6,00
4. Bangárvallaprófastsdœvii:
Kjartan próf. Einarsson 3 kr.;
síra Eggert Pálsson (fyrir 1901
og 1902j 5 kr.; síra Magnús
þorsteÍDSson 3 kr.; síra Ófeigur
Vigfússon 3 kr.jsíra ÓlafurFinns-
son 3 kr.; sfra Richard Torfa
son 3 kr.; síra Skúli Skúla-
son 3 kr....................... 23,00
5. Árnesprófastsdcemi: Valdi-
mar próf. Briem 3 kr.; síra Egg-
ert Vigfússon 5 kr.; síra .Tód
Thorsteinsen 2 kr.; síra Magn-
ús Helgason 2 kr.; síra Ólafur
Helgason 2 kr,; síra Ólafur V.
Briem 2 kr.; síra Steindór Briem
2 kr........................... 18,00
6. Kjalarnesþing: Amtmaður
J. Havsteen 25 kr.; Hallgr.bisk-
up Sveinsson 15 kr.; Jens próf.
Pálsson 5 kr.; síra Friðrik Hall-
grímsson 3 kr.; síra Halldór
Jónsson (fyrir '01 og ’02) 4 kr.;
síra Jóhann þorkelsson 5 kr.;
sfra Ólafur StepheDsen 2 kr. ... 59,00
7. Dorgarfj.prófastsdæmi: Jón
A. Sveinsson próf. 5 kr., síra
Arnór þorláksson 3 kr; síra
EÍDar Thorlacius3,89; síraGuðm.
Helgason 5 kr.................. 16,89
8. Mýraprófastsdœmi : Einar
próf. Friðgeirsson 2 kr.; Jóhann
próf. þorsteinsson 5 kr.; Magn-
ús præp. hon. Andrésson 2 kr.;
síra Gísli Einarsson 1 kr. ... 10,00
9. Snœfellsnessprófastsdœmi :
Sigurður próf. Gunnarssoná kr.;
síra Árni þórarinsson 2kr.;síra
Jens V. Hjaltalín 5 kr.; síra
Jósef Kr. Hjörleifsson 3 kr.;
safn.fulltr. Kjartan þorkelsson
1 kr........................... 15,00
10. Barðastrandarprófastsdcemi:
Bjarni próf. Símonarson 2 kr.;
síra Jón Árnason 3 kr.; síra
Lárus Benediktsson 3 kr.; síra
þorvaldur Jakobsson 6 kr. ... 14,00
II. Norður-ísafjarðarprófasts-
dœmi: þorvaldur próf. Jónson 4
kr.; præp. hon. Páll Ólafsson
6,28 .......................... 10,28
12. Húnavatnsprófastsdæmi:
Hjörleifur próf. Einarsson 3 kr.;
sira Bjarni Pálsson 2 kr.; síra
Hálfdan Guðjónsson (fyrir ’OO
og ’02) 6 kr.; sfra Jón Pálsson
2 kr,; síra Jón St. J>orláksson3
kr.; Júlíus læknir Halldórsson
2 kr.; síraRun. Magn. Jónsson 2
kr.; síra Stefán M. Jónsson 2kr. 22,00
13. Skagafj.prófastsdæmv. Zol-
ónías próf. Halldórsson 3 kr.;
síra Jón O. Magnússon 3 kr. 6,00
14. Eyjafjarðarprófastsdœmi :
Jónas próf. Jónasson (fyrir '01
og ’02) 4,69; síra Bjarni þor-
steinsson 2 kr.; síra Davíð Guð-
mundsson (fyrir '01 og ’02) 4
kr.; síra Geir Sæmundsson (fyr-
ir ’Ol og ’02) 4 kr.; sfra Jakob
Björnsson (fyrir ’OO, ’Ol og ’02)
6 kr.; síra Matthías Jochums-
son 2 kr. (fyrir ’Ol); síra Stef-
án KristinBson 2 kr..............24,69
15. Suður-pingeyjarprófasts-
dœmi: Árni próf. Jónsson (fyrir
’Ol og '02) 4 kr.; síra Benedikt
Kristjánssonffyrir’Ol og’02)4kr.;
síra Björn Björnsson (fyrir ’Ol
og ’02) 4 kr.....................12,00
16. Norður þingeyjarprófasts-
dœmi: þorvarður þorvarðsson,
settur prófastur 2 kr............ 2,00
Hefir þannig árið 1902 gefistúr
16 prófastsdæmum samtals ... 273,86
Úr 4 prófastsdæmum eru þetta ár
engin tillög komin.
