Ísafold - 26.09.1903, Blaðsíða 4
244
Beztu bækur þessa árs:
heldur hið íslenzka kvenfélag til ágóða
fyrir sjúkrasjóð sinn laugardaginn 26.
og sunnudaginn 27. sept. Vilji ein-
hver styðja þetta þarflega fyrirtæki
með gjöfum til tombólunnar, má koma
þeim til einhverrar undirritaðrar.
Guðrún Brynjólfsdóttir, Ingibjorg Johnsen.
Jarþr. Jónsdóttir, Katrin Magnusson,
Magnea Jóhannessen, María Kristjánsdóttir,
Margrét Zoéga, Pálína Þorkelsson,
Sigþr. Kristjánsson.
Matth. Jochumsson: L.jóðinæli II. 304 bls. Fyrir áskrifendur: í skrautbandi
3,00. Heft 2,00. — I lausasölu 3,50 og 2,óO.
Menn ættu að nota tækifærið til þess að kaupa ljóöasafn þetta, meðan á út-
gáfunni stendur. Bseði er það, að hægra er flestum að kaupa eitt bindi á ári, en að
kaupa öll i einu, og eins bitt, að verðið á hverju bindi hækkar að mun, þegar útgáfu
allra hinna 4 binda er lokið.
H. Angell: Svartfjallasynir. Sögur frá Montenegró. Iíelgi Valtýsson þýddi.
— 184 hls. Um 60 fingerðar myndir. Leitun mun á betri bók handa ungum og
gömlum. Hún er bæði einkar-skemtileg og lærdómsrik. Saga Svartfjallabúa og
lýsingin á landi og þjóð er svo góður lestur og hvetjandi til dáða og framfara,
að enginn mun lesa hana, án þess að hafa verulegt gagn af henni. Verðið er
að eins 2 kr.
Ofangreindar bækur fást hjá öllum bóksölum.
Hvar fást bezt kaup á skófatnaði?
Hvergi betri en i
U ppboð
á timbri úr skipinu E A N D B R S
verður haldið 5. október næstkomandi
á Bakka hér í bænum.
Kvölílskóli iðnaðarmanna.
Iðnaðarnemar þeir, sem ætla sér að
sækja kvöldskóla iðnaðarmanna á
næsta vetri, verða að sækja um inn-
töka á skólann fyrir 1. okt.
Ef hÚ8rúm leyfir og aðrar ástæður,
verða teknir inn á skólann bæði verzl-
unar-drengir og aðrir alþýðu-unglingar
og verða þeir einnig að sækjaum inn-
töku á hann fyrir 1. okt.
þeir, sem kunna að vilja taka að
sér kenslu í íslenzku og reikningi á
skólanum, eru beðnir að gefa sigfram
fyrir lok þ. m.
car Skólinn byrjar mánudaginn
5. okt. kl. 8 síðd. í Vinaminni.
Magnús Benjamínsson.
„V erzlunarmannafelagið“.
Hver sá félagsmaður, er kynni að
hafa hjá sér bók eða bækur félagsins,
er beðinn að skila þeim á aðalfundi
félagsins, sem væntanlega verður hald-
inn laugard. 3. oktbr. á Hotel ísland.
Stjórnin
TOMBOLA
Mótor-báta
Undirsbrifaður smíðar og selur lysthafendum báta til fiskiveiða og flutn-
inga með mótorvélum af sömu stærð og afli vélanna og tíðkanlegir eru í Dan-
mörku, og eru vélarnar frá áreiðanlegri vélaverksmiðju í Frederikshavn.
-Menn geta fengið bátana af ýmsri stærð; en taka verður fram, hve mikinn
kraft vélarnar eiga að hafa, og verða bátarnir seldir með uppsettum vélunum
í og sendir á hverja höfn, sem strandferðaskipið koma á; einnig sel eg og
smíða seglbáta af ýmsum stærðum.
Bátarnir verða sérstaklega vandaðir að verki og lagi; og vildi eg leiða at-
hygli Isfirðinga að því, að snúa sér til hr. kaupmanns Árna Sveinssonar, sem
gefur frekari upplýsingar og tekur á móti pöntunum og annast sölu og andvirði
bátanna; trygging er fyrir því, að bátarnir eru mjög örskreiðir og góðir í sjó
að leggja.
í sambandi við ofanskrifaða auglýsingu leyfi eg mér að geta þess, að eg
hefi í höndum vottorð um skipalag mitt og smíðar frá nafnkendum útlendum
sjómönnum, þar á meðal frá hr. J. F. Aasberg, skipstjóra á Laura, sem ölium
landsmönnum er kunnur.
Reykjavík 10. september 1903.
Vesturgötu 51, b.
cZjarni Por/ídsson,
skipasmiður.
Steinolia (cfioyal Tbayligtfí)
°0
góð ofnkol
koma með s/s »Ansgarius«, sem von er á hingað bráðlega. KOLIN
verða seld mjög ódýrt b é u þ a u keypt við bryggjuna- Sömuleið-
is steinolían.
c£fí. cKfíorsfeinsson.
fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, verð-
ur haldin dagana 3. og 4. næsta mán.
