Ísafold - 05.08.1903, Síða 4
.00
Jarðarför Jiúsfrú Ö n n u sál.
Jóhannesdóttur fer fram
næstkomandi lausardas á hádegJ.
V eðurathuganir
i Reykjavik, eftir aðjunkt Bj'órn Jensson.
1903 júlí Loftvog millim. Hiti (C.) Þ- cr c-r < a> cx P D- 8 c* Skymagnl Urkoma millim. Minstur hiti (C.)
Ld 25.8 758,3 11,2 B i 9 10,3
2 759,5 16,6 W i 9
9 760,1 12,5 wnw i 4 7,9
Sd.26.8 758,5 10,3 0 7
2 756,8 20,6 0 8
9 756,7 11,6 0 7
Md27.8 755,4 11,9 0 10 10,0
2 754,3 12,7 wnw 1 10
9 753,8 10,8 0 7
Þd.28.8 752,1 10,3 0 10 1,0 10,1
2 753,6 11,7 W 1 10
9 756,1 11,7 0 4
Md29.8 760,7 11,7 NW 1 2 1,3 9,2
2 763,3 13,6 NW 1 2
9 763,2 11,7 NW 1 2
Fd 30.8 763,5 9,8 NW 1 2 9,8
2 763,4 14,0 W 1 2
9 761,1 13,4 0 2
Fsd318 759,5 11,5 E 1 10 8,8
2 759,2 13,3 8E 1 9
9 758,5 11,5 SE 1 9
Frá alþing*i.
Lög.
10. Stjórnarskipunarlög um breyt-
ing á stjóruarskrá um hin sérstaklégu
málefni íslands 5. jan. 1874.
11. Um samþykt á landsreikningn-
um fyrir 1900 og 1901.
12. Fjáraukalög fyrir árin 1900 og
1901.
13. Um löggilding verzlunarstaðar
við Kálfahamarsvík í Vindhælishreppi
í Húnavatnssýslu.
14. Um stækkun verzlunarlóðarinn-
ar í Reykjavík. Austurtakmörk henn-
ar séu merkjaskurður og garður aust-
an við Rauðarármýri (Félagstún) frá
sjó upp að Laugavegi; puðurtakmörk
lína frá enda Defnds garðs við Lauga-
veg í 8uðurhorn Grænuborgartúns og
þaðan lína með suðurjaðri Sauðagerð-
istúns, vestur í Kaplaskjólsveg, og
vesturtakmörkin lína þaðan í enda
Framnessvegar við Grandabót.
15. Viðaukalög við lög nr. 17, 13.
sept. 1901 um breyting á tilskipun 20.
apríl 1872 um bæjarstjórn í kaupstaðn-
um Reykjavík. í byggingarsamþykt
má ákveða hæfileg gjöld fyrir leyfi
þau, sem bæjarstjórn eða byggingar-
nefnd veitir; sömuleiðis má ákveða
hæfileg gjöld fyrir þau störf, er bygg-
iugarfulltrúi, sem skipaður kann að
verða, leysir af hendi í þarfir ein-
Stakra manna eftir beiðni þeirra.
Gjöldin renna í bæjarsjóð Rvíkur.
Fallin frumvörp.
9. Um breyting á lögum um verzl-
un og veitingar áfengra drykkja (ed.),
10. Um sölu jarðarinnar Arnar-
hóls (ed.).
Fallnar þinfrsályktunartillögur.
1. Um að skora á stjórnina að
nema úr gildi bann gegn því, að flutt-
ar séu til íslands ósútaðar húðir og
skinn (nd.).
2. Um áfengissölu lyfsala (ed.).
Þingmannafrumvörp.
58. Um þingsköp til bráðabirgða
fyrir alþingi. Nefndiní stjórnarskrár-
málinu f efri deild flytur frv. um það,
að ákveða megi til bráðabirgða með
konunglégri tilskipun þær breytingar
á þingsköpunum, er leiða af stjórnar-
skrárbreytingunni.
Þlngnefndir.
Síldveiði: Hannes Hafst; Jóhannes
Jóh., Stefán Stef.
þjóðjarðasala: Guttormur Vigfúss.,
Valtýr Guðm., þorgr. f>órðars.
Ötflutningsgjald af hvalafurðum:
Eiríkur Briem, Guðjón Guðl., Gutt-
ormur Vigf.
Biskupsembættið: Eir Briem, Gutt-
ormur Vigf., Hallgr. Sveinsson.
Vegalög: Júl. Havsteen, Guðjón
Guðl., Kristj. Jónss.
þingsályktunartillaga um milliþinga-
nefnd í kirkjumálum: Guðjón Guðl.,
Hallgr. Sveinss., Kristján Jónsson.
Utanþjóðkirkjumenn: Eiríkur Briem,
Guttormur Vigf., Sigurður Jensson.
Ráðherraábyrgð: Jóu Jak., Júl.