Yfirlit yfir gjafir og tillög síðustu
13 ár.
1890 gafst úr 14 prófastsd. 275,00
1891 — — 12 211,00
1892 — 15 235,00
1893 — - 14 188,00
1894 — 16 224,06
1895 — 17 218,45
1896 — 12 193,27
1897 — 16 228,81
1898 — — 13 226,96
1899 — 15 231,14
1900 — 15 214,84
1901 — — 13 213,00
1902 — 16 273,86
Samtals 2933,39
sem verður til jafnaðar kr. 225,64
á ári.
Á sömu 13 árum hefir prestsekkj-
um verið veittur styrkur af vöxtum
sjóðsins að upphæð 7900 kr., en eign
sjóðsins þó aukist um rúml. 5x/.2 þús-
und krónur.
Reykjavík, 22. júnf 1903.
Hailirr. Sveinsson.
Undirritaður hefur nú 1 íkvagn til af-
nota með hesti eða hestum fyrir, og get
eg tekið að mér að sjá um greftrun að
öllu leyti, ef þess er óskað, og það fyr-
ir sanngjarnt verð.
Mattias Mattíasson.
Lesið!
Svo margar af »Heimskringlu«- og
*Lögbergs«- sögum, sem fáanlegar eru,
óskast keyptar. Ritstj. vísar á lyst-
hafanda.
Ljómandi falleg
kven-spáserdragt til sölu nú þegar.
Nánan upplýsingar í afgreiðslu
ísafoldar.
Til að fullferma skip kaupi eg
stórfisk -s smáfisk
í spanskri ogr ítalskri sort-
eringfu. — Það mun borga sig
að koma til mín, áður en þér seljið
fiskinn öðrum.
cTfí. cT/íorsfainsson.
ALLAR
leður- og skinntegundir
fyrir skósmiði, söðlasmiði og bókbindara,
eru ódýrastar og óefað beztar í leður-
verzlun
dóns tfirynjólfssonar
Ausíurstræti 3.
UIBOD.
Undirritaðir taka að sér að selja
ísl. vörur og kaupa útlendar vörur
gegn sanngjörnum umboðslaunum.
P J. Thorsteinsson & Co.
Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K
g hef undanfarin ár þjáðst af tauga-
veiklun og slæmri meltingu og brúkað
ýms lyf, árangurslaust. Eg keypti
mér loksins 4glösafl. Paul Liebes
Maltextrakt m e ð k í n í n og
járni, og brúkaði þau í röð; hafa
þau Btyrkt mig svo, að eg er nú miklu
heilbrigðari en áður, og get nú geng-
ið til almennrar vinnu, sera eg áður
átti mjög bágt naeð, þó að eg gerði það.
Langholti í Flóa 11. sept. 1902.
Einar Bjarnhéðinsson.
Einkasölu á íslandi hefir
Björn Kristjánsson.
2 ára gamlan hákarl
selur verzlunÍD i
%3ncjólfsstrœíi 6.
Baðly f.
Tóbak (munntóbak) selst með mjög
lágu verði til fjárböðunar.
cBförn úZristjánsson.
LeÐUR Og SKINN fyrir söðla-
smiði og skósmiði, og alt sem að þeim
iðnum lýtur, selur undirskrifaður með
lægsta verði,
Bjöm Kristjánsson.
Hjá BREIÐFJ0RÐ
íæst nú
mjög ódýrt KJOT í tunnum. Færi,
Onglar. Salt. Útlenzkt smjör, o. fl.
Með Botníu f® eg úrval af
stórum sjölum
auk fleiri vefnaðartegunda.
Björn Kristjánsson.
Stórt úrval af
Hálslíni
og alt þar til heyrandi hjá
H. Andersen & Sön.
r
Búðardiskur með smáum og stórum
skúffum, er til sölu mjög ódýr. Ritstj.
visar á.
Kalk
fæst í verzlun
Björns Kristjánssonar.
smábátar með árum. Saltað kindakjöt,
ágætlega vel verkað. Aktýgi ný og
tómar kjöttunnur brúkaðar og nokkrir
reiðhestar eru til sölu. Menn snúi
sér til
Matthíasar Matthíassonar-
Ritstjóri B.jörn Jónsson.
IsafoldarprentsmiÖja