Allir sem unna frjálsu kirkju- og
safnaðarlífi eru vinsamlega beðnir að
styrkja þessa tombólu með gjöfum.
Tombólunefndin.
R Æ K O R N .
Ef kaupendur »Frækorna«
hér í bænum vildu borga
mér fyrir blaðið, meðan eg
dvel hér í bænum (þ. e.
fyrir 3. okt.) væri mér
þökk á því. Mig er að
hitta í Hússtjórnarskólan-
um á hverjum degi kl.
10—11, 3—4 og 8—9.
P. t. Reykjavík 25. sept. 1903.
^Davió @stlunó.
Mustads
Sr “ »
w-12.
^ E3 8
». P?
o 2- ®
P J
Ot 0 -
5 ** p
pt g
C4- ®
£ S •?
“ 1 P
Arni Garborg: Týndi faðirinn.
Þýðing úr nýnorsku eftir Árna Jóhannsson.
— 2. útgáfa —
kemur út í okt. og verður send út um land i haust. Bókin fylgir til allra
skilvisra fyrirfram borgandi kaupenda »Frækorna« og til allra, sem á þessu
ári gefa sig fram sem kaupendur og horga fyrir 5. árg. kr. 1,50. Þetta eru
alveg óheyrð vildarkjör, þar sem norska útgáfan af Týnda föðurnum kostar
1 kr. 80 aur., en íslenzka útgáfan fæst ásamt einum árg. »Frækorna« fyrir að
eins 1 kr. 50 au., sem er iægra en hálfvirði bess, er þannig fæst.
I Reykjavík snúi menn sér til hr. Nieís Andersson, Þingholtsstræti 22.
Víða um land eru útsölumenn að »Frækornum«, en þar sem engir eru
óskast eftir góðum útsölumönnum. Sölulaun ágæt. Skrifið mér.
D Östlund, Seyðisfirði
Úr vefnaðarvörubúðinni i Liverpool
verða ÝMSAR TEGUNDIR A F EFNI í
dömu-kápur
Margarine.
Nýkomin beint frá Noregi stór send-
ing af þessu ágæta margarine og er
það selt mjög ódýrt hjá
G. Zoega.
seldar ótrúlega ódýrt
NÝKOMNIR tilbÚDÍr
karlmannafatnaðir
Verðið AFARLÁGT.
Th. Thorsteinsson.
Kensla óskast
fyrir pilt, 13 ára, sem hefir gengið í
gegn um 7 bekki barnaskólans, í
ensku, þýzku, dönsku, skrift
og r e i k n i n g i. Æskilegast að fleiri
piltar tækju þátt í kenslunni. Tilboð,
merkt »kensla«, sendist til ritstj. fyrir
1. okt.
tJjQÍnf Jrá dtaliu
kom Gorgonzola og Parmsesan ostur
sérlega bragðgóður
í Thomsens majjasín.
c?öZaysSafíaríié.
. Til þess að viðskiftamenn Félags-
bakaríisins geti átfc kost á að fá góð
og ódýr rúgbrauð og til þess á þann
hátt að reyna að auka viðskiftin, sel-
ur bakaríið fyrst um sinn hverja örb
af brauðseðlum (44 seðla) fyrir 18 kr.
40 a.
Mjöli til bökunar verður framvegis
eigi veitt viðtaka nema um það sé tal-
að fyrirfram við forstöðumann bakar-
íisins.
Danskt syltutau í lausri
vifet.
Blommer,
Tyttebær med Pærer,
Jordbær store.
Ennfremur: Blómkál, Agúrkur, Per-
ur, Vínber, Laukur, Hestabaunir o. fl.
i Thomsens-magasíni.
Ódýrt margarine
fæst víða,
en ódýrt og ágætt
maryarina
fæstjað eins hjá
7 h. Thorsieinsson.
Með a/s »Kong Iuge* hafa komið
165 tons
af vörum í allar deildirnar
Margir nýir sjaldséðir munir, þarf-
legir og hentugir
í Tliomsens magasíni.
Góða ull,
bæði vorull og haustull, kaupir fyrir
hæsta verð
Jes Zimsen.
Vandað skrifborð
ekki stórt, er til sölu. Lágt verð.
Ritstj. vísar á.
4 þilskip til sölu,
með allri útreiðslu og í bezta standi,
og ágætum borgunarskilmálum.
Kristján |>orgrímsson semur
um kaupin.
Stdít bob-uppboð
verður haldið 28. og 29. þ. m. í
fordyri alþingishússins
á tvítökum (dúplíkötum) frá Landsbóka-
aafninu. Skrá yfir bækurnar er til
sýnis í lestrarsal bókasafnsíns.
Útgefandi Björn Jónsson.
Abm. Ólafur Rósenkranz.
Ieafoldarprentsmiðja.