Havsteen, Kristján Jónsson.
Verksmlöjan Álafoss teknr að sér
að kernba ull, spinna og tvinna; að búa
til tvíbreið tau úr ull; að þsefa einbreitt
vaðmál, lóskera og pressa; að lita vaðmál,
band, ull o. fl. — Utanáskrift er: Verk-
srniðjan Alafoss pr. Reykjavík.
g hef undanfarin ár þjáðst af tauga-
veiklun og slæmri meltingu og brúkað
ýms lyf, árangurslaUst. Eg keypti
mér Joksins 4glösaf I. Paul Liebes
Maltextrakt m e ð k í n í n og
j á r n i, og brúkaði þau í röð; hafa
þau styrkt mig svo, að eg er nú miklu
heilbrigðari en áður, og get nú geng-
ið til almennrar vinnu, sem eg áður
átti mjög bágt með, þó að eg gerði það.
Langholti í Flóa 11. sept. 1902.
Einar Bjarnhéðinsson.
Einkasölu á íslandi hefir
Björn Kristjánsson.
lTppboðsau£lýsing.
Laugardaginn 8. þ. m kl. 11 f. h.
Verður opinbert uppboð haldið á verzl-
unarlóð H. Th. A. Thomsen og þar
seldir ýmsir lausafjármunir, svo sem:
stólar, borð, rúmfatnaður, eldhúsgögn
og m. fl. Söluskilmálar verða birtir á
uppboðestaðnum.
Bæjarfógetinn í Rvík, 3. ágúst 1903.
Halldór Daníelsson.
Rauöblesóttur hestur, mark: blað-
stýft fr. h.; og jarpskjóttur hestur, mark;
biti aft. vinstra, báðir nálægt miðaldra og
með ónýtum járnum, eru i óskilum i Mið-
dal. Eigendur vitji þeirra sem fyrst og
borgi áfallandi kostnað.
Miðdal 3. ágúst 1903. Gisli Björnsson.
2. ágúst, tapaðist peningabudda með
talsverðu af peningum i, steinhring og seðli
(korti) með nafni eiganda, á veginum frá
Elliðaánum upp að Leirvogsá. Finnandi
er vinsamlega beðinn að koma henni til rit*
stjóra þessa blaðs mót góðum fnndarlaun-
um.
Grár hestur, 7—8 vetragamall, mark:
óglögt undirmark, styggur, nýjárnaður,
tapaðist frá Breiðholti fyrir tveim vikum.
Finnandi beðinn að skila honum til Bjarna
snikkara Jónssonar á Vegamótum eða gera
honum viðvart.
Barna-rúmstœöi, vandað úr járni,
sem má draga út, með tilheyrandi dýnum,
er til sölu í Ingólfsstræti 9.
eru beðnir
að vitja ísa-
foldar í af-
greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8,
þegar þeir eru á ferð í bænum.
T VERZLIIN B. H. BJARMASOB T
á von á margbreyttum vörum með ,Laura‘
25. þ. m.
þar á meðal stóru úrvali af alls konar
LÖMPUM, ÖMPLUM, LUKTUM,
LAMPAGLÖSUM, KÚPLUM, og LAMPA-
BRENNURUM fyrir
ca. 2500 Rr.
Lamparnir eru vel valdir og óvenjulega ódýrir, þar af leiðandi
ætti enginn að kaupa sér nýja lampa fyr en eftir komu »Laura«
25. þ. m.
Virðingarfylst
B. H. BJARNASON.
TTVTTtttttttttttVttttttt?
Ekta Krónuol, Krónupilsner og
Dobbeltol
frá hinu sameinuðu ölgerðarhúsum í Kaupmannahöfn eru hinar fínustu skatt-
fríar öltegundir.
1894—95 248564 fl. 1898—99 9,425,958 fl. 1895—96
M 2,976,683 fl. 1899—1900 10,141,448 fl. 1896—97 5,769,
991 fl. 1900—1901 10.940,250 fl. 1897—98 7,853,821
fl. 1901—1902 12,090,326 fl.
LAMPAR
W. FISCHERS VERZLUN.
cTLýRomió stórf úrval af aíís
Ronar Jallcgum og óéýrum
Ballancclainpar
Hengilampar
Standlampar
Borðlampar
(
Kabinetlampar
Eldhúslampar
Ganglampar
Náttlampar
Amplar o.s.frv.
Lamparnir eru sýndir í sérstöku herbergi (innar af gömlu
búðinni), og þeir, sera þurfa að fá sér lampa, ættu að líta þar
inn áður en þeir kaupa annarstaðar.
Ennfremur: Kúplar, Lampaglös, Kveikir, Larnpa-
brennarar og annað lömpnm tilheyrandi.
— -------------
Tapast hafa á götum bæjarins 80 br.
i peningum. Skila má i afgr. ísafoldar.
Ritstjóri Björn